Vísir - 20.05.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 20.05.1935, Blaðsíða 4
VISIR ÆSINGARNAR í ABESSINIU. Enn hafa borist fregnir um þaS, aS friSslit séu yíirvofandi rnilli Abessiniu og ítala. Æsingarnar eru ntiklar i Abessiniu yfir vig- búnaSi ítala og liðsendingu til Eritrea og ítalska Somalilands. Hafa Abessiniumenn nú mikiS liS undir vopnum. Hér á myndinni sjást Abessiniuhermenn, sem eru óSfúsir aS berjast viS' ítala. um móðurinnar, og liafi verið ætlunin að koma telpunni á framfæri hjá einhverju fjöl- leikahúsi í ágóðaskyni. Hitt og þetta, —o— Alexander Pokol. Nýlega er látinn í Budapest maður að nafni Alexander Pokol. Hann var eitt sinn auð- ugasti maður í allri Suðaustur- Evrópu og þegar hann var npp á sitt besta gaf hann Ferdinand konungi i Rúmeníu og Marie drotningu kórónu úr skíra gulli. Þegar Pokol lést i Budapest fyr- ir skömmu var hann öreigi. — Saga Pokols er i stuttu máli þessi. Fyrir 45 árum var hann barnakennari í Borpatek, litlu þorpi í Ungverjalandi. Þarna voru' gullnámur, en flest- ar tæmdar. Menn gerðu sér þó vonir um, að nýjar gullæðar myndu finnast. En Pokal var ekkert að hugsa um slíka hluti, þar til hann kvæntist sveita- stúlku nokkurri, sem átti ekk- ert, nenia „einskiverða námu“. En Pokol fékk nú áhuga fyrir gullgrefti og varði öllu því fé, sem liann gat í náð, til þess að leita gulls í námu konunnar. Þegar hann var í þann veginn að glata allri von um að finna gull, fann hann nýja æð. Það var árið 1894. Og hann varð stórauðugur maður á skömm- RDllogardínnr ódýrastar og bestar. HELGI SIGURÐSSON. Grettisgötu 21. Sími: 3930. um tíma. Pokol keypti sér liöll í Budapest. Hann var ör á fé og einkum góður við fátæklinga. Hann var kallaður „gullkóngur- inn í Siebenburgen“. Námuna seldi hann fyrir 1.200.000 franka, þegar hann var búinn að liafa upp úr lienni of fjár. Hann keypti nýjar námur og leitaði gullsj en hann liafði ekki liepnina með lengur. Og þegar hann dó 71 árs að aldri, var hann öreigi. Ný nefadarskipnn í Noregi vegna kreppunnar. — Nýj- ar framkvæmdir á atvinnu- lífssviðinu, Osló, 18. maí. FB. Ríkisstjórnin hefir lagt til að veita 20.000 kr. til nefndar, sem á að hafa það hlutverk með liöndum, að rannsaka hvað unt sé að gera lil þess að stofna til nýrra framkvæmda á at- vinnulífssviðinu. AtTinnnlansar stúlkur, sem vilja ráða sig í vinnu við hússtörf innanbæjar eða vor- og kaupavinnu utanbæjar, geta valið úr stöðum ef þær leita til Ráðningarstofu Reyk j avíkurbæ j ar. Lækjartorgi 1, I. lofti. Sími 4966. (TILK/NNINGARI Á Æskufundi sunnud. 26. þ. m. fer fram kosning. fulltrúa á Unglingareglu- og Stórstúku- þing. — Gaéslumenn. (1458 Vil'lána ókeypis land í Foss- vogi til jarðeplaræktunar. Uppl. á Laugav. 139, eftir kl. 9 síðd. Hannes Sveinssön. (1440 lliPAf) fllNDIf)! Brúnn karlmanns skinn- hanski tapaðist fvrir hálfum mánuði. Skilist á Laugaveg 13. (1468 ■LEICAÉ Góður sumarhúslaður, ná- lægt bænum, óskast til leigu sem fyrst. — Tilboð, með til- greindri stærð og þægindum, sendist í pósthólf 665. (1457 TIL LEIGU. Gott forstofuhérbergi til leigu ódýrt á Laugaveg 28C, uppi. ' (1459 MtVINNA Stúlka eða eldri kvenmaður, sem gæti tekið að sér heimili í sveit, óskast. Uppl. kl. 9—10 í kveld. Laugaveg 74. — Sími 3646. (1455 Lítið herbergi til leigu nú þegar, údgrt. Brávallagötu 8. (1462 Gott herbergi með þægindum til leigu. Sími 2743. (1445 Sólríkt forstofuherbergi til leigu á Laugavegi 86. Verð 25 kr. (1441 Stúlka og drengur eða telpa, 12—14 ára, óskast i. sveit í vor og sumar. Uppl. á Ránargötu 9A (kj allaranum). (1454 Maður óskast til sveitavinnu í vikutíma í grend við Reykja- vík. —: Uppl. Grettisgötu 16B, milli 6—7. (1453 Stór stofa til leigu á Týsgötu 7. Uppl. í sima 4883. (1438 jnajgr- Lítið herbergi til leigu fyrir einlileypa. Uppl. á Njáls- götu 42. (1435 Til leigu: 2 sólríkar stofur með haði og aðgangi að eld- liúsi. Mánaðarleiga, 65 kr., á- skilin fyrirfram. — Uppl. hjá Valdimar Daníelssyni, Lauga- veg 132, eftir kl. 5. (1451 Herbergi og rúm best og ódýrust á Hverfisgötu 32. (100 Stór forstofustofa til leigu á Ljósvallagötu 10, neðstu hæð. (1478 Litið herbergi til leigu á Laugaveg 18. (1474 Ódýrt loftherbergi til leigu í Ingólfsstræti 21 B. (1472 Lítið lierbergi til leigu á Vesturgötu 12, ódýrl. (1471 Forstofustofa, með aðgangi að eldhúsi, til leigu. Uppl. í síma 2476. (1470 Herbergi til leigu á Lokastíg 6. — (1464 Lítið loftherbergi til leigu á Ljósvallagötu 32. (1462 HÚSNÆÐI ÓSKAST. 2 herbergi og eldliús óska 2 stúlkur að fá í austurbænum. Uppl. Hverfisgötu 30, uppi.— (1460 Vantar íbúð. — Uppl. í síma 4003. (1444 Þrjú’ herbergi og eldhús ósk- ast. Má vera utan við bæinn. Uppl. í síma 4846 kl. 5—7 e. h. (1469 Stúlka, vön eldhúsverkum, óskast nú þegar. Hátt kaup. — Sími 4396. " (1449 Eg get útvegað 14 ára dreng lil sendiferða, vandaðan, stilt- an og prúðan. Get gefið hon- um bestu meðmæli. — Gunnar Sigurðsson, Von. (1448 Telpa, 10—12 ára, óskast á gott sveitaheimili á Norður- landi. Uppl. Bergstaðastræti 2. (1446 Sendisvein vantar í bakaríið á Hörpugötu 21, Skerjafirði. Uppl. i sínia 1819. (1439 Ung góð stúlka óskast til að þvo mjólkurílát. — Briemsfjós. 1436 Stúlka óskast í létta vist nú þegar. Sérherbergi. Uppl. á Sól- vallagötu 45. (1461 Stúlka, vön að sauma jakka og krakkakápur, getur komist að sem lærlingur % daginn. Uppl. á Bókhlöðustíg 9, búðin. (1476 Ráðskona óskast í sveit. Uppl. í Bergstaðastræti 60, kjallaran- um, milli 8 og 9. (1473 Vánur og' duglegur innheimtu- máður getur bætt við sig inn- heimtu. Uppl. í síma 4191 — 3085. (1467 14—16 ára drengur óskast austur i Ölfus. Uppl. í versl- uninni Baldursbrá, Skólavörðu- stíg 4. (1465 FÆÐI. Mánaðarfæði 60 kr. Lausar máltíðir, 2 heitir rétt- ir með kaffi, fæst allan daginn. Verð 1 kr. Buff með lauk og eggjum er altaf til. MATSTOF- AN, Tryggvagötu 6. Simi 4274. (1477 1. flokks einstakar máltíðir fást í Tjarnargötu 16, 2. liæð. Sími 1289. Sent heim, ef óskað er. — (1450 EKADPSKATIJKI Tvíburakerra óskast til kaups. Uppl. Bergi við Lauga- vcg. , (1457 Stúlka, Vön, buxnasaum, get- ur fengið atvinnu nú þegar. — Uppl. á afgr. Álafoss. (1456 Lítið keyrður prívat-bíll og vörubíll til sölu. Uppl. í síma 2363. (1447 Plönturs Kál og blómaplönt- ur, einærar og fjölærar, til sölu í Görðum. Sími 3572. Sent heim. (1443 Kvenhjól til sölu á Frakka- stíg 5. (1442 Garða-Aurekla og fleiri fjöl- ærar plöntur til sölu Grettis- götu 55. Sími 2917. 1434 Stólkerra til sölu. — Uppl. í síma 4079. (1433 Tveggja manna dívan (sófa- madressa 106 cm. breið), með fótagafli, liöfuðpúða og skúffu, lítið notað, til sölu fyrir 75 kr. Uppl. Túngötu 34, eftir kl. 7. (1452 Dívanar, dýnur og allskonar stoppuð húsgögn. Fjölbreytt- ast úrval. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. íslensk frímerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. Opið 1—3 alla virka daga. Sími 4292. (1128 Fopnsalan Hafnarstræti 18, kaupir og selur notaðan karlmannafatnað. Húsi gögn eru keypt og tekin í um- boðssölu. Sími 3927. Hnappamótin komin. allar stærðir. Bankastr. 4. Hólmfrið- ur Kristjánsd. (1475 Góður sumarbústaður til sölu. Uppl. í síma 2125. (1466 Kaupi gull og silfur tit bræðslu. Jón Sigmundsson, gullsmi'ður, Laugavegi 8. (1463 FELAGSPRENTSMIÐJAN ÁSTIR OG LAUSUNG. 122 „Nei, heyrðu nú, Fenella .... þau þögðu .... mér skildist .... “ , „Mig varðar ekkert um livað þér hefir verið sagt .... þegar þú simaðir hingað......Eg er ekki vön þvi, að tilkynna stúlkunum hérna þeg- ítr eg kem heim á kveldin.....Eg kem heim á ýmsum tímuin og tel mig ekki þurfa að gera neinum grein fyrir því — eða ganga til neinna skrifta....“ „Mig langar til að trúa þér ....“ sagði Caryl. —< — „En .... en . . . .“ — Hann var utan við sig og ringlaður. — — Fcnella heyrði það á rödd hans, að liann mundi naumast með sjálf- um sér. — Og sjálfsagt hefði hann liðið miklai þjáningar í nótt .... blessaður, góði drengur- inn. i Hún sagði: „Það .skeði ekkert, Carjd......“ „Má eg þá ireysla þvi? — — Að minsta kosti ekkert vöðalegt,“ bætli hann við eftir andartak. — „Ekkert Ijótl .... eða hræðilegt, sem .... sem þú tekur gjöld fyrir lijá .... samvisku þinni ... . ? „Ekkert, Caryl — alls ekkert, vinur minn!“ — Hún hugsaði með skelfingu til þess, sem fyr- ir liefði gctað komið og þakkaði guði af ein- læguin huga fyrir það, að ekkert óbætanlegt eða voðalegt liefði gerst. Vitanlega sá hún eftir því, að hafa dansað við Sebaslian — sá eftir öllu —- en hún hafði þó sloppið furðanlega. „Ertu þá viss um það, elsku stúlkan mín, að ekkert sérstakt ami að þér?“ í ) ... . , „Alveg viss! — Eg hefi ekkerl gert og það gengur ekkert að mér. — — Mér er bara kalt. Og eg gæti best trúað því, að eg fengi lungna- bólgu, ef eg stæði hérna lengur. ------Vertu sæll, Caryl!“ , „Fenella!“ „Já.“ i „Eg vona að þú sért ekki reið við mig.“ „Nei — nei. — Hvers vegna ætti eg að vera það ?“ , „Mér heyrist á rödd þinni, að þú sért öðru- vísi en þú átt að þér. — Þykist heyra einhvern vonslcu-tón — stundum. —“ „En sú vitlevsa! — Mér er bara kalt. Það er alt og sumt. — Vertu sæll, Caryl!“ „Guð veri með þér, elskan mín!----------Eg heyrði annars ekki með vissu livað þú sagðir. Og röddin var svo skrítin.“ „Eg sagði: — Veí’tu sæll — Caryl.“ „Já — verlu sæl, Fenella.-----Nei — bíddu við eitt andartak. —“ Tá “ „Jd. i „Á eg ekki að koma lieim til þín í kveld?“ „Nei. — Ekki í kveld. — —- Eg hefi lofað mömmu að fara úl með henni..........“ „Hvaða vandræði.......Ertu alveg viss um það, Fenella, að þú sért ekki reið við mig?“ „Já.“ „Er það nú alveg áreiðanlegt?“ „Já — alveg áreiðanlegt.-----Láttu uú ekki eins og kjáni.“ „Þú ert ekki eins og þú átt að þér að vera. — Það heyri eg á öllu.“ t „Caryl! — Eg fæ lungnabólgu, ef eg stend hérna lengur.....“ „Þú getur ekki leynt mig neinu. — Ekki til lengdar. — Þegar eg sé þig næst, skaltu verða að segja mér alt af létta — segja mér allan sannleikann." „Heyrðu nú — Caryl!“ „Já — eg heyri.-----Eg lieyri til dæmis það, að þú leynir mig einhverju. Þú ættir ekki að leyna mig neinu.“ „Það er alveg satj, Caryl.-----Eg þarf að segja þér dálítið.“ „Hvaðerþað?“ „Eg . ... eg fer héðan á morgun .... og kem ekki heim fyrr en eftir páska. — Eg fer til Sidmouth.......“ „Hvert?“ „Til Sidmouth, Fer með pabba og mömmu. Þau hafa lengi beðið mig um að gera þeim þetta til ánægju. Og nú get eg ekki neitað þeim um það lengur.------Þau fara lil Sidmoutli á liverju voyi, eins og eg hefi víst einhverntíma sagt þér. — Mig langar ekki til að fara, en mér finst að eg geti ekki skorast undan því.“; „Hvernig stendur á því, að þú skulir ekki hafa minst á þetta einu orði fyrr en nú? —---- Og svo ætlarðu að vera fjarverandi eilifðar- tíma — þangað til eftir páska!-------Þetta er blátt áfram voðalegt. Stökkva svona frá mér.“ „Mig langar ekki til að fara —- það veit heilög liamingjan.------En eg tel mér skyll að láta að vilja foreldra minna í þessu efni.“ „Þetta er blátt áfram andstyggilegt uppá- tæki!“ sagði Caryl og var mikið niðri fyrir. — „Eg írúi ekki öðru en að þér finnist það líka andstyggilegt. — Segðu að þú hafir megnustu skömm á þessu ferðalagi!“ „Já — já — eg hefi skömm á því. En eg verð að hlýða foreldrunum.-----Eg hefi líka skyld- ur að rækja gagnvart þeim.------Og nú verð eg að hætta þessu masi. Verlu sæll, Caryl —!“ „Hvenær fæ eg að sjá þig, Fenella? Hvenær .... livenær.........Hver andskotinn!------ Er hún þá búin að rjúfa sambandið? — Fenella! — Fenella! — Hallo! — Hallo! Fenella — F—e—n—e—1—1—a. — Ertu þarna enn þá? Hvernig getur þér dottið í liug að fara að hringja af í miðju samtali? — Nei — hún er farin — farin. — -— Jæja — fjandinn sjálfur liafi það alt saman!“ Hann þeytti heyrnartólinu frá sér og rauk á dyr — yfirkominn af sorg og vonleysi. Þetta var ekki einleikið. — — Fenhlla var gerbreytt — hún var orðin eins og ókunnug manneskja. Og scnnilega fengi hann aldrei að vita, hvernig á þessari miklu breytingu stæði — nenia ef hún segði honum það góðfúslega. Hún væri lík- lega þver’haus, þegar til kæmi, og ómögulegt að fá neitt út úr henni, ef dutlungarnir héldi áfram.------Gæti það nú ekki liugsast, datt honum i hug, að öll þessi bölvun hlytist af því, að hann hefði beðið liana að dansa við Scbasti- an? Leiðinlegt að hann skyldi ekki hafa gengið «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.