Vísir - 30.08.1935, Blaðsíða 2

Vísir - 30.08.1935, Blaðsíða 2
VlSIR liBtem Kartöflur \ % V \ SÍMI1234 ím \ Fundi utanríkismálarád— lierra Nordurlanda lank árdegis í gær. Ráðherrarnir voru á einu máli um, að hvika ekki frá þeim grundvelli, sem starfsemi þjóða- bandalagsins hvílir á. — Samvinna Norður- landaríkjanna. — Islensku þjóðinni send kveðja. Dagar reikningsskaparins. Stjórn hinna vinnandi stétta í hlutverki hræs- ins! Oslo 29. ágúst. FB. Fundi utanríkismálaráSherra Nor?5urlanda lauk árdegis í dag. Samkvæmt opinberri tilkynningu ræddu ráðherrarnir hin mikilvæg- ustu mál, sem ráS Þjóöabanda- lagsins tekur til meöferöar 4. sept. næstk., einkanlega deilumál ítala og Abessiniumanna. Ráðherrarnir ganga út frá því sem gefnu, að þessi vandamál beri aS ræöa og afgreiða í fullu samræmi viS regl- ur sáttmála bandalagstns og þeir munu gera alt, sem í þeirra valdi stendur til þess aS vernda fri'S- inn, og halda því fram, aS ekki verSi hvikaS frá þeim grundvall- aratriSum, sem starfsemi ÞjóSa- bandalagsins hvílir á. Á fundinum var samþykt aS fallast á tillögur Noregsstjórnar um mál, sem varSa pólitíska flóttamenn og aSra, en Noregsstjórn «útti frumkvæSi aS því aS þessi mál voru tekin til at- hugunar. Á fundinum kom i ljós einlægur vilji til þess aS halda áfram samvinnu milli NorSurlanda og einingu innan ÞjóSabandalags- Utan af landi Dánarfregn. Blönduósi 29. ágúst. FÚ. 26. þ. m. varS bráSkvaddur aS heimili sonar síns, Hilmars á Fremstagili í Langadal, Frímann Björnsson, er lengi bjó í Hvammi í Langadal. Hann var áttatíu og átta ára aS aldri, og vel ern. Kendi bann sér einskis meins, er hann þennan dag gekk út. En nokkrum mínútum síSar fanst hann örendur. Frímann var merkur maSur og bjó lengi góSu búi í Hviammi, rammur aS afli og hinn traustasti aS öllu, greindur og fróSleiksgjarn. Illviðri norðanlands í fyrradag. í gær var norSanhret hér norS- anlands. MikiS brim og sjógangur og feikna úrkoma. Óþurkar og rigningar hafa veriS síSastliSinn hálfan mánuS og því mikiS af heyjum úti. Engjar orSnar mjög blautar og hefir flætt undir hey bæSi í Þingi og Vatnsdal. Sfldarafli Hafnarfjarðartogara. HafnarfirSi 29. ágúst (FÚ) Botnvörpungurinn GarSar kom ins. Fleiri mál voru rædd á fund- inurn, sem NorSurlandaþjóSirnar hafa áhuga fyrir, og ráSherrarnir voru á einu máli um aS halda á- fram sainvinnu í fjárhags- og viSskiftamálum. — Kemur Norðurlandanefndin í þeim mál- um saman á fund í október næstkomandi. — Einnig var sam- komulag um aS hafa samvinnu viS aðrar þjóSir í málum viS- skiftalegs eSlis. — RáSherrarnir sendu forsætisráSherra íslands kveSju símleiSis meS óskum um heillir og góSa framtíS íslensku þjóSarinnar. RáSherrarnir fjórir fluttu útvarpsræSur í gærkveldi. Koht, utanríkismálaráSherra Nor- egs, sagSi m. a.: „Vér getum sagt, aS vér séum smáar, þjóSirnar hér á NorSurlönduin, og höfum lítiS afl til þess aS koma í veg fyrir styrjaldarhættuna. En eigi aS síS- ur spyrja þeir um álit okkar úti í stóru löndunum og þess vegna er þaS skylda vor aS láta eindregiS í ljós álit vort — aS þaS sem er rétt sigri, og friSurinn haldist." hingaS til HafnarfjarSar aí síld- veiSum í gænnorgun, skipiS afl- aSi alls 6036 mál í bræSslu og 357 tunnur í salt. Botnvörpungurinn Rán kom hingaS til HafnarfjarSar í morgun, var aflinn 3350 inál í bræSslu og 700 tunnur í salt. Síldarsöltun á Siglufirði. SiglufirSi 29. ágúst (FÚ) í gær var saltaS á Siglufiröi 342 tunnur reknetasild. — í dag var minni veiði og talsvert hefir bor- ið á kolkrabba. Alexandrina drotning tekur síld á SiglufirSi í dag. Ólöglegt verkfall. Oslo 29. ágnst. EB. Verkfall hófst í gær í Heroya- verksmiSjum Norsk Hydro. Stjórn verkalýðsfélaganna hefir kvatt verkamennina til þess aS hverfa til vinnu sinnar á ný, þar sem verk- falliS sé ólöglegt. Þretlán mánuðir eru liönir síöan hin nýja stjórn rauðliða tók við völdum. Það er að von- um, að kjósendur stjórnar- flokkanna sé farið að lengja eft- ir efndum á kosningaloforðum þeirra. Og það má lesa það á milli línanna í blöðum stjórn- arinnar, þessa dagana, að þolin- mæðin rnuni vera á þrotum hjá allmörgum þeirra. — En und- irteklir blaðanna eru eins og vænta mátti. Þau eru ekki við því búin að gera ahnenningi þau reikningsskil, sem krafist er. Og þau snúa reiði sinni gegn sjálfstæðismönnum út af Jjeirri heimtufrekju, að ætlast til þess, að staðið verði við lof- orðin. Alþýðublaðið kvartar yfir því, að blöð sjálfstæðismanna séu að gera „háværar kröfur um það, að alþýðuflokkurinn láti síldarvinnufólkinu i té allar nauðsynjar þess, þegar það nú kemur heim úr atvinnuleysinu í atvinnuleysið. Og blaðið er í svo miklum vandræðum með að velja sjálfstæðisflokknum nógu óvirðileg orð fyrir þessa óbilgirni, að því verður það á, að nota samlikingu, sem áreið- anlega er meinlegust í garð stjórnarinnar og stjórnarflokk- anna. Með þvi að gera þá kröfu til alþýðuflokksins, að hann láti atvinnuleysingjunum í té allar nauðsynjar þeirra, segir blaðið, að sjálfstæðisflokkurinn hafi valið sér „hlutverk ,hyenunn- ar‘“! En „hlutverk“ þessa dýrs er að leggjast á hræ annara dýra. Samkvæmt þessari sam- líkingu Alþýðublaðsins, er þá alþýðuflokkurinn, eða „stjórn hinna vinnandi stétta“, sem fyrir flokksins hönd á að upp- fylla kosningaloforð hans, hræ, eða í hlutverki liræsins, ef sjálf- stæðisflokkurinn er í hlutverki „hyenunnar“, eins og blaðið segir! Og samlíkingin er í raun- inni ekki svo ósmellin. — En það er engan veginn þar með sagt, að þetta „hræ“ eigi að sjálfsögðu að vera svo friðheil- agt, að ekki megi lirófla við því á nokkurn hátt, eða „lesa yfir því“ eins og það liefir unnið til meðan það lifði! Blöð sjálfstæðismanna hafa talið sér rétt og skylt að minna stjórnarflokkana á það, með hverjum hætti þeir unnu sið- ustu kosningar, minna þá á kosningaloforð þeirra og krefj- ast efnda á þeim loforðum. Og það eru ekki að eins blöð sjálf- stæðismanna, sem nú ganga eft- ir efndum á þessum loforðum. Það er áreiðanlega gengið hart eftir efndunum af vonsviknum kjósendum alþýðuflokksins. En það kemur sér illa fyrir þá „hátt settu“ og „hálaunuðu“ í flokknum, að kröfur smælingj- anna fái þann stuðning, sem þær hafa fengið í blöðum sjálfstæðismanna. Þess vegna eru ritþrælar flokksins nú rekn- ir til þess að hnoða saman sví- virðingum um sjálfstæðsmenn, í þeirri von, að með ]>ví inegi takast að beina athj^gli alþýðu frá neyðinni, sem við henni blasir, og breiða yfir úrræða- Ieysi hinna sjálfglöðu foringja, sem engar þrengingar þurfa að óttast fyrir sig eða sína, ineðan þeir fá óáreittir að sitja við „kjötkatlana“. En við þá munu þeir ælla sér að sitja meðan nokkuð er i þeim. Og þeir vilja fá að sitja við þá í næði. Það má ekki ónáða þá með því að heimta það af þeim, að þeir „láti síldarvinnufólkinu í té allar nauðsynjar þess, ]>egar það kemur heim úr atvinnuleys- inu í atvinnuleysið“! — En er það ekki einmitt þetta, sem þeir hafa heimtað af sjálfstæð- ismönnum á undanförnum ár- um? Hafa þeir ekki heimtað af bæjarstjórn Reykjavikur, að hún sæi öllum atvinnuleysingj- um fyrir vinnu og léti þeim í té allar nauðsynjar þeirra? Það ætlast enginn til þess af stjórnarflokkunum eða ráða- mönnum þeirra, að þeir geti „með fingri sínum stjórnað göngum fiskjarins i sjónum“. Það kennir enginn stjórninni um það, að síldveiðarnar hafa brugðist. En ráðamenn stjórn- arflokkanna höfðu engan fyrir- vara um það í síðustu kosning- um, að til þess að þeir gætu efnt loforð sín um bætt kjör al- mennings, þyrfti að láta betur í ári en gengur og gerist. Og að öllum loforðum þeirra sleptum, þá hafa þeir, með þeim kröfum, sem þeir hafa gert til sjálfstæð- ismanna, skuldbundið sig til þess, þegar þeir kæmust til valda, að uppfylla allar þarfir atvinnuleysingjanna, þrátt fyrir alt atvinnuleysi. Þeir liafa lítið sagt um það, hvernig þeir ætl- uðu að fara að því. En þeir hafa látið í veðri vaka, að þetta væri ákaflega auðvelt, ef valdhaf- arnir vildu vel, eða væri ekki beinlínis illviljaðir allri alþýðu manna. Það er þess vegna eðli- legt, að fylgismenn þeirra gangi nú vægðarlaust eftir því, að þeir „láti þeim i té allar nauð- synjar þeirra“, og að þeir geri sig ekki ánægða með að for- ingjarnir hreiðri sem best um sig sjálfa. Af hendi sjálfstæðismanna þurfa þeir engrar vægðar að vænta. Jafnvel þó að þeir geri sig svo auvirðilega, að líkja sér við hræ, sem liggur og rotnar úti á víðavangi og engum getur að gagni orðið á nokkurn hátt, þá mega þeir ekki vænta þess, að slíkur óþverri verði látinn með öllu afskiftalaus. Og má þá lieldur ekki minna vera, en að reynt sé að kasa ræfilinn með einliverjum hætti. Launa- hækkun ? Þegar eg var norður á Siglu- firði á dögunum, rakst eg á ein- tak af blaðinu „Siglfirðingur“, sem gefið er út þar á staðnum. Eg leit yfir blaðið og sá þar meðal annars, mér til mikillar furðu, að forstjóri áfengisversl- unar ríkisins liefði verið sæmd- ur 6000 króna launahækkun. „Þeim gaf sem þurfti“, datt mér í liug. Forstjóri þessi mun ekki hafa haft nein sultarlaun fyrir, þó að „stjórn hinna vinn- andi stétta“ liafi nú þótt ástæða til að hæta við kaup hans þessu htilræði — þessum sex þúsund krónum! Mér liefir skilist, að forstjórinn liafi haft eitthvað 12000 króna laun, og hefir hann þá 18000 þúsund, ef það er rétt, sem blaðið segir, að laun hans hafi nú verið hækkuð um 6000 kr. — 1 Ekki getur „Siglfirðingur“ þess, vegna liverra verðleika forstjóranum hafi verið ákveðin þessi kauphækkun, eða liver nauðsyn hafi rekið á eftir. — Eg hafði orð á því við fáeina atvinnulausa menn á Siglu- firði, að líklega hefði nú mátt Olialampar. Hengilampar. Borðlampar. Vegglampar. Náttlampar. Lampakúplar. Lampaglös. Lampabrennarar. Lampakveikir. Stormlugtir. Nýkomið. Heildsala. Smásala. VERSL. B. H. BJARNASON. Fengum nú með Goðafossl: Blikkbala, galvs., allar stærðir. Blikkfötur, galvs. Þvottapotta, galvs. og ýms önnur búsáhöld. VERSL. B. H. BJARNASON. Glös undir ávaxtamauk nýkom- in. — Sérlega ódýr. VERSL. B. H. BJARNASON. gera eitthvað þarfara með þess- ar 6 þúsund krónur, en að stinga þeim í vasa hálaunaðs forsljóra. Þeir voru alveg sömu skoðunar og fóru að reikna út, liversu marga atvinnuleysingja og alls- leysingja liefði mátt fjytja heim lil sín fyrir þessa uppliæð. Annars heyrðist mér hljóðið í mönnum þannig, að ekki væri við neinu réttlæti að búast af þessum rauðu aumingjum, sem nú væri „hæstráðendur til sjós og lands“ hér á lijara veraldar, eins og Jörundur forðum. Þeir voru og minnugir þess, að „Al- þýðublaðið“ hafði boðið það ótilkvatt og heitið því, að alt atvinnuleysi skyldi hverfa á svipstundu, er „stjórn hinna vinnandi stétta“ væri komin til valda. Efndirnar hefði nú reyndar orðið þær, að atvinnu- leysið hefði aukist í tíð þessarar stjórnar. Það hefði aukist, sögðu þeir, þó að síldveiðar í ár hefði gengið að óskum. Hitt væri auð- vitað, að „nú tæki steininn úr“, er síldin hefði brugðist svona hrapallega. Kváðust þeir mundu minna „foringjana“ á loforðin, er suður kæmi. Það gæti og verið, að einhverjum verka- manni eða sjómanni kynni að delta í hug, að spyrjast fyrir um það, livernig stæði á hinni ein- stöku rausn við forstjóra áfeng- isverslunarinnar, að gefa hon- um 6 þúsund króna „aukahila", hálaunuðum manninum! — Það væri óneitanlega heldur óviðfeldið að gefa einstökum efnamönnum slíkar stórgjafir, þegar öll alþýða manna ætti við hág kjör að búa og sæi elckert framundan nema vandræði. Einn af átján. Frá íslenskn knatt- spyrnnmönnnnum. Veisluhöld í Hamborg. Hamborg 29. ágúst 1935. (FB) Bæjarstjórn Hamborgar, hiö svo nefnda öldungaráö haföi inni boö mikiö og viröulegt fyrir knatt- spyrnumennina íslensku. Auk þeirra sátu boöiö fulltrúar þýsku stjórnarinnar og knattspyrnu- mennirnir, sem kept var viö i Hamborg, og ennfremur íslenski ræöismaöurinn þar. Almorden öldungaráösmaöur bauö gesti velkomna og þakkaöi hinum íslensku gestum fyrir komu þeirra til Þýskalands og jafnframt binar ágætu móttökur, sem knatt- spyrnumennirnir þýsku fengu á íslandi nú í sumar. Kvað hann þaö álit sitt, að þessar íþróttamanna- ferðir mundu vera mikilsverðar fyrir vináttusamliand þjóðanna. í samsæti ]>etta haföi Einari Stefánssyni skipstjóra á „Detti- fossi“ verið sérstaklega boðiö, og var honum í ræöu þakkaður fram- úrskarandi dugnaöur, sem hann sýndi fyrir nokkrum árum. viö björgun þýskrar skipshafnar, er stödd var i sjávarháska við strend- ur íslands. Pétur Sigurðsson. „GEORGE STAGE' nýja, danska skólaskipið kom í sumar til Leith. Á efri hluta mynd- arinnar er „George Stage“ á sigl- ingu, en á neðri hlutanum pilta ir á skipinu fyrir framan Ed borgarhöll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.