Vísir - 24.07.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1935, Blaðsíða 1
f Rititjórl: PÁLL STELNGRlMSSON. 8imi: 4606, PrtnlmiOjsiU: 49f8« AféTeiðsIa: AUSTURSTRÆTl 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusíml: 4578. 25. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 24. júlí 1935. 198. tbl. IGAMLA BlÓI Lifíð í veði. Afar spennandi sakamálasjónleikur í 10 þáttum, eftir belgíska rithöfundinn Georges Simenon. Aðalhlutverkið leikur einn af frægustu Ieikurum Frakka: Myndin bönnuð bömum innan 16 ára. líérmeS tilkynnist vinum og aðstandendum, að tvö bömin -okkár elskuleg, t Stella Greta María og Kort Sævar, druknuSu í Álftavatni sunnudaginn 21. þ m. Jarðarförin verSur auglýst siðar. , Ingibjörg Kortsdóttir. Sveinn Jóhannsson. Jarðarför móður minnar elskulegrar, Ólínu Andrésdóttur, fer fram frá dómkirkjunni föstudagirin 26. þ. m. kl. 3 e. h. Ástríður Guðbrandsdóttir. Jarðarför móður minnar, Sigríðar Guðleifsdóttur, frá Ólafsvik, fer fram á morgun fimtudaginn 25. júlí, frá dóm- kirkjunni. Athöfnin hefst með hæn á heimili hennar, Bræðra- horgarstíg 3, kí. 1 eftir hádegi. Jarðað verður í gamla kirkju- garðinum. , Fríða Sigurðardóttir. Hjartkær eiginkona og fósturmóðir, i Ragnheiður Jónsdóttir, Hallveigarstíg 4, andaðist 24. þ. m. kl. 814. Þorvaldur Jónsson og fósturbörn. Mapp dr ætti Háskóla íslands. Endurnýjun til 6. flokks er byrjuð. 350 vinningar — 71600 krónur. Hæsti vinningur 15 þúsund krónur. Endurnýjunarfrestur er til 3. ágúst. Vinningar verða greiddir á skrifstofu happ- drættisins í Vonarstræti 4 daglega kl. 2—3, nema á laugardögum. — Vinningsmiðar verða að vera áritaðir af umboðsmanni. Til Akureyrar Á tveimur dögum: Alla þriðjudaga, fimtudaga, laugardaga Á einum degi> Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga og föstudaga. Frá Akureyri áframhaldandi ferðir: Til Austf jarða. Áfgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. I Bifreidastöd Akureyrar. I. S. í. s. R. R. Sundmeistaramótið 1935 verður haldið að Álafossi dag- ana 18., 20. og 22. ágúst. Kept verður í þessum sundum: 4x50 m. boðsund, karlar 100 — frjáls aðferð — 200 — hringusund 100 — frjáls aðferð, ( konur 400 — — — karlar 100 — baksund 200 — bringusund, konur 1500 — frjáls aðferð, karlar 400 — bringusund, .—• 50 — frjáls aðferð, konur Sundráð Reykjavíkur. Aðvöran. Bílstjóri sá, er hirti appelsínu- kassann sem datt af bíl okkar, R.E. 167, síðastliðinn laugardag, nálægt Grafarholti, er vinsam- legast beðinn að skila honum nú þeg-ar, annars verður lögregl- unni afhent málið. S. ÁRMANN. Kartfiflur, nýjap og gamlar. Gúmmílím og gúmmídúkalím. Gúmmílímgerðin. Laugavegi 76. - Sími3176. K. F. U. M. Flokkur verður í Kaldárseli 25.—31. júlí, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar gefa Jóel Ing- varsson í Hafnarfirði, sími 0095, og Magnús Runólfsson, Vitastíg 18 A, Reykjavík. Véi> höfam nýlega fengið nýtísku áhöld til framköllunar og „kopi- eringa“ sniðin eftir áhöld- um AGFA stofnunarinnar í Berlín og getum nú boðið viðskiftavinum vorum fljóta og nákvæma afgreiðslu. Góða mynd fáið þér með því að láta okkur framkalla og „kopi- era“ fyrir yður. Thiele, Austurstræti 20. Lincolnshire er nár og nekt, nokkuð til þess finnum. Þetta er svo undarlegt, orðið tvisvar sinnum. Framköllon og kopíering, fljótt og vel af hendi leyst af okkar útlærða myndasmið. — Amatördeildin. ÉmSmA HINIR VANDLATU bidja um TEOFANI Ciaarettur er best Harðfisknr bestur. Versl. Vlsir NÝJA BlÓ FMttbn frá byltmgunni. Mikilfengleg amerísk tal- og tónmynd, er sýnir áhrifamikla sögu um rússneskan aðalsmann og fátæka stúlku, er flúðu undan ógnum rauðu byltingarinnar, margvísleg ævintýri þeirra á flóttanum og í framandi löndum. Aðallilutverkin leika: Nancy Carroll og Douglas Fairbanks (yngri). Aukamynd: Konungup piddapanna. Spenhandi tal- og tón-Cowboy-mynd. Aðalhlutverkið leikur Cowboyhetjan JOHN WAYNE. Börn f á ekki aðgang. Kaupum Kreppnláoasjóflsbr éf, og Veðskoldabréf. KAUPHÖLLIN. Opin kl. 4—6, á laugard. 2—4. Lækjargötu 2. Sími 3780. ngleym mér ei” sælgætisvörur eru við allra hæfi. heildsölubirgðir skúli jóhannsson & co. JLaxveidUeyta í Gpímsá i Lundarhyljum, Skarðshyljum og Grafárhyl verður- að vitja til undirritaðs fyrir föstudagskveld. Þeir sem pantað hafa ganga fyrir, annars leigt öðrum. S. Ápmann, Sími: 2400. Heima milli 12—4. Websteps b otnmálning fypip j ápnskip ogtpéskip fyripliggjandi. Lágt verð. Þópðup Sveinsson &Co • TEOFANI- LONDON. Hid íslenska Fornritafélag. Út er komið: EYRBYGGJA SAGA. Brands þáttr örva. Eiríks saga rauða. Grænlendinga saga. Grænlendinga þáttr. — Einar Ól. Sveinsson og Matthías Þórðarson gáfu út. IV. hindi Fornrita. 96+332 bls. með 6 myndum og 6 kortum. Verð heft kr. 9.00, í lérefts- og pappabandi 10.00, í skinnbandi 15.00. Áður komu út: Egils saga Skalla-Grímssonar, II. bindi, Laxdæla saga, Stúfs þáttr, V. bindi. — Við sama verði. — Fást hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfiisar Eymundssonar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.