Vísir - 24.08.1935, Blaðsíða 1
Ribtjórt:
PÁLL 8TELNGRÍMSSON.
Stmi: 4606«
Fr«Usml8jtt*hri: Mft
Aféreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sífni: 3400.
Prentsmiðjusíml: 4578.
25. ár.
Reykjavík, laugardaginn 24. ágúst 1935.
228. tbl.
BGAMLA BlÓ
Úlia-
hundnriDD
Afar skemtileg og spenn-
andi talmynd, sem gerist
meðal villidýra Alaska og
sýnir haráttu þeirra inn-
byrðis og viS veiSimenn.
ASalhlutverldS leikur:
Úlfahundurinn CÆSAR
af óskiljanlegri snild.
Ennfremur leikur:
Francis McDonald o. fl.
XS»ÖÖÍ 5tSí SÍSÍSt SÍStSOOÍSÍ s tstststst stststst
lýir kiuiendir Uísis.
Þeir, sem gerast áskrif-
endur þessa dagana, fá
blaðið ókeypis til mánaða-
móta.
stststststststststsíststststststststststststsotx
■ ‘,'yj
Skriftarnðmskeið
byrjar bráðlega, sem ' verður
lokið 1. okt., er þvi hentugt
skólafólki.
Goðrdn Geirsdðttir
Simi 3680.
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Skrifstofa: Oddfellowhúsinu,
Yonarstræti 10, austurdyr.
Sími: 1171.
Viðtalstíini: 10—12 árd.
Umsóknir
um styrk úr „styrktarsjóði
ekkna og munaðarlausra barna
íslenskra lækna“ sendist undir-
rituðum fyrir septembermán-
aðarlok.
Þ. J Tboroddseii
p
E
R
M
A
N
E
N
T
Wella: niðursett verð. —
Sorén: án rafmagns. —
Látið permanent-krulla
yður, með þeirri aðferð,
sem á best við hár
yðar.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
„PERLA“.
Sími 3895. Bergst.str. 1.
Epli
nýkomin
Versl. Vísir
er best
Hænan send á vigavöll,
vel þar metinn gestur.
Skyldu verða eggin öll
eins og skjóttur hestur.
i neirt
Pan er prýdilegt
Pan er framurskarandi
Pan er príma vara
Jarðarför elsleu litla drengsins okkar,
Björgvins,
fer fram mánudaginn 26. þ. m. kl. l1/-: e. b. frá lieimili okkar,
Laugavegi 159.
Unnur Baldvinsdóttir. Gísli Sigurðsson.
Alúðar þakkir fvrir auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför móður okkar og tengdamóður,
Jóhönnu Magniisdóttur
frá Kárastöðum.
Börn og tengdabörn.
Happdrætti
Háskóla íslands.
Endurnýjun til 7. flokks er byrjuð. 400 vinning-
ar-- 83400 krónur.
Hæsti vinningur 20 þúsund krónur.
Endurnýjunarfrestur er til 4. september.
Vinningar verða greiddir í skrifstofu happdrætt-
isins í Vonarstræti 4 daglega kl. 2—3, nema laugardaga.
Vinningsmiðar verða að vera áritaðir af um-
boðsmanni.
Smj öppappip,
Pergamentpappír
af öllum gerðum
útvegum við frá
VEREINIGUNG DEUTSCIIER
PERGAMENTFABRIKEN G. M. B. H.
Þórðup Sveinsson &Co •
Leifciimisáhöld,
Þeir skólar eða félög er ætla sér að kaupa leik-
fimisáhöld, hesta og kistur, á þessu hausti geri pant-
anir sínar sem allra fyrst.
Efni og vinna liliðstætt því besta útlenda.
Gnðlaugnr Hioriksson,
Vatnsstíg 3.
Sími 1736.
Nýir bilar. Lægst verð.
Höfum ávalt til leigu
18, 6 og 4ra rnanna drossíur
í lengri og skemri ferðir.
Nýja Bifreidastödin.
Sími: 1216.
Nýir bilar. Lægst verð.
NÝJA BlÓ
Ríka trænkan.
Spriklfjörug og fyndin sænsk tal- ,og tónmynd,
er fjallar um ástir, trúlofanir, hjúskap og hjóna-
skilnað. —
Aðalhlutverkin leika, af miklu fjöri, fjórir vinsæl-
ustu skopleikarar Svía:
Tutta Berntsen — Karin Swanström — Adolf
Jahr og Bullen Berglund.
Tilkynning
frá Nýju bifreiðastöðinni, Reykjavík. Sími 1216.
Nýr bíll, 18 manna Studebaker, fer alla daga,
iielga sem rúmhelga til Keflavíkur, Garðs og Sand-
gerðis. Það eru tvímælalaust bestu sætin sem hægt er
að fá, á þessari leið.
Hinn alkunni og vinsæli bílstjóri
7. i. v bt **..■ • s*. ■ - *’• • '
I»6pdup Helgason
keyrir bilinn.
Bifreiöastöö S. Bergmann,
Keflavík. — Sími 15.
Kaupmenn!
Golden Oats hairamjdl
ex» komið aftur.
M
E
r\
w
W
&
Til Akureyrar
Á tveimur dögum:
Alla þriðjudaga, fimtudaga, laugardaga
Á cinum degi:
Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga
og föstudaga.
Frá Akureyri áframhaldandi ferðir:
Til Austf jarða.
Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð íslands. —
Sími: 1540.
Bifpeiöastöð Akureyrar.
RÓSÓl
hdrnndsnæring
græðir og mýkir
hörundið, en
sérstaklega
koma kostir
þess áþreifan-
legast fram sé
það notað eftir
rakstur, sem
það aðallega er
ætlað til
H.f. Efnagerð
Reykjavíknr.
kemisk-teknisk
verksmiðja.
MILDARoc ILMANDI
EGYPZKAR CIGARETTUR
TE.OFANI
fa'st hvarvet
ns
TEOFANI-LONDON.