Vísir - 24.07.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 24.07.1935, Blaðsíða 4
VlSIR Arandorra Síar, breskt skemtiferðaskip, kom hingaS í morgtin frá Bretlandi. Farþegar eru 350. Skipi'ð fer héð- an í fyrramáliö. Dronning AHexaiidrine fór í morgtm kl. 6þS frá Fær- eyjum, áleiðis hingað. Haþpdrætti Háskólans. Endurnýjuu til 6. flokks er byrj- uS. Endurnýjunarfrestur er til 2. ágúst. Blikksmiðadeiiunni iokið. Samningar hafa náðst í deilu þessari á þeitu grundvelli, að sama kaup verði greitt og áður. Sérstak- iv kaupsamntngar voru ekki áður gildandi í iðogrein þessari. Hjúskapur. Þann 26. þ. m. verða gefin sam- an í hjónabaiid í Alversund i Nor- <egi ungfrú Kristine Glatved Prahl 'Og Ólafur íæknir Þorsteinsson (Þorsteinssonar kaupmanns i Vík fi Mýrdal). Heimili þeirra verður: Alversund utu Bergea. Xandnám jurtinna og lenging sumarsins, nefnist er- iindi, sem Ólafur Friðriksson fyrr- um ritstjóri. flytur í útvarpið í kveld. Ræðir hann í erindi þessu um nýjar jurtategundir, sem „gætu lifað hér á kmdi, en hafa ekki flust hingað, vegna þess, hve stutt er síðan landið reis úr sjó-en rækt- un og notkun fleiri jurta gæti ó- beint orðið tif að lengja sumarið ,á þann átt, að meiri not verði að tsumrinu þvt fleiri afbrig'ð'i jurta sem vaxi í lat\dinu‘'. Gengið í dag: Sterlingspund kr. 32.15 Dollar — 4-47^ xoo ríkismöríc — 179-72 — íranskir frarikar . — 29.76 —- belgur — 75-5° * _ 'svíssn. frankar .. — x4S-55 '******■• '®irur «•#(.• • • ••* •£•) — 37-40 — finsk mörk .. — 9-°3 — pesetar - — 62.22 — gyllini — 306.30 » tékkósl. krónur ... — 19.08 — sænskar krómir ..1 — 114-36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar fcíóimr _ — 100.00 Gullverð ! ( ísl. krónu ev tui 49-l3- Þýsku knattspyrnumennirnir fara héðan heimleiðis á Detti- fossi í kveld. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. H/2 verður kveðju- satnkoma fyrir aspirant J. O. Jónsson, sem siglir til herskólans í Oslo með „Lyra“ annað kveld. . Aljir eru velkomnir á þessa satit- komu. Kæturlæknir er í nótt Júltús Sigurjónsson Freyjugötu 39. Strni 4788. — Næt- urvörður i Laugavegsapóteki og Ingólfs apóteki. Áheít á HallgTtmskirkju í Saurbæ, af- hent Vísi: 2 kr. J. Y., 5 kr. frá O. H. og 3 kr. frá Ragnheiði. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. (sent í bféfi 16. júlí), 5 fcr. frá Stykkishólmi, 10 kr. frá' G. J„ 2 kr. f rá göntlum Árnesingi, t kr .frá ónefndum, 5 kr. frá G. Ci„ 2 kr. frá J. J, 5 kr. frá mæðgunt. Ennfreinur hefir séra Ólafur Ólafsson afhent blað- inu q kr. til Strandarkirkju frá G. M. M. Útvarpið í dag: 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tón- leikar: Sönglog úr óperum (plöt- ur). 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Er- indi: Landnáui jurtanna og leng- ing sumarsins (Ólafur Friðriksson f. ritsj.) 20,30 Fréttir. 21,00 Tón- leikar: a) Einieikur á fiðlu (Þór- arinn Guðmundsson) ; b) Þættir úr hljómkviðum Beethovens (plötur). Kappleiknr árvalsliðanna. í gærkveldi kl. 8, óstundvis- lega að vanda, keptu tvö úrvals- lið af íslenskum knattspyrnu- mönnuiu suður á íþróttavelli. Um þann kappleik verður vart annað sagt, en að það hafi verið sá daufasti og leiðinlegasti leik- ur, sem sést liefir hér í langan tíma, enda er það ekki að furða, Itegar tekið er tillit til þess, að liðin voru samtíningur ú.r öll- uin félögixm, og þar af leiðandi ekkert ka])p í mönnum. Fóru svo leikar, að A-liðið svokall- aða, sem 1«) hreint ekki var neitt A-lið, sigraði mcð fjórum mörkum gegn þremur. — Mjög leiðinlcgt er það tilliugsunar, að eini leikurinn, sem þýsku knatt- spyrnumennirnir voru áhorf- endur að hérna, skvldi verða svona daufur og „bragðlaus“. Þýski þjálfarinn, Knöpfle, var dómari og kom oft á hann ör- væntingarsvipur, þegar leik- menn voru að gera mestu „meistarastykkin". Eina bótin var sú, að þeir vita af cigin reynslu hvað þeir gela, þegar á revnir. — í hálfleik sýndu þýsltu knattspyrnumennirnir hvernig þeir fara að æfa sig og af þvi getum við íslendingar sannarlega lært mikið. Mátti á því sjá, ltvað sú æfingaraðferð, sem hér tíðkast, er alröng. Nei, hingað þyrfti að fá góðan knatt- spyrnuþjálfara, sem gæti hald- ið í hemilinn á knattspyrnu- mönnum okkar, þá er áreiðan- legt, að við gætum sýnt útlend- um knattspyrnumönnum í tvo heimana. — Knattspyrnumenn okkar eru svo skap- og kraft- miklir, að ef allur sá kraftur kæmi til fullnustu fram við handleiðslu lærðs þjálfara, yrðu j)eir lireint ekki við lambið að leika sér. D. III. Útvarpsfréttip, Berlín, 27. júli. FÚ. Blóðugar skærur í Belfast. Samkvæmt fréttum frá Lon- don liafa enn orðið blóðugir á- rekstrar milli kajwlskra mánna og mótmælenda í Belfast. Sagt er, að yfirvöldin í Skotlándi séu allkvíðafull og óttist, að sams konar óeirðir kunni einnig að brjótast út í Edinborg, en þar hefir undanfarið borið á svip- aðri baráttu, sem runnin er af trúarlegum rótum. Berlín, 27. júlí. FÚ. Fólksfjölgunin í Þýskalandi. Italskt hlað eitt ræðir um fólksfjölguniua í Þýslcalandi, og spáir því, að Þjóðverjar muni innan fjögurra ára vera komn- ir yfir 70 miljóna markið, en 80 miljónir muni þeir verða orðnir 1950. Þýski mannfræð- ingurinn Burgdörfer hefir ritað ur þessar staðhæfingar og dreg- ur þær í efa, þar sem Þjóðverj- ar liafi ekki enn náð þeirri fæð- ingatölu, 15 af hundraði, sem riauðsynleg sé til að halda íbúa- tölunni stöðugri. London, 23. júli. FÚ. Framfarir í Abessiníu. Dr. Martin, erindreki frá Abes^iníustjórn, kom til Eng- lands i gær, og hefir hann átt viðtal við blaðamenn. Segir hann 111. a. að á síðastliðnum 15 árum liafi þrælahald minkað lim helming i Abessiníu, lögum landsins hafi verið komið í fast kerfi, áfrýjunardómstóll liafi verið stofnaður, fangelsi bygð, eftir nýjustu gerðum, þjóðin liafi nú sitt eigið þing, skólum fari fjölgandi og mentun aukist, lifnaðarhættir þjóðarinnar hafi tekið stórum framförum, og Abessiníumenn séu nú fróðari um umheiminn og aðrar þjóð- ir en nokkru sinni fyr í sögu landsins. Verkfall á norska hvalveiða- flotanum. Oslo 23. júlí. FB. Sjómannafélögin „Norsk Sjö- mansforbund“, „Norsk Maskinist- forbund" og „Norsk Styrmanns- forening“ hafa á sameiginlegum fundi ákveSiö aS leggja deiluna viS hvalveiSafélögin fyrir sátta- semjara ríkisins meS kröfu um, aS hann miSli málum í deiíunni. Ar- beiderbladet í dag segir, aS ef ekki verSi breyting á afstöSu hvalveiSa- útgerSarmanna og þeir fallist á aö semja.vi'ð sjómannafélögin í heild meS milligöngu sáttasemjara kom- ist deilurnar á þaS stig, aS alt bendi til þesg, aS verkfall verSi gert á hvalveiðaflotanum öllum. — Innan fárra daga er búist viS til- kynningu frá sáttasemjara viS- víkjandi væntanlegri málamiölun- artilraun af hans hálfu,, Dregur Stauning sig í hlé frá stjórnarstörfum? Oslo 23. júlí. FB. Símskeyti frá Kaupmannahöfn herma, aS Stauning forsætisráS- herra múrii aö líkindum Innan langs tírna dragá sig í hlé frá stjórnmálastörfum, vegna heilsu- fars haris. Fregn þessi hefir enga opinbera staSfestingu fengiS. SiglufirSi 23. júlí. FÚ. Síldarsöltun hófst á SiglufirSi í nótt. — Voru saltaöar 474 tunnur af Rán, hjá Steinþóri GuSmundssyni; 117 tunnur af Leifi og Þór hjá Hjalta- lín, 207 tunnur af Villa og Erlingi hjá s.f. ísafold. y\.lt grófsaltaS. I morgun voru um 140 skip í Eyjafjaröarmynni, enda lítiS sild- arvart annarsstaöar en frá Gjögri til Sigluness, og þó lítiS. Þegar fréttaritari sendi skeytið kl. 16, voru nokkur skip aS koma meS slatta af bræSslusíld. ' VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. WL FÆD I M F Æ Ð I. , Munið það, að við seljum mánaðarfæði fyrir að eins 60 kr. Krónu máltíðir allan daginn. 2 heitir réttir. Með öllum mat er frariireitt brauð, smjör og kaffi á eftir. Okkar viðurkenda buff með lauk og eggjum fæst allan daginn. Virðingarfylst. Matslof- an, Tryggvagötu 6. Sími 4274. i (614 KvinnaH Ráðskona óskast á rólegt lieimili vestur á landi. Mætti hafa með sér barn. —- Uppl. Vinnumiðstöð kvenna, Þing- lioltsstræti 18. Opin frá 3—6. (617 „Er nokkuð ad fpétta?w Smásaga, eftir Stacy Aumonier. —o— fyrir slíkan heiðurskarl sem þennan! En livar er þessi af- skekti staðui’, sögðuð þér?“ Yíirforingjarnir fóru nú að athuga uppdrátt af þeim hluta Englands, sem Norfolk er i, og flugmaðurinn atliugaði hann mjög gaumgæfilega. Og nákvæmlega klukkan þrjú lagði Sam af siað í aðra flug- ferð sína. Sam var ljóst, að liann liafði komist eitthvað í áttina til þess að verða „stríðs- hetja“, en hann var glaður yf- ir að losna við alt það vafstur, sem harin hjóst við að mundi íylgja því. , Þegar klukkuna vantaði tutt- rigri míriútur í fimm lenti Bait- es á riófrigekrunni á búgarði Gliarlie Hödge, þeirri sömu, er áður; kam við sögu. Baites Ungur verslunarmaður með bílstjórapi'ófi, getur fengið at- vinnu nú þegar. A. v. á. (612 Kaupakona óskast austur í Hrunamannahrepp. — Uppl. á Mímisvegi 2, efstu hæð, eftir kl. 8. (620 Stúlka óskast strax til 1. okt. A. v. á. (636 Stúlka óskast. Uppl. í síma 3728. , (635 Stúlku vantar mig i hæga visl nú þegar. S. Ármann. Sím- ar 2100 og 3244. (634 Unglingsstúlka, 14—16 ára;, óskast til lijálpar við húsverlc frá kl. l/o—7 á daginn. Kaup: 30—35 kr: Bergstaðastræti 27, niðri. (632 Siðprúð telpa, um fermingar- aldur, óskast til að lila eftir harni. Uppl. Tjarnargötu 35, kl. 6—8. , (627' Kaupakona óskast á Kolvið- arhól. Uppl. á Lokastíg 26. (626 Ivaupakona óskast upp í Borg- arfjörð. Hátt kaup í boði. Má hafa með sér stálpaðan krakka. Uppl. á Nönnugötu 5. (625 KHCISNÆEll 3—4 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 27. þ. m., merkt: „Kýrlátt“. (618 Herbergi og rúm, best og ódýrust á Hverfisgötu 32. (181 1. okt óskast 2 herb. með öll- um þægindum, út af fyrir sig. Tilboð, merkt: „19“, leggist inn á afgr. Vísis. (623 * 1 stór stofa og cldhús óskast 1. okt. 3 i heimili Tilboð auð- kent: „30“, sendist Vísi. (622 Tvær nxæðgur óska eftir góðri stofu og eldunaiTxlássi í austur- bænum 1. okt. A. v. á, (621 Góð forstofustofa til leigu á Njai’ðargötu 5. S. Ármann. Sími 2400. (633 Góð íbúð, 2 hei’bergi og eld- hús, nxeð haði og öðrum þæg- indum, til leigu 1. okt. fyxdr barnlaust fólk. Sendið uppl. til Vísis, merktar: „26. júlí“. (631 Góð 3ja herbergja íbúð er til leigu fi’á 1. ágúst. Uppl. Skóla- vörðustíg 19, niðri. (630 2 hei’bergi og eldhús, lxelst með baði, óskast til leigu frá 1. okt. Agnar Breiðfjörð. Sími 3492. (62S kvaddi Sam með liandabandi og hafði enga viðdvöl. Sam gamli leit í kringum sig og liorfði á spjöll þau, sem flug- vélarnar höfðu gert. „Það er lag'legt að tax*na,“ sagði hann við sjálfan sig. En hann sá, að ekki tjóaði að slanda og glápa á þelta. Það var um stundarfjórðungur til te- drykkjutíma og Sam tók til við að grisja, þar sem harin hætti um morguninn. Þegar klukkan var finim liætti lxann, tók pjönkur sinar og mataráhöld og rölti heirn á leið. , Þegar liann kom að liorninu á enginu við Stilhvay, en það- an er skamt að lxúsi systur Sams gamla, Iiver skyldi svo sem hafa staðið þarna við hliðið, nema hún Ag'gie, syslurdóttir hans, með körfu á handleggn- urri: „Jæja, frændi“, sagði hún, „er nokkuð í fréttum?“ Og þá var það, sem Sam reiddist svo um munaði: „Fréttir!“, sagði hann. „Frétt- KkaufskapdkI Notuð eikai’-boi’ðstofuhús- gögn, boi’ð og 6 stólar, nývið- gert, lil sýnis og sölu i kveld frá kl. 7—9 í Tjarnargötu 8, niðri. (616 Fallegt dúfnaliús til sölu. — Uppl. Bei’gstaðastræti 31 A.(613 2 stoppaðir stólar og sófi, ennfremur lítið notaðar svefn- lierbergismublur, til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (611 Ódýr húsgögn til sölu. Gömul tekin í skiftum. — Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (362 Húsasmiðir. Járnkarmar kringlóttir með lokum fyrir kolaniðurfall við hús, til sölu. A. v. á. (624 Kaupum sultuglös undan ávaxtasultu frá okkur Ixærra verði en þekst liefir hér áður. — Sanitas. (619 Vörubill, „Opel“, lítill, yfir- bygður, til sölu ódýrt. Sími 4483 (629 Grammófónnálar, allar teg- undir komnar. — Skemtilegar dansplötur og fleira. — Hljóð- færahúsið og Atlabúð. (638 MaduF, sem getur lánað 1—2 þús. kr., um stuttan tima, getur fengið fasta, ágæla vinnu. Tilboð, merkt „AV“, sendist afgr. Vísis. Ferðaskrifstofa íslands Austurstræti 20, sími 2939, hefir afgreiðslu fyrir flest sumargisti- húsin og veitir ókeypis upplýsing- ar um ferSalög urn alt land. (559 Atliugið hina afar ódýru sokka — lianska — nærföt, nið- ursett um helming. Lifstykkja- búðin, Hafnarstræti 11. (90 ITAPAI) FUNUItl Tapast hefir gi’áflekkóttur ketl- ingur. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila honum á Hverf- isgötu 70. (615 „Prisma“-sjónauki liefir tap- ast. Finnandi vinsamlegast beð- inn að hringja í síma 3471. (589 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. ir 1“ Hvað gengur að þér, stelpa? Hvað ætti svo sem að vera i fréttum? Sextíu og níu ár hefi ég vei’ið á þessum slóð- um. Hér hefi ég tætt upp ill- gresi og grisjað rófur og pass- að kindurnar lians Cliarlie Hodge áratugum saman. Er eg einn af þessu æfintýrafólki, sem altaf er eitthvað að gerast í kringum? Finst þér ekki nóg, bjáninn þinn, að lingsa um það að viriria, svo maður hafi þalc yfir höfuðið, matarbita og bjór í viðlögum, án þess að vilja að auki fréttir, fréttir! Eg segi þér það, að helming allrar bölvunar í heiminum nxá rekja til þessa herjans fréttafargans. Fjandinn lxirði allar fx*éttir!“ Og Sam sneri haki að Aggie frænku sinni og hélt áfx’anx upp hæðina að kofa sínum og tott- aði pípu sína sem ákafast. , A. Th. þýddi úr ensku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.