Vísir - 10.08.1935, Blaðsíða 2
VÍSIR
toMmmaOiiBiEMÍlÍ
Óeirðnimm í Toulon ei»
lokid9 en vapúðarpáðstafanir
gerðap til þess að koma í
veg fypip fpekari óeipðip.
Champlain lagði af stað í gær eftir að sam-
komulag hafði náðst milli sjómanna og skips-
eiganda. — Ríkisstjórnin hefir gefið út f jölda
margar nýjar tilskipanir.
Uppkast ad Dónár-
ríkjasamningi er nú
fnllgert
og verður afhent hlutaðeigandi ríkjum til at-
hugunar og afgreiðslu. — United Press birt-
ir einkafregn um höfuðatriði uppkastsins og
fer hún hér á eftir.
París, 9. ágúst. — FB.
Óeirðunum í Toulon er nú að
fúllu loki'ð og hefir ríkisstjórn-
in gert ýmsar varúðarx-áðstaf-
anir til þess að koma í vég fyrir
frekari óeirðir. Samkvæmt til-
kynningu frá innanríkismála-
ráðuneytinu hófst vinna í dag á
ný í hergagnaverksmiðjum rík-
isins i Toulon, án þess til nokk-
urra óspekta kæmi. — Tilkynt
hefir verið, að i Toulon hafi 68
menn verið handteknir meðan
á óeirðunum stóð. Verða átján
þeirra ákærðir fyrir að hafa
ráðist á lögregluna. — Frá
Havre er símað, að Champlain
hafi lagt af stað kl. 2.50 e. h.
Hafði þá rétt áður verið gengið
frá samkomulagi sjómanna og
eigenda skipsins. Samkvæmt
samkomulagi þessu félst félag-
ið á að launalækkun nemi 3%,
eins og gert er ráð fyrir i einni
af hinum nýju tilskipunum rík-
isstjómarinnar, er húnhefirbirt
fjölda margar nýjar tilskipanir
og Iioðað fleiri í sambandi við
sparnaðar- og viðreisnaráform
þau, er hún hefir með höndum.
, (United Press).
London g. ágúst. (FÚ).
Franska stjórnin hefir nú lokið
viS 83 nýjar tilskipanir, 43 af þeim
voru auglýstar í dag. ASalmark-
miS þessara tilskipana er aö draga
úr dýrtíðinni í landinu, reisa við
fjárhag ríkisins og tryggja hag
hlutafjáreigenda. Laval hefir skýrt
svo frá, að til að rétta við fjár-
hag þjóöarinnar muni stjórnin
auka fjárframlög til opinberra
framkvæmda, t. d. á að verja ein-
um miljarða franka til vegagerða
og munu ófaglærðir verkamenn
vinna niest að því.
Einnig er það ákveðið að yfir-
stjórn hvers héraðs skuli vera falið
að ákveða hámarksverð á kjöti.
Stjórnin nxun hafa í hyggju að
láta byggja ný sláturhús til þess
að dreifing á kjöti geti orðið hag-
kvæmari og ódýrari. Ætlast þeir
til að kjöt lækki í verði til muna
og vonar stjórnin að þessar ráð-
stafanir muni konxa i veg fyrir
frekari óánægju og fá menn til að
sætta sig .við 10% launalækkunina.
Óeirðir í Marseille.
Oslo, 9. ágúst. (F[B).
Óeirðasamt er enn víða í frakk-
neskum hafnarbæjum. í Marseille
lenti lögreglunni og 3000 vopna-
verksmiðjustarfsmönnum saman.
Astandið í Toulon er enn talið al-
varlegt. I óeirðunum hafa 2 menn
beðið Ijana, en um 100 særst.
Ep Fawcett
enn á lífl?
Fregn um að breski leið-
angursmaðurinn Fawcett,
sem hefir verið saknað í
tíu ár, isé enn á lífi.
New Yoi*k, í júlí. — FB.
Kaþólskur triiboði, síra Pat-
rick H. Molloy, sem er nýkoni-
inn heim úr leiðangri til Brazil-
íu, hefir tilkynt, samkvæmt
fregnum, sem hann fékk hjá
Indíánahöfðingja nokkurum í
Zinqui-héraðinu í Brazilíu, að
breski leiðangursmaðurinn
Percy Harrison Fawcett, sem
hefir verið saknað í 10 ár og
margir leiðangrar höfðu leitað
að árangurslaust, sé á lifi og
væntanlegur til hygða innan
misseris. Fawcett fór í seinasta
leiðangur sinn 1925. Með hon-
um var sonur hans, Jack að
nafni, og ungur Englendingur,
Raleigh Riinell. — Árið 1928
var gerður út leiðangur til þess
að leita að Fawcett og félögum
hans. Foringi leiðangurs þessa
George M. Dyott, flutti þær
fregnir, er hann kom úr ferða-
lagi sínu um frumskóga Brazil-
íu, að Indiánar hefði drepið
Fawcett og félaga hans árið
1925. Vafi þótti þó leika á, að
þetta væri rétt, og voru fleiri
leitarleiðangrar sendir af stað,
en af því varð enginn árangur.
(United Press).
Rómaborg 10. ágúst. (FB)
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
ildum hefir United Press fregnað
að búið sé að ganga frá uppkasti
að Dónárríkjasamningi og að það
verði bráðlega sent þeim ríkjum,
sem hlut eiga að máli, til athugun-
ar og afgreiðslu. United Press hef-
ir fengið þær einkafregnir af efni
samningsins, sem hér fara á eftir
i höfuðatriðum:
1) Þær þjóðir, sem skrifa undir
samninginn, skuldbinda sig til að
ástunda góða og friðsamlega sam-
búð sín á milli.
2) Hver þjóð, sem undirskrifar
sáttmálann, skuldbindur sig þar
með til þess að ráðast ekki á aðr-
ar þjóðir, sem standa að samn-
ingnum, hvorki á landi, sjó eða
í lofti.
3) Hver undirskrifandi um sig
skuldbindur sig til þess að skifta
sér ekki af innanríkismálum ann-
ara undirskrifenda og virða sjálf-
stæði þeirra. Ennfremur skuld-
binda þær þjóðir, sem undir samn-
inginn skrifa, til þess að leyfa ekki
neinum, hvorki einstaklingum eða
félögum, að vinna að undirróðri
gegn sjálfstæði eða ríkisstjórnum
Undaiifarna daga hefir verið
mikill bægslagangur á Alþýðu-
blaðinu úl af greinuin, sem
ýmist haí'i hirst eða ekki birst
í útlendum blöðum, um fjár-
hagsástandið hér á landi. Og í
gær kom skýringin á þvi, hvers
vegna blaðið hefir buslað svo
nijög út af þessu. Það virðisl
vera tilgangurinn með þeim
skrifum, að réttlæta alveg ó-
heyrilegt gerræði, er rkisstjórn-
in hafi nú á prjónunum.
Samkvæmt frásögn blaðsins,
virðist stjórn rauðliða vera að
búa sig undir það, að taka sér
til fyrirmyndar svæsnustu of-
beldisstjórnir í öðrum löndum,
og koma hér á opinberu eftir-
liti með allri fréttaritun til út-
landa, en í kjölfar þess niá svo
gera ráð fyrir að fari almenn
ritskoðun einnig innanlands.
Blaðið skýrir frá því, að
ákveðið hafi vcrið að lcggja fyr-
ir uæsta þing frumvarp um
stofnun fréttastofu ríkisins, en
þeirri stofnun sé ætlað að anm
ast um allar opinberar frétta-
sendingar til útlanda. Mnnu
slíkar opinberar fréltastofur að
vísu vera slarfræklar í flestum
löndum, en lilutverk þeirra með
lýðfrjálsum þjóðum alveg af-
markað og bundið við þessa
þjónustu eina.
En þessari fyrirliuguðu is-
lensku ríkisfréttastofu virðist
vera ætlað miklu viðtækara
verksvið. Samkvæmt frásögn
Alþýðublaðsins, virðist eiga að
fela henni eftirlit með allri
fréttaritun héðan til útlanda.
Því að blaðið segir, að
það sé alveg nauðsynlegt að
koma í veg fyrir það, að
sendar verði héðan „óhróðurs-
annara þjóða, sem að samningnum
standa.
4) Undirskrifendumir skuld-
binda sig til þess að neita aðstoð
hverri þeirri þjóð, sem að samn-
ingnum stendur og brotið hefir á-
kvæði hans.
5) Gert er ráð fyrir, að þær
þjóðir, sem að samningnum standa
komi saman til þess að gera nauð-
synlegar ráðstafanir, þegar þurfa
þykir, vegna samningsins. Einnig
er undirskrifendum heimilt, að
skjóta deiluatriðum til Þjóða-
bandalagsins, ef einhver undir-
skrifandi brýtur 2. eða 3. grein
samningsins.
6) í samningnum eru að lokum
ákvæði, sem snerta þær þjóðir,
sem undirskrifa hann og þáttöku
þeirra í Þjóðabandalaginu.
í samkomulagsuppkastinui eru
ekki ákvæði, sem snerta endurvíg-
búnað Dónárríkjanna, né ákvæði
um gagnkvæma aðstoð, ef ráðist er
á einhverja þjóð, sem að samn-
ingnum stendur, en þessi mál verða
tekin fyrir sérstaklega og gerður
annar samningur um þau, og verð-
ur haldin sérstök ráðstefna til þess
að ræða þau og ganga frá samn-
ingnum. (United Press).
greinar“ til erlendra blaða, um
lands og jijóðarhagi, og nauð-
sýnin á opinberri fréttastofu sé
því augljós!
Það er alveg augljóst, að
frétlaslofa rikisins getur ekki,
með þvi að eins að annast um
sendingu opinberra frétta til
útlanda, komið í veg fyrir það,
að slikar „óhróðurs greinar“
geti komist héðan í hendur út-
lendra blaða. I'réttastofan get-
ur með engu móti komið í veg
fyrir það, nema lienni sé jafn-
framt falið að liafa eftirlit með
allri fréttaritun einstaklinga til
erlendra blaða og j)á um leið
með öllum bréfaskriftum og
skeytasendingum einstakra
manna, eða með öðrum orðum
að lienni verði falin fullkomin
ritskoðun út á við, eins og nú
líðkast í ýmsum einræðislönd-
um.
Og ]>að er auðvitað, að ekki
muni verða látið staðar numið
við jielta, cf út á jiessa braut
verður lagl á annað borð. Því
að jiað er augljóst, að rilskoðun,
sem bundin cr við fréttaritun
til útlanda, getur ekki náð til-
gangi sínum, ef heimilt er að
birta hvað sem er í blöðum inn-
anlands. Næsta sporið verður
jiví og hlýtur að verða strangt
eftirlit með bláðaútgáfunni í
landinu sjálfu, eða allsherjar
ritskoðun einnig inn á við. Og
sennilegt að jiar með fylgi jiá 1
einnig takmörkun á funda- og
umræðufrelsi að því er til opin-
berra mála kemur.
Það má nú gera ráð fyrir jjvi,
að jjví verði kröftuglega mót-
mælt, af fylgismönnum ríkis-
stjórnarinnar, að hún liafi slík-
ar fyrirætlanir á prjónunum.
Það er alkunnugt, að blöð rikis-
stjórnarinnar hafa talið sig og
sitt lið höfuðvígi lýðræðisins i
landinu og bannsungið öll höft
á skoðana- og ritfrelsi. Þau
hafa einmitt talið ritskoðun er-
lendra einræðisstjórna einna
svartasta blettinn á stjómar-
háttum jieirra og augljósasta
sönnun jiess, að j>eir jioli ekki
opinbera gagnrý’ni. Það væri
þvi að vonum, að islensk.um
socialistum brygði í brún, ef
ríkisstjórn jieirra færi að fitja
upp á slíku. Það er hinsvegar
kunnugt, að Aljiýðublaðið á
það til að lilaupa á sig', jjegar
jiví er mikið niðri fyrir, og er
j)ví ekki óhugsandi að jiað hafi
ofmælt eittvað einnig i sam-
bandi við þetta mál.
En úr þessu verður ekki skor-
ið, fyrr en frumvarp jjað, sem
Alþbl. segir að lagt verði fyrir
næsta jjing, um jjetta efni, verð-
ur birt. —
Nýjai* kosn-
ingap í Canada
Stevens fyrrverandi ráð-
herra hefir stofnað nýjan
Hokk.
Ottawa, í júlí. — FB.
I Canada er kominn nýr
stjórnmálaflokkur til sögunnar,
er nefnist „Endurreisnarflokk-
urinn“ (The Reconstruction
Partv) og er liann slofnaður af
H. H. Stevens fyrrverandi ráð-
herra. Stevens var um mörg ár
áhrifamaður í íhaldsflokknum.
Hann átli sæti í Meighen-
stjórninni og núverandi ríkis-
stjórn (Bennettstjórninni) en
lét af embætti í oklóber s. I.
vegna ágreinings við forsætis-
ráðherra og liina ráðherrana.
Ýmsir jjeirra gerðu tilraun til
jjess að sætta Bennett og Stev-
ens, en Bennett vildi undir eng-
um kringumstæðum liafa sam-
vinnu við Stevens áfram.
Flokkur sá, sem Stevens liefir
stofnað, liefir stuðning all-
margra, m. a. smákaupmanna-
stéttarinnar víða í Canada. Stev-
ens ællar að liafa frambjóðend-
ur í hverju kjördæmi í næstu
kosningum. Gömlu flokkarnir
segjast ekki óltast jiennan nýja
flokk Stevens, en liberalir telja
hann klofning úr íhaldsflokkn-
um og gera sér vonir um, að
græða á klofningnum, en
íhaldsflokkurinn heldur því
fram, að ef Stevensflokkurinn
halci nokkurum öðrum flokki
tjón, hitni Jjað á liherala flokkn-
um. — Búist er við, að ljing-
kosningarnar fari fram í sept-
emberbyrjun. Flokkarnir, sem
taka þátt i þeim, verða fjórir,
íhaldsflokkurinn, Frjálslyndi
flokkurinn (liberals), C. C. F.-
flokkurinn (Co-operative Com-
monwealth Federation) og
S levensflokkuri n 11.
(United Press).
Stórbankarnir
ameriskn neita
ítðlnm nm lðn* til
hergagnakaupa.
Oslo, 9. ágúst. (FB).
Samkvæmt símskeytum frá Ber-
lín og New York hafa stórbank-
arnir amerísku ákve'ðiö aö neita
ítölsku stjórninni um lán til kaupa
í Bandaríkjunum. Er jjetta skiliö
svo, aö ítalir fái engin hergögn
keypt i Bandaríkjunum.
Skýrsla frá kjötverðlagsnefmd.
Kjötverðlagsnefndin var skipuS
um miöjan ágúst 1934, samkv.
bráðabirgöalögunum um rá'Sstaf-
anir til þess aö greiða fyrir við-
skiftum með sláturfjárafurðir og
ákveða verðlag á jjeim.
Frá og með 1. sept. komu lögin
aS fullu til framkvæmda, en
seinni hluti ágústmánaðar fór til
ýmiskonar undirbúnings.
Frá 1. sept. var innheimt verð-
jöfnunartillag af öllu sauðfjár-
kjöti, nem.a af mylkum ám. Til-
lagiS var sex aurar á kgr. iFrá
sama tíma var verðlag á kjöti á-
kveðið af nefndinni um alt land.
Leyfi til sauðfjárslátrunar veitti
nefndin 48 samvinnufélögum og
69 kaupmannaverzlunum.
Hjá þessum 48 samvinnufélög-
um var slátraS alls 318.550 sauð-
íjár, meS kjötþunga 4 ^69977 kgr.,
en utan kaupfélaganna jj. e. hjá
kaupmönnum, hlutafélögum o. fl.
76 980 fjár, meS kjötþunga
1 014 786 kgr.
Alls var slátraö lijá þeim, sem
sláturíeyfi fengu 395530 fjár, með
kjötþunga 5184763 kgr. Fé, sem
slátraS var í fyrra sumar fratn a'ð
1. sept. er ekki meÖ í jjessum töl-
um. Flestar kaupmannaverslanirn-
ar notuðu ekki nema no.kkurn
hluta sláturleyfa sinna, sumir aS
eins lítinn hluta.
Auk jjessa fór fram slátrun hjá
nokkrum einstökum mönnum, sem
látin var óátalin af nefndinni, þar
sem sérstakar ástæður voru fyrir
hendi, svo sem erfiðir staðhættir
o. fl. er gerSi hlutaöeigendum and-
stætt aS ná til sláturhúsa, en af
því kjöti var einnig greitt tilskil-
iS verSjöfnunargjald.
Alt sauSfjárkjöt, sem komiS
hefir til sölu af framleiðslunni
f'
1934, er eftir tegundum þannig
(slátrun fyrir 1. sept. ekki með-
talin).
Dilkakjöt........... 4427757 kgr.
Geldfjárkjöt ........ 404433 —-
Mylkærkjöt .'..... 352573 —
og auk jjess af
beimaslátruSu fé,
skv. áSur greindu,
þar meS taliS
hangikjöt ca..... 45000 —
Alls: 5229763 kgr.
Af framleiSslunni hefir verið út-
fiutt og selt erlendis:
I. FreSkjöt 123774
kroppar alls . . 1587157 kgr.
II. Saltkjöt:
a. af dilkum
8461 tn. alls . 945940 —
b. af rosknu fé
674 tn. alls 75472 —
Útflutt alls: 2608569 kgr.
Af útflutta kjötinu eru 2370)4
smál. frá samvinnufélögunum, en
238 smál. frá kaupmannaverslun-
unum.
Hinn hluti kjötframleiSslunnar,
sem nemur 2621194 kgr. hefir ver-
iS ætlaður til sölu á innlendum
markaði.
Hinn fyrsta jiessa mánaöar var
óselt af kjöti:
Frosið dilkakjöt 43 smál.
FrosiS kjöt aí rosknu fé 79 smál.
Saltaö dilkakjöt 65 tunnur.
SaltaS kjöt af rosknu fé 110 t.
eöa sem næst 145 smál. alls. Hefir
jjví innanlandssalan numið fram
til 1. ágúst 2476 smál. af fram-
leiöslunni 1934.
Hinn 1. sept. f. árs var eitthvað
óselt af kjötframleiðslunni 1933,
en ekki er vitaS hversu tnikiS jjaö
var, ef til vill eitthvaS minna en
nú er óselt,
VerSjöfnunartiIlagiS, sex aurar
af kgr., sem innheimt var af öllu
sauöfjárkjöti nema af mylkum árn,
nam alls kr. 293513,14.
Opiober fréttastoia og almeon
ritskoðon á oppsigiingo?
Alþýðublaðið skýrir frá því í gær, að í ráði
sé að koma hér á opinberu eftirliti með
fréttaritun til útlanda, eða ritskoðun, í skjóli
opinberrar fréttastofu.