Vísir - 31.05.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 31.05.1935, Blaðsíða 3
VISIR hnefana. — Hann hafði enga löngun til þess, að taka þátt í fífiálátiinum „inni i bæ lijá mömniu“, labbaði út á tún og ætlaði að sofa í hesthúsi aðra nóttina til. Þeir hittust á túninu morgun- inn eftir, bræðurnir. : „Nei — ertu þarna, bróðir,“ sagði, Þór glaðlega. —- „Þú komst aldrei i konungsgarðinn.“ „Víst kom eg. — En eg' lenti í ógurlega stórri liringekju og svo tafðist eg hka við húsbruna. — Eg stóð í þeirri meiningu, að eg hefði nægan tíma.“ „Já — eg átti von á þessu,“ sagði bróðir hans. — litítt síðar keypti Þór vildis- jörð og' reisti bú. Honum liður ágætlega. Hann er sístarfandi, vrkir jörðina og gerir húsabæt- ur eftir þörfum. — Hann heimt- ar a!t af sjálfum sér, en ekkert ag öðmm. — Kpiitur heldur áfram að bíða eftir hinum miklu tæki- færum. En þau koma ekki. — — Og hann er orðinn þeirrar skoðunar, að hann eigi jörðina hans bróður síns, engu síður en hann. — Hann er þeirrar skoð- unar, að allir eigi alt og eng- inn neitt sérstaklega. Ómensk- an hefir gert liann „rauðan“. (Úr norsku). Japðhitinn á Reykjum. Fródlegar upplýsingar. 30. maí. FÚ. Á jarðhitasvœðinu t>ið Reyki í Mósfellssveit eru nú, að því er best verður vitað, sprottnir upp rúmlega 170 lítrar af 84—86 stiga heitu vatni á sekúndu hverri, — en það er minsta vatnsmagn, sem upphaflega var búist við að mundi þurfa til þess að svarað gæti kostnaði að leiða vatnið til Reykjavikur. Þegar borunin hófst, spruttu upp á jarðhitasvæðinu í nánd við Reyki um 110 lítrar af hveravatni, en úr io holum -— þar af 9 fullboruð- um — koma samtals 64 lítrar, ;og virðist sem aðeins 4 lítrar hafi dreg- ist frá því sem áður kom upp á jarðhitasvæðinu. Állar þœr holiir, sem hingað til hafa verið boraðar, eru í tún-inu eða við túnið á Reykjum. En jqrðhita- svœöið er miklu stœrra, og verkið heldur áfram. Verkstjórinn við borunina, Einar Jónsson, lýsir þannig holunum og starfsaðferðum við horunina: Holurnar eru aí ymsum ástæðum talsvert misdjúpar. Dýptin er sem hér segir: Fyrsta 209 metra, önn- ur 152 rnetra, þriðja 168 metra, fjórða 160 metra, fimta 135 metra, sjötta 255 metra, sjöunda 169 metra, áttunda 163 metra, níunda 249 metra og tíunda, sem verið er að bora, er orðin 164 metra djúp. — Þvermál hverrar holu er 11 cm. Upphaflega hefir kornið heitt vatn upp úr öllum 'þeim holum, sem boraðar hafa verið, en nú orðið kemur ekkert vatn upp úr þeim þrem holum, sem fyrst voru borað- ar, og' lítur út fyrir að nálægar holur hafi dregið frá þeim. Vatnsmagnið i holunum — að frátöldum þrem þeim elstu — er sem hér segir: I fjórðu 9,3 lítrar á sek. í fimtu 4,1 lítri á sek. I sjöttu 15,6 lítrar á sek. I sjöundu 2,9 lítrar á sek. í áttundu 9,1 lítri á sek. 1 níundu 20,0 lítrar á sek. og í tíundu 3 lítr- ar á sek. Vatnshorð fyrstu holu er um 4 metra undir yfirborði jarðar, en vatnsborð annarar og þriðju holu er við yfirborð jarðar. Rennur því ekki sjálfkrafa úr þessum þrem hol- um, eins og nú hagar til. í öllum öðrum holum er meiri og minni vatnsþrý'sting upp fyrir yfirborð jarðar. Langmest vatnsþrýsting er í níundu holunni, og mundi vatn úr henni stíga í 15—20 metra hæð, ef það kæmist ekki aðra íeið frá holunni. Vatnsmagn hefir og aukist i þeirri holu eftir að hún var boruð. Var það upphaflega um 19 lítra á sekúndu, en er nú 20 lítrar á sek., sem fyr er sagt. Heita vatnið sprettur einkum upp úr mjúkurn jarðlögum •— sandi eða leir, — á 146—150 metra dýpi. — í dýpstu holunni sprettur vatni'ð þó upp á 252 metra dýpi. — Jarð- lögin hafa ekki verið rannsökuð af jarðfræðingi, en þau eru all-breyti- leg. Ofan til eru þau laus í sér', en þéttast er niður dregur, og eru sumstaðar einna hörðust á 70 metra dýpi og líkjast þá blágrýti. Heita vatnið virðist einkum síast úr sprungnum leir eða sandi. — í einni holunni, þeirri fjórðu, var borað gegnum steingráan, rnjúkan tálgu- stein. Hafa þeir, sem vinna við bor- unina, tálgað úr honurn ýmsa muni, svo sem brjóstlíkön, staup og ösku- liikara, og þykja það eigulegir gripir. Við borunina er notað: hreyfill, dæla, borvél, gálgi og vinda. Bor- inn er snúningsbor, gerður af hol- um stálrörum, skrúfuðum saman. Þessi bor snýst í vatni ofan á stál- höglum, sem höfð eru i botni hol- unnar til þess að mylja berglögin. Þar sem berglög eru hörð myndast við borunina sívalur bergbútur eða kjarni, sem gengur upp í svonefnt kjarnarör neðst í bornum og festist þar. Bergbútar þessir eða kjarnar eru síðan dregnir upp með bornum við og við. Þegar upp kemur, er bergbúturinn losaður úr bornum og borun hefst á nýjan leik. — Mjúk jarðlög og salli, sem fellur til við borunina, skolast með vatni upp á yfirborðið utan við borinn. Við borunina kemur það fyrir, að borstengur brotna og getur þá orðið erfitt að ná upp neðri hluta borsins, og tekst það því að eins, að brotið verði skrúfað við stöng, sem er í því skyni sett niður í holuna. Mestum erfiðleikum er þetta bundið, éf borinn hefir brotn- að þar, sem skápar eru í holunni. Géngur þá illa að hitta endann. — Ef borinn brotnar svo neðarlega, að lcir, sem er jafnan neðan til í holuimi, nær upp fyrir stahgarend- ann, þá getur orðið ógjörningur að ná bornum og verðúr þá að hætta við holuna. Við boranirnar á Reykjum hafa borar brotnað að eins tvivegis, í öðru sinni á miklu dýpi, en hitt skiftið á 5.70 metra dýpi; annars hefir verkið unnist vel. Við borunina vinna Einar Jóns- son verkstjóri, Jón Hansson og Matthías Einarsson. Ferðafélasj íslands —0— Útvarpskveld Ferðafélagsins var í gærkveldi og var hiS fjöl- hreyttasta og fróölegasta, því aö vel var til þess vandað. Munu er- indi þau, er flutt voru, verða til þess að vekja almenna athygli á starfsemi félagsins, sem að vísu er löngu orðin landskunn, en öll- um ber saman um hversu þörf hún er. Utvarpskveldið og hin aukna starfsemi féiagsins og meiri þátt- taka í feröum þess leiðir vafalaust til jiess, að félagatala þess aukist enn meira en orðið er, en það er skilyrði til þess að félagið haldi áfr'am að stækka og eílast. Skemtiferðin í gær. I henni tóku þátt 14 manns héð- an úr bænum, þar af tveir drengir innan fermingaraldurs, en þrjár stúlkur úr. Hafnaríirði b'ættust í hópinn á leiðinni. Farið var í bif- reið um Hafnarfjörð upp undir Kalclársel og komið í skála K. F. U. M. og- því næst gengið á Helga- fell. Var farið upp að sunnan- verðu. Er þar einkennilega fall- egur, gróinn skorningur, og kletta- brú yfir á einum stað. Eykur það mjög á ánægju þeirra, sem ganga á Flelgafell, að fara þessa leið nið- ur fellið, Því næst var gengið suð- ur meö fellinu og suður hraunið og skoðaðir þar ýmsir einkenni- legir staðir, en því næst stefnt í áttina til austurenda Elliðavatns og gengið meðfram vatninu að sunnanverðu, staðnæmst ])ar á ein- um stað hálfa klukkustund, en göngunni lauk hjá Vatnsendastöð- inni, þar sem bifreið beið til þess að flytja fararþátttakendur til bæjarins. Ferð þessi var hin á- nægjulegasta, en þátttakan mun ekki hafa orðið eins mikil og raun varð á, vegna hinnar fjölmennu Akranesferöar K. R. SkemtiferSaáætlunin. Á fundi í Oddfellowhúsinu í gærkveldi var lögð fram og rædd eftirfarandi skemtiferðaáætlun skemtiferðanefndar Ferðafélags Islands en hana skipa Skúli Skúla- son ritstj., Kr. Ó. Skagfjörð heild- sali og Pálmi Hannesson rektor: Skemtiferðanefnd Ferðafélags íslands hefir að svo stöddu ekki séð sér fært að leggja fram heild- aráætlun fyrir sumarið. Sjö ferð- ir hafa þegar verið farnar, auk tveggja mjög fjölmennra ferða, sem Ferðafélagið hefir gengist fyrir, með börn sem tekið hafa fullnaðarpróf í barnaskólunr Reykjavíkur. Slíkar ferðir hefir félagið látið sér hugarhaldið urn frá byrjun starfsemi sinnar. Þær ferðir félagsins, sem farn- ar hafa verið eru þessar: 1) Kleif- arvatn, 2) Reykjanes, 3) Raufar- hólshellir urn Þrengsli austur og Lágaskarð vestur, 4) Hengill, milli hrauns og hlíða austur og af Hengli um Innstadal og Sleggju- beinsdal aö Kolviðarhóli, 5) Hóp- íerð til Þingvalla, í Bolabás, á Hofnlannaflöt — með siglingu um vatnið að Mjóanesi og göngu á \ Arnarfell, göngu á Lágafell og þaðan yfir þverar Sandkluftir norðan vatnsins og um Ármanns- j íell og i þriöja lagi á Súlur. Þátt- 1 takendur voru alls í þessari þre- | földu ferð 169, auk hundraða | manna, sem komu á Þingvöll til að hlýða á erindi þau, sem þeir próf. Ólafur Lárusson og rektor Pálmi Hannesson fluttu á Þingvöllum, að tilmælum Ferðafélagsins, 6) Gönguför frá- Svanastöðum á Skálalell og þaðan í Svinaskarð, 7) Kaldársel — Vatnsendi. 2. júní. 8) Næsta ferð Ferðafé- lagsins er ákveðin á sunnudaginn kernur, klukkan 8 árdegis — eins og vant er — upp á Skjaldbreið. Það er 8. ferð félagsins og er ferðin sett fyr, en nokkurn tíma hefir heyrst, að hópur manna hafi gengið á Skjaldbreið áður. 9) Sama clag verður gengiö á Esju og er sú för bæði ódýrari og auðveldari. En þeir sem á hvorugt þessara fjalla hafa komið, skyldu sjá Esju fyrst. 8. júní. 10) Þetta er laugardag- ur fyrir Hvítasunnu og þá eru 3 ferðir ráðgerðar. Laugardags- ferðin er í Þjórsárdal og verður Véi* höfum nýlega fengið nýtísku áhöld til framköllunar og „kopieringa“ sniðin eftir áhöldum Agfa stofn- unarinnar i Berlín og getum nú boðið viðskiftavinum vorum fljóta og nákvæma afgreiðslu. Góða mynd fáið þér með því að lála okkur framkalla og „kopiera“ fyrir y'ð- ur. THIELE, Auslurslræti 20. farið kl. 6 síðdegis 8. júní og komið aftur annan dag Hvita- sunnu þ. 10. júni kl. 10—11 síð- degis. Tíminn verður notaður til þess, að sjá alt, sem markvert er i Þjórsárdal og geta þeir sem vilja gengið á Búrfell og skoðaö foss- ana í Þjórsá. En aðalstáðir á þeirri leið verða: Hjálp, Gjáin og Háifoss. 11 b) Hvítasunnumorgun verður far'ið á Skarðsheiði. Siglt á Akra- nes og farið þaðan með bifreiðum svo langt sem komist verður upp undir heiðina. 12. c) Á annan dag hvítasunnu verður farið í Krísuvík. Gangandi frá Kaldárseli til Grindavíkur. 16. júní. 13) Fjallabaksvegur. Reykjavík — Vík — Kirkjubæj- arklaustur — Hlíð — Kýlingar — Landmannahellir. (6 daga ferð). 14) Sama dag, 16. júní, verður ferð farin til Gullfoss — Geysis, um Skálholt, kerið og Pjaxa. 22. júní. 15) Laugard. 22. júní: í Hítardal. Með skipi um kveldið í Borgarnes, þaðan áfram að Staðarhrauni og Hítardal. 16) Sunnudag 23. júní: Þóris- dalur. 29. júní. 17) Láugardag. Ferð til Mývatns. Sumarleyfisferð. — Tækifæri, ef nógu margir þátttak- endur fást að halda áfram í Öskju. Mývatnsferð 8 dagar. Öskjuferð 12—15 dagar. 18) Sunnudag. Iiekla og Hraun- teigur. 6. júlí. 19) Laugardag, 6. júli: Ok og Eiríksjökull. 20) Sunnudag 7. júlí: Hrafna- björg. 13. júlí. 21) Laugardag 13. júlí; Borgarfjörður. Borgarnes - Reyk- holt — Húsafell — Kaldidalur — Þingvellir. 22) Sunnudag 14. júlí: Súlur. . 20. júlí. 23) Laugardag 20. júlí: Fljótshlíð •— Þórsmörk — Eyja- íjöll. 24) Stmnudag 21. júlí: Grafn- ingshálsar — Ingólfsfjall. 27. júlí. 25) I-augardag 27. júlí: Þingvellir - Hlöðuvellir - Geysir. 26) Sunnudag 28. júlí: Krýsi- vik — Grindavík. 3. ágúst.. 27) Laugardag 3. ágúst ■ Hvitárvatn. 28) Sunnudag 4. ágúst: Dvr- fjöli, sunuan Þingvallavatns t.ð Sogi. 10. ágúst. 29) Laugardag 10. ágúst: Tindaf jallajökull og Fljóts- hlíð. 30) Sunnudag 1.1. ágúst: Vífils- fell — Jósefsdalur — Bláfjöll. Það verður ekki annað sagt, en að þeir sem vilja lyfta sér upp á vegum Ferðafélagsins í sumar, hafi úr nógu að velja. Ýmsar ferð- irnar munu vafálaust verða mjög Nýtt Grænmeti Tomatar, Agúrkur, Blómkál, Rabarbari, Gulrætur. Lækkað verð. CiUiaUaldL fjölmennar. Þeir, sem ekki hafa tnn komið í Þjórsárdal, ætti að veita sérstaka athygli því tæki- færi, sem nú býðst( um hvítasunn- una), því 'að í Þjórsárdal er svo margt að skoða, en til þess þarf nokkurn tíma, ef vel á að vera, en í þessari fyrirhuguðu ferð Ferðafélagsins þangað ætti menn að geta skoðað þar alla markverð- ustu staðina. — Einnig er vertl aö vekja sérstaka eftirtekt á Fjalla- baksvegarferðinni og Mývatns- ferðinni og seinast en ekki síst Hítardals-ferðinni. Þar er lagt á slóðir, sem fæstum Reykvíkingum eru kunnar, og þangað munu fáir skemtiferðlangar hafa lagt leið sína. En það mun enginn sjá eftir að vera með í þeirri för, ef veður1 verður hagstætt. Ráðgert er að fara sjóleiðis í Borgarnes á laug- ,ardegi 22. júní. (Vonandi verð- ur hið nýja Suðurland þá komið), en þaðan í bifreiðum að Staðar- hrauni. Þaðan verður farið að bæn- um Hítardal og' alla leið inn að vatni. Auk þess sem Hítardalur er einn af merkustu sögustöðum landsins er margt einkennilegft og fagurt að sjá þar uppi i dalnum. Margt fleira mætti henda á úr skemtiferðaáætluninni. Til dæmis gönguna á Ingólfsfjall. Ekki er ó- liklegt, að margir þátttakendur verði í þeirri för og raunar mörg'- um öðrum. Ferðafélag íslands vinnur hiö þarfasta verk með staríi sínu öllu, en ekki minst með því, að hvetja rnenn til þess að ferðast um sitt eigið land og kynnast því. Það þroskar menn og fræðir, en auk þess eru ferðirnar hin besta skemt- un og göngur, einkum fjallgöng- ur, hafa holl og styrkjandi áhrif á allt sæmilega hraust fólk, og fólki. sem vinnur kyrsetustörf all- an ársins hring, er það beinlinis nauðsyn, að lyfta sér upp á þenn- an hátt. a. LAWRENCE, breski æfintýramaðwrinn,. sem ný- lega lést. Hann gerði Bretum ó- metanlegt gagn i heimss.tyrjöld- inni, því að hann var afar laginn að koma sér í mjúkinn hj<á ara- biskum þjóðhöfðingjum og sam- einaði þá í baráttunni gegn Tyrkj- um. Var Lawrence þá kallaður hinn „ókrýndi konungur Arabiu“.. Mussolini ætlar enn að auka herafl- ann. ítalir haTa nú yfir miljón manna undir vopn^ um. Rómaborg 31. maí. FB. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum ætlar Mussolini að kveðja aukið lið til vopna ijinan skamms. Hafa þá ítalir yfir 1 miljón manna MUSSOLTNI. undir vopnum. Muss .bni éetlar sér að sýna þjóðunum — eftir því sem fuilyrt er frá sömu hsimildum — að ástandið í Evrópu muni ekjci hafa nein áhrif í þá átt ,að draga úr þéim ráðstöfunum, sem hann er að gera vegna Abessiniu og á- standsins í Afríku. (United Press) 6, Raufarhöfn 8, Skálum 6, Fagra- dal 7, Hólum i Hornaíirði 8, Fag- urhólsmýri 9, Reykjanesvita 11 st. Mestur hiti hér í gær 14 st„ minst- ur 9 st. Sólskin 2,5 stundir. All- stór lægð og nærri kyrstæö suður Veðrið í morgun. Reykjavík 11 st., Bolungarvík 7, Akureyri 6, Skálanesi 12, Vest- mannaeyjum 8, Sandi 9, Kvígind- isdal 9, Hesteyri 8, Gjögri 7, Blönduósi 5, Siglunesi 6, Grímsey og suðvestur af íslandi. Horfur: Suðvesturland: Stinningskaldi á iuðaustan. Skýjað en víöast úr- komulaust. Faxaflói: Austan og suðaustan gola. Skýjað en úr- komulaust. Breiðafjörður, Vest- firðir. Norðurland, norðaustur- lancl, Austtirðir: Breytileg átt og hægviðri. \ íða þoka, einkum í nótt. Annars bjartviðri. Suðaust- urlapd : Austan gola. Úrkomulaust að mestu. Hún fórst nýlega af völdum áreksturs, eins og FLUGVELIN „MAXIM GORKp'. hermt var 1 skeytum og brðu 48 ittenn bana. „Maxim Gorki“ var stærsta flugvél í heimi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.