Vísir - 28.03.1935, Blaðsíða 2
VISIR
Þorláksson
Nokkur ord um
Jón Þorlákssou.
Iiann fæddist að Vesturhóps-
hólum í Húnavatnssýslu 3.
mars 1877 og andaðist hér í
bænum aðfaranótt 20. þ. m.,
stundu eftir miðnætti.
Foreldrar lians voru þau
Þorlákur bóndi Þorláksson,
prests Stefánssonar að Undir-
felli í Vatnsdal, og kona hans,
Margrét Jónsdóltir, prests Ei-
ríkssonar að Undirfelli. Síra Jón
var talinn merkisprestur, gáfu-
maður mikill, þéttur í lund og
ekki öllum að skapi. Hann varð
eklci langlífur.
J. Þ. úlskrifaðist úr Latínu-
skólanum vorið 1897, tvítugur
að aldri. Hann var afburða-
námsmaður og jafnvígur á
allar námsgreinir. — Arið
1903 laulc hann prófi i
mannvirkjafræði í „Polyteknisk
Læreanstalt“ í Kaupmannahöfn,
með mjög hárri einkunn.
Hann geklc i þjónustu lands-
ins 1905 og tók við störfum
Sigurðar Thoroddsen lands-
verkfræðings, er þá gerðist
kennari við Mentaskólann. Upp
frá þvi var hann landsverkfræð-
ingur til ársins 1917, en lét þá
af embætti. /
Hann átti sæli i bæjarstjórn
Reykjavikur lengst af frá 1906-
1922. Og á Alþingi átti hann
sæli 1921—1933, fyrst sem
þingmaður Reykvíkinga (til
1926), en síðar sein landkjör-
inn þingmaður.
Hann var fjármálaráðherra
1924—1927 og jafnframt for-
sætisráðherra, eftir fráfall Jóns
Magnússónar (seint í júní 1926)
þar til er' stjórnarskiftin urðu í
ágústmánuði 1927.
Borgarstjóri í Réykjavík var
hann kjörinn i ársbyrjun 1933
og gegndi því starfi til dánar-
dægurs.
Hann átti sæti í ýmsum milli-
þinganefndum, svo sem frá var
skýrt í ræðu forseta sameinaðs
Alþingds, þeirri er birt var hér i
blaðinu nýlega. ,
Jón Þorláksson kvæntist 10.
sept. 1904 ungfrú Ingibjörgu
Claesscn, ágætri konu, dóttur V.
Claessen, kaupmanns á Sauðár-
lcróki og síðar landsféhirðis. —
Þeim varð ekki barna auðið.
Menn vissu það fyrir löngu,
að heilsa Jóns Þorlákssonar
stæði völtum fæti. Honum
liafði verið ráðlagt, af erlend-
um lælcnum og hérlendum, að
fara varlega með sig. Ef hann
gerði þáð og ynni litið, mundi
ekki vonlaust um, að honum
entist líf nokkur árin enn.
En hann fór ekki allskostar
að ráðum læknanna. Hann gat
ekki setið auðum höndum, er
hann sá óleyst verkefnin í öll-
um áttum. —
Það var mikil fórn af hálfu
J. Þ., er liánn gerði þess kost,
að taka að sér borgarstjóra-em-
bættið. Þá var svo komið, að
allar horfur voru á því, að troð-
ið yrði í starfið manni, sem
mikill meiri hluti borgaranna
gat ekki sætt sig við. — J. Þ.
gekk fram fyrir skjöldu á síð-
uslu stundu og gaf kost á sér, til
þess að firra vandræðum. —
Það var milcil fórn. Heilsan var
þá allmjög tekin að bila og
hann liafði fengið slcipan þá, er
fyr getur, um að fara var-
lega með sig. En hann fór ekki
að því, er heill bæjarfélagsins
var annarsvegar. — J. Þ. var
eklci þannig settur cfnalega, að
hann þyrfli á embætti að halda,
svo launin freistuðu hans eklci.
— Hitt var heldur, að hann
málti ekki til þess hugsa, að
borgarstjóraembættið kæmist í
þær hendur, sem því var þá ætl-
að. — Hann leit á hag bæjarfé-
lagsins og borgaranna fremur
en hag sjálfs sin. — Slikir menn
eru góðir þegnar — góðir synir
ættjarðarinnar.
Jón Þorláksson gerði ekkert
til þess að verða foringi, en
hann var foringi að eðlisfari.
— Hann mun liafa verið með
allra gáfuðustu mönnum og
einn hinn drengilegasti og
lileypidómalausasti stjórn-
málamaður, sem uppi hefir
verið með þjóðinni á síðustu
tínium. Ræðumaður var liann
ágætur, Ijós í hugsun, óáreitinn
og alvörugefinn, ekki tiltakan-
Iega mælskur, en bygði ræður
. sínar svo vel frá grunni, að þar
varð engu liaggað. Fyrir því
þótti andstæðingunum hann
manna örðugastur i'deilum.
Það bar við, að mönnum
þætti J. Þ. nokkuð stirfinn við-
skiflis og jafnvel styggur í
svörum. Það er og mála sann-
ast, að honum var ósýnt um
það, að laða menn til fylgis við.
sig eða málstað sinn með fag-
urgala og blíðmælum. Hann
bar það eklci við. Hann rök-
ræddi málin og lét svo ráðast
um fylgið. Ilann var allra
manna fljótastur að átta sig á
kjarna hvers málefnis og skilja
það til hlítar. Og það mun eklci
fjarri sanni, að honum hafi
stundum leiðst, er menn voru
lengi að þæfa málin og átta sig
á þeim hlutum, er hann taldi
að lægi í augum uppi. — Gat
þá stundum virst svo, sem
hann væri óþolinmóður nokk-
uð og þyrkingslegur. Honum
leiddist alt óþarfa mas.
Jón Þorláksson varð eklci
foringi slærsta stjómmála-
flolcksins i landinu sakir þess,
að hann laðaði menn til fylgis
við sig. Hann varð foringi sak-
ir yfirburða sinna — sakir
mikilla vitsmuna, mikils dreng-
skapar í hverri viðureign og
óvenju glæsilegs málflutnings.
— Og vitanlega ekki livað síst
sakir þess, að málaefnin voru
jafnan góð. — Jón Þorláksson
var einn þeirra foringja, sem
eru altaf að vaxa. Og hann óx
vegna þess, meðal annars, að
hann barðist hinni góðu bar-
áttu. Hann óx sakir þess, að
hann vildi vel — ekki sjálfum
sér fyrst og fremst, heldur ætt-
jörðu sinni. Hann var góður
sonur, einn hinna bestu, sem
Island hefir átt á síðari tímum.
Jón Þorláksson lagði milcið
i sölurnar fyrir þetta bæjarfé-
lag. Hann vissi það, er hann
tókst á hendur borgarstjóra-
starfið, að hann tefldi lífi sínu
í hættu. Hann vissi, að hann
mundi ekki þola til lengdar á-
reynsluna, sem því yrði sam-
fara. En honum fanst skyldan
kalla, og liann skoraðist eklci
undan því að hlýða hoði lienn-
ar. Það varð þá að ráðast,
hvernig færi um líf og lieilsu.
— Og liann geklc út í orralirið-
ina og örðugleikana með hjör
dauðans yfir höfði sér.
Það er bersýnilegt, að J. Þ.
liefir verið hið mesta karlmenni
— eklci að líkamsburðum,
heldur að andlegri atgervi. Það
er óvíst, að menn geri sér ljóst,
hvílíku þreki sá maður hlýtur
að vera gæddur og hvílíkri
Öílum sem þelctu Jón Þor-
lóksson á æskuárum hans var
það ljóst, að hann hlaut fyr
eða síðar á lífsleiðinni að snúa
sér að stjórnmálunum. Á slcóla-
árunum hér heima mun hann
lítt eða elcki liafa látið þessi mál
til sín taka og ekki heldur mik-
ið á Hafnarárunum (1897—
1903). En þá, þegar náminu
var lolcið, tók liann að fást við
stjórnmál. Aö Iiann gerði það
elclci verulega fyr, stóð í sam-
bandi við einn meginþátttinn i
lyndiseinlcunn hans, þann þátt-
inn, að gefa sig elcki við neinu,
sem hann liafði ekki tíma til eða
þekti ekki til lilítar. Ilann lét
nám sitt ganga fyrir öllu og
þótt hann bæri af öðrum um
gáfur og hefði því getað náms-
ins vegna gefið sig við öðrum
störfum, þá vildi hann það
ekki, því að liann gerði liærri
lcröfur til sjálfs sín um undir-
búning undir lífsstarfið, en
noklcur annar.
En um það bil sem hann lauk
verkfræðiprófi sínu var séð, að
milcil breyting yrði bráðlega um
stjórnarháttu íslands. Þá var að
þvi lcomið, að stjórnin flyttist
inn í landið og Jón Þorláksson
var einn þeirra manna, sem
taldi, að af því mundi mikið
gott leiða, enda tók hann nú
mjög að gefa sig að stjórnmál-
um og gerði það síðan óslitið til
dauðadags. Hann var í Heima-
stjórnarflokknum þar til liann
leystist upp og var einn af
stofnöndum Lögréttu. Ritaði
hann mikið í það blað og stóð
yfirleitt framarlega í flokki sín-
um, sem fól honum ýms trún-
aðarstörf.
Jón Þorláksson var ekki kos-
inn á þing fyr en 1921 og var
þá þingmaður Reykvíkinga. Því
þingsæti hélt hann til 1926, en
þá varð hann landkjörinn þing-
maður og var það til 1933, er
landkjör var lagt niður. Þá vildi
hann ekki lengur gefa kost á
sér til þingmensku, enda hafði
hann þá tekið við borgarstjóra-
skyldurækni, sem leggur fár-
sjúkur út í þreytandi ferðalög'
um óraleiðir að vetri til og á
vísa örðugleika, er á leiðar-
enda er komið. — Lántöku-
ferð J. Þ. á öndverðum vetri
varð honum óhæg og örðug
með ýmsu móti, svo örðug,
að tvísýnt þótti um eitt skeið,
að hann kæmist heim að loknu
erindi. — Hann var og mjög
þrotinn að lcröftum, er lieim
kom, og varð að liggja rúm-
fastur um liríð. En hann hrest-
ist nokkuð, er frá leið, og vin-
ir hans ólu þá von í brjósti,
að bæjarfélagið og landið alt
fengi enn um sinn að njóta frá-
bærra stjórnarliæfileika lians,
vitsmuna og vinnuþreks. — En
það átti ekki svo að fara. Hann
féll í valinn fyrir örlög fram.
— Og skarð það liið mikla, sem
orðið er við fráfall hans, mun
lengi ófult og opið standa.
P. S.
starfinu og lieilsubrestur lians
ágerst.
Við lausn sambandsmáls Is-
lands og Danmerlcur 1918 riðl-
uðust liinir gömlu floklcar, því
að það mál liafði verið aðal-
ágreiningsatriðið. Vegna þessa
var mikil ringulreið á þing-
floklcunum um þetta bil. Þegar
Jón Þorláksson kom á þing 1921
var þegar myndaður nokkur
vísir til þeirrar floklcaslcifting-
ar, sem síðar varð og á næstu
þingum þroskaðist þessi vísir.
Þégar kosningarnar 1923 fóru
fram máíti í raun og veru telja
myndaðan flokk þann, sem síð-
ar nefndi sig íhaldsflokk. Við
þessar kosningar var Jón Þor-
láksson mjög ófús á að bjóða
sig fram, en það gerði liann þó
vegna eindreginna áskorana.
Þegar þingið 1924 kom sam-
an var íhaldsflokkurinn stofn-
aður og Jón Þorláksson valinn
formaður hans. Flokkurinn
myndaði stjórn á því þingi og;
var J. Þ. fjármálaráðh. í þeirri
stjórn og síðan forsætisráðherra
eftir hið skyndilega lát Jóns
Magnússonar. Eftir kosningarn-
ar 1927 lét J. Þ. af stjórn, sem
kunnugt er.
Jón Þorláksson var formaður
flokks síns frá 1924 til 1934, en
þá lét hann af því starfi sölcum
heilsubrests.
Hér hefir i fám dráttum verið
rakinn stjórnmálaferill Jóns
Þorlálcsonar, en með því er
reyndar ekki sagt annað en það
sem alkunnugt er. Við þetta
þykir því hlýða að bæta fáein-
um orðum til þess að lýsa
manninum nokkuð.
Eflir að J. Þ. hafði verið kos-
inn í fyrsta sinni formaður
flokks síns kom aldrei til mála
að noklcur annar væri til þess
kosinn meðan hann gaf þess
nokkurn kost að gegna því
starfi. Traust flokksmanna hans
á honum var svo eindregið og
óskorað, að slíkt mun varla
liafa þekst í rikara mæli. Allir
flokksmenn beygðu sig fúslega
fyrir yfirburðum lians. Þó gerði
hann elckcrt til þess að halda
sér fram og eklcert var fjær
honum en afla sér póihtískra
vina með skrumi og slcjalli.
Ilann mátti telja heldur ómann-
blendinn og þuran í viðmóti. Sá
floklcur, sem hann stýrði um 10
ára skeið, var jafnan stærsti
stjórnmálaflokkur landsins, og
álirif hans i flokknum voru
mjög mikil. Það er nú auðsætt,
að floklcsforingi, sem ekki gerir
neitt dekur framan í flolcks-
menn sína eða aðra landsmenn
og aldrei beitir neinum brögð-
um eða veiðibrellum til að afla
sér fylgis, og þó er foringi lang-
stærsta floklcsins, hlýtur að
hafa einhverja framúrslcarandi
eiginleika til að bera. Þetta var
og svo um J. Þ. Vitsmunir hans
voru öldungis óvanalegir, hrein-
skilnin með fádæmum og skap-
festan einstölc. Þetta voru eigin-
leilcarnir, sem ollu fylgi hans.
Jafnvel andstæðingar hans urðu
að viðurkenna þetta og nú eflir
lát hans lcemur þetta best í ljós.
Aldrei tók hann svo til máls
á þingi eða utan, að eklci væri
með atliygli á hann hlustað.
Það var ómenguð andleg nautn
að hlusta á hann halda ræðu.
Hugsun hans var svo skýr og
framsetningin svo Ijós, að eklci
gat belra verið. Það var eins og
öllu væri raðað í heila hans í
þeirri röð, sem til þurfti að
talca. Setningarnar komu meitl-
aðar og hvassar. Rökin voru
svo slcörp sem verða mátti, og
í þeirri röð, sem haganlegast
var. Það gat elclci hjá því farið,
að slíkur maður hefði áhrif á
samtíð sína. Það er engin til-
viljun, að þcssi maður tók liæsta
stúdentsprófið, sem nokkuru
Mér var það að vísu fyrir
löngu ljóst, er eg tólc sæti i
bæjarstjórn Reykjavílcur fyrir
rúmu ári síðan, að nafn það,
scm Jón Þorláksson valdi flokki
þeim, er hann stofnaði 1924 og
nefndi íhaldsflolck, var fulllcom-
ið rangnefni. En eg slcal játa,
að eg slcildi fyrst til fulls, er
eg kyntist Jóni Þorlákssyni við
samstarfið að bæjarmálefnum,
hversu óskiljanlega þessum af-
burða slcýra manni hafði skot-
ist, er hann lcendi stefnu sína
við íhald. Þvi að þrátt fyrir það,
að hann væri í raun réttri alt
þetla siðasta ár stórlega bilað-
ur á heilsu og sæi fyrir dauða
sinn þá og þegar, þá var hann
sí og æ að hugsa um og fram-
lcvæma liin mikilvægustu fram-
faramál bæjarfélaginu til hags.
Og gildi þeirra framfaramála,
sem Jón Þorláksson beitti sér
fyrir, rýrnaði engan veginn við
það, heldur þvert á móti fólst
í þvi, að liann einbeindi kröft-
um sínum að þvi mögulega, en
lét hjá liða öll loforð um hitt,
sem ef til vill var enn glæsi-
legra, en hafði þann galla einn,
að það var óframkvæmanlegt.
Höfuðviðfangsefni Jóns Þor-
sinni liefir verið tekið hér á
landi. Og þó var liann enginn
bókaormur. Þvert á móti. Hann
var í hinum eiginlegasta skiln-
ingi framkvæmdanna maður.
Aldrei var hann ánægðari en
þegar hann í einrúmi mátti
velta fyrir sér undirbúningistór-
feldra verklegra fyrirtælcja og
þegar æfisaga hans verður rit-
uð hlýtur að verða langur kafli
þar, um verkleg framfaramál
þessa lands, sem hann barðist
fyrir og kom í framkvæmd.
Það hefir oft verið sagt um
J. Þ., að hann hafi verið um of
ílialdssamur, en saga lians ber
vott um alt annað. Hann var
einmitt sannur framfaramaður.
Hann lagði ótrauður út í stór-
feld fyrirtselci, þegar liann liafði
sannfært sig um, að þau væru
á viti bygð. En það er satt, að
hann leit smáum augum á þá,
sem vildu hugsunarlaust gleypa
við hverri nýung, einungis af
því að hún var ný. Slcarpslcygni
lians hlaut að valda þvi, að
hann var hinn mesti fjármála-
maður. Honum gat auðvitað
elclci dulist það, að fjármálahlið
málanna varð að líta á. Ilonum
var það ljóst, að hann var
stjórnmálaforingi í fámennu og
fátæku landi og að hyggileg
meðferð fjár hins opinbera var
hyrningarsteinninn undir
áframhaldandi framförum
þessa lands. Hér er elcki tilætl-
unin að rifja upp eða rölcrýna
þær deilur, sem orðið hafa um
fjárstjórn hans sem fjármála-
ráðherra, en sagan mun á sín-
um tíma fella sinn dóm um
hana og víst vænti eg þess, að
hann verði á þann veg, að eng-
um hafi þetta' betur farist.
Magnús Guðmundsson.
lákssonar þetta siðasta ár var
Sogsvirlcjunin. Að þessu mikil-
væga stórmáli hafði liann nú
unnið í áratugi og má segja,
að hann hafi lagt fram síðustu
lcrafta sína til að tryggja því
endanlegan framgang. Svo sem
kunnugt er, þá tókst honum
það, en hitt er síður lcunnugt,
að víst má telja, að engum öðr-
um en Jóni Þorlálcssyni hefði
tekist að leiða það mál til í’ar-
sællegra lykta, sökum þeirra
erfiðleika, sem minkandi trú
erlendra fjármálamanna á því,
að íslendingar liefðu nægan út-
lendan gjaldeyri til að standa
straum af skuldum sínum,
skapaði við jafnstóra lántöku
og þurfti til Sogsvirkjunar. En
sem sagt, Jóni Þorlálcssyni tókst
að yfirstíga alla erfiðleika og
mega nú bæjarbúar þakka lion-
um, að þeir þurfa elclci liéðan
í frá að bíða ýlcja lengi eftir
framkvæmd þessa stórvirkis,
en sú bið hefði orðið nokkuð
löng, ef Sogslánið hefði ekki
fengist áður en liinn útlendi
peningamarlcaður lokaðist fyrir
íslendingum.
Jafnframt Sogsmálinu vann
Jón Þorláksson að undirbúningi
Stjórnmálamaðiirinn.
Borgaffstjóplffiia.