Vísir - 20.06.1935, Side 1

Vísir - 20.06.1935, Side 1
"P RiUtJórl: PÁLL STELNGRlMSSON. Sími: 4606* PreaUmiOJasfnJ: 46Í8. Af£reiðslafÍ AUSTURSTRÆTI Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578 25. ár. Reykjavík, fimtudaginn 20. júní 1935. 164. tbl. GAMLA BlÖ Ást og skylda læknisins. ý"l' :.‘.A -*•' Ö Amerísk talmynd gerð samkvæmt leikritinu „MEN IN WHITE“ eftir SIDNEY KINGSLEY. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE, MYRNA LOY, JEAN HERSHOLT og ELIZABETH ALLEN Aukamynd: ísland, ferðalýsing eftir JAMES A. FITZPATRICK. Jarðarför stjúpdóttur minnar og systur okkar, GUÐRÚNAR HELGU BÆRINGS, t fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 22. júní og hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Skólavörðustíg 42, kl. 3%. Jarðað verður i Fossvogskirkjugarði. Guðrún Tómasdóttir og fyrir hönd systkina , Halldóra Bærings. T Hjartkær sonur okkar og bróðir, YALGEIR SKAGFJÖRÐ, cand. theoí., sem andaðist 11. þ. m., verður borinn til hinstu hvíldar mánud. 24. þ. m. frá dómkirkjunni, og hefst athöfnin með bæn á heimili hans, Barónsstíg 59, kl. 1 e. li. Ef einhver hefir ætlað að leggja blómsveig á leiði hans, er þess óskað, að minst verði byggingarsjóðs K. F. U. M. María Jónsdóttir. Jón Benjamínsson, og systkini. Barnaleikvellir til ai nota fyrir bæjarbúa verða i sumar Laufástún (ligg- ur að Sóleyjargötu og Njarðargötu) og Yesturvöllur (liggur að Hringbraut og Sellandsstíg). Aðrir staðir auglýstir síðar. Bæjarverkfræðingur. /JBBRfeW.. HRE.IN/UN - Verid samtaka og fagnið sumrinu í fötum ný-hreinsuðum og pressuð- um hjá NÝJU EFNALAUGINNI. Fullkomnustu vélar og áhöld. — Allskonar viðgerðir. Sendum. — Sími 4263. — Sækjum. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1, simi 4256. Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstig 2, sími 9291. Sent gegn póstkröfu um1 allt land. Dtboð " Trégirðing. Þeir sem óska að gera tilboð í efni og uppsetningu á ca. 400 m. langri trégirðingu á Vatnsendahæð, vitji uppdrátta og lýs- ingar á skrifstofu landssimastjóra. , Landssímastjórinn. : Kreppul.M. mmm ^ ___________ Opin kl. 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780. Ath. Á laugardögum verður framvegis opið kl. 2—4. Skólaharmóníum, beinlínis miðuð viS þarfir skólanna, bý eg til og afgreiSi eftir pöntunum. Einkenni: Ytri gerS traust, einföld og létt. Hrein hljóS, sem auSvelt er aS styrkja eSa veikja eftir þörfum. Pípuborun fyr- ir tónafjaSrir. — VerÖ frá kr. 325,00. Væntanlegar pantanir þurfa aS koma til mín sem fyrst, ef hljóS- færin eiga aS vera tilbúin fyrir haustiS. Gíssup Elíasson, Sólvallagötu 5, Rvík. Eiskabitreið, 4 ára gömul, i góðu standi, er til sölu fyrir sanngjarnt verð. -— A. v. á. Súlíkulaoi ...11 '"'í'* * T 1 "■■k” er hest Non Odeur er besta meðalið við svita. Látið yður aldrei vanta AMANTI NON ODEUR sérstaklega nú í sum- arhitanum. Fæst víða. Heildsölubirgðir. H. Ólafsson & Bernhðft Henning B. er horfinn frá, haldinn nokkru sunnar. Karlinn hefir kunnað á kompás Sogsvirkjunnar. • V* r.v» •*•» e**% stóra og sólríka, vantar mig 1. október eða fyr. Tilhoð óskast fyrir 1. júlí. Björn Gunnlaugsson læknir. Vér höfum nýlega fengið nýtísku áhöld til framköllunar og „kopi- eringa“ sniðin eftir áhöld- um AGFA stofnunarinnar í Berlín og getum nú boðið viðskiftavinum vorum fljóta og nákvæma af- greiðslu. Góða mynd fáið þér með því að láta okkur framkalla og „kopi- era“ fyrir yður. THIELE, Austurstræti 20. Laxveiði. Dvalarg'estir í Þrastalundi fá ókeypis að veiða lax í Soginu. SÍLDARVINNA. 20—30 stúlkur óskast í síldar- vinnu til Norðurlands. Þær þurfa að gefa sig fram fyrir 25. þ. m. Allar upplýsingar gefur Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjflr Lækjartorgi 1, I. hæð. Sími 4966. 1 bæð í nýtísku húsi óskast keypt með aðgengilegum söluskilmálum. Þarf helst að vera 4 hérbergi og eldhús, bað og önnur þægindi. Mætti vera htið hús með áhka íbúð. Tilboð, merkt: „Aðgengi- legt“, sendist afgr. Vísis. NÝJA BfÓ Orustan. (La Bataille). Stórfengleg frönsk tal- og tónmynd. — Aðalhlutverkin leika: Annabella — Charles Boyer og John Loder. Kvikmynd þessi er talin vera mesti sigurinn, er frönsk kvikmyndalist hefir unnið til þessa dags. Hún er með öðru sniSi en flestar kvikmyndir aðrar og leiklist aSalpersónanna mun hrifa alla áhorfendur. Aukamynd: Brúðkaup Friðriks ríldserfingja og Ingiríðar prinsessu Böm fá ekki aðgang. A.S.V. og SovétTinafélag íslands gangast fyrir skemtiför í Djúpadal á sunnudaginn, 23. júní. — Farið kostar kr. 2.50, fram og til baka. t Lagt verður af stað frá Lækjargötu 6 A, kl. 9 að morgni. Veitingar á staðnum. Þátttakendur gefi sig fram fyrir kl. 4 e. h. á laugardag á skrifstofum félaganna, Lækjarg. 6A (gengið i gegn um port- ið) opin 5—7 e. h., í „Heimskringlu“, Laugavegi 38 og i Pönt- unarfélagi Verkamanna, Skólavörðustig 12. UppboO. Opinbert úpphoð verður hald- ið í Goodlemplarahúsinu við Templarasund, fimtudaginn 27. þ. m. kl. 1 síðd. og verða þar seld allskonar liúsgögn, þ. á. m. dagstofuliúsgögn, svefn- lierbergishúsgögn, skrifstofu- liúsgögn, búðarinnréttingar, rit- vél, píanó^ bækur, myndir, fatnaður og margt fleira. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Lfigmaðurinn i Reykjavik. rr:fi Súdin vestur um þriðjudag 25. þ. m. kl. 9 siðd. Tekið á móti vörum til liá- degis, kl. 12, laugardag og mánudag. Skaíttellingnr hleður næstkomandi laugardag lil Víkur. Tekið verður á móti vörum á morgun. Framkðllun og kopíering, fljótt og vel af hendi leyst af okkar útlærða myndasmið. — Ferðatðsknr NESTISTÖSKUR, frá 1,90. RENNILÁSTÖSKUR, frá 2,50. BARNATÖSKUR, frá 1,35. LYKLAVESKI — SIGARETTUVESKI. V AS AGREIÐUR frá 25 aurum. Leðurvörudeildirnar: Hljóðfærahúsið Atlahúð. Laugaveg 38. Frískandi, hressandi drykkur. Ef þjer viljið fá virkilega gott kaffi, reynið þá ,,ARÓMA“. Það er blandað með sérstakri nákvæmni, úr verulega góðum kaffitegundum. ,,ARÓMA“ kaffi er selt í brúnum, tvöföldum, þjettum pokum. sem vernda það fyrir áhrifum loftsins. EINN pakki sannfærir yður um gæðin. ARÓMA KAFFI Amatördeildin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.