Vísir - 09.05.1935, Side 2
VlSIR
I
Gera ítalir og Júgóslavar
meö sér bandalag ?
ítalskir og júgóslavneskir stjórnmálamenn
halda mikilvægan ifund þ. 20. þ. m., til þess að
jafna Öll deilumál. — Erlend blöð ræða vænt-
anlegt ítalskt-júgóslavneskt bandalag.
Saltfiskssal
Ríkisstjórnin sérisig um hönd. — Ráðstafan-
ir gerðar til þess, að Sölusamband íslenskra
fiskframleiðenda verði endurreist.
Rómaborg 9. maí. FB.
Þann 20. maí verður haldinn
fundur milli júgóslavneskra og
ítalskra stjómmálamanna og er
búist við, að Jevtitch verði aðal-
íulltrúinn á fundinum fyrir hönd
Júgóslavíu, en Mussolíni sjálfur
fyrir hönd Italíu. Fundur þessi er
talinn afar mikilvægur, því að
sambúð þeirra tveggja þjóða, sem
hér um ræðir, hefir oft verið mið-
ur góð, alt frá því er ríkið Júgó-
slavía var stofnað, og jafnvel þótt
Leppoux-
stjópninni
vottað tpaust.
Madrid 9. maí. FB.
Þjóðþingið hefir með 189 gegn
22 atkvæðum vottað Lerroux-
stjóminni nýju traust sitt, en hún
var sem kunnugt er, mjmduð af
flokki þeim, sem Lerroux er fyr-
ir, róttæka flokkinum, og fasista-
flokkinum, en höfuðmaður hans
er Gil. Robles. Móti traustsyfir-
lýsingunni greiddi atkvæði lýð-
veldissambandið svo kallaða (rep.
union) og kommúnistar, en kata-
lanski flokkurinn og aðrir flokk-
ar en þeir, sem að framan eru
taldir, greiddu ekki atkvæði. —
(United Press).
Nýtt innanlandsskipniag
i Þýskalandi.
Um 20 fylki koma í stað ríkj-
anna, hvert með 3—4 milj.
íbúa.
\
Berlín 8. maí. FB.
Frick innanríkisráðherra hefir
boðað nýtt innanlandsskipulag, þ.
e. að í staS ríkjanna komi um 20
fylki, er hvert hafi 3—4 miljónir
íbúa. í boSskap Fricks um þetta
segir, að enn hafi ekki verið ákveð-
iö hvenær þessi breyting veröi
gerS og taki Hitler kanslari, sjálf-
ur fullnaðarákvörSun um þaS. —
(United Press).
horfa svo stundum, að tvísýnt væri
hvort friðurinn milli þeirra mundi
varðveitast. Á fundinum verða
gerðar tilraunir til þess að jafna
að fullnustu öll deilumál Ítalíu og
Júgóslavíu og grundvalla nána
samvinnu, svo nána, að sum hlöð
tala um væntanlegt bandalag Jú-
góslava og ítala. Sum deilumálin
eru viðskiftalegs eðlis og verður
lögð mikil áhersla á, að bæta hina
viðskiftalegu sambúð þjóðanna. —
(United Press).
Alþjóda-
sáttmáli
til þess að koma í veg fyrir
hermdarverk.
Genf 8. maí. FB.
Nefnd sú, er ÞjóðabandalagiS
skipaði til að athuga á hvern hátt
mætti auðið verða að koma í veg
fyrir pólitísk hermdarverk, hefir
nú lokið störfum og skilað áliti.
Nefndin hefir gert uppkast að al-
þjóðasáttmála til þess að koma í
veg fyrir hverskonar pólitísk
hermdarverk, sem kynnu að leiða
til þess, að sambúðin versnaði
milli þjóðanna.gæti spilt öryggi og
innanlandsfriði nokkurs ríkis eða
jafnvel valdið því, að ófriður bryt-
ist út þjóða milli. Var það hinn
broðalegi atburður í Marseille, er
þeir Alexander konungur Jugo-
slaviu og Barthou, utanrkisráð-
herra Frakklands féllu fyrir morð-
ingja hendi, sem leiddi til þess, að
nefndin var skipuð. — Uppkastið
að alþjóðasáttmálanum fyrirhug-
aða verður lagt fyrir ráðsfund
Þjóðabandalagsins í september. —
(United Press).
Erfiðleikar norskra refaræktar-
manna.
Oslo 8. maí. FB.
Norskir . refaræktarmenn eiga
við erfiðleika að stríða, vegna
þess, að greiðslur eru ókomnar frá
Þýskalandi, fyrir skinn, er seld
hafa verið þangað. Formaður
refaræktarfélaganna á Þelamörk
hefir verið í Osló til þess að ræða
við ríkisstjórnina um málið.
Á alþingi því, sem háð var s.
1. liaust, greindi sjálfstæðismenn
og stjórnarsinna mjög á um
það, livernig fisksölunni skyldi
fyrirkomið í framtíðinni. Vildu
sjálfstæðismenn lála „Sölusam-
band ísl. fiskframleiðenda“
liafa á hendi saltfiskssöluna,
eins og að undanförnu, en setja
á stofn „fiskiráð“ til að ryðja
nýjar brautir. — Stjórnarsinn-
ar vildu setja lög um stjórn-
skipaða „fiskimálanefnd“, sem
fengi i liendur yfirstjórn allrar
sölu og útflutnings á fiski. Lög
um fiskimálanefnd voru svo að
lokum samþykt á þinginu.
Það var þó kunnugt, að at-
vinnumálaráðherrann, Harald-
ur Guðmundsson, var ekki alls-
kostar áhyggjulaus um framtíð
fisksölunnar með hinu nýja
fyrirkomulagi, enda varð hon-
um það fyrst fyrir, er hin nýju
lög voru komin í gildi, strax upp
úr áramótunum, að gefa út
bráðabirgðalög um heimild
handafisksölusambandinu til að
annast um sölu á öllum salt-
fiskleifum frá síðasta ári. Og
síðan mun ráðherrann hafa
haldið áfram að vinna að því, að
fisksölusambandið gæti haldið
áfram að starfa, eða að það
yrði endurreist, og haft um
það samyinnu við formann
sjálfstæðisflokksins, Ólafs
Tliors, og ráðamenn fisksölu-
sambandsins.
Og nú er svo komið, að ráð-
herrann liefir „ákveðið að leita
undirtekta fiskframleiðenda um
þátttöku í stofnun allsherjar
sölufélags og falið Sölusam-
bandi íslenskra fiskframleið-
enda „að leita eftir svörum hjá
þeim fiskframleiðendum, sem
fólu því að selja fisk sinn s. I.
ár.“
Það er þannig augljóst, að
hér er ekki um neitt annað að
ræða en endurreisn fisksölu-
sambandsins, þó það sé í orði
kveðnu kallað, að það eigi að
vera „á nýjum félagslegum
grundvelli“ eins og Alþýðublað-
ið orðar það í gær. En fyrir
þeim „grundvelli“ var gerð
grein í tilkynningu frá atvinnu-
málaráðherra sem birt var í út-
varpinu í gær, og fer hún hér á
eftir: ,
„Verði stofnaður almennur fé-
lagsskapur fiskframleiðenda, er
hefir til umráða minst 67%
(65%) af saltfiskframleiðslu
landsmanna, mun verða með
bráðabirgðalögum gerð sú
fjreyting á 2. málsgrein 4. gr.
laga um fiskimálanefnd o. fl.,
að heimilt verði að veita honum
löggildingu sem aðalútflytjanda
samkvæmt téðri málsgrein.
Jafnframt mun sú löggilding
veitt, ef fullnægt er eftirtöldum
skilyrðum.
1 samþyktuin félagsins verði
ákveðið: ,
1. Um félagsréttindi. — Þátt-
takendur geta orðið:
1) Skrásett samlög útgerðar-
manna, er nái yfir eina eða fleiri
veiðistöðvar eða tiltekið svæði,
skráætt samvinnufélög, enda
taki ekki aðrir en fiskframleið-
endur og fiskeigendur þátt í
fulltrúakosningu, svo og sam-
bönd samvinnufélaga, sem liafa
fisk meðlima sinna í umboðs-
sölu, samvinnuútgerðarfélög og
útgerðarfyrirtæki bæja og sveit-
arfélaga, og tilnefni þá stjómir
þessara aðilja fulltrúana, enda
hafi hver ofangreindra aðilja til
umráða að minsta kosti 1000
skpd. saltfisks.
2) Einstakir útgerðarmenn,
úlgerðarfélög önnur en sam-
vinnufélög og aðrir fiskeigend-
ur, enda ráði hver þesara aðilja
yfir að minsta lcosti 1500 skpd.
saltfisks. t
2. Um félagsfundi. — Æðsta
vald í félagsmálum hefir félags-
fundur. Þar mæta fulltrúar fé-
laga og fyrirtækja sem eru þátt-
takendur og einstaklingar, sem
sjálfir eru þáttakendur, eða um-
boðsmenn þeirra. Aðalfundur
skal lialdinn einu sinni á ári;
hann úrskurðar reikninga fé-
lagsins og kýs 5 menn í félags-
stjórn. Ef fundarmenn, sem
fara með 20% atkvæðamagns-
ins óska eftir lilutfallskosningu,
skal hún viðhöfð. Félagsstjórn
ræður framkvæmdastjóra. Ef
félagið fær löggildingu til að
flytjá út hærri hundraðshluta
en nemur því fiskmagni, sem
það hefir uniráð yfir, skal at-
vinnumálaráðherra lieimilt að
skipa tvo menn til viðbótar í fé-
lagsstjórn.
3. Atkvæðisréttur á félags-
fundum. — Hver þátttakandi í
félaginu hefir 1 atkvæði og til
viðbótar liafa þeir fulltrúar,
sem falla undir tölulið I, 1, eitt
atkvæði fyrir hver 1000 skpd.
fisks umfram tilskilið lágmark
fiskmagns, sem hann ræður yf-
ir, og þeir, sem falla undir tölu-
lið I, 2, eitt atkvæði fyrir liver
1500 skpd., sem þeir hafa um-
fram tilskilið lágmark. Þó má
enginn þátttakandf fara með
meira atlcvæðamagn fyrir sjálf-
an sig og aðra en 8% af heildar-
atkvæðamagninu. Þátttakendur
samkvæmt I, 1, mega ekki fela
öðrum en fulltrúum sínum eða
varamönnum þeirra að fara
með atkvæði á félagsfundum.
4. Verðlag. — Að þátttakend-
ur fái jafnaðarverð fyrir fisk
sömu tegundar og gæða, sem
jafnsnemma er tilbúinn til af-
skipunar, eða á tímabili, sem
félagsfundur ákveður.
5. Félagssjóðir. — Að stofn-
aður verði varasjóður með
hundraðsgjaldi af andvirði selds
fisks. t
6. Að félagið skuli liafa sam-
vinnu við fiskimálanefnd um
alt, sem lýtur að nýbreytni i
verkun fisks, sölu á slíkum
fiski, og söltunartilraunir á nýj-
um markaðsstöðum.
7. Bráðabirgðaákvæði. — Á
stofnfundi félagsins skal miða
viðbótaratkvæðisrétt þátttak-
enda við fiskframleiðslu þeirra
síðastliðið ár eða áætlaða fisk-
framleiðslu þessa árs og þeim
einstaklingum og firmum, er
eigi ráða yfir lilskildu lágmarki,
gefinn kostur á að neyta at-
kvæðisréttar með því að taka til
greina brot úr atkvæði, eða full-
trúa sámlags þótt eigi hafi feng-
ið skrásetningu. Verði slíkur fé-
lagsskapur stofnaður, og lög-
giltur sem aðalútflytjandi, er
gert ráð fyrir, að jafnframt
verði ákveðið að veita honum
fyrirfram leyfi til að flytja út
alt að 88% (90%) af saltfisk-
framleiðslu þessa árs, sem óselt
er þegar félagið tekur til starfa.
Sýni það sig, að þau 12%
(10%), sem þá yrði utan við fé-
lagsskapinn, spilli fyrir sölu, og
félagsskapurinn af þeim ástæð-
um óski eftir að fá i sínar hend-
ur einkasölu á saltfiski og fiski-
málanefnd mæli með þvi, mun
Síidarmjöisframleið-
endur í Noreg
eiga við erfiðleika að stríða.
Oslo 8. maí. FB.
Síldarmjölsframleiðendur í Nor-
egi eiga við erfiðleika aS stríða
um þessar mundir, sem orsakast
af því, aS ÞjóSverjar, sem eru að-
alkaupendur síldarmjöls frá Nor-
egi, geta ekki tekiS viS meiru.
VerS hefir lækkaS um 3 kr. und-
anfarinn mánuS. — Ríkisstjórnin
hefir fengiS beiSni frá síldarmjöls-
verksmiSjunum á Mæri um, að rík-
iS tæki viS 150.000 sekkjum og
selji aftur meS lækkuðu verSi.
IH „Helgafeir* 5935597-
IV-V. - 2.
I.O.O.F. 5 = 117598 % =
E. S. —9 l/2.1
Veðrið í morgun:
Hiti i Reykjavík 9 stig, Bolung-
arvík 8, Akureyri 12, Skálanesi 9,
Vestmannaeyjum 8, Sandi 8, Kví-
gindisdal' 6, Gjögri 7, Blönduósi
6, Siglunesi 8, Grímsey 7, Raufar-
höfn 10, Skálum 9, Fagradal 10,
Papey 11, Fagurhólsmýri 10,
Reykjanesi 9, Færeyjum 12 stig.
Mestur hiti hér í gær 13 stig,
minstur 5. Sólskin 8,8 st. Yfirlit:
HáþrýstisvæSi um ísland og Bret-
landseyjar. Horfur: SuSvesturland,
Faxaflói, BreiSafjörSur, VestfirS-
ir, NorSurland: SuSvestan kaldi.
SumstaSar smáskúrir, en bjart á
milli. 'NorSurland, AustfirSir, suS-
auSsturland: Vestan gola. Bjart-
viSri.
Vinnustöðvunin við e.s. Henning.
Samkomulagstilraunir þær, sem
fram hafa fariS, hafa reynst á-
rangurslausar. Sáttasemjari reyn-
ir nú aS miSla málum.
Árekstur
varS í gær milli bifhjóls og bif-
reiSar. Var þetta kl. um 3. Kom
þá maSur á bifhjóli frá sundlaug-
unum og er hann kom aS vega-
mótunum viS brautina austur bar
þar aS bifreiSina Á. R. 16 á aust-
urleiS. VarS nú árekstur milli
hennar og bifhjólsins. Lenti það
undir bifreiSinni og dróst meS
henni, uns hún stöðvaSist. EySi-
lagSist bifhjólið. MaSurinn, sem á
ríkisstjórnin jafnskjótt taka það
til atliugunar.
Jafnframt mun rikisstjórnin
með bráðabirgðalögum gera þá
breytingu á 6. gr. laga um fiski-
málanefnd o. fl., að aftan við
greinina bætist ný málsgrein
svohljóðandi:
Nú ákveður atvinnumálaráð-
herra að veita félagi fiskfram-
leiðenda samkvæmt 2. máls-
grein 4. gr. útflutningsleyfi fyr-
ir 67% (65%) eða meira af salt-
fiskframleiðslunni og á þá
stjórn félagsins rétt til að fá all-
ar þær upplýsingar, er hún ósk-
ar, um sölu og útflutning fisks,
er fiskimálanefnd kann að sjá
um sölu á samkvæmt 2. grein
og aðgang að skjölum þar að
lútandi, enda skal félagið láta
fiskimálanefnd fá til umráða
nægan fisk til nauðsynlegra til-
raunasendinga á nýja markaði
og annarar nýbreytni sam-
kvæmt 2. gréin.“
Fjölbreytt úrval af Stöngum,
Flugum, Tálbeitum, Spónum og
ennfremur margar . nýungar
voru teknar upp í gær.
Verðið vel viðráðanlegt.
Verzl.
B. H. Bjarnason.
því var, gat kasta'S sér upp á
vatnskassa bifreiöarinnar, og varð
það honum til bjargar. Bifreiö-
in mun ekki hafa veriö réttu meg-
in á götunni.
Mjólkurmálið •
var til umræSu á fundi stjórnar
HúsmæSrafélags Reykjavíkur í
gær og var þar samþykt eftirfar-
andi orðsending:
,,Þar sem kaldhreinsuö nýmjólk
er enn ókomin á markaöinn, þrátt
fyrir skýlaus loforð forsætis- og
landbúnaöarráöherrans úr rá'S-
herrastóli á Alþingi, og aðrar yf-
irlýsingar hans, sér stjórn Hús-
mæSrafélagsins sér ekki annað
fært en a'S minna á áSur frain-
komnar kröfur og samþyktir fé-
lagsins og skorar fastlega á þá að-
ilja, sem mjólkurframleiöslu og
mjólkursölu stunda, aS leysa þetta
almenna velferSarmál bæjarbúa
þannig aö neytendur og seljetidur
tnegi vel viS una. Vér viljuiri enn-
fremur minna stjórn Satnsölunnar
á það, aS á tneöan engin viðunandi
lausn er fengin á þessu þýSingar-
mikla máli, mun HústnæSrafélagiS
halda fast viS fyrri kröfur sínar
og ákvarSanir, auk þess er vér á-
lítum rétt aS forSast viSskifti viö
aSilja, sem sýna þaö í verkinu, aS
þeir óska ekki eíjúr viSskiftum viS
reykvískar húsmæSur.“
Es. Hekla
fór héSan í gær til Akraness. Fer
þaðan til Keflavíkur og því næst
til Noregs og Danmerkur.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss er á útlei'S. GoÖáfoss
fór héSan áleiSis vestur og norður;
var í Stykkishólmi i morgun. Detti-
foss er í Hamborg. Brúarfoss er
á leiS til landsins. Væntanlegur til
Vestmannaeyjum á morgun. Selfoss
fór frá Leith í gær áleiSis til Vest-
mannaeyja. Lagarfoss er á Seyðis-
firSi í dag.
TJpp á Hengil!
Næsta skemtiför FerSafélags
Islands á sunnudaginn, verður far-
in upp á Hengil. FariS verSur í
bílum á Hellisheiði (35 km.) og
þaSan gengið milli hrauns og hlíSa
að Ölkelduhálsi og þaSan upp á
fjalliS. Til baka verSur farið uni
hverina og Innstadal yfir Sleggju
aS KolviSarhól og þaSan í bílana.
Af Henglinum er eiri hin fegursta
útsjón hér nærlendis og að vera
þar uppi í björtu veSri gleymist
seint. Ferð þessi er fremur hæg,
svo aS allflestir ungir og gamlir
geta verið meS. FarseSlar verða
seldir í bókaverslun Sigfúsar Ey-
mundssonar á föstudag og laug-
ardag, en farið verður af stað kk
8 á sunnudagsmorgun.
Rafveitustjórastaðan
viS rafveituna í Borgarnesi er
laustil umsóknar. Sjá nánar í augl„
sem birt er í blaSinu í dag.
GengiS í dag.
Sterlingspund kr. 22.15
Dollar — 4-59>i
100 ríkismörk — 183.43;
— franskir frankar . — 30-3<>
— belgur — 77-67
■—1 svissn. frankar .. — 148.57
— lírur — 38.35
— finsk mörk .... « — 9-93
— pesetar — 63.37
— gyllini — 3IO-74
— tékkósl. krónur .. — 19-53
— sænskar krónur .. — 114.36
— norskar krónur .. — 111.44
— danskar krónur .. — 100.00