Vísir - 07.07.1935, Blaðsíða 3
VlSIR
Marta Indriðadóttir voru end-
urkosin í stjómina. I varastjórn
voru kosin þau: Lárus Sigur-
björnsson, Hallgr. Bachmann
og ungfrú Arndís Björns-
dóltir. — Endurskoðendur
voru endurkosnir. — Heið-
ursfélagar voru kjörnir á fund-
inum þeir: Einar H. Kvaran,
rithöfundur, Friðfinnur Guð-
jónsson prentari, Helgi Helga-
son verslunarstjóri, Indrlði
Einarsson rithöfundur, Jeiis B.
AYaage fyrv. bankastjóri og
Þorvarður Þorvarðsson prent-
smiðjustjóri.
Varadist ekki
bpagðið*
ÞaS bar til ekki alls fyrir löngu,
aö blölckuniaSur einn í Ameríku
bar fram ska'öaliótakröfu á hendur
járnbrautarfélagi. Hélt hann því
frani, aiS hann heföi orðið fyrir
stórkostlegum meiSslum er hann
lenti í járnbrautarslysi og væri
alveg máttlaus í fótunum af þeim
sökuni. — JárnbrautarfélagiS efaS-
ist um aS krafan væri á rökum
reist og þótti auk þess allfreklega
í sakirnar fariS, því aS blökku-
maSurinn krafSist bóta er námu
ioo.ooo dollurum. — FélagiS
hugsaSi sér nú aS komast aS hinu
sanna um meiðslin og fékk slung-
inn leynilögreglumann i þjónustu
sina. Átti hann að athuga „Surt“
og fá úr því skoriS, hvort krafa
hans væri á gildum rökum reist.
Leynilögreglumaöurinn bjó sig aö
hætti hinna sönnu „spámanna“,
bar kristallskúlu i hendi, haföi
svartan, barSstóran hatt á höfSi,
páfagauk í búri hafSi hann og
meöferöis, svartan staf í hendi og
annað þaö, er slíkir „vitringar“
eru vanir aö hafa er þeir fara um
í spádómserindum.
Þessu næst lagöi „spámaöurinn“
(leynilögreglumaSurinn) af staö
og létti ekki ferö sinni fyrr en
hann kom í þorpiS, þar sem „Surt-
ur“ átti heirna. —- Tók hann nú
aS spá fyiár fólki og streymdi að
honum múgur manns. — Gekk þessu
i hálfan mánuð eða þrjár vik-
ur og aldrei kom sá fótlami. En
svo er þaS einn dag snemtna, aö
til s]>ámannsins er ekiS náunga
einum, sem meS engu móti getur
stigið í fæturna, sakir þess aS þeir
eru máttlausir, síöan er hann lenti
í hryllilegu járnbrautarslysi. —
Þarna var þá „Surtur“ kominn og
langaöi nú til þess aö hinn vísi
maður segöi sér eitthvað um fram-
tíSina. — En sérstaklega langaSi
hann þó til aö fá aö vita, hvort
hann fengi skaSabæturnar hjá járn-
brautarfélaginu. Tók „spámaöur-
inn“ honum Ijúfmannlega og
kvaöst ekki furSa sig á þvi, þó aS
hann langaði til aS fá vitneskju um
þaS, hvort hann fengi þessa ioo
þúsund dollara eða ekki.
Spádómurinn hljóöaöi á þá leiö
aö lítlar líkur væri til þess, að
blökkumaSurinn fengi neinar bæt-
ur. Hann mundi ekki, svona lam-
aöur, geta uppfylt nauðsynleg skil-
yröi guöanna eöa hinna duldu aíla.
SkiiyrSiS væri aS vísu ekki nema
eitt. Véfréttin segSi hiklaust, aS til
þess aö sigur ynnist, yrSi hann aö
hoppa á öörum fæti þvert yíir
brautarteinana og því næst sömu
leið á hinum fætinum. Tækist hon-
um þetta mundi dularöflin snúa
málinu til góös og fengi hann þá
kröfu sinni fullnægt. — Þessu trúði
„Surtur“ og daginn eftir hoppaSi
hann yfir Irrautarteinana, án allra
áhorfanda, aS því er hann hugSi.
En kvikmyndasmiöur var á næstu
grösum með tæki sin og tók „lif-
andi myndir" af hoppinu í viSur-
vist „spámannsins". Og myndirn-
ar sýndu, aS „Surtur“ karlinn
mundi alheill á báSum fótum.
Vitanlega fékk hann engar bæt-
SVEN HEDIN,
sænski landkönnuðurinn heimsfrægi, og Carl Sviaprins, yngri.
—• Dr. Sven Hedin hefir átl við lasleika að slríða síðan er hann
kom úr seinasta leiðangri sinum til Asiu.
ur, enda kannaöist hann við, að
hann heföi í engu járnbrautarslysi
lent. ÞaS hefSi ljara „dottiö svona
í sig“ aö reyna aS fá ]>essa ioo
þúsUnd dollara!
Bæjarfréttir §
I 0.0,F. 3 = 117788 =
Yeðurhorfur í gærkveldi.
Suðvesturland, Faxaflói: All-
hvass suðaustan. Rigning fram eít-
ir nóttunni, en sunnan kaldi og skúr-
ir á morgun. Breiðafjörður og Vest-
firðir: Stinningskaldi á austan og
suðaustan. Rigning öðru hverju.
Norðurland og Austfirðir: Suðaust-
an kaldi. Sumstaðar dálítil rigning.
Suðausturland: Stinningsgola. Dá-
lítil rigning.
Sundhöllin.
Á síðasta l>æjarráðsfundi var
samþykt að taka þremur tilboðum,
til þess að ljúka við sundhöllina.
Fyrsta tilboðið er frá Ragnari
Bárðarsyni o. f 1., um vinnu og efni
til breytinga og fullkomnunar, að
upphæð 83.600 kr. Annað er frá
Óskari Smith um hitunar- og
hreinsunartæki, að upphæð 35-5°°
kr., en hið þriðja er frá Á. Einars-
syni og Funk um flísar á klefa og
laug o. fl., að upphæð 53.000 kr.
Bæjarráð setti þau skilyrði fyrir
því, að tilboðunum yrði tekið, að
settar yrðu tryggingar ]>ær, sem
krafist verþur, og að (samníngar
takist að öðru leyti. Einnig eru þau
skilyrði sett, að samkomulag náist
við ríkisstjórnina um fjárframlög
úr rikisjóði til verksins, og var lx>rg-
arstjóra falið að ræða við stjórn-
ina um málið.
Lan dskappreiðarnar
fara fram í dag á skeiðvellinum |
við EHiðaár. Alls hafa verið skrá-
settir 38 hestar, þar af 18 skeið-
hestar, 12 stökkhestar á 300 metra
braut og 8 stökkhestar á 350 metra
braut. Verða reyndir margir ágætir
hestar, og eru þeirra meðal margir
hestar úr ýmsum sveitum landsins,
alt úrvalsgripir, eins og áður hefir
• verið minst á í greinum hér í l)lað-
inu. Einnig fer fram kappsund á
milli manns, hests og. hunds. Kapp-
reiðarnar hefjast kl. 3 e. h., og verð-
ur án efa fjölmenni viðstatt.
Næturlæknir
er í nótt Jóhann Sæmundsson,
Hringbraut 134. Simi 3486. —
Næturvöröur i Laugavegsapóteki
og Ingólfsaþóteki.
Þórður Árnason
verkamaöur, Amtmjannsstíg 4,
á sextugsafmæli á morgun. Hann
er ættaSur úr Grindavik og ólst
upp hjá foreldrum dr. Bjarna Sæ-
mundssonar á JárngerSarstöSum.
HingaS til bæjarins fluttist hann
árið 1899 og hefir dvalist hér síð-
an. Hefir heimili hans um 20 ára
skeiö eöa lengur veriö á Amt-
mannsstíg 4. — Þ. Á. er hinn
mesti vaskleikamaöur og hefir oft
komist í krappa raun, þó að lítt
liafi því veriö á loft haldiö. Hann
hefir bjargaö níu mönnum úr sjáv-
r.rháska hér viö strendur landsins,
og mundtt ]>eir allir hafa farist,
ef hans hefSi ekki notiö viS. SiS-
ast bjargaSi hann manni úr sjó
hér viS hafnargarSinn 19. febrúar
1917. Þótti þaö vasklega gert og
hlaut hann aS launum 200 kr. úr
hetjusjóöi Carnegies, en auk þess
sæmdi ríkisstjórnin hann 120 kr.
verölaunum fyrir afrekiö. Þóröur
er enn óbugaSur, þrátt fyrir ým-
iskonar mótstreymi, kvikur á fæti
og fjörugur, leikur viö hvern sinn
fingur.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: io kr. frá ónefnd-
um, 4 kr. frá S. Þ„ 10 kr. frá
M. H„ kr. 1.50 frá ónefndri, 2 kr.
frá S„ 1 kr. frá Dóru litlu.
Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ,
afhent Vísi: 5 kr. frá Jóhannesi
Bjarnasyni.
Togaraveiðar Breta við ísland.
í breska blaðinu Morning
Posl birtist þ. 24. júní ritfregn
um bókina „Trawler“, eftir R.
M., en hún er gefin út af lor-
laginu Methuen. 1 ritfregninni
segir, að R. M. sé ekki ungur
maður, en hann liafi tekið sér
fyrir hendur að kynnást lífi sjó-
manna á togurum, sem stunda
fiskveiðar við strendur Islands,
og tók liann þátl i einni veiði-
för, sem stóð yfir i 20 daga. Tók
liann sjálfur þátl í ýmsum störf-
um á togaranum og skýrir ljóst
frá öllu. í ritfregninni segir, að
það megi skilja það af frásögn-
inni, að veiðar innan landhelgi
sé talsvert stundaðar og að hin-
ar þungu sektir, sem dæmdar
séu á hreska togaraskipstjóra,
séu ekki altaf óverðskuldaðar.
I ritfregninni er sagt frá því, að
í bókinni sé ein villa, þ. e. höf-
undurinn telji sambandi íslands
og Dánmerkur líkt varið og
milli Bretlands og sjálfstjórnar-
nýlendnanna, en Morning Post
bendir á það, að ísland sé sjálf-
stætt ríki i konungssambandi
einu við Danmörku. (FB).
Bethanía.
Laufásvcg 13. Samkoma í kveld
kl. 81A. Markús Sigurðsson talar.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Samkomur í dag: Kl. 11 f. h.
helgunarsamkoma; kl. 4 og 7 e. h.
útisamkomur; kl. 8V2 e. h. hjálp-
ræÖissamkoma. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna,
Hverfisgötu 50. Samkomur í dag:
Bænasamkoma ki. 10 f. h. Almenn
samkoma kl. 8 e. h. — / Hafnatr-
firði, Linnetsstíg 2. Samkoma kl.
4 e. h. Allir velkomnir.
Útvarpið í dag:
10,40 VeSurfregnir. 11,00 Messaj
í dómkirkjunni (síra FriÖrik Hall-
grímsson). 15,00 Tónleikar (frá
Hótel ísland). 18,45 Barnatími:
(Hallgrímur Jónsson yfirkennari).
19,10 Veöurfregijir. 19,20 Tónleik-
ar: Smálög (plötur). 20,00
Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er-
indi: TrúarbrögS náttúrunnar
(Grétar Ó. Fells). 21,00 Tónleik-
ar: a) Lög eftir Mozart (plötur) ;
b) Listræn göngulög (plötur).
Danslög til kl. 24,00.
Vinnudeilurnar
í Noregi.
, O,slo 6. júlí. FB.
Norska sjómannasambandið,
norska stýrimannasambandið
og norska vélstjórasambandið
hafa skrifað Félagi hvalveiða-
útgerðarmanna og farið fram á,
að samkomulagsumleitanir
verði hafnar um launakjör og
vinnuskilyrði á bvalveiðaflotan-
um á næstu vertið. 1 bréfinu
segir, að samböndin gangi út
frá því, að útgerðarmenn liafi
neitað að semja við félögin af
því að það liafi ekki gert sér
ljóst, hvað það sé, sem sjómenn-
irnir í raun og veru fari fram á.
Eldsvoði í Bristol.
London 6. júlí. FÚ.
Eldur kom upp í dag í skrif-
stofuherbergi í Bristol og
breiddist út i þrjú önnur hús
áður en rönd varð við reist og
varð úr mesti eldsVoði, sem
komið hefir i borginni árum
saman. Ungur brunaliðsmaður,
sem stóð efst uppi á háum
vatnsdælu-turni, datt ofan í log-
ann, en félagar hans gátu þó
bjargað honum við illan leik og
mikið særðum.
Þorgeipsboli
og kálfariim,
Eg hefi veitt því athygdi, aö
Vísir er tekinn aö birta viö og viS
ýmsar sagnir dulræns eSlis. Er
vissulega enn til mikiö slíkra
sagna víös vegar um land. gam-
alla og nýrra. Sannleikurinn er
lika sá, aö dularfull fyrirbrigöi
eru altaf aö gerast. En fæstir hiröa
lun aö skrásetja þau og koma á
framfæri. Má því gera ráö fyrir,
aö margt ]>ess háttar glatist meS
öllu og er þaö aö vísu illa fariö.
Eg sendi Visi hér meS ]>rjár eða
fjórar sögur, sem nýlega hafa
gerst og læt hann sjálfráSan um
]>aS, hvort hann birtir þær eöa
ekki. Eg kannast viS, aS eg tel
sögur þessar ekki merkilegar, en
þaS hygg eg þó, aö þær sé ekki
mikiS verri en gerist og gengur
um þess háttar frásagnir.
Hin fyrsta ræSir um, „Þorgeirs-
bola og kálfinn", og er á ]>essa
leiS:
, „Þaö bar viö á bæ einum hér
norSanlands, ekki alls fyrir löngu,
aS kvígukálfur, nokkuS stálpaSur,
varö íyrir því, er nú skal greina:
Bóndi fór i fjósið aS kveldi
dags, svo sem hans var venja, og
var erindiS þaö, aS gefa kúnum.
Gefur hann nú úr meisunum og
tekur ekki eftir neinu því, er ný-
lunda gæti talist eöa væri öSru-
vísi en aS vanda. — Sest hann: nú
á meis í auSum bás og ætlar aö
bíöa stundarkorn og sópa upp hjá
kúnum, ef þær kynni aö slæða
töðunni.
Þegar liöinn er á aS giska stund-
arfjóröungur, frá því er hann sett-
ist á meisinn, tekur hann eftir ]>ví,
að kvígukálfur, sem var í fremsta
básnum öSru megin, lætur ýmsum
kynlegum látum og snertir ekki
heyiö. Þykir bónda þetta all-ein-
kennilegt, og gefur nánar gætur
aS kálfinum. Virtist honum hann
mjög hræddur og órólegur og sér
■aö hann froöufellir. í þessutn svif-
um tekur kálfurinn snögt viö-
fcragS og slítur sig lausan.
Skömmu síöar tekur hann aö riöa
og skjálfa, en hnigur þá niöur og
engist sundur og saman. Jafn-
framt varS andardrátturinn slitr-
óttur, eins og þrengt væri að and-
rúminu. Bónda varS ekki um sel
og ]>ótti þetta ærið kynlegt.
Stumrar hann nú yfir kálfinum og
hygst munu reisa hann á fætur.
BregSur þá svo kynlega viö, aö
hann fær kálfinn hvergi hræröan
fyrir þyngsla sakir. Skilur hann
ekkert í þessu og hyggur ekki ein-
leikiS. Tvibýli var á jöröinni og
veröur þaS fangaráö bónda, aS
leita aöstoöar hjá sambýlismannin-
um. Var sú aðstoö fúslega í té
látin. Fengust nú bændurnii; báöir
viö kálfinn all-lengi, en gátu ekki
hreyft hann. Að lokum tókst þeim
að koma undir hann böndum, er
þeir brugÖu ]>vi næst um mæniás
fjóssins og ógu kálfinn upp þann
veg. Var þá mjög af honum dreg-
ið, en þó gat hann staöiS aS kalla,
ef stuÖningur var nægur. Vakti
bóndi og fleira heimafólk yfir
kálfinum alla nóttina, en ekki bar
til tíðinda eftir þetta. Kálfurinn
var lengi máttfarinn og daufur i
dálkinn, en hrestist ]>ó smám sam-
an og varS jafngóður aö lokum.
Næsta dag snemma — og áöur
en bóndi væri korninn úr fjós-
inu — bar gest að garði og var
honum vísaS í fjósiS á fund bónda,
en ekki er greint frá erindi hans.
Hitt er víst, aö hann kom fyrst i
kálfs-básinn. Var talið aS Þor-
geirsboli fylgdi manni þessum og
þóttu skepnur oft verða fyrir
glettingum á undan honum, og þó
>einkum, ef hann kom í fénaðar-
húsin. — Þótti nú öllum sjálf-
sagt, aS Þorgeirsboli heföi veriS
þarna á ferö og valdiS meini
kvigunnár."
Þ.
Utan af landi.
Siglufiröi 5. júli. (FÚ).
Aöeiris eitt ski]> hefii; komið til
Siglufjaröar síöan i gær: Geir
Goöi.
Frá þvi er síldveiðar hófust, hef-
ir verið lagt á land á Siglufiröi
sem hér segir: Alden, 1544' mál,
Atli 341, Ármann frá Reykjavík
1304; Ármann frá iBíldudal 833 ;
Árni Árnason, 666; Bára 406;
Birkir 867, Bjarnarey 525, Björn
712, Eldborg 350, Fjölnir 1141,
FróÖi 1417, Geir goði 298, Geys-
ir 541, Grótta 1185, Hafaldan 232,
Hilmir 1289, Hrefna 416, Hrönn
1226, Hvítingur 120, Huginn 1408,
Jakob 482, Kári 411, Kjartan ÓI-
afsson 627, Kolbeinn ungi 567,
Kolbrún 238, Málmey 1151,
Minnie 1816, Mjölnir 273, Már
1510, Nanna 1425, Olav 467, Ól-
afur Bjarnason 1764, Pétursey
1562, Rifsnes 744, SigríSur 1262,
Sindri 332, Sjöfn 821, SkagfirS-
ingur 689, Sleipnir 132, Snorri 105,.
Stella 702, Súlan 810, Svanur 211,
Sæborg 1417, Sæfari 709, Sæhrímn-
ir 1507, Valur 73, Venus 978, Víö-
ir 35 L Þorgeir goöi 1289, Þor-
steinn 506, Þór (varöskip) 1694,
Þórir 98, Örn 1196, Gunnbjörn
1458, ísbjörn 1222, Valbjörn 1097,
Vébjörn 1934, Ásbjörn 1763, Auö-
björn 1230. Sæbjörn 848. — Öll
þessi skip hafa lagt upp hjá Ríkis-
verksmiöjunum. Hjá Hjaltalín og
Snorra hafa lagt upp: Höskuldur
2507 mál, Erna 1073, Freyja 1107,
\ íðir 251, Huginn fyrsti 993,
Huginn annar 1445. Huginn þriSji
430, Haraldur 535, Bruni 137,
Bjarki 349, Garöar 209, Draupnir
J5 7-
Tölur þessar eru samkv. heim-
ildum skrifstofu verksmiöjanna.
Fitumagn síldar.
Rannsóknarstofa Rikisverk-
smiSjanna hefir rannsakaS fitu-
magn síldar er veidd hefir veriö.
við Skaga. Revndist þaö 16.5 af
hundráSi, eSa meö mesta móti um
þetta leyti. Allmikil áta er í síld-
inni.
Lítil síld
beíir sést síðustu daga. enda aust-
an bára og snarpur vindur.
Nýja Ríkisverksmiðjan
reyndist vel og bræðir nú alt aö
2200 mál á sólarhring, en mun af-
IvAPPREIÐAR í DANMÖRlvU.
Dönsku „Derby-kappreiðarnar 1935“ fóru fram nýlega i Klampenborg. Hesturinn „San
Francisco“ bar sigur úr býtum, og sést hann fremst hér á myndinni.