Vísir - 09.05.1935, Síða 3
Leikhúsi'ð.
„Alt er þá þrent er“, hinn fjör-
ug-i o g sprenghlægilegi gaman-
leikur, verður sýndur í kveld. —
Þeir, sem sét> hafa leikinn, telja
hann með allra bestu gantanleik-
um, sem þeir hafi séð. Ollum ber
saman um þaö, a'S leikendur fari
mjög sómasamlega með hlutverk
sín og sumir ágætlega. Það er ekki
víst, aö leikurinn veriö sýndur
mjög oft, því aö líkindi eru til
þess, atS einn leikendanna þurfi a'S
fara úr bænum innan skamms.
Hjálmar Þorsteinsson.
hefir sett á stofn vinnustofu til
húsgagnabólstrunar, í sambandi
viö húsgagnavinnustofu sína. Tek-
ur hann þar á móti nýjum og
gömlum húsgögnum til bólstrunar.
Næturlaeknir
er í nótt Halldór Stefánsson,
Lækjargötu 4. Sími 2234. Nætur-
vöröur í Reykjavíkur apóteki og
Lyfjabúðinni ISunni.
Hvíta nunnan
veríSur sýnd annað kveld kl. 7, í
Gamla Bíó, til ágóÖa fyrir Hvíta-
bandið.
Gullverð
ísl. krónu er nú 4S,i6, miðað við
frakkneskan franka.
Þórólfur
kom af veiðum í morgun me'ð
120 föt lifrar.
Es. Edda
fór héðan í gærkveldi til Hafn-
arfjarðar. Fer þaðan áleiðis til
ftalíu.
Hjálpræðisherinn.
Samkoma í kveld kl. 8J/2. Kapt.
H. Andresen stjórnar. Söngur og
hljóðfærasláttur. Allir velkomnir!
65 ára
verður á morgun Bergur Rós-
enkransson kaupm. frá Önundar-
firöi.
V - .
Cementsskip
kom hingað í gær.
Kristniboðsfélag kvenna.
Fundur verður haldinn í Betaniu
kl. 4J4 annað kveld.
Útvarpið í kveld:
19,10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin
dagskfá næstu viku. 19,30 Tónleik-
ar: Kvartett-söngur (Comedian
Harmonists). 20,00 Klukkusláttur.
Fréttir. 20,30 Erindi: Frá útlönd-
um (síra Sigurður Einarsson).
21,00 Tónleikar : a) Útvarpshljóm-
sveitin; b) Grammófónn: Pales-
trina-hljómleikar; c) Lög við verk
Schillers (plötur).
VlSIR
Ötan af landi
—o—
FRÁ SIGLUFIRÐI.
8. maí. FÚ.
Almenn tíðindi.
Vinnumiðlunarskrifstofan á
Siglufirði tók til starfa í fyrra-
dag. — Forstöðumaður er Guðberg
Kristinsson.
Byrjað er að endurreisa og end-
urbæta flestar bryggjur sem
skemdust á Siglufirði í veturnátta-
veðrinu síðastliðið haust. Við Rík-
isverksmiðjubryggjurnar vinna 50
manns.
Gufuskipið Snæfell, eign Kaup-
jfélags Eyfirðinga, affenndi stein-
lím til Kaupfélagsins á Siglufirði
i gær. Vélskipið A^ordag affermir
timbur til hafnarsjóðs. Timbrið á
að notai i bryggjupalla bátahafnar
Siglufjarðar, til endurbóta á Goos-
bryggju og til stækkunar vöru-
geymsluhúss hafnarsjóðs.
Smíði stórhýsis Skipaverslunar-
innar, eign Gustavs Blomkvists,
er langt komin. Verður það lang-
í Villingaholtsskólahéraði héldu
börnin skemtun við góða aðsókn,
til ágóða fyrir ferðasjóð sinn. —
Börnin önnuðust skemtiatriði.
Síldarrannsóknir Áma Friðriks-
sonar.
Vestmannaeyjar 8. maí. FÚ.
Varðskipið Þór kom til Vest-
mannaeyja í gær eftir að hafa ver-
ið við síldarrannsóknir.
Árni Friðriksson, sem var með
skipinu, kveður þá ekki hafa fund-
ið hrygningarstöðvar síldarinnar,
en síldarseiði fundu þeir út af
Dyrhólaey.
Árni fór til Reykjavíkur með
Suðinni, en Þór heldur áfram
rannsóknum og verður nú togað á
Hraunum í kring um Eyjar með
þar til gerðri vörpu.
Síldar urðu þeir víða varir.
{
Tregur afli.
Bátar taka nú flestir upp net sín,
enda er afli orðinn tregur.
stærsta hús af þeirri tegund húsa
í bænum. Á neðstu hæð verður
vörubúð og vörugeymsla, en þrjár
hæðir verða leigðar til gistinga og
veitinga.
8. maí. FÚ.
Ignaz Friedman
hafði slaghörpuhljómleika í annað
sinn í Nýja Bíó á Akureyri í gær-
kveldi. Lék hann eingöngu verk
eftir Chopin og vom áheyrendur
stórhrifnir af leik hans. Hann fór
frá Akureyri með Dronning Alex-
andrine í morgun.
Dánarfregn.
Þórður Gunnarsson fyrrum út-
vegsbóndi að Höfða er. látinn á
heimili Þengils sonar síns á Akur-
eyri eftir alllanga vanheilsu. 69
ára að aldri.
Úr Ámessýslu.
8. maí, FÚ.
r i
Tun eru nú að verða græn og
nál er komin á engjar og úthaga.
Allir em hættir að gefa sauðfé og
hrossum, og fénaður gengur vel
frarn. Allir barnaskólar í sýslunni
hafa lokið störfum.
Nafta í ton’s hér nú er falt.
Náði sponsi úr tunnu.
Svo er bronsið uppi um alt,
inni i skonsu minni. ,
)OÍXX5eíXXSOOOÍSOÍX5ííSXSOÍSOOOOS
Sporttiöruliús Reykjauíkur.
Bankastræti 11.
iíi? síiíi;; íuííííísí "íöííí
Nýtíslsu 1
kjólar.
Fallegar blússur.
Skemtilegar peysur.
Vorpils.
Nýtísku slæður,
og nýjasta nýtt i krögum
er nýkomið í Ninon þessa
daga.
Stærst úrval.
Best verð.
NINON,
Austurstræti 12.
Opið 11—121/2 og 2—7.
Lúðuriklingur,
Harðfiskur,
ísl. smjör,
Egg.
Versí. Vísir.
Atvinnalansar stnlkur,
sem vilja ráða sig í vinnu við
hússtörf innanbæjar eða vor-
og kaupavinnu utanbæjar, geta
valið úr stöðum ef þær leita til
Ráðningarstofu
Reykjavíkurbæjar.
Lækjartorgi 1, I. lofti.
Sími 4966.
Skermar.
Höfum mikið og fallegt úrval
af leslömpum. Silki- og Perga-
ment skermum.
SKERMABÚÐIN.
Laugavegi 15.
K.F.U.K.
Enginn fundur annað kveld
Næsti fundur verður augjýst-
ur síðar.
Stúlka
sem getur aðstoðað við bjúkrunarstörf, óskast 14. maí. Einnig
nokkurar stúlkur til hreingerninga nú þegar.
Gliiheimilið Grond.
höfum vér fengið með e.s. Stein, verður selt frá skipsblið í
dag og á morgun, meðan á uppskipun stendur.
Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri.
J. Þorláksson & Norðmano.
Simi 1280.
Húseignin
Suðttpgötu 14
fæst keypt nú þegar með bagkvæmum kjörum. Laus íbúð 14.
maí. Einnig liálf liúseign í vesturbænum, laus 14. mai. Verð kr.
7.500. Væg útborgun. Semjið strax við undirritaðan.
Helgi Sveinssoii9
Aðalstræti 8.
Sendisveinn.
Röskur og ábyggilegur unglingspiltur, um eða yfir
fermingu, óskast til sendiferða. Þarf að skrifa greini-
lega. Umsókn með upplýsingum sendist Vísi fyrir 12.
þ. m., merkt: „Sendisveinn“.
Laus staða.
Rafveitustjórastaðan við rafveitnna í Rorgarnesi er
laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa réttindi til
raflagninga, hafa fengist við mótorgæslu, og vera
reglumaður. Umsóknarfrestur til 30. júni n. k.
Upplýsingar gefur oddvitinn í Borgarnesi. Sími: 4.
ÁSTIR OG LAUSUNG. 113
að segja honum, að henni befði snúist hugur. —
En bún lét ekki á neinu bera og fór með honum
orðalaust. — Henni skildist einbvemveginn það
augnablikið, að þau þyrfti nauðsynlega að tala
saman og skilja hvort annað til fullrar hlítar. —
En væri nú samt ekki réttast, að fara beina
leið heim? — Vissulega. — Og hún bað Sebast-
ian að segja bifreiðarstjóranum, að aka beinustu
leið til Hyde Park Gardens.
„Heim til þín?“ ;
„Já. — Heim til foreldra minna.“
Hann hikaði augnablik. Og það kom von-
brigðasvipur á andlitið. En svo steig liann inn í
bifreiðina og gaf ökumanni skipan um, að aka
heim til Fenellu. — Og hann sá í hendi sér, að
ekki væri til nokkurs hlutar, að reyna að telja
henni hughvarf þarna úti á gölunni. Hitt mætti
vera, að hann gæti kannske „lagað“ liana eitt-
hvað til á leiðinni.---Og hann þurfti ekki að
hiða lengi. Undir eins og bifreiðin var komin af
stað, sneri Fenella sér að Sebastian og honum
sýndist ekki betur, en að slíkur þjáningarsvipur
og örvilnunar væri á andliti hennar, að hún
hlyti að þjást óumræðilega. Henni var örðugt
nm mál, en loks gat liún þó stunið þvi upp, að
þau liefði ekki liinn allra minsta rétt til þess,
að elska livort annað. Þau ælti lielst ekki að
sjást uppfrá þessari stundu.
„Hvað hefir lcomið fyrir?“ spurði Sebastian.
„Hvers vegna ertu svona sorgbitin, Fenella? —
— Þú varst þó glöð og kát fyrir ofurlitilli ,
stundu. — Eg sá ekki betur, en að þú værir
ákaflega glöð og hamingjusöm.“
„Já — eg var það. — Víst var eg glöð. — En
það var rangt — óverðskuldað og rangt. Og það
var meira að segja grimdarverk gagnvart ....
Eg skil ekkert i þvi, að eg skyldi geta hegðað
mér eins og eg gerði.....“
„Hvers vegna er það rangt og ljótt og jafnvel
grimdaræði af okkur að unna livort öðru? -—
Eg hélt nú satt að segja, að það væri með þvi
algengasta í veröldinni, að piltur og stúlka fengi
ást hvort á öðru. Og eg fæ ekki séð, að nokkur
skynsamleg ástæða mæli með því, að við séum
öðruvísi en allir aðrir..“
„Garyl á það ekki skilið af mér, að eg hegði
mér svona ómerkilega. — Það er blátt áfram
óheiðarlegt gagnvart honum.“ —
„Og sei—sei—nei,“ svaraði Sebastian. En svo
tók hann sig á og kannaðist við, að það væri nú
líklega rétt sem hún segði. k
„Jæja — kannske eg fallist á það. Kannske
það sé nú ekki sem heiðarlegast gagnvart Caryl.
Eg held nærri því, að eg verði að fallast á það.
-----En nú er komið sem komið er og það
verður ekki aftur tekið. — Og það verð eg að
segja, að þetta er ekki ólieiðarlegra mi en það
liefir alt af verið, síðan er við sáumst hið fyrsta
sinn.------Það hefði ekki heldur verið ásetn-
ingur þeirra, sagði hann, að fá ást livort á öðru.
Nei, síður en svo. Hann hefði verið beinlínis
mótfallinn því, að fara að elska liana. Það væri
eins og æðri hönd liefði tekið í taumana og snú-
ið hug hans að henni. Og þegar svoleiðis vildi til,
þá væri alveg ómögulegt að verjast. — — Þau
væri líka eins og sköpuð til Jiess að elska hvort
annað.“
„Þetta máttu ekki segja,“ svaraði liún. „Og
þú mátt ekki heldur kyssa mig svona. — —
Svona kossar eru alveg óþolandi. Þeir rugla
mig algerlega.------Heyrirðu það, Sebastian!
— Þú mátt ekki kyssa mig svona!“ — — —
Hún reyndi að ýta honum frá sér.-------„Svona
— hættu nú!-----Eg vil ekki svona kossa....“
„Eg fæ með engu móti séð,“ svaraði hann,
„að það sé nokkur nauðsyn á þvi, að þú sért að
hugsa um hina og aðra vitleysu, rétt á meðan
eg er að kyssa þig.-----Eg vil alls ekki að þú
sért að rugla þig og þreyta á allskonar hug-
myndum þessa stundina. Eg vil langhelst, að þú
hugsir alls ekki neitt. — — — Og eg ætla að
kyssa þig — þangað til allar úreltar og barna-
legar hugmyndir eru roknar úr blessuðum, fall-
ega kollinum á þér!-----Heyrirðu það, Fenella!
—* Eg ætlá að kyssa jþig þangað til....“
Það mátt þú ekki gera. — Eg fyrirbýð þér
að kyssa mig. Og ef þú hlýðir ekki, þá læt eg
stöðva bifreiðina og fer mína leið.------Við
verðum að hegða okkur eins og vitibornar
manneskjur. — — Við verðum að vita livað við
viljum. Við verðum að vita hvað er sómasam-
legt. Og við verðum að hegða okkur samkvæmt
því.“ ,
„Fenella.... Hefirðu gert þér það ljóst, að
á morgun fer eg til Parísar?“
„Til Parísar ? — Strax á morgun?“
„Já. — Eða í dag, réttara sagt, því að nú er-
komið langt fram yfir miðnætti.“
Hún vissi ekki hvað timanum leið. Kveldið
hafði liðið eins og eitt einasta augnablik, siðan
er hún hitti Sebastian. — — Og þegar hún
lieyrði, að hann væri á förum til Parísar og
kæmi ekki heim aftur fyrr en eftir páska, þá
hreyttist alt á svipstundu. Hún varð alt í einu
angurvær og gleymdi öllum skyldum við Caryl.
-----Minningiu um liann hvarf úr vitund henn-
ar á því augnabliki, sem henni skildist, að
Sebastian væri á förum.
„Ætlarðu að yfirgefa mig Sebastian,“ spurði
hún með grátstal'inn i kverkunum. „Ætlarðu
að fara frá mér — núna .... núna .... þeg-
Hann tók utan um liana og þrýsti henni fast
að brjósti sér.------Honum hafði dottið ráð i
hug — yndislegt ráð — óviðjafnanlegt. — Hún
gæti farið með honum. — Það yrði yndislegt
fyrir þau að ferðast saman til hinnar glöðu og
frægu heimsborgar. Hann mintist á þetta við
hana — gylti það á allar lundir. En hún varð
hrædd og reyndi að losa sig úr faðmi hans.
„Ertu genginn frá vitinu, Sebastian! Fara
með þér til Parísar? —> Hvernig ætti eg að geta
gert það ?“
„Hvernig? — Það er liægur vandi, ljósið
mitt!------Þú kaupir bara farseðil til Parisar.
Það er allur vandinn!“
„Eg get það ekki .... get það ekki! Heyr-