Vísir - 23.06.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 23.06.1935, Blaðsíða 1
Ritatjórfl: PÁLL STELNGRÍMSSON. 8lmi: 4606, PreotmlOjBafadi 4ff8. Aféreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, sunnudaginn 23. júní 1935. 167. tbl. GAMLA BlÓ Æfintýri tónskáldanna. Bráðskemtileg og fjörug tal- og söngvamynd frá Para- mount, um tvo unga menn, sem þykjast til þess kjörnir að græða á hljómmyndasamningum, og lenda þeir því í, mörgum skemtilegum æfintýrum. Aðallilutverkin leika: JACK OAKIE, JACK HALEY, GINOER ROGERS og THELMA TODD. Aukamynd: FRÉTTABLAÐ og TEIKNIMYND. Sýningar kl. 5, 7 og 9. (Bamasýning kl. 5. — Alþýðusýning kl. 7). i Elsku litli drengurinn okkar, JÓN SÆÞÓR, verður jarðsunginn þriðjudaginn 25. þ. m. — Kveðjuathöfn fer fram að heimili okkar, Barónsstig 16, kl. 1 e. h. • Lára og Skarphéðinn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför MAGNÚSAR VIGFÚSSONAR, verkstjóra, Iíirkjuhóli. Sólveig Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Hér með tilkynnist að fósturfaðir minn, HERMANN GUÐMUNDSSON, verður jarðsunginn mánudaginn 24. þ. m. frá fríkirkjunni. - Athöfnin hefst kl. 1 frá lieimili hins látna, Smiðjustíg 9. Kransar afbeðnir. Sesselja Hansdóttir, Jón Jónsson, Magnús Kr. Jónsson. Hans Adolf Hermann Jónsson. BERLÍN BERLÍN BERLÍN BERLlN BERLÍN BERLÍN § 05 W CQ a m 05 W § 05 a PQ Berlínar-búsáhöld. Keramikvörnr frá Berlín. Berlínapmatarstell. Blömavasar frá Berlín. Berlínar - fallegu - bollastell. Skrautker öll frá Berlín. Berlínar-kristall. Ping-Pono fæst I Berlín. KaupiS tækifærisgjafirnar i Berlín, Austurstræti 7. Sími 2320. NJTHHH NJTHHH NJTHHH NJTHHH NJTHHH NJTHHH Kvöldskemtun. 9 Ungmennadeild Slysavarnafélags Islands heldur kvöldskemtun í Iðnó mánudaginn 24. júní kl. 8 e. h. Til skemtunar verður: 1. Upplestur. 2. Söngur. 3. Hið bráðskemtilega léikrit: „Demantur stórfurstans“. 4. DANS. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 á mánudag- inn í Iðnó og á skrifstofu Slysavamafélagsins. ------------ Allir í Iðnó. --------- Landsmálafélögin Vörður og Heimdallur i Reykjavík, boða til skemtiferðar og almenns fundar sjálfstæðismanna, á Þingvöllum sunnudaginn 30. þ. m. Margir góðir ræðumenn og söngmenn. — Þægilegir bílar milli Reykjavíkur og Þing- valla fyrir 3 kr. hvora leið, verður útvegað þeim, sem áður gera aðvart á skrífstofu Varðar í Reykjavík, sími 2339. — Nánar auglýst síðar. í fjarvern minni, 2ja mánaða tíma, annast þeir læknarnir, Kristján Sveinsson, Gísli Pálsson og Júlíus Sigurjónsson, iæknisstörf fyrir mína liönd. i Er læknana daglega að hitta á lækningastofum þeirra. «Fónas Sveinsson. Góðar gjafir, við hæfi buddunnar, á Laugavegi 8. NÝJA BÍÓ Orustan e (La Bataille). Stórfengleg frönsk tal- og tónmynd. — ASalhlutverkin leika: Annabella — Charles Boyer og John Loder. Kvikmynd þessi er talin vera mesti sigurinn, er frönsk kvikmyndalist hefir unniS til þessa dags. Hún er meS öSru sniSi en flestar kvikmyndir aSrar og leiklist aSalpersónanna mun hrífa alla áhorfendur. Aukamynd: Brúðkaup Friðriks ríkiserfingja og Ingiríðar prinsessu Böm fá ekki aðgang. Sýnd í kvöld, kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. BARNASÝNING KL. 5: Þá verða sýndar bráðskemtilegar myndir, teiknimyndir, fræðimyndir og fl. Húseignin Bergsstadastræti 73. Villubygging á stórri eignar- lóð, í góðri rækt, til sölu, Mallur Mallsson. Sumar- bústaður óskast til leigu. Ilelst i nágrenni Reykjavíkur. Uppl. i sima 2649 og 1995. 15 anra kostar að kopíera myndir 6x9 cm. Sportvöruhús Reykjavíkur. — ■ Best ep ad auglýsa í VÍSI. Þér sem þurfið að gefa, lítið inn á Laugaveg 8. Dömu Herra steinhringar, armbandsúr. steinhringar, armbands- og vasaúr. Mikið úrval af nýjusta geröum. Klukkur, stórar og smáar, hefi eg nú fyrirliggjandi í miklu úrvali. TrfilofonarhrinBar ávalt fyrirliggjandi í öllum stærðum. Jón Sigmundsson Heppilegasta brúðkaupsgjöfin fæst á Laugavegi 8. gullsmiður, Laugavegi 8.-----Sími 3383. .. Rræn Kaupið fallegan steinhring á Laugavegi 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.