Vísir - 19.03.1935, Blaðsíða 3
VÍKINGASKIP
íanst fyrir skömmu í jörS í Danmörku og þykir sá fundur a?S von-
um afar merkilegnr. Á myndinni hér aS ofan en mynd af víkinga-
skipi og t. v. af víkingi, er hlevpur fyrir borö í bardaga.
bjargað frá hruni, með aðstoð
hins opinhera.
4) 14.000 bankar hafi verið
opnaðir fyrir milligöngu eða
með aðstoð rikisins.
5) TeTcjur verkamanna og
bænda liafa aukist um yfir milj-
arð dollara vegna viðreisnar-
framkvæmda ríkisstjórnarinn-
ar.
6) Viðskifti hafa aukist ;að
miklum mun, fyrir atheina rik-
isstjórnariimar.
Opnir
gluggar.
Safn af smásögum meö þessu
nafni er nýlega komiS át. Höf. er
Sig. B. Gröndal og er hann áður
kunnur af tveim bókum, er hann
hefir samiS. —: Er hin fyrri ljófia-
kver, er höf. nefndi „Glettur'*. ÞaS
kom út 1929. ■— SíSari bókin,
„Bárujám" (sögur) komu út 1932.
Sig. B. Gröndal er önnum kafinn
maSur viS dagleg störf og mun
ekki geta sint skáldskapnum nema
á hlaupum. Hann hefir nú gefíö út
þrjár bækur á fáum árum og sýn-
ir þaö dugnaö hans og áhuga við
ritstörfin.
Eg ætla ekki að dæma um skáld-
skap Sigurðar, enda býst eg við
jjví, að blaöið leggi dóm á bók
hans síSar. En eg vildi Ieyfa mér
að bénda á þaS, að engan þarf aö
undra, þó aS nokkur lykkjuföll
lcunni aS vera á verki höfundar,
sem verður að sinna bókmenta-
störfum þreyttur og aö næturlagi,
veröur að hlaupa í þetta, jxegar
hann hefir einhverja stund af-
gangs.
Mér þykir Sigurður ærið af-
kastamikill við ritstörfin. í joess-
ari síöustu bók hans eru ellefu
smásögur. Eg ætla mér ekki aö
lýsa þeim á neinn hátt né rekja
efni þeirra. Þessar línur eru ein-
ungis til þess ritaSar, aS vekja at-
hygli almennings á því, að smá-
sagnasafn þetta sé út komiö. Mér
finst að höfundurinn eigi jiaö skil-
iö, aö bók hans sé keypt og lesin.
Sk.
Utan af landi,
—0—
Lá við slysi.
Flateyri 18. mars. FÚ.
Gísli jóhannsson húsmaöur á
Flateyri féll útbyröis í dag af vél-
bátnum Auöuni. NáSist hann
meSvitundarlaus en raknaði við
eftir nokkurn tíma og díður hon-
uín sæmilega eftir atvikum.
Gæftir aflabrögð 0. fl.
Vestmannaeyjum 18. mars. FÚ.
Oísaveður af austri var í dag í
Vestmannaeyjum. Ellefu bátar
íóru í róöur. Tveir þeirra snéru
áftur og 5 voru komnir úr róðri
er skeytið var sent klukkan 17,30
i dag. — VaröskipiS Þór, sem var
statt 8 sjómílur suðvestur af þrí-
dröngum segir í skeyti, sem var
þá nýkomiS, að þaö hafi séö 6 báta
á sjó.
Samkvæmt skýrslu yfirfiski-
matsmannsins til fréttaritarans
hafa aflast í Vestmannaeyjum frá
1. til 15. þ. m. 993,380 kg. fiskj-
ar.
Ógæftir hafa veriS en afli jafn-
an ágætur þegar hefir gefiS á sjó.
— Salthtið hefir veriö undanfarið
í Vestmannaeyjum. Saltskip sem
kom s. I. föstudag liggur enn óaf-
fermt sakir óveSurs.
Hafnfirsku togaramir.
HafnarfirSi 18. mars. FÚ.
Síðastliöinn iaugardag komu
af veiöum til Hafnarfjarðar: Ven-
us meö 67 föt lifrar, og i dag
Kópur með 70 föt, Surprise meö
80 föt.og Júpíter meS 57 föt.
Frá Akranesbátum.
Akranesí x8. mars. 'FÚ.
AHir bátar hér á Akranesi hafa
róíð síðustu daga og fiskaö frern-
ur vel. Hæst var í dag 25—30 skp.
— 15. þ. m. var Hafþór, sem er
aflahæstur búinn að salta 400 skp.
—• Línuveiðarínn Ólafur Bjarna-
son lagði á land í dag 200 skp.
eftir 13 daga útivist. — Nova
lestaði í dag 400 tunnur söltuð
hrogn.
Nýir kaupendur Vísis
fá blaðið ókeypis til mánaða-
móta. —
Veðrið í morgun.
í Reykjavík 3 stig, Bolungavik
— O, Akureyri — 1, Skálanesi — O,
Vestmannaeyjum 2, Kvígindisdal
— 1, Hesteyri — 2, Gjögri — 1,
Blönduósi 1, Siglunesi — 3, Gríms-
ey — 1, Fagradal •— 1, Hólurn í
HornafirÖi o, Fagurhólsmýri 1,
Reykjanesi 2, Færeyjum 6. Mestur
hiti hér í gær 4 stig, minstur — o.
Úrkoma 0,8 mm. Sólskin í gær 0,2
st. — Yfirlit: Djúp lægð viS, suð-
urströnd íslands, en hæð fyrir
norðan. — Horfur: SuSvesturland,
Faxaflói: Hvass austan. Dálítil
slydda eöa rigning. BreiSafjöröur,
VestfirSir: Austan stormur, snjó-
koma, einkum í dag. NorSurland,
noröausturland: Austan stormur.
Snjókoma. Austfirðir, suðaustur-
land: Hvass austan. Snjókoma og
síöar rigning.
Skip Eimskipafélagsins.
Selfoss er í Reykjavík. Lagar-
foss var á Patreksfiröi i morgun.
Brúarfoss er í Kaupmannahöfn.
Dettifoss er væntanlegur til ísa-
fjarSar kl. 2—3 í dag. Goöafoss
er í Hull. Gullfoss er á leiö til
Vestmannaeyja frá Leith.
Skemtikveld
heldur Glímufél. Ármann i ISnó
(uppi) annaS kveld. Þar verður
glatt á hjalla eins og vant er. —
Fundurinn byrjar kl. 9 og eru
menn beSnir að mæta stundvíslega.
Af veiðum
hafa komið Skallagrimur meö
72 tn., Otur með 74, Gulltoppur
meö 130, Hafsteinn með 60 og
Tryggvi gamli með 90 tn. lifrar.
Væntanlegir eru í dag Bragi, Gyll-
ir og Karlsefni.
85 ára
verður á morgun frú Ingveldur
Guðmundsdóttir, Bergi.
Lyra
er væntanleg hingað kl. 5—6 i
dag.
E.s. Esja
fer í hringferö í kveld.
1900
útvarpsnotendur höfðu neytt at-
kvæðisréttar síns hér í bænum í
gærkveldi. — I kveld veröa þeir
að ininsta kosti orönir 2000! —
B-Iistinn er listi Sjálfstæðisflokks-
ins. Kjósið hann!
Gengið í dag.
Sterlingspund ........ kr. 22.15
Dollar................ — 4.6 7$4
100 ríkismörk ...... — 185.41
— franskir frankar . — 3°-95
— belgur............. — 108.77
— svissn. frankar .. — iSt-39
— lírur ............. — 3945
— finsk mörk .... , — 9.93
— pesetar ........... — 64.77
— gyllini............ — 316.68
— tékkósl. krónur .. — t9-87
— sænskar krónur .. — 114.36
— norskar krónur .. — m.44
— danskar krónur .. — 100.00
Gullverð
isl. krónu er 47,24, miöaS við
frakkneskan franka.
Minningargjafasjóður Landspítal-
ans styrkir efnalitla sjúklinga er
dvelja á Landspítalanum. Styrkt-
ar þörfin er mikil og fer æ vax-
andi, enda gengur hver eyrir sem
sjóSnum áskotnast í minningar-
gjöfum jafnótt til styrkveitinga.
Minningarspjöld sjóðsins eru af-
greidd á þessum stöðum hér í bæn-
um: í austurbænum hjá frk. Á-
gústu Magnúsdóttur, Bókabúð
I Austurbæjar, Laugaveg 36. í mið-
bænum í hljóðfæraverslun Katrín-
ar Viðar. í vesturbænum hjá frk.
Guðfinnu Jónsdóttur, Vesturgötu
12. — Sömuleiðis afgTeiöir Land-
síminn samúðarskeyti sjóösins,
bæði innan bæjar og til allra land-
símastöSva landsins, og afgreiöa
þær einnig samúðarskeyti hver til
annarar. —- Allir þeir, sem láta
Minningargjafasjóð Landspítalans
njóta gjafa, veita sjúkum og
snauSum beina og brýna hjálp.
Vordraumar.
Svo nefnist ljóðabók. sem ný-
lega er komin út. Höfundurinn er
Kjartan Olafsson, brunavöröur
hér í Reykjavík. Hann er áður
kunnur orðinn af kveðskap sínum
og gaf út ljóöasafn eftir sig áriö
1932 (Dagdrauma). i blöðum og
tímaritum hefir birst allmikið af
kvæöum eftir K. Ó. á undanförn-
um árum. Bókar jiessarar verður
væntanlega siðar getið hér í blaö-
inu.
Skólaleikurinn.
Mentaskólanemendur svna
„Henrik og Pernillu", hinn á-
gæta gamanleik Holbergs i síðasta
sinn í kveld. — Leikurinn þykir
bráSskemtilegur. H'ann verSur
alls ekki sýndur oftar og eru jiví
síöustu forvöö að sjá hann í kveld.
— Hinir ungu leikendur vænta
þess, að bæjarbúar fjölmenni.
Næturlæknir
er í nótt Þórður Þóröarson,
Eiríksgötu 11. Sími 4655. — Næt-
urvörður í Laugavegs aixíteki og
Lyfjabúðinni ISunni.
Heimatrúboð leikmanna
Vatnsstíg 3. Samkoma í kveld
kl. 8. — í Hafnarfiröi, Linnetsstíg
2. Samkoma annaS kveld kl. 8. —
Allir velkonmir.
Verslunarmannafél. Reykjavíkur
heldur fund annaö kveld kl. 8J4
í Kaupþingssalnum. Framhalds-
umræSur um fyrningu verslunar-
skulda o. fl. Sjá augl.
Arreboe Clausen.
Þessa dagana er pýning á nokkr-
um fallegum myndum í Aðalstræti
i einum glugga Vöruhússins —
Hótel ísland. Myndirnar eru eftir
manu sem gaman og yndi hefir
af að mála — okkar þekta Ixirg-
ara, Arreboe Clatisen. Z.
Dóttir eðjukóngsins,
hin gullfallega saga H. C. And-
ersen, i þýSingu Stgr. Thorsteins-
son, sem birtist í Vísi' í vetur, hef-
ir nú verið sérprentuð á vandaðan
pappír. Upplagiö er lítið. Brot er
sama og á ævintýrunum „Kalaf',
„Tröila-Elínu“ og „Glensbróður“,
sem hlotið hafa almennar vinsæld-
ir. Bókin er 108 bls. og fæst í
bókaversl. Kirkjustr. 4 kl. 4—7
daglega.
Útvarpið í kveld.
19,00 Tónleikar. 19,10 Veöurfr.
19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukku-
sláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: At-
vinnusaga íslendinga, VI (Dr.
Þorkell Jóhannesson) 21,00 Píanó-
sóló (Emil Thoroddsen). 21,20
Upplestur (Þorst. ■ O. Stephensen,
leikari). 21,40 Tónleikar (plötur) :
a) íslensk lög; b) Danslög.
Eftirmáli.
Eg þakka Vísi innilega fyrir
birtingu greinarinnar, og somu-
leiðis fyrir athugasemdina, sem
henni fylgdi. Get eg að sjálfsögöu
fallist á, að athugasemdin sé á rök-
um bygð. — Hinsvegar er það
skoöun min, og hélt eg því fram
í grein minni: „ÚtvarpiS og upp-
lesturinn", aö |)að mundi auðveld-
ast og aðgengilegást, aö kynna sér
starfssögu útvarpsins hér, á eftir-
komandi tímum, meö jiví aö geta
fengið þann fróSleik beint í gegn-
mn þetta daglega yfirlit, sem eg
var aö benda á, að útvarpinu væri
nauðsynlegt aö hafa. — Enda hef -
ir þaö komiö í ljós, aö |>vi er mér
viröist, að jiessir tveir starfsmenn
útvarpúns, er eg nefndi í grein-
arkorninu, hafa átt furðu erfitt
með að átta sig á dagskrárefni út-
varpsins frá liönum tímum. — ESa
Jiá, aS þeir hafa eigi kosið að
leggja á sig erfiSi viö mikla leit
í lauslegum heftum og blöðum út-
varpsins, til j)ess aö komast aS
réttri niöurstööu um ágreinings-
efni sitt um endurtekningu út-
varjisefnis.
16. mars. 1935.
Hlustandi.
Kisa mín.
Hún var grábröndótt á litinn,
ljómandi fallegur köttur, skyn-
söm og þrifin.
Hún er dauð fyrir mörgum
árum, og nú ætla eg ekki að
láta það dragast lengur, að segja
eina sögu, sem ber vitni um
skynsemi kisu minnar. En mér
hefir alt af verið það töluvert
undrunarefni, hvernig gamla
kisa hefir fengið að vita um
brúðkaupið hennar dóttur
minnar og alt umstangið, sem
því mundi verða samfara. En
hitt er efalaust, að með ein-
hverjum hætti hefir hún vitað,
að ráðlegra mundi, að koma
„börnunum“ á óhultan stað og
hafa þau ekki á gangveginum,
þegar hinn mikli dagur nálgað-
ist.
Kisa mín gamla átti ósköpin
öll af „bömum“. Og eg hafði
ekki brjóst til þess, að taka þau
frá henni. Hún fekk að hafa
krakkana lijá sér meðan hún
vildi. En meður þvi að hún var
annálaður veiðiköttur, þá urðu
margir til þess, að falast eftir
afkvæmum liennar. Mér urðu
því ekki vandræði úr ketlingun-
um og gat æfinlega komið
þeim af mér á bæina i kring.
Nú stóð svo á, að brúðkaups-
veisla átti að vera á heimili
mínu eftir nokkura daga. Gest-
irnir áttu að vera nokkuð marg-
ir, eftir því sem í sveitum ger-
ist, og eg fekk stúlku til þess að
hljápa mér við baksturinn. Hún
kom tveim dögum áður en
hjónavigslan átti fram að fara.
Og við vorum nálega allar
stundir i eldhúsinu siðustu
dægrin.
Kisa min „lá á sæng“ um
þessar mundir, eða hafði legið.
Ketlingarnir voru farnir að sjá.
Og þeir voru famir að verða
óþekkir við mömmu sina —
farnir að skríða upp úr kassan-
um og skondra út um alt gólf.
— Kisa gætti þeirra af mikilli
prýði, tók þá í kjaftinn og bar
þá í kassann jafnharðan. Stund-
um kom það þó fyrir, að hún
lofaði þeim að eiga sig, en alt
af hafði hún vakandi auga á
því, að þeir færi sér ekki að
voða.
Brúðkaupsdaginn voru allir
snemma á fótum og ys og þys
um allan bæ. — Þegar eg er að
klæða mig í húsinu okkar i öðr-
uin enda baðstofunnar, heyri
eg að klórað er í hurðina. Eg
sinti þessu ekki, en þá heyri eg
að tekið er að mjálma. Eg þekti
röddina. Þetta var gamla kisa
og hún mjálmaði alveg eins og
hún var vön að gera, þegar hún
hafði mús i kjaftinum. En það
var siður hennar, að koma rak-
leitt inn til mín með allar þær
mýs, sem hún veiddi. Hún lagði
þær venjulega fyrir fætur mér
og leit því næst á mig, býsna
hróðug á svipinn.
— Ertu nú að koma með eitt-
livert músar-greyið til mín,
gamla kisa, sagði eg og opnaði
hurðina. (
Og jafnskjótt og hurðin opn-
aðist, skaust kisa innfyrir. En
hún var ekki með mús í kjaft-
inum, lieldur einn af ketlingun-
um sinum. —
Hún slepti ekki ketlingnum,
nam staðar á gólfinu, horfði á
mig og mjáhnaði, en ketlingur-
inn spriklaði ákaflega og hefir
vafalaust fundist ævi sin ill. —
Mér datt í hug, að eitthvað
mundi vera að ketlingnum og
spurði kisu mína að þvi. — Þá
vatt hún sér upp i rúmið mitt,
lét ketlinginn í hornið til fóta,
stökk siðan niður á gólf, nam
staðar fyrir framan mig,
mjálmaði og liorfði ýmist á
dyrnar eða rúmið. Eg strauk
henni vingjarnlega, en hún néri
sér upp við mig. En alt i einu
þeyttist hún af stað — út úr
xerberginu, fram haðstofugólf-
ið og niður stiga.
Eg kallaði niður og bað
stúlkurnar, sem komnar voru í
eldliúsið, að gæta þess, að dyrn-
ar væri liafðar opnar.
Þvi næst tók eg kembukassa,
sem eg átti, lét i hann eitthvað
af tuskum og íieið átekta.
Ketlingurinn var farinn að leika
sér í rúminu.
Það leið ekki á löngu að kisa
mín kæmi með annað barna
sinna í kjaftinuiu. Og húu
stökk upp í rúmið og lét þenn-
an ketlinginn hjá hinum. Þvi
næst ætlaði hún að rjúka af
stað eftir þeim þrxðja.
Eg kallaði á hana, sýndi
henni kassann og sagði að þarna
mætti hún hafa börnin sin, ef
hún vildi. Svo tók eg ketling-
ana úr rúminu og lét þá í kass-
ann.
Kisa kom að vörmu spori
með þriðja ómagann og skilaði
honum í kassann, Og svona
hélt hún áfram, þar til er allur
barnahópurinn var kominn í
kembukassann. Þó íók hún til
að þvo krökkunurn, sleikti þá
vandlega einn af öðrum, en
lagðist svo fyrir og lét þá fara
að sjúga. —
Eg hafði i mörgu að snúast
þenna morgun, en ekki gleymdi
eg því, að láta nógan mat inn
til kisu minnar, mjólk og annað,
áður en eg færi til kirkjunnar.
Veislan hófst síðari hluta
dagsins og stóð alla nóttina. Var
sifeldur erill og umgangur og
þá ekki síst i eldhúslnu, þar sem
kisa hafði haft bústað sinn.
Þegar gestirnir voru farnir
daginn eftir, og heiMilið komið
í venjulegar skörður, var eg
. ...*U.*ÍttW\j ■ - 1
lengi i feldhúsinu ao huga að
ýmsu og koma i sámt lag. Þá
heyri eg alt i einti þfusk nokk-
urt í horhinu fýrir framan
eldavélina. Sé eg þá, að kisa
min er þar komin og er að
drasla einum ketlingnum upp i
kassann sinn. Eg skifti mér
ekki af lienni og bíð átekta. Og
eftir litla stund er hún búin að
flytja alla „krakksma“ í gamla
bústaðinn. — Kemtir hún þá til
mín, stekkur upp ó eldhúsborð-
ið, malar ánægjulega og nudd-
ar sér upp við mig. — Eg gef
henni vænan mjóikursopa og
sé þá, að hún munit hafa verið
orðin þyrst. Síðaxi gef eg lienni
ýmislegt fleira, er eg vissi að
lienni þótti gott, en hún tók við
og át með góðri lyst.
Að mállið lokinnx fór hún til
barna sinna. Og nú liófst ná-
kvæmur þvottur og hreingern-
ingar, eins og daginn áður. —
Þvi næst raðaði uíigviðið sér á
spenana, en kisa rnalaði hátt og
ánægjulega. —
Sveitakona.
Ekki leiðum aö iííkjast.
Hann (viS unnustuna). Er þaö
satt, Þorbjörg, aö jni hafir leyft
honum Ara aS kyssa þig á dans-
leiknum í gærkvekl.i?
Ilún: Nei, jxaS er ekki satt. —
Fg leyfSi jxaS ekki.
Hann: En hann kysti júg' samt?
Hún: SkrifaS stendur: GuS líö-
ur svo margt, sem hann leyfir
ckki. Mér finst nú a'S ekki sitji á
mér, óbreyttri yinnukonunni, aS
vera strangari en gu'S almáttugur!
Gat ekki fiofnað.
Fangavörðurinn: — Þú ert ekki
sofnaSur enn j)á!
Innbrotsþjófurmn: Nei. — Eg
er ekki vanur því a,VS liggja inni í
bæli um miSjar nætur og sofa.
Fangavörðurinn: Þetta lagast
meS tímanum.