Vísir - 29.05.1935, Side 1
Ritítjóri:
PÁLL 8TE LN G RlMSSON.
Sími: 4600,
PreatnBÍðJiiifauj: 4lf8.
Afáreiðsla:
AUSTURSTRÆTl 12.
Sífni: 3400,
Prentsmiðjusími: 4578.
25. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 29. maí 1935.
145. tbl.
GAMLA BÍÓ
Unnusti um of.
Afar fjörug og skemtileg talmynd með töfrandi
söngvum, sungnum af hinum ágæta söngvara
LANNY ROSS,
en aðalhlutverkið í myndinni er svo bráðskemti-
lega leikið af
að undir mun taka í húsinu.
Jarðarför litla drengsins, JÓHANNS RUNÓLFS fer fram
föstudaginn 31. þ. m. frá heimili hans, Nýlendugötu 17, og'
liefst með h.úskveðju kl. 10% f- h.
Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. t
Aðstandendur.
Hjartans þakkir til vina og vandamanna, fyrir þeirra
miklu hjálp við andlát og jarðarför elsku litla drengsins okkar,
DAVÍÐS. Sérstaklegá þökkum við frú Ingibjörgu Steingríms-
dóttur, Vesturgötu 46, og hjónunum Guðrúnu og Jóni, Frakka-
stig 19. ,
Lovísa Davíðsdóttir, Mattliias Arnórs,
■ , Frakkastíg 19.
Elskulega konan min, Sesselja Þorbjörg- Gunnlaugsdóítir,
frá Sveinatungu, andaðist á Landakotsspítala 27. þ. m. Lík
liennar verður flutt með e.s. Suðurlandi til Borgamess. Ivvcðju-
athöfn fer í'ram frá dómkirkjunni kl. 7 e. h. 30. þ. m. Ef ein-*
hver ætlaði sér að minnast fráfalls hinnar látnu, með því að
gefa krans, var það osk hennar að þær krónur yrðu lieklur
láínar fara lil heilsulítillra stúlkna.
Ivjartan Klemenzson.
ðivegsbanki ísiands h.t
Aðalfundnr
ÚSvegsbanka íslands h/f. verður haldinn í Kaupþings-
salnum, Pósthússtræti 2 i Reýkjavík, föstudaginn 7.
júní 1935, kl. 2 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Út-
vegsbankans síðastliðið starfsár.
2. Framlögð endurskoðuð reikningsupp-
gjörð fyrir árið 1934.
3. Tillaga um kvittun til framkvæmdar-
stjórnarinnar fyrir reikningsskil.
4. Kosning 2 endurskoðunarmanna.
5. Önnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í
skrifstofu bankans frá 3. júní, og verða að vera sóttir
í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. — Aðgöngumiðar
verða ekki afhentir nema hlutabréfin séu sýnd. Úti-
bú bankans, enn fremur Privatbanken í Kjöbenhavn
og Hambros Bank, Ltd., London, hafa umboð til að
athuga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyrir, og
gefa skilriki um það til skrifstofu bankans.
u\ f *jA
Reykjavík, 3. maí 1935.
F. h. fuíltrúaráðsins.
anpem xreppulánasjóðsbréf,
og Yoodsiidarcréí.
KAUPHÖLLIN.
Opin kl. 4—6. Lækjargötu 2. Sími: 3780.
XSOOO«OöíÍÍÍOÖOÍÍOÍ>!ÍOÖCí5ÍÍ«OÍSttOÍÍC!ÍO;í!SÍÍ!Í!ÍÍÍÍÍÍÍÍÍ!ÍÍÍOOÍÍG!ií50ttíÍÍ5Ct
1 lnnilegt þakklæti færum við öllum þeim, er sýndu okk- jj
^ ur vinarhug á silfurbrúffkaupsdegi okkar.
Margrét Sigurffardóttir. Gísli Jóhannsson. g
KÍOOOOOOOOOOOíiOíiOOOOOOOOíSOOtÍOOOtÍOOOOOOOOOOOOOOOOOtÍOíiC*
Earlakðr Reykjaviknr.
Samsöngur í Gamla Bíó á morgun (uppstigning-
ardag) 30. þ. m. kl. 2,30 e. h.
Söngstjóri: Sigurður Þórðarson.
Einsöngvari: Stefán Guðmundsson.
Píanisti: Anna Péturss.
Aðgöngumiðar verða seldir i dag í Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, Hljóðfæraverslun Katrínar
Viðar og á morgun frá kl. 10 f. h. í Gamla Bíó.
Aths. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl.
7 í dag.
Sr. Goömnnflssoe.
Notið
Agfa-lsoclipom-film-
ur, þá faið þén* toestar
myndir.
NÝJA BÍÓ
Heljarstökkið.
(Sprung in den Abgrund).
Spennandi og skemlileg þýsk tal- og tónmynd,
ASalhlutverkið leikur ofurliuginn HaPPy Piel
ásamt Elga Brink, Hermann Blass og Camilla Spira.
Myndin sýnir spennandi og æfintýraríka sögú, sem
gerist að mestu leyti í liinu hrikalega og fagra umhverfi
Alpafjallanna i Bæheimi og mun Harry Piel með fifl-
dirfsku sinni lirífa áhorfendur meira en nokkru sinni áður.
Börn yngri en 14 ára fá ekki aðgang.
Bjarni
Bjðrnsson
skemtir í Iðnó, föstudaginn 31.
maí líl. 9. ;
Alveg ný skemtiskrá.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
10 f. li.
Nú hlæja þeir sem aldrei hlæja.
, _ tn. -w n . .... ■'x,.
r\r
iii
Tilkynning.
Ákveðið hefir verið að gefa út skrá yfir skúldir viðskifta-
manna hinna ýmsu verslana hér í bænum, svo sem við mat-
vöruverslanir, álnavöruverslanir, brauðabúðir og önnur versl-
unarfyrirtæki, sem fallnar eru í gjalddaga, og einnig þær skuld-
ir er hefir verið samið um en ekki fengist greiddar. ,
Eru því þeir, sem skulda áður nefndum verslunarfyrir-
tækjum, ámintir um, að greiða skuldir sínar eða semja um
greiðslu þeirra fyrir 5. júní næstkomandi, því að öðrum kosti
meg'a þeir búast við að nafn þeirra verði tekið upp í vanskila-
skrána og fá lánsynjanir hjá þeim verslunum sem skrána liafa
í höndum, einkum ef skuldin er gömul og skuldastaðir fleiri
en einn hjá sama manni.
F. h. Upplýsingaskrár kaupsýslumanna.
Skrásetjari.
Vísis kafíid gepip alla glaða.
austur um þriðjudag 4. júní
kl. 9 síðdegis. Tekið verður
á móti vörum á fösludag og
til hádegis (kl. 12) á laug-
ardag en eftir þann tíma
verða engar vörur teknar í
skipið.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir í síðasta lagi á mánu-
dag.
Þegar Bíló
reynist fyr-
irtaks gótSur
og varanl^g-
urgljái(bón)
á bíla, sem
oftast eru úti
undir beru
lofti, og
mlæta áhrií-
um allra
veSra, hita
og kulda, þá
ætti þaS ekki
síSur að vera
afbragös
góður hús-
gagna gljái,
enda er svo.
Reyni'ð, og láti'S verkin tala.
r \ /\i
andlitspúður
getið þér fengið i sex mis-
munandi litum. — Fyrir
þennan tíma árs mælum
við með Rachée 3 og Ocré
1. Næst þegar þér kaupið
andlitspúður þá munið:
A M A N T I.
Fæst alstaðar.
Katupi þetta
á 5 aura.
Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjartorgi 1. — Sími 4292.
Opið alla virka daga kl. 1—3
e. h.
FramköUon
og kopíeping,
fljótt og vel af hendi leyst af
okkar útlærða myndasmið. —
Skermar.
Höfum mikið og fallegt úrval
af leslömpum. Silki- og Perga-
ment skermum.
SKERM ABÚÐIN.
Laugavegi 15.
Amatördeildin.
Nýjar
kartöUnr
Vepsl. Vísíp*