Vísir - 31.05.1935, Page 1

Vísir - 31.05.1935, Page 1
p ■■■■ 1 11 ■ —■* Rltatjóri: PÁLL 8TELNGRÍMS80N. Simi: 4606« PreoisniSJiiifani: 4ff8. Aférreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Siíni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, föstudaginn 31. maí 1935. 147. tbl. GAMLA BlÖ Unnusti um of. Þessi skemtilega niynd með skopleikaranum Síðasta sinn. •lÁi'kkn" i » ' ! I Jarðarför frú GUÐLAUGAR SVEINSDÓTTUR LEVl fer fi'am ,frá dómkirkjunni laugardaginn 1. júní kl. 1 % e. k. Kransar afbeðnir. Aðstandendur. Innilegt þakklæti vottum við öllum sem á einn eða annan hátt hafa auðsýnt okkur samúð og hluttekningu við andlát sonar okkar og stjúpsonar, JÓNS GESTSSONAR, Grundarst. 5. Guð blessi ykkur öll. j Ingibjörg Andrésdóttir. Helgi Jónsson. Jarðarför konu minnar, VALGERÐAR BÆRINGSDÓTT- UR, sem andaðist 22. maí, fer fram laugardaginn 1. júní og liéfst með liúskveðju kl. 1 frá heimili hennar, Hringbraut 188. Sveinn Hjaltason. Hljömlistarmenn! Þpiggja manna band eöa fiöiuieilcari og jazzari geta fengid atvinnu nú þegar til 5. október. — Upplýsingar í síma 271, Kótel Akureyri, Wl Websters botMmálniag fypipjáraskip og íféskip fyrirliggandi. Lágt verd. Þópður Sveinsson & Co. Húsfreyj ur Á morgún er fyrsti laugardagurinn á þessu sumri, sem búðum er lokað kl. 4. Gerið svo vel að panta vörur yðar til helgarinnar í dag, eða í síðasta lagi fyrir liádegi á 'morgun. Félag kjötvepslana í Reykjavík. og Félag matvörukaupmanna í Reykjavík. Vísis kafHð gerir alla glaöa. Lögtök. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur, og að undangengnum lögtaksúrskurði, verður samvinnu- skattur og gangstéttargjöld ársins 1934, með gjalddög- um 1. maí s. í. tekin lögtaki, ásamt dráttarvöxtum, að 8 dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þéssarar, á ábyrgð bæjarsjóðs Reykjavíkur. Lögmaðurinn í Reykjavík BJÖRN ÞÓRÐARSON. (Sprung in den Abgrund). Spennandi og skemtileg þýsk tal- og tónmynd. Aðalhlutverkið leikur ofurhuginn Happy Piel ásamt Elga Brink, Hermann Blass og Camilla Spira. Myndin sýnir spcnnandi og æfintýrarika sögu, sem gerist að mestu leyti í hinu lirikalega og fagra umhverfi Alpafjallanna í Bæheimi og mun Harry Piel með fifl- dirfsku sinni hrífa áhorfendur meira en nokkru sinni áður. Börn yngri en 14 ára fá ekki aðgang. Bústaðaskifti. Að gefnu tilefni áminnast hér með húsáeigendur eða itmboðsmenn þeirra um, að tilkynna tafarlaust til lögregluvarðstofunnar eða manntalsskrifstofu borg- arstjóra, ef fólk hefir flutt i eða úr húsum þeirra liinn 14. maí s. 1. Flúthirigatilkynningar fást á báðum fyrrnefndum stöðum. Verði þessu ekki hlýtt, verður sektarákvæðum iaganna tafarlaust beitt. Lögreglustjórinn i Reykjavík 27. maí 1935. Grilstav A. Jónasson settur. Motid Agfa-Isocbpom-filiii- up, þá fáið þcr bestar myndir. iHimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiBiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiififiiEiiiiiig 1 Lífstykkjabúðin I Mafnapstpæti 11 H Hin inargeftirspurSu peysufata-LÍFSTYKKI og S S TEYGJUBELTI loks komin aftur, einnig gott S = úrval af NÆRFÖTUM — SOKKUM — = S SKRAUT-DÚKUM — SLÆÐUM — VASA- Sj §§ KLÚTUM. — Lístykki saumuð eftir máli, yfir 40 sniðum ~ S úr að velja, nýir dreglar. | LífstykkjahúDia, Hafnarstræti 11. | ..........................................iniinim Iðnsamband byggingamanna. Kosning gerðardómsfonnanns fyrir Iðnsamband bygginga- manna hefst þann 11. júni, n. k. á skrifstofu sam- bandsins í Ingólfshvoli. Framboðsfrestur er útrunninn þann 8. júní kl. 7 að kvöldi. Kosningarrétt hafa að eins skuldlausir meðlimir. Reykjavík, 29. maí 1935. Fyrir hönd sambandsstjórnar Jðn Bergsteinsson, Óiafnr Pálsson. í fjarvern minni annast lir. Carl D. Tulinius, löggiltur dómtúlkur og skjal- þýðandi, dómtúlks- og skjal- þýðandastörf min í dönsku, þar til eg kem heim 5. júlí. — Gaðbr. Jánsson löggiltur dómtúlkur og skjal- þýðandi. Ms. Eldborg fer til Breiðafjarðar mánudaginn 3. júní n. k. — Viðkomustaðir: Arnar- stapi, Sandur, Ólafsvík, Grundarfjörður, Stykkis- hólmur, Búðardalur, Salt- hólmavík og Króksfjarðar- nes, Flutningi veiti móttaka á rnorgun. Afgreiösla Suöuplands ÍPL 11“ M.s. Dronning Alexandrine fer laugardaginn 1. júni kl. 6 siðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. ^ Farþegar sæki farseðla á morgun (föstudag). Fylgibréf yfir vörur komi á morgun Skipasfgreiðsla JES ZIMSEN. Trvggvagötu. —— Sími: 3025. 5 manna bifreib í góðu standi til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í síma 4232, eftir kl. 7. m \*w Ekki er eg á efni spar, eys af rikum brunni. ílt þótt virðist aldarfar, út af Sogsdeilunni. Einkabitreið Hýjar 4 dyra í góðu standi, lítið lceyrð til sölu. kartðflur Ludvig Stori* Sími 3333. Versl. Vísir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.