Vísir - 20.06.1935, Side 3

Vísir - 20.06.1935, Side 3
v$ höíöum litast um þar inni. Svo óhrcint og rykugt var þar, a‘S viö gátum naumast lagt £rá okkur nokkra ílík, og rúmfletin þannig, aö það virtist ekki liafa verið hreiðrað neitt til í þeim, sí'San sein- ast hafði veriö sofiS i þeim. í þesstí sambandi vil eg geta þess, að í JSforegi og SvíþjóS er oft leyfS gisting i skólahúsum fyrir mjög lítið gjatd. Mér vitanlega er ekki tekið á móti einstaklingum, heldur heilurn hóp í senn, t. d. barna- og unglingaflokkum, sem ferSast um með kennurum sínum, skátaflokk- um o. s. frv. Nú vat liSið langt fram á kveld, og viS öll orSin hungruS. En af því aS hvorki við né heldur um- sjónarmaður skólans, vissi hvar okkar var ætlaS að borSa, þá fór ísa|k aö leita uppi matsölustaS einhvem i nágrenninu. En hann kom von bráSar aftur meS þær fregnir, aS allir matsölustaSir þar nædendis væri lokaSir. Væri því ekkí annaS fyrir höndum en aS bíSa til morguns og borSa þá þess meira. Fóru þá sum börnin aS minnast á komu norska drengja- söngflokksitis til íslands, en hann hafSi veriS i Reykjavík nokkru áS- ur en riS lögSum af staS til Nor- egs. Hönum hafSi veriS vel tekiS þegar á skipsfjöl, drengjunum fylgt heím til ýmsra fjölskyldna í Reykjavík, sem höfSu tekiS á thóti þeim ópnum örmum. Haldinn hafSÍ veriS fýrir þá dansleikur í besta samkomusal bæjarins, og þar ' hafðí meira aS segja æSsti maSur íslenska ríkisins verið viS- staddur, og þegar þeir fóru, hafSi mannfjöldinn fylgt þeirn niSur aS skipí, og kvatt þá meS árnaSarósk- um. Var á þetta minst án allrar gremju eSa beiskju. En þá var þaS aS eítt bamiS lét sér þau orS urn munn fara, er mér hafa orSiS svo minnisstæS: „En sá munur“. Rétt í þessu kom sendill meS stóra mjólkurfötu fulla af mjólk. HafSi ungfrá Halldóra einhvernveginn ' getaS náS í rnjólk þessa, og sent börnunum hana. Þyrptust þau þá utan um fötuna, en af því aS engin drykkjaráhöld voru viS höndina, þá fór eg til konu umsjónarmanns- ins, og baS hana um, aS ljá okkur fáeina Ixilla eSa glös, en hún þver- tók fyrir aS gera þaS. Eina mjólk- urkönnu gat eg þó sært út tir henni. ViS urSum því aS bjarg- ast viS okkar eigin cíhöld. Kom nú hvert bam meB tannburstaglasiS sitt, og eg helti úr fötunni í kötin- una og svo í glösin. LofuSum viS ungfrú Halldóru bæSi hátt og í hljóði fyrir hugulsemina. Hrest- ust bömin mikiS: viS mjólkina, og lifnaSi nú talsvert yfir þeim aftur. Ljós fengum viS aS hafa í svefn- stöfum okkar, sem voru tvær, önnur fyrir stúlkurnar og hin fyrir piltana, og einnig á salerninu. En salerniS var þannig úr garSi gert, aS tæpast var hægt aS nota þaS. SkrúfaS hafSi verið fyrir ljós í stigagöngunum, en af þvi aS skuggsýnt var orSiS, þá baS eg um aS mega fá aS bregSa þar upp Ijósi, en, fékk þaS svar, aS norska ríkiS væri svo fátækt, aS þaS hef'Si ekki efni á aS leyfa þaS. Þar viS sat. Eg fór ekki fram á fleiri hlunnindi, því aS eg vildi ógjarn- an stuSIa aS því, aS norska ríkiS kæmist i fjárkröggur okkar vegna. Loksins var þá aS því komiS, aS viS gátum fariS aS leggjast til hvíldar. SveipuSu stúlkurnar um sig ábreiSunum sínum, og tóku upp koddana sína, sem þær höfSu haft meS sér. En ekki varS okkur svefnsamt þegar í staS, því aS nú, þegar alt var orSiS hljótt hjá okk- ur, bárust óhljóSin frá götunni enn greinilegar upp til okkar, hvíiS og ýskrið í kvenmönnunum, fliss og hlátursköll frá karlmönnunum. Gátu þá nokkrar af yngstu stúlk- unum ekki á sér setiS, heldur spruttu upp og fóru út aS glugg- anum til þess að horfa á „lætin“. Hafa þær ef til vill haldiS aS VlSIg Mál Hauptmanns, New York 19. júní. FB. iFrá Trenton í New Jersey er símaS, aS mál Bruno Richards Hauptmanns, sem dæmdur var til lífláts vegna ránsins og morðsins á barni Lindberghs, verSi tekiS fyrir á ný á morgun, þ. e. verj- endur Hauptmanns geri tilraun til þess aS fá áfrýjunardómstólinn til þess aS breyta dómsniSurstöSiunni, og ]iar meS koma í veg fyrir, aS Hauptmann verSi sendur i raf- magnsstólinn til þess aS verSa tek- inn aí lífi. Hepnist eigi þessi til- raun þeirra, sem vilja bjarga lífi Hauptmanns, geta þeir aSeins eltt HAUPTMANN. , gert, þ. e. áfrýjaS málinu til haésta- réttar Bandaríkjanna. í áfrýjunar- réttinum (The Court of Errörs and Appeals) hafa veriS lögS fram skjöl, þar sem teknar erti fram um 200 ástæSur fyrir því, áS sjálf- sagt sé aS taka máliS fyrir aS nýju. Þessar ástæSur verSa rökræddar af verjanda og sækjanda í réttin- um á morgun. — Hauptmann hefir veriS í ríkisfangelsi New Jersey í Trenton síSan hann var dæmdur til lífláts. Verjendur Hauptmanns eru nú C. Loyd Fisher, Egberty Rosecrans, Frederick A. Pope, Charles Oberwager, og eru þeir allir kunnir lögfræSingar og hafa tveir þeirra veriS dómarar. Mrs. Hauptmann nýtur ekki aSstoSar Reilly lengur eSa síSan hann gerSi tilraun til þess aS rukka Haupt- mann um 25.000 dollara í varnar- þóknun, eftir aS hann var kominn í klefa hinna dauSadæmdu í ríkis- fangelsinu. Þá sneri Mrs. Haupt- mann sér til annara og er þeirra fremstur C. Loyd Fisher, sem fyrr var nefndur. (United Press). landi næstk. sunnudag, til þess aS sækja ms, Láxfoss, hi'S nýja skip hf. Skallagríms. MeS honum fer Theódór Gíslason, stýrimaSur, og fjórir hásetar. — Valdemar Stef- ánsson stýrimaSur á es. SuSur- landi, verSur skipstjóri þess i fjar- veru Péturs Ingjaldssonar. í Hítardal og Þórisdal efnir FerSafélag íslands til skemtifei-Sa um helgina. Lagt verSur af-staS í HitardalsferSina laugardag kl. 5 síSdegis, með SuS- urlandi í Borgarnes, og ekiS þaSan að StaSarhrauni um kveld- iS og dvalist þar um nóttina. VerS- ur fólk aS hafa með sér viSlegu- útbúnaS, því aS tæplega getur nema fátt fengiS gistingu. Sunnu- dagsmorguri verSur haldiS af stað fótgangandi aS Hítardal, þar sem forðum bjó síra Jón Halldórsson annálahöfundur, og haldiS áfram þaSan alla leiS inn að Hitardals- vatni, en þar er tmdursamleg nátt- úrufegurS í góSu/veSri. Frá vatn- inu verður gengiS vestur i Grettis- bæli, þaú sem Grettir Ásmundsson hafSist viS um stund í útlegS sinni, en gengiS þaðan að StaSarhrauni éða Brúarfossi. EkiS til Borgar- ness og haldiS þaSan kl. 8 siðdegis til Reykjavíkur. — I Þórisdal verSur farið kl. 8 árdegis á sunnu- dag, og ekið inn á I-angahrygg. GengiS þaSan á Þórisjökul og aS dalnum. ÞaSan aftur á Kaldadals- veg og ekiS til Rvíkur um kvöld- iS. FarmiSar í ÞórisdalsferSina fást í Bókaversl. Sigf. Eymunds- sonar til kl. 4 á laugardag, en í HítardalsferSina til kl. 2 sama dag. f Loch Leven, enskur togari, kom hingaS í gærkveldi. Tók hann niSri á Kerl- ingarskeri, en var á hægri ferS og sakaði ekki. Náði hann sér út af eigin ramleik. Togarinn kom hingaS til þess aS sæka fiskilóSs. Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22.15 Dollar — 4.50)4 100 ríkismörk — 180.96 — franskir frankar . — 29.86 — belgur — 76.09 —■ svissn. frankar .. — 147-!4 — lírur — 37-65 — finsk mörk ..... — 9-93 — pesetar — 62.47 — gyllini — 305.80 ' tékkósl. krónur .. — 19.18 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 48.97. þetta væri seinastl liSurinn á „pró- grammi“ okkar þann daginn. Fyr- ir beiSni mína lögSust þær brátt út af aftur, sérstaklega þegar viS heyrSuin, aS viS og viS var veriS aS æpa „ísland“ upp til okkar. GiskuSum viS á, aS umsjónarmaS- ur hússins og kona hans, sem alla jafnan virtust hafast viS úti á götunni, hefSu frætt lýS þennan, Sem þar var á rangli, um komu okkar í skólann. Hétum við því að taka okkur ekki gistingu i þess- um sama skóla, þegar viS kæm- um aftur til Óslóar eftir SvíþjóS- arför okkar, enda þótt búið væri a8 borga fyrir dvöl okkar þar. Efndum vS þaS og, því aS viS gistum í Bibliuskóla, þegar viS komum aftur og höfSum þar ágæt- an aSbúnaS. NiSurlag. Allsherjarmöt í. S.Í. AllsherjarmótiS hélt enn áfram í gærkveldi. Var þá kept í: 80 metra hlaupi (stúlkna) : 1. GuSrún SigurSardóttir (Á.) 12,2 sek.; 2. Klara Simonsen (Á.) 12.5 sek.; 3. Díana Einarsdóttir (Á.)' 12.5 sek.; 4. Helga Finnsdóttir (Á.) 12.5 sek. — Stúlkurnar, áðr- ar en GuSrún, voru svo líkar aS hraSa, aS erfitt var aS gera upp á milli þeirra. — í undanrásunum, er hlaupnar voru í tveim riSlum, hljóp GuSrún á 12.1 sek. og Díana á 12.2 sek. — ■Langstökk: 1. Karl Vilmundar- son (Á.) stökk 6.06 m.; 2. Sig- urSur SigurSsson (K. V.) 5.95 m.; 3. Ingvar Ólafsson (K. R.) 5.90 m. —■ AS líkindum hefir kuldinn nú, eins og oftar, dregiS mikiS úr afrekum keppendanda, enda eru þau léleg, jafnvel á okkar mæli- kvarða. Stangarstökk: 1. Karl Vil- mundarsön (Á.) stökk 3.08 m.; 2. Hallsteinn Hinriksson (Fimleika- fél. HafnarfjarSar) 2.98 m.; 3. SigurSur Steinsson (í. R.) 2.85 m. —• Karl gerði nokkrar met-til- raunir á 3.27 m., en mistókst al- gerlega, eins og vænta mátti, þar sem veSriS hefir hlotiS aS há hon- um, eins og öSrum keppendum. — MetiS er 3.25 m. 10.000 m. hlaup: 1. Gísli Al- liertsson (íþróttafélag Borgarfj.) 34 mín. 20.2 sek.; 2. Bjarni Bjarnason (í. B.) 35 min. 53.3 sek.; 3. Jón Jónsson (Knattsp.fél. Vestmamiaeyja) 36 mín. 5: sek. — Eins og vænta mátti, varS Gísli langfyrstur; hann var meira en hring á undan næsta keppinaut sínum, og hefSi þó sjálfsagt get- að verið enn lengra á undan, ef hann hefði ékki gleymt því, aS ,,enginn er annars bróðir í leik“. Er þetta þó ekki sagt Gísla til lasts. MetiS, sem er 34 min. 6.1 sek., hefSi hann áreiSanlega get- aS unniS, þrátt fyrir óhagstætt veSur, ef hann hefSi vitaS hvaS tímanum leið og lagt sig fram frá byrjun. 800 m. hlaup: 1. Albert Lar- sen (í. R.) 2 mín. 4.4’ sek.; 2. Sverrir Jóþannesson (K. R.) 2 mín. 12.2 sek.; 3. Jóhann Jóhann- esson (Á.) 2 mín. 13 sek. — Lar- _sen hljóp fyrstur frá byrjun til enda, meS sama sterklega, en ekki mjög liSuga sprettþolhlaupalag- inu eins og í 400 m.1hlaupinu um daginn. Hann hafði miklu’lengri skref en hinir íslensku keppinaut- ar hans. Stafar þaS bæSi af meira fjaSurmagni í fráspyrnunni, en þó einkanlega af því, aS hann rétt- ir alveg úr fætinum, áSur en hann spyrnir frá. En íslenskum hlaup- urum hættir til aS spyrna frá án þess aS rétta fótinn fullkomlega í mjöSmum og hnéliS. ViS þaS verSur hlaupiS eins og „sitjandi“. en þaS er bæSi ófagurt og óhag- kvæmt, því skrefiS verSur þá styttra en ella og fráspyrnan not- Síra Slgnrðnr Þðrðarson frá Vallanesi andaðist á annan í hvítasunnu, eftir löng og erfið veikindi. Verður hann kvaddur i dómkirkjunni í dag, áður en lík hans verður flutt austur að Vallanesi til að hvílast þar. Síra Sigurður var nýlega orð- inn 36 ára. Hefir hann þjónað Vallanesprestakalli um 11 ára skeið, en þó löngum orðið að vera að heiman að leita sér lækninga. Hefir hann áunnið sér vinsældir og virðingu sókn- arbarna sinna, eins og vænta mátti um mann, er svo vel var gefinn sem hann. Sira Sigurður var mikill mað- ur vexti, gervilegur og karl- mannlegur. Glaður var liann og hlýr í viðmóti og viðræðu. Lifsgleði og bjartsýni stóð djúpum rótum í trú lians og eilifðarvissu. Engum presti hefi eg kynst, sem átti meira af ein- lægni og áhugans eldi en hann. Það er alveg víst, að íslenska þjóðkirkjan á þar eins sinna allra bestu sona að sakna. Siðast er eg Iiitti hann, þá veikan til dauða, var hann að tala um málefni kirkjunnar, vöm henn- ar og sókn, af brennandi áliuga. Síra Sigurður bar veikindi sín eins og sönnu karlmenni sómdi, til siðustu stundar. Er skaði mikill um shka menn, en gott að minnast þeirra. Svo mikils sem kirkjan og prestakall sira Sigurðar hefir mist, Jiá er þó sárastur harmur kveðinn að ekkju hans, frú Björgu Jónsdóttur og tveim ungum dætrum þeirra. En styrkur og harmabót má þeim vera i minningunni um sinn látna vin. Góður guð huggi þær og alla aðra vini hans. Á. S. ísland. HiS gamla landabréf íslands eft- ir Daniel Bruun hefir nú veriö gef- iö út hjá Gyldendals-forlagi í Kaupmannahöfn aS tilhlutun FerSafélags íslands. Er þetta fjórSa útgáfan og er prentuS meS fjórum litum, en fyrri útgáfur voru aSeins þrílitar. Útgáfa þessi er hentug þeim, sem um landiS ferSast, sérstaklega'þeim, sem fara i bifreiöum. BifreiSafærar leiSir eru sýndar meS rauSum strikum, en símstöövar meS rauöum hring. Útgáfa þessi er handhæg í broti og iná stinga henni í vasa. ast ekki aS fullu. — Því miSur voru þeir tveir menn, er unmð hafa þessa vegalengd á Allsherj- armótinu síSastliSin ár, Ólafur GuSmundsson og Gísli Kjærne- sted, ekki meS núna, — eru báS- ir erlendis; hefSi mátt búast viö dálítiS meiri samkepni viS Dan- ann, ef þeir hefSu veriS meS, ann- ar hvor eSa báöir. — ísl. met, sett erlendis, er 2 mín. 2,2 sek. Kúluvarp: 1. Ágúst Kristjáns- son (Á.) varpaSi 11.56 m.; 2. Kristján V. Jónsson (K. R.) 11.47 m.; 3. SigurSur I. Sigurösson (Á.) 11.17 m. — KúluvarpiS fór fram síSast, og hefir kuldinn dregiS mikiS úr afrekum keppendanna. Hástökk stúlkna fórst fyrir, vegna þess, hvaS stangarstökkiS tók langan tíma. ÞaS verSur í kvöld. Þá veröur ennfremur kept í fimtarþraut, 10,000 metra kapp- göngu og reipdrætti milli Ármanns og lögregluliös Reykjavíkur, 10.0 F 5 = 1176208v2 = Veðrið í morgun. I Reykjavík 12 stig, Bolungar- vík 10, Akureyri 13, Skálanesi 8, Vestmannaeyjum 9, Sandi 10, Kvígindisdal 11, Hesteyri 13, Gjögri 8, Blönduósi 8, Siglunesi 9, Grímsey 9, Raufarhöfn 9, Skálum 7, Fagradal 10, Papeyi 6, Hólum í ILornafirSi 8, Fagurhólsmýri 8, Reykjanesi 12, Færeyjum 9 stig. Mestur hiti hér i gær 16 stig, minstur 9 stig. Sólskin í gær 9 st. Yfirlit: Djúp lægS 600 km. suSur af Vestmannaeyjum á hægri hreyf- ingu norðaustur eftir. — Horfur: SuSvesturland: Austan hvassviSri Dálítil rigning. Faxaflói: Allhvass austan. Úrkomulaust aS mestu. BreiðafjörSur, VestfirSir, NorSur- land, norSausturland: Austan og suSaustan kaldi. Úrkomulaust og léttskýjaS. AustfirSir: SuSaustan kaldi. SkýjaS og lítilsháttar rign- ing. Suöausturland: Allhvass aust- an. Rigning. Ms. Laxfoss. Pétur Ingjaldsson, skipsjóri á e.s. SuSurlandi fer utan á g.s. ís- Es. Vard, timburskip, fór til Borgarness í gær. Bethanía. Laugaveg 13. KristniboSsfélag kvenna hefir fund á morguii, föstuclag, kl. 4)4 síSdegis. Skip Eimskipafélagsins. Dettifoss fór héSan -í gærkveldi áleiðis vestur og noröur. Gullfoss er væntanlegur til Vestmannaeyja í fyrraináliS. Goöafoss er í Ham- borg. Selfoss fér kl. 3 e. h. í dag áleiðis til iitlanda. Lagarfoss var á Seyðisfiröi í morgun. Brúarfoss er á útleiS. Trúlofun. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Þuríður J. Sigurðardóttir, Holtsgötu 16 og Bjarni Ólafsson, biikksmiður, Laufásveg 4, Reykjavík. íslandsglíman verSur háð á íþróttavellinum 1. júlí. Keppendur gefi sig fram eigi síðar en 21. júní viS stjórn Glímu- félagsins Ármann. Allsherjarmóti í. S. í. lýkur í kvöld, meS kepni í fimtarþraut, kappgöngu, hástökki (stúlkna) og reiptogi milli lög- reglunnar og Ármenninga. Es. Esja fér héöan í kveldi aleiðis suðúr og austur um lanö í hringferð. í Þrastalundi fá dvalargestir a'o stunda lax- veiöi í SoginU ókeyþis. Sjá augl. Hjálpræðisherinn. í kveld verður hljómleika-sam- koma kl. 8)4.. Allii velkomnir. Heimatrúboð leikmamna, Hverfisgötú 50. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir ve-lkomnir. Frá stúdentagarðsneíndinni. Hr., Ásmundur P, Jóhannsson frá Winnipeg, sem. nú er staddur hér i bæ, hetir í dag, afhent stúd- entagarðsnefndinni 5000 króna gjöf í byggingarsjö'ö gurSsins, en það er andvirSi eins herbergis í garðinum. Þessi skilyrSi fylgdú gjöfinni: Nafn herbergisins verSi Haugur í MiðfirSi, en þaS er fæS- íngarstaður Ásmutxlar Jóhanns- sonar, og sé það nafn letraS utan á hurö herbergisins. Forgangsrétt til afnota herbergiíSns hafi þeir, sem nú skal! greina :t þessari röS: a. NámsmaSur frá Kanada af ís- lenskum ættstofni, er tekið hefir próf, sem svarar til stúdentsprófs hér á landi eöa annars prófs, sem siðar kynni aS verða taliS veita mönnum aðgang aS stúdentagarö- inum, enda stundi þeir íslensk fræði viðj Háskóla íslands. Náms- menn, er njóta meömæla frá ÞjóS- ræknisfélagi Islendinga í Vestur- heimi — meðan þess nýtur viS — hafa forgangsrétt íyrir öSrum. b. Námsmenn frá Bandarikjunum, er uppfylla sömu skiiyrði, sem nú var greint. c. Menn, sem fæddir eru í Vestur-H únavatnssý slu og hafa tekið slíkt próf, sem er alment skilyröi á hverjum tima fyrir aö- göngu aö stúdentagarSinum. d. Menn, sem fæddir eru í Austur- Húnavatnssýslu, meS sömu skil- yrSum. — Gjöf þessi er geíin til minningar um konu Ásmundar Jó- hannssonar, frú Sigríöi Jónasdótt- ur Jóhannsson, sem andaðist í Winnipeg 1. október 1934. ^Að gefnu tilefni vildi ég leyfa mér að spyrjast fyr- ir um það hjá réttúrn hlutaöeig- öndum, hvort nú sé alveg hætt að líta eftir því, hversu hart bifreiS- um er ekið hér um götur bæjarins. Eg hygg mig muna þaS rétt, aS um þetta hafi verið settar fastar reglur, en eg þykist rnega fullyrSa, að nrargir bifreiSastjórar hafi þær aS engu. BifreiSaakstur hér á göt- um bæjarins er — að því er suma bifreiðastjóra snertir — svo glannalegur, aö mikilli furöu gegn- ir, að slíkt skuli þolað. ÞaS er al- gerlega óhæfilegt aS mÖnnum skuli haldast þaS uppi að þeytast urn stræti borgarinnar meö 40—50 km. hraða eða þar yfir, Fólki ligg- ur ekki þau ósköpin á, aö slíkt, sé réttlætanlegt á nokkurn hátt. Vegfarandú Ofstækinu „ofurseldur"! Einar Björnsson góðtemplari ritar fáein orS, er birtust í Vísi 15. júní og segir þar, að eg hafi verið „hófsemdinni ofurseldur“, þegar eg skrifaSi greinina: „Út- varpskveld Stórstúkunnar“: Þessi einkennilega inhiháldsríku orö eiga sennilega að skiljast svo, að eg sé enginn ofstækismaöur um bindindismál, og tek eg mér þaS vissulega til lofs, en eigi lasts. — Hann segir raunar, að meiri hluti greinar minnar, er hann á sínu kurteislega ritmáli nefnir „lahg- loku“, — „se ekkert annaö en vit- laust og væmið Bak'kusarlof“. — En E. |B. hlýtur að vera það ljóst, aS þessi uppbelgdi sleggjudómur hans verður ekki tekinn alvarlega, a. m. k. ekki af gætnum og greina- góðum mönnum. Hina talar maS- ur ekki um. — Eg ætti nú sjálf- sagt aS biöja E. B. afsökunar á þeirri goðgá, aS mér varS þaS á, óviljandi, aS eigna honum orS og ályktanir, sem komu fram hjá öör-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.