Vísir - 28.03.1935, Blaðsíða 3
VlSIR
annars stórmáls, hitaveitunnar,
ög hafði nú nýlega trygt bæj-
arfélaginu hin nauðsynlegu
hilaréttindi.
Bæði þessi mál stefndu að
því, að auka og tryggja atvinnu-
möguleika i bænum, jafnframt
því, seni þau mundu stórlega
bæta lífsþægindi alls almenn-
ings. En til tryggingar atvinnu-
málunum vann Jón Þorláks-
son að mörgu öðru á þessu síð-
asta ári og má þar minna á
aukníngu vélbátaútgerðar i
bænum, sem liann kom svo fyr-
ir, að hún yrði einnig til aukn-
ingar bátasmíði innan bæjar.
Mjög sterkan bug hafði liann
og á því á síðastliðnu vori, að
bæjarfélagið beitti sér fyrir
byggingu nýrrar síldarbræðslu-
stöðvar til öryggis fyrir út-
gerð bæjarbúa. Það mál lief-
ir í bili a. m. k. verið leyst
með öðrum iiætti, en áhugi
Jóns fyrir því sýnd i sífelda
árverkni hans fyrir ]>vi, að
efla atvinnu Reykvíkinga. —
Þessu náskylt var það, að
hann beitti sér fyrir stofnun
ráðningarstofu bæjarins og
lagði megináherslu á, að liún
ynni að þvi, að Reykvíkingar
sæfu fyrir allri vinnu í hænum.
Byggingarmál unglingaskóla
bæjarins vildi Jón Þorláksson
leysa á heppilegri og bagkvæm-
ari hátt en ýmsir aðrir og var
nú að vinna að þeirri lausn.
Þá hafði hann og i huga mikl-
ar umbætur á sundlaugum bæj-
arins og fékk fjárframlög í því
skyni á núgildandi fjárhagsá-
ætlun bæjarins. Sldpulag bæj-
arins lét liann sig og miklu
skifta og hafði þar um ákveðn-
ur ekki þar með látið falla nið-
ur heldur vakið upp, livenær
sem færi gefst.
Hið síðasta stórniál, sem Jón
Þorláksson hafði verulcg af-
skifti af, var mjólkurmálið svo
nefnda. í því lagði hann eink-
um áherslu á, að ekki mætti
takmarka eða eyðileggja lieil-
brigðan atvinnurekstur bæjar-
búa. Um það snerist einkum
liin mikla ræða hans á bæjar-
stjórnarfundi 7. mars s. 1. — í
þeirri ræðu, sem hann flutti á
liinum siðasta fundi bæjar-
stjórnar, er lialdinn var að
honum lifandi, bar Iiann fram
nýstárlegar og djarflegar til-
lögur, án þess að hafa fyrir-
fram ráðgast um það við nokk-
urn flokksmann sinn; þar sem
hann ennfremur flutti ræðuna
af óvenjulegri alvöru, krafti og
rökfestu má nærri geta, að á
hana var lilýtt með hinni
fylstu athygli. Fanst mér þá
þegar, sem eg væri liér við-
staddur sögulegan atburð, sem
mér mundi seint úr minni líða,
og hygg eg, að svo hafi fleirum
farið. — Sú megin liugsun, sem
þessi ræða . hvíldi á og Jón
Þorláksson brýndi enn fyrir
okkur flokksmönnum sínum á
fundi síðasta kveldið, sem hann
lifði, var þessi: Óvenjulega örð-
ugir tímar fara í liönd fyrir
landið í heild, og Reykjavík
ekki síst. Örðugleikar Reykvík-
inga vaxa enn við það, að reynt
verður að grafa undan eðlilegri
atvinnu þeirra til að aðrir geti
fengið framdrátt þar af. Þetta
mega Reykvikingar ekki þola.
Þeir verða sjálfir að gæta rétt-
mælra liagsmuna sinna og
Jóhann Jósefsson flutti tillögu
um aiS auka stofnfé sjóösins upp
í milj., en hún var feld af
stjórnarli'Sinu og frv. afgreitt ti!
efri deildar.
Mjólkurmálið.
UmræSur héldu áfram í gærdag
og stóSu fram á nótt.
Páll Zóphóníasson og Emil báru
fram rökstudda dagskrá svohljóö-
andi:
Þar sem landbúnaSarráöherra
hefir lýst þvi vfir, aS hann muni
beita sér fyrir þeirri skipun á
stjórn samsölunnar, sem lögin nr.
I. frá 7. jan. 1935, gera ráS fyrir
eftir 1. maí n. k., og ennfremur a<5
samsalan hafi í búöum sínum kald-
hreinsaSa mjólk til sölu, og meS
þvi aS mjólkurlögin l)er a'S taka
til endurskoSunar eigi síðar en á
reglulegu Alþingi 1936, þá sér
deiklin ekki næga ástæðu til að
breyta lögunum að svo komnu og
tekur ])ví fyrir næsta mál á dag-
skrá“.
Það vakti athygli að Páll Zóph.,
sem í landbúnaíSarnefnd hafði lýst
sig fylgjandi tillögum nefndarinn-
ar, skyldi nú leggjast á rnóti þeim.
En þó vakti það meiri athygli, að
Bjarni Ásgeirsson, framsögumað-
ur nefndarinnar fyrir tillögum
hennar, lýsti ]>ví yfir í umræðun-
um í nótt, að hann myndi greiöa
atkvæði með hinni rökstuddu dag-
skrá og vísa málinu þar með frá.
Atkvæðagreiösla fór ekki fram
um málið.
Þ. J. Gunnarsson,
stórkaupmaður
fimíugup.
-o—
Pétur Þ. J. Gunnarsson stór-
kaupm. er fimtugur í dag. Hann
er fæddur í Reykjavik 28. mars
1885, og voru foreldrar hans
þau hjónin, Þorbjörg Péturs-
dóttir frá Gufuskálum í Lciru
og Gunnar Björnsson, skósmið-
ur i Reykjavik, ættaður frá
Fitjamýri undan Eyjafjöllum.
Þau Gunnar og Þorbjörg
eignuðust tólf börn, og er Pétur
elslur þeirra systkina. Eins og
nærri má geta, varð bann
snemma að vinna fyrir sér, og
byrjaði liann kornungur versl-
unarstörf hjá þeim bræðrum,
Sturlu og Friðriki, Jónssonum.
Engin tök voru á því að setja
hinn bráðgáfaða unga svein til
mentá á líkingu við það, sem nú
inum til. Og slíkt traust bar
sr. Fr. Fr. til þessa lærisveins
sins árið 1920, að honum þótti
hann manna best fallinn til
ar skoðanir, er hann vildi hvergi
frá hvika. Réð hann því, að sér-
stakur maður var ráðinn til að
vinna áð skipulagsujipdrætti
bæjarins og lét Jón hann byrja
utan Hringbrautar og fylgdist
með því verki af miklum á-
huga- Var því og svo langt
komið við andlát hans, að til-
löguuppdrætli verkfræðingsins
var útbýtt meðal bæjarráðs-
manna á síðasta fundi bæjar-
ráðs, er Jón var á.
Einna mestan áhuga hygg eg
þó, að Jón Þorláksson hafi á
þessu síðasta ári haft á bygg-
ingarmáli verkalýðsins. Hann
hafði lengi verið þeirrar skoð-
unar, að framtiðarúrlausnin á
þessu efni væri sú, að byggja
smá sérliús með sérstakri lóð
við hvert hús. í samræmi við
þessa skoðun sína var það, að
hann siðastliðið vor beitti sér
fýrir stofnun Byggingarfélags
sjálfslæðra verkamanna. Fyrir
rás viðburðanna hefir starf þess
félags verið hindrað a. m. k. nú
um sinn, en hvatningar Jóns
Þorlákssonar munu áreiðanlega
verða til þess, að það mál verð-
Frá Alþingi
í gær.
Efri deild.
Frv. Jóns Páhnasonar um breyt-
ingu á stjóm Búnaðarfélagsins (að
Búnaöarþing kjósi alla 3 stjórn-
endur félagsins) var í gær afgreitt
sem lög frá Alþingi.
Til 3. umr. fór frv. um einka-
leyfi til að flytja út hrafntinnu,
frv. um meðferð, verkun og út-
flutning á sjávarafurðum, kar-
töflufrv. og frv. um útrýmingu
fjárkláðans.
Frr, «m dragnótaveiðar í land-
standa saman sem einn maður
þeim til verndar.
Hér að framan hefi eg ein-
ungis minst nokkurra þeirra
viðfangsefna, sem Jón Þorláks-
son vann að þetta síðasta ár
æfi sinnar og m. a. s. látiö und-
an fallast að drepa á afburða
fjármálavit hans og það starf,
er liann inti af höndum bein-
linis til gæslu góðs fjárhags
bæjarfélagsins. Sjálfur taldi
hann þó, með réttu, það starf
sitt vera þýðingarmest, því að
það væri grundvöllur allra
framfara á öðrum sviðum.
Jón Þorláksson hafði nú þrjá
áratugi varið miklu af starfs-
kröftum sinum í þágu Reykja-
víkurbæjar og ælíð unnið í sama
anda og á þessu síðasta ári.
Afrelc hans í þágu Reykjavíkur
verða því ekki fulltalin án itar-
legrar rannsóknar á sögu bæj-
arins þelta tímabil. En hitt er
víst og óhætt að fullyrða nú þeg-
ar, að meiri framfaramaður og
frábitnari ihaldi hefir eldd
starfað að bæjarmálunum öll
þessi ár, en einmitt hann.
Bjarni Benediktsson.
helgi og frv. um eftirlit með vél-
um og verksmiðjum voru afgreidd
til nefnda.
Neðri deild:
Skuldaskilas j ó ður.
Frv. stjórnarliðsins um skulda-
skilasjóð vélbátaeigenda var til 3.
umr. Atvinnumálaráðherra sá sig
nú tilneyddan, eftir gagnrýni og
kröfur sjálfstæðismanna við fyrri
umræður, að bera fram breyting-
artillögu um að sjóðnum skyldi
heimilað að gefa út handhafa-
slculdabréf. En upphaflega ætlað-
ist stjórnin til að stofnfé sjóðsins,
1 )4 milj. kr., skyldi fengið með
lántöku!
er titt um unglinga á líku reki
hér í bæ. En P. G. vildi það lán
til, að hann kyntist um þessar
mundir síra Friðriki Friðriks-
syni, sem þá var nýkominn
heim frá' Danmörku, og hóf
Pétur skömmu siðar að læra
franska tungu hja sr. Friðriki,
en slíkt nám var fátíít hér um
þær mundir. Ekki lét P. G. sér
þó frönskutímana eina nægja,
heldur gerði hann sér tíðförult
um borð í frönsk skip, og sat
hann sig aldrei úr færi að ná
tali af frönskum sjómönnum.
En þetta leiddi til þess, að
hann var áðui* en varði farinn
að tala mál þeirra fullum fet-
um. Til marks um frönsku-
kunnáttu Péturs, er sú saga
sögð, að seinna, er hann dvald-
ist á Austfjörðum, var hann tal-
inn mestur frönskumaður þar
um slóðir.
Það er að vísu frásagnarvcrt,
er fátækur, kornungur dreng-
ur hér norður á Islandi brýst
i þvi um síðustu aldamót, að
læra til hlítar menningarmál,
sem er jafnfjarskylt íslensku
og frönsk tunga. En liitt mun
þó þykja enn þyngra á metun-
um, að þessi sami maður hefir
æ síðan unnið menningarsam-
bandinu milli Frakka og Is-
lendinga allt það gagn, sem
hann liefir mátt. Það menning-
arsamband var Islendingum
notadrjúgt i fornöld, er Sæ-
mundur fróði var heim kom-
inn úr suðurvegi, og Oddi á
Rangárvöllum gerðist menta-
ból. En á þessari öld er það
félagið Alliance francaise, sem
mestan þátt hefir átt i því að
viðhalda menningarsamband-
inu við Frakka. I stjórn þess
félags liefir Pétur Gunnarssori
lengi unnið mikið og óeigin-
gjarnt starf, sem ekki verður
rakið hér.
I litlum kvöldskóla hjá sira
Fr. Fr. nam P. G. þau fræði,
sem sjálfsagt þykir, að ungling-
ar hér í bæ nemi nú að deg-
þess að gangast fvrir stofnun
nýs unglingaskóla innan vé-
banda K. F. U, M. Brá P. G.
þá skjótt við, kvaddi sér til að-
stoðar nokkra valinkunna
menn innan félagsins, og áð-
ur en varði, var skólinn tek-
inn til starfa. Þessi skóli hefir
siðan vérið óskabarn P. G. Hcf-
ir hann alla tíð verið formað-
ur skólanefndarinnar og vak-
að yfir heill skólans í hvívetna.
Undir yfiruinsjón Péturs hefir
skóli þessi dafnað svo, sem
raun er á orðin.
P. G. hefir átt beinan og ó-
beinan þátt í ýmsum fram-
kvæmdum hér i hæ. Hann rak
um skeið eina mestu tóbaks-
verslun hér á landi, en lét af
því slarfi, er ríkið hafði gerst
einkasali í þeirri grein. Einnig
hefir P. G. rekið heildvérslun
um langt skeið og rekur hana
enn. Enn má geta þess, að hann
var um eitt skeið eigandi dag-
blaðsins Visis, og hefir lengiver-
ið meðeigandi i Félagsprent-
smiðjunni hér i bæ; liefir liann
árum saman verið formaður
prentsmiðjustjórnarinnar. Loks
skal þess getið, að hann var um
eitt skeið forstjóri Hótel ís-
lands.
Þegar kunningjar og vinir
Péturs Gunnarssonar minnast
hans, berst talið venjulega að
bókf ærslukunn áttu Péturs.
Telja dómbærir menn, að í
þeirri grein eigi hann fáa sína
jafninga hér á landi. Ef P. G.
hefði verið uppi fyr á öldum,
hefði glöggskygni hans í með-
ferð talna sjálfsagt aflað lion-
um viðurnefnis, og hver veit,
nema hann liefði þá verið tal-
tinn fjölkunnugur. En nútím-
inn liefir metið yfirburði hans
á þessu sviði á sina visu: Hon-
um hefir ámm jsaman verið
falin yfirumsjón með bókhaldi
ýmsra stórfyrirtækj a hér i bæ.
En þegar vinir Péturs Gunn-
arssonar minnast hans i dag,
verður þeim vafalaust fyrst og
I.O.O.F. 5 = 1163288V2 = 9.0
Lík
íanst á floti í höfninni í gær.
ViS rannsókn kom í Ijós, að þetta
var lik Stefáns Árnasonar frá
IJafnarfiröi, en hann hvarf rétt
fyrir jólin i vetur.
Veðrið í morgun:
í Reykjavik — o, Bolungarvík
— 4, Akureyri — 5, Skálanesi —
7. Vestmannaeyjum 1, Sandi — 4,
Kvígindisdal — 5, Hesteyri — 5,
Gjögri — 7, Blönduósi — 3, Siglu-
nesi — 7, Grímsey — 7, Raufar-
höfn — 6, Fagradal — 7, Hólum
í HornafirSi — 6, Fagurhólsmýri
— 5, Reykjanesi 1, Færeyjum o
stig. Mestur hiti hér 6 stig, mest
frost 1 stig. Úrkoma 0,7 mm. —
Sólskin 3,5 st. Yfirlit: Grunn læg'S
íyrir suBvestan ísland, en há-
þrýstisvæSi yfir Nor'öurlandi. —
Horfur: Suðvesturland: Allhvass
og sumstaðar hvast á austan. Lít-
ilsháttar snjókoma. Faxaflói,
Breiðafjöröur, VestfirSir: All-
hvass austan. Úrkomulaust aS
mestu. NorSurland : HægviSri. Úr-
komulaust. NorSausturland, Aust-
firSir: Hæg norSan og norSaust-
an átt. VíSast úrkomulaust. SuS-
austurland: Stinnings kaldi á
austan. Dálítil snjókoma.
Skip Eimskipafélagsins
Gullfoss var á Hofsósi í morg-
un. GoSafoss er á leiS til Vest-
mannaeyja frá Hull. Brúarfoss er
í Kaupmannahöfn. Lagarfoss var á
SeySisfirSi í morgun. Dettifoss er
á leiS til Hull frá Vestmannaeyj-
um. Selíoss er á leiS frá Færeyjum
til Aberdeen.
B.v. Gullfoss
fór á veiðar í gær.
Af veiðum
komu í morgun Belgaum meS
110 tn. og Karlsefni meS. 90 tn.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
heldur aSalfund sinn annað
kveld kl. 8jý í ISnó. ASgöngumiS-
ar að fundinum verSa afhentir
samlagsmönnum, gegn sýningu
gjaldabókar, í skrifstofunni Berg-
staSastr. 3 kl. 2—5 og í iSnó í
fundarbyrjun.
Rangæinga og Skaftfellingamót.
Athygli lesenda skal vakin á
því aS Rangæinga- og Skaftfell-
ingamótiS, sem haldiS verSur
næstkomandi laugardag, verSur
svo fjölbreytt og fjölsótt skemtun,
aS vissara er aS tryggja sér aS-
göngumiSa í tíma. ASgöngumiSar
verSa seldir á morgun og laugar-
dag hjá Andr. Andréssyni klæS-
skera, Kaupfélagi Reykjavíkur
Bankastræti 2 og á skrifstofu
fremst liugsað lil hins bjart-
sýna og glaðlvnda félaga, sem
jafnan hefir tíma til að leysa
vandamál þeirra, þó að hann
þurfi ef til vill einnig að sitja
á 4—5 fundum sama daginn.
Því að Pétri hefir, eins og sum-
um öðrum afburðastarfsmönn-
um, verið gefin sú gáfa, að lifa
lífinu, þrátt fyrir alt annrik-
ið. Það er eins og hann hafi
altaf tíma til alls. En slikir
menn taka líka oft ósleitilega
til starfa, þegar flestir aðrir
ganga til sængur eftir langan
vinnudag.
Pétur Gunnarsson er kvænt-
ur Svanfríði Hjartardóttur, tré-
smiðs Hjartarsonar. Munu
margir verða til þess að senda
þeim hjónum liugheilar liam-
ingjuóskir á þessum afmælis-
degi.
Ami.
Jón Þorláksson
borgarstjóri.
F. 3. mars 1877. 20. mars 1935,
Kveðja frá undirrituðum.
Þú foringinn mikli í litlu landi,
ert látinn og grátinn.
SkarS þitt er ófylt þvi
skapast vandi
fyrir skildi i hildi.
Þú vaktir — og jjjóSar hjá
varSeldum stóSstu.
— beiSst vaxandi dagsins.
Gegn vélum og ranglæti
valköstu hlóSstu
á vophþingl opnu.
Nú svífur frá vetrarbraut
viSsýnn andi
meS vorhug og þori.
Finnst kærra og hlýrra
i köldu landi,
en þín kynnirig og minning?
Nú viknandi kveSja þig
vitsmunir hljóSir
á veikleikans reiki.
Af mannvinum nokkrum
sem mér reyndust góSir
varstu mestur og bestur.
Jósep S. Húnfjörð.
Horfiii sál i himinborg
í Herrans nafni fór hann.
Allur bærinn er í sorg
eftir borgarstjórann.
Jens J. Jensson.
Hótel Borg. Þess skal getiS aS
menn mega koma klæddir eiris og
hverjum best henta.r. E.
Suiidlaugin á Álafossi
verSur ekki opin fyr en á laug-
ardag, sökum viSgerSar.
E.s. Esja
var á Blönduósi í gær, síðdegis.
Mun hafa komiS til Hólmavíkur í
dag.
Næturlæknir
er í nótt GuSm. K. Pétursson.
Sími 1774- — NæturvörSur i
Reykjavíkur apóteki og LyfjabúS-
inni iSunni.
Gengið í dag.
Sterlingspund ........ kr. 22.15
Dollar................ — 4.63J4
100 rikismörk ........... — 183.43
— franskir frankar . — 30-50
— belgur............. — 99.87
— svissn. frankar .. — 149.71
— lírur .............. — 38.75
— finsk mörk ......... — 9.93
— pesetar ............ — 64.02
— gyllini......... — 312.97
— tékkósl. krónur .. — *9-73
— sænskar krónur .. — 114.36
— norskar krónur .. — m-44
— danskar krónur .. — 100.00
Gullverð
íslenskrar krónu er nú 47.85,
miSaS viS frakkneskan franka.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík vikuna io,—-16. mars
(í svigum tölur næstu viku á und-
an) : Hálsbólga 130 (161). Kvef-
sótt 129 (175)- Kveflungnabólga 2
(o). Barnaveiki 2 (1). Gigtsótt 1
(o). ISrakvef 9 (7). Inflúenza 464
(215). Taksótt o (5). Skarlatssótt
2 (o). Munnangur 2 (o). Heima-
koma 1 (3). Hlaupabóla o (3).
•Ristill 3 (2). Þrimlasótt 1 (o).
Mannslát 11 (6). — Landlæknis-
skrifstofan. (FB.).
Betanía.
FöstuguSsþjónusta verður ann-
aS kveld kl. 8)4. GuSbjörn GuS-
mundsson talar. Zionskórinn syng-
ur. Allir velkomnir.
Sökum inflúensufaraldurs
er ungbarnavemd Líknar loku'Ö
; fyrst um sinn.