Vísir - 13.05.1935, Side 3
VISIR
FB. segir, að uppástungan hafi
valcið almenna athygli i Sví-
þjóð og vissulega mundi
„svenskt lelctorat í Reykjavík“
eiga milcinn þátt í að treysta hin
menningarlegu bönd, sem
binda Svía og íslendinga sam-
an. (FB.).
Mj ólkur-
málíd.
Eyjólfi Jóhannssyni barst bréf
frá landbúnaSarráöherra i fyrra-
dag.. í bréfi þessu baö ráöherrann
E. J. aö kalla saman á fund alla
þá fulltrúa mjólkurbúanna, sem
undirrituöu bréf þaS til ráöherrans
9. þ. m., er frá var skýrt hér i
bla'ðinu, ásarnt fulltrúum Mjólkur-
bús Flóamanna, með það fyrir
augum að leita samkomulags um
tilnefningu oddamanns i stjórn
samsölunnar.
E. J. varS aö sjálfsögöu viö þess-
um tilmælum og boöaöi til fundar-
ins meö hraöskeyti. Hófst fund-
urinn í gærkveldi og stóö yfir til
kl. 2 í nótt, er honum var frestað.
í morgun var fundi framhaldið
og var ekki lokið, er blaðið fór
í pressuna. Verkefni fundarins er
að reyna að finna leiö til sam-
komulags um skipun samsölu-
stjórnarinnar, samkvæmt áður
kunnum óskum framleiöanda, og
mun ekki meö öllu vonlaust að það
takist.
Bústaðaskifti.
Kaupendur Vísis, þeir er bú-
staðaskifti hafa nú um kross-
messuna, eru vinsamlegast
beðnir að gera afgreiðslunni
(sími 3400) aðvart í tæka tíð,
svo að komist verði hjá vanskil-
um á blaðinu.
Veðrið í morgun.
í Reykjavík 10 st., Bolungarvík
6, Akureyri 5, Slcálanesi 5, Vest-
mannaeyjum 9, Sandi 6, Kvígindis-
dal 7, Hesteyri 6, Gjögri 4, Siglu-
nesi 5, Grímsey 4, Raufarhöfn 2,
Skálum 5, Fagradal 4, Papey 3,
Hólum í HornafirÖi 7, Fagurhóls-
mýri 9, Reykjanesi 9, Færeyjum 8
st. Mestur hiti hér i gær 12 stig,
minstur 5. Sólskin 15,5 st. — Yfir-
lit: Hæð við suðurströnd íslands.
Grunn lægð fyrir norðan land á
hreyfingu austur eftir. — Horfur:
Suðvesturland, Faxaflói, Breiða-
fjörður: Hæg vestanátt. Þurt og
sumstaðar bjart veður. Vestfirðir,
Norðurland, norðausturland: Norð-
vestan gola eða kaldi. Lítilsháttar
úrkoma i útsveitum. Austfirðir,
suðausturland : Norðvestan gola eða
kaldi. Bjártviðri.
Búnaðarfélag íslands.
Þessir hafa sótt um búnaöar-
málastjórastöðuna: Pálmi Einars-
son, Methúsalem Stefánsson, Árni
G. Eylands og Steingrímur Stein-
þórsson.
Krían
er komin. Sást hér í morgun.
Höfnin.
E.s. Varild kom í gær. Skipiö
var í fisktökuerindum á höfnum
úti um land. Ailette, franska eft-
irlitsskipið, fór héðan í gær. —■
Frakkndslcur togari lcom inn í gær
til þess að taka kol. Fór samdæg-
urs áleiðis til Frakklands. Spænski
togarinn Euskal Erria fór héöan
í morgun áleiöis til Spánar.
Hjónaefni.
Trúlofun sína hafa opinberað s.l.
laugardag ungfrú Oddný Helga-
dóttir, Reykjahvoli og Ólafur Pét-
ursson íþróttakennari, Álafossi.
M.s. Dronning Alexandrine
fór héðan í gær áleiöis til út-
landa. Meðal farþega voru Hákon
Bjarnason kaupm., frú Fríða Sig-
urðsson, Jón Benediktsson og frú,
Marteinn Björnsson og frú, Þór-
unn Hafstein o. m. fl. Alls voru
farþegar um 30.
Þjófnaður.
Á 17. hundraö krónum var stol-
iö hér í bænum i nótt, af manni úr
Grindavík, sem var meö nokkr-
um rhönnum hér í bænum,
m. a. með Hávarði nokkrum Krist-
jánssyni og munu þeir hafa neytt
áfengis meðan þeir voru saman.
Þegar Grindavíkurmaðurinn sakn-
aði peninganna gerði hann lög-
reglunni aövart og hóf hún þá leit
að Hávaröi. Var hanp handtekinn
hér i bænum og sannaðist stuldur-
inn á hann. Hann hafði farið viöa
í nótt eða morgun og var búinn
aö eyöa um 100 kr. af peningum,
þegar hann var handtekinn. M. a.
hafði hann verið í Hafnarfirði, á
Geithálsi, Kolviöarhóli og víðar,
og verið óspar á fé. Hávarður
hafði falið nokkurn hluta pening-
anna i jakkafóðrinu, en sumt i
sokkunum. Við rannsókn málsins
kom í ljós, aö hann hafði beðið
mann nokkurn að geyma fyrir sig
1100 kr. og skilaði sá maðurj pen-
ingunum, þegar er til hans var
lcomið. Hávarður er rnaður um
þrítugt og er ,,kunnugur“' lögregl-
unni.
Gengið í dag.
Sterlingspund kr. 22.15
Dollar — 4-5 7V\
100 ríkismörk ■— 182.94
— franskir frankar . — 3°-21
— belgur — 77-33
— svissn. frankar .. — 147.68
— lírur — 38.10
— finsk mörk ...., — 9-93
— pesetar — 63.17
— gyllini — 3°9-I]:
™ tékkósl. krónur .. — 19.38
— sænskar krónur .. — 114-36
— norskar krónur .. — 111.44
— danskar krónur .. — 100.00
Gullverð
ísl. krónu er nú 48.40, miðað við
frakkneskan franka.
Ignaz Friednian.
Vegna hins góða veöurs held-
ur Friedmann kyrru fyrir hér í 4
daga. Sakir almennra áskorana
heldur hann hljómleika í Gamla
Bíó á miðvikudaginn. Aðgöngu-
miðar verða seldir við lækkuðu
verði, kl. 2,00 og 2,50.
Til viðbótar
því, sem Vísir skýrði frá nýlega
um flutning kaupfélagsstjóra utan
af landi hingað „á mölina“, er þess
vel getandi, að einn þessara ná-
unga var spurður nýlega hverju
starfi hann mundi gegna hér, og
hvar vinna. Kváð hann þetta enn
í óvissu, en hann yrði annaðhvort
hjá stjórnarráðinu eða samband-
inu. — Skylt er skeggið hökunni.
Egill.
Vorskóli
Isaks Jónssonar verður settur á
morgun (14. þ. m.). Börn, sem
ætla að vera í skólanum í vor, eru
beðin að mæta til viðtals í Kenn-
araskólanum, stúlkur lcl. 2—3 og
drengir kl. 3—4. Kensla byrjar 15.
þ. m.
Ný met.
í gær setti Þorsteinn Hjálmars-
son (Á.) nýtt met á 200 metra
bringusundi. Timi 3 mín. og 8 sek.
Gamla metið var 3 mín. 10,8 sek.
Var það isett af Þórði Guðmunds-
syni (Æ.) árið 1932. Ennfremur
setti Jóhannes Björgvinsson, 16
ára piltur (Á.).nýtt drengjamet á
200 metra bringusundi. Tími 3
nn'n. 19,1 sek. Gamla metið átti
Ingi Sveinsson (Æ.) á 3 m. 31,5
sék. Metin voru sett á 25 metra
braut í sundlaugunum við Reykja-
vík.
Hefí opnað
lælcningastofu í Bankastræti 11 (húsi Jóns sál. Þorlákssonar).
Viðtalstími 10y2—11% L h. og 3—5 e. li. — Sími: 2811.
Sveinn Pétsi2»s&oia
lælcnir.
Sérgrein: Augnsjúkdómar.
HÚSgfign!
Smídum allap gerðir
af stoppuðum húsgögnum. Dívanar af öllum gerðum
ávalt fyrirliggjandi. — Sími: 4749.
ÓSKAR 0 G HJALTI.
Vesturgötu 8.
Laus staða.
Rafveitustjórastaðan við rafveituna í Borgarnesi er
laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa réttindi til
raflagninga, hafa fengist við mótorgæslu, og vera reglu-
maður. Umsóknarfrestur til 30. júní 11. k.
Upplýsingar gefur oddvitinn í Borgarnesi, sími 4.
Vík í Mýfflal.' EyjafjölL' FljötsMíð.
1 dag hefjast sumarferðir vorar.
Til Víkur: Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga. Suður næsta dag.
A8 Steinum: Þriðjudaga, fimtudaga og laugar-
daga. Suður næsta dag.
Að Þverá og Hemlu alla daga vikunnar, til og frá
Burtfarartími frá Reykjavík:
Til Víkur og að Steinum kl. 10 f. h., að Þverá kl. 5 e.h.
Biíreiðastðð Reykjaviknr.
Sími: 1720.
Síini: 1720.
(Ath. Viðskiftamenn vorir eru beðnir að athuga
að enginn verður sóttur heim og öll fargjöld stað-
i. greiðist).
Til Sergarfjarðar
og Borgarness
n. k. miðvikudag og fimtudag og til haka á föstudag.
Mýja BifFeidastödin,
Kolasundi.
Sími 1216. Sími 1216.
Næturlæknir
er í nótt Jón Norland, Slcóla-
vörðustíg 6 B. Sími 4348. Nætur-
vörður í Laugavegs apóteki og
Ingólfs apóteki.
Nýja Bíó
sýnir þessi kveldin kvikm. „Písl-
arlcrákurinn", sem skopleilcarinn
heimsfrægi Harold Lloyd leikur að-
alhlutverlcið í. Mun þetta vera
snjallasta kvikmynd hans, en þær
hafa flestar þótt með afbrigðum
skemtilegar. Hér er sagt frá syni
amerísks trúboða í Ivína, sem ólst
upp þar i landi i smábæ, en fór svo
til Bandaríkjanna, er hann varð 21
árs, til þess að leita sér kvonfangs,
og lenti í hinum ótrúlegustu æfin-
týrum. Kvikm. öll er fyndin og
fjörug, en' sumt i seinni partinum
er ekki sem best fallið til þess að
sýna taugaveikluðu fólki. — Ágæt-
ar talmyndafréttir eru einnig sýnd-
ar. x.
Gamla Bíó
sýnir í síðasta sinn í kveld kvik-
myndina „Systurnar fjórar“. Aðal-
hlutverk leikur Katharine Hepburn
og hefir farið mikið orð af þeirri
leikkonu að undanförnu. Er þetta
fyrsta myndin, sem hún leikur í
hér. y.
Útvarpið í kveld.
Kl. 19.00 Tónleikar. 19.10 Veð-
urfregnir. 19.20 Tónleikar: Forleik-
ar að óperum. 20.00 Klukkuslátt-
ur. Fréttir. 20.30 Erindi: Landnám
íslendinga í Vesturheimi, XVI
(Þorst. Þ. Þorsteinsson skáld).
21.00 Tónleikar: a) Alþýðulög
(Útvarpshljómsveitin) ; h) Ein-
söngur (Einar Markan) ; e) Norsk
lög (plötur).
Pottar,
aluminum með loki 1.00
Bollapör, postulín 0,35
Matardiskar, hlá rönd 0,45
Kaffistell, 6 m., postulín 10.00
Kaffistell, 12 m., postulín 16.00
Ávaxtastell, 6 m., postulín 3.75
Ávaxtastell, 12 m., postulin 6.75
Vatnsglös, þyklc 0,30
Borðhnífar, ryðfriir 0,75
Skeiðar og gafflar, ryðfritt 0.75
Höfuðkambar, filabein 1.25
Hárgreiður, stórar 0.75
Vasahnífar, ágætir , 0.75
Matskeiðar og gaffl. alum. 0.20
Munum halda þessu lága
verði svo lengi sem birgðir
endast.
K.
I iri
Bankastræti 11.
Versl. Vlsip.
ERABOX
18'kr.
ifiKur.
Bankastræti 11.
Kögur etc.
Höfum mikið úrval af lcögri af
ýmsum litum. Einnig gulllegg-
ingar, snúrur og dúska.
SKERMABÚÐIN.
Laugavegi 15.
Sími: 2812.
Fyrir háriö
Fílabeinskambar
þunnir og þétt tentir.
Flösukambar
hentugir til að halda hárinu
hreinu.
Þjalir hef og þjalir á,
þjálir velja kunni.
Þjalir komnar, þjalir frá
þ j alaverksmið j unni.
m
Karlm.
Unglinga
Drengja
Matrosa
Föt
Oxfordbuxur,
Reiðbuxur,
Pokabuxur,
Nærföt,
Náttföt,
Sokkar,
og margt fleira fyrir karlm.
í Austurstræti 1.
. í OUflDlBUOSSQn 5 Co.
„Brúaríoss"
fer annað kveld kl. 10 vestur og
norður.
Aukahafnir: Önundarfjörður,
Reykjarfjörður, Dalvík, Sand-
ur (í suðurleið).
Farseðlar óskasi sóttir fjrir
liádegi á morgun. ,
„Gofiafoss"
fer á miðvikudagskveld um
Vestmannaeyjar, til Hull og
Hamborgar.
Skúfataafinr
Brúnir leðurskór með hrá-
gúmmísólum og hælum.
Stærðir: 35 til 42. Kr. 5.75
Do. 42 — 45. — 6.50
Strigaskór með gúmmihotnum.
Stærðir 22 til 28. Ivr. 1.90
Do. 29 — 35 — 2.50
Do. 36 — 42 — 3.00
Karlmánnaskór úr leðri kr. 9.00
Skðv. B. Stefánssonar
Laugavegi 22 A.
Simi: 3628.
ÁtTfnnnlansar stúlknr,
sem vilja ráða sig í vinnu við
hússtörf innanbæjar eða vor-
og kaupavinnu utanhæjar, geta
valið úr stöðum ef þær leita til
Ráðningarstofu
Rey k j a víkurbæ j ar.
Lækjartorgi 1, I. lofti.
Sími 4966.'
GREIÐ8LUMERKJA8TIMPLAR
.. eru handhægir. —
ÍTAPAf) TUNDItl
A síðasta vetrardag tapaðist
barna-skinnhúfa. Skilvis finn-
andi skili lienni á Njálsgötu 82.
Lvklar á hring hafa tapast
þar með 2 smekkláslyklar. Vin-
samlegast skilist í húðina á
Laugaveg 82. (880
Sjálfhlekungur fanst í Vallar-
stræti. Uppl. í prentsm. Ágústs
Sigurðssonar. (1000
Myndavél tapa'Sist í nágrenni
vi'S Reykjavíkurveg 31 (Laug).
•Skilist þangaS. (i<>93