Vísir


Vísir - 30.04.1935, Qupperneq 1

Vísir - 30.04.1935, Qupperneq 1
Ritfitjóri: PÁLL STELNGRlMSSON. Simi: 4600* Preatsmiðjasfanl: 4ÍÍ8. Afárreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 30. apríl 1935. 116. tbl. GAMLA BlÓ Hefnd leikkonuinar. Bráðskemtileg og spennandi revy-talmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Carl Brisson — Kitty Carlisle — Victor McLaglen. Lögin i myndinni eru leikin af hinni frægu hljómsveit Duke Ellingtons. Jarðarför Guðrúnar Björnsdóttur, frá Grafarholti, fer fram fimtudaginn 2. mai. — Athöfnin hefst i dómkirkju Reykja- víkur kl. 1 e. h. Úr kirkjunni verður farið að Grafarholti til lieimiliskveðju og síðan jarðselt þar lieima. Björn Birnir. Jarðarför Hauks litla sonar okkar sem andaðist 24. apríl fer fram frá Fríkirkjunni 4. maí og hefst með kveðjuathöfn frá heimiíi hans, Brekkuslíg 19, ld. 1. Jarðað verður í Fossvogs kirkjugarði. Ágústa Sveinbjörnsdóttir. Einar Hróbjartsson. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu við andlát og litför, Ellerts Jóhannessonar. ! Aðstandendur. Grasby/i i nágrenni Reykjavíkur til sölu nú þegar með íbúðarhúsi, hænsnahúsi, fjósi og fl. — Uppl. í síma 3529. , Verslunarstaður. Til sölu húsgrunnur með mannvirkjum á hornlóð í vest- urbænum svo og liúsuppdráttur. — Uppl. í síma 3529. Kápubúðin Laugavegi 35. Nýkomið: Nýtísku sumarkápu- og úlsterefni, dragta- og Swaggerefni. Einnig efni í peysufatakápur. — Kápur saumaðar með stuttum fyrirvara. — Ávalt fyrirliggjandi kápur saum- aðar á eigin verkstæði. Sigurður Guðmundsson, Sími 4278. Útgerðarmenn! Utvegum allar tegundir af skipamálningu frá J. Damney & Co., New Castle on Tyne. Nánari uppl. gefur sölumaður vor: [U1 u Hl Itd r\ m • Vlsis KAFFIÐ gerir alla glaða. Fermingar- kaupa þeir, sem vilja hafa hann vand- aðan, fallegan, en samt ódýran, í rit- fangaversluninni Ingólfslivoli — Sími 2354. Smekkleg áletrun ókeypis. Gamla Bíó 12. hljömteiknr (grænu miðarnir). I er á morgun, kl. 7.15. 3. hljómleikur 2. maí. * Nokkrir aðgöngu- miðar á 3.35, 4.00, stúku 5.00. Hljöðfærahúsið, Simi: 3656. Hefl til söln 30 húseignir, góðir borgunar- skilmálar. Hefi einnig nýtísku 2ja liæða steinhús með lauga- vatnshita, ' i! .,.í I > . t* . : Axel Gnðmnndsson. Til viðtals: Uppsölum 2. liæð, frá kl. 6—8 e. li. — Sími 3893. Starfsstnlknafélagið Sókn. Aðalfundur félagsins verður haldinn n. k. fimtudag 2. maí í K. R. húsinu, uppi, stundvíslega kl. 9 e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ráðningin 14. maí. 3. Nýir fél. teknir inn. — Áriðandi að allir meðlimir mæti. | STJÓRNIN. S. R. F. L Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund í Varðarhúsinu, miðvikudagskvöld, 1. maí. kl. Sy2 með hinni nýju tilhögun. HaÍlgrímur Jónsson, yfirkennari, flytur erindi. Menn eru beðnir að hafa með sér sálmabókina. STJÓRNIN. Sölvibörn komi til þess að selja Hátíðablað; Rauða fánans 1. maí kl. 10 f. li. Afgreiðsla Rauða fánans, Hafn- arstræti 18, uppi. Góð sölulaun. r\r rrn i j :i .i mr:i|TizE3 E S J A austur um, fimtudaginn 2. mai kl. 9 síðd. (Snýr við á Seyðis- firði). Tekið á móti vörum í dag. EimiiiiiiimiimmiiiiiiiiiiimBiiii Reyktup Rauðmagi, Reyktur Lax. ísl. Smjör. Afbragðs góður Lúðuriklingur. Páli HallbjOrns, Laugavegi 55. I Sími: 3448. iiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiii 03 bfi © 'bl) C3 (3 S © 5tt ÖX) © £ Rósól græðir og mýkir hörundið, en sérstaklega koma kostir þess áþreifan- legast fram sé það notað eftir rakstur, sem það aðallega er ætlað til H.f. Efnagerð Reykjavíknr. kemisk-teknisk verksmiðja. NÝJA BIÓ Hans hátign er ástfanginn. Amerísk tal- og söngvaskemtimynd frá Fox. Aðalhlutverkin leika: LILIAN HARVEY, söngvarinn JOHN BOLES og skopleik- arinn frægi EL BRENDEL. National KasseappaMt til sölu. Greiðsluskilmálar hagkvæmir. — Uppl. i síma 2556. 1. flokks rörnr 1. flokks búðir. Verðið eins lágt og unt er. Lipur o£ ábyggileg afgreiðsla. Svainn Þorkelsson, Sólvallagötu 9. Vesturgötu 21. — Sími 1969. — Sími 1853. Vetur þrotinn, virðið það, var í brotum tregur. Sumarhlotinn sestur að, sem er notalegur. Gott sumar! af 50 ára afmæli Hriflu-Jónasar kemur út tvöfalt blað af Stormi í rauðum lit á miðvikudaginn og er blaðið algerlega helgað afmælisbarninu. | Drengir komi á Norðurstig 5 kl. 10 á miðvikudagsmorgun. Ifá sölulaun og verðlaun. P E R M A N E N T Wella: niðursett verð. — Sorén: án rafmagns. — Látið permanent-krulla yður, með þeirri aðferð, sem á best við hár yðar. HÁRGREIÐSLUSTOFAN „PERLA“. Sími 3895. Bergst.str. 1. pHNMMMMMMMHMMHMMMMMMMMH I ROTBAKT Góð og ódýr rakvél. Margur skeggsár maður segir: Rotbart Luxuosá rak- HH blaðið er það eina sem eg get notað. Ungir menn vilja næfurþunn og liárbeitt blöð og ■55 kaupa Rotbart-Superfine. Rotbart-Be-Be rakhlaðið er mjög ódýrt, samt svo gott að varla nokkur maður getur fundið mun á þvi og margfalt dýrari tegund. Það mun vera blað Ei við flestra hæfi. Rotbart rakblöð passa í nær allár tegundir rakvéla og fást afar víða. IIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIIIIIIIIIIilllllllUIIIIIIHIIII.Illllll

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.