Vísir - 07.09.1935, Blaðsíða 2
VlSIR
Frá ráðsfandmnm í Genf.
Nýjar samkomnlagstilrannir.
Það varð loks að samkomulagi í gær, að nefnd
skipuð fulltrúum Bretlands, Frakklands, Pól-
lands, Spánar og Tyrklands, gerði tilraun til
þess að leggja fram nýjar tillögur til lausnar
deilum ítala og Abessiniumanna. Tók nefnd-
in til starfa í gær. — Aloisi gekk af fundi í
gær, er fulltrúar Abessiniumanna gengu inn
í fundarsalinn. Italir voru mótfallnir því
fyrst í stað, að Bretar og Frakkar ætti sæti í
nefndinni.
Genf, 6. sept. — UP. FB.
Aloisi barón, fulltrúi Ítalíu,
hefir tilkynt þjóSabandalagiuu,
aS Ítalía neiti aS láta fulltrúa
frá sér mæta á ráSsfundinum,
þegar fulltrúi Abessiníu sé viS-
staddur. Af þessari ákvörSun ít-
ala leiöir, aS erfitt eSa ógerlegt
verSur fyrir ráS þjóSabanda-
lagsins aS liafast frekara aS,
fyrr en leiS finst út úr þessum
vandræSum. Vilja Italir heldur
ekki taka neinn þátt i störfum
nefnda, sem Abessiníumenn
eiga fulltrúa í. Hafa þeir jafn-
vel neitaS aS fallast á, aS Frákk-
ar og Bretár eigi fulltrúa i fimm
manna nefndinni, sem reynt er
aS ná samkomulagi um, lil
lausnar úeilunni, nema þvi aö
eins, aS ítalir eigi sæti i þeirii
nefnd líka. |
Seinustu fregnir lierma, aS
samkomulag hafi náSst uin
skipun fimm manna nefndar.
Osló, 6. sept. — NRP. FB.
Frá Genf er símaS, aS ræSa
Litvinovs á fundi ráSs þjóSa-
bandalagsins, en í lienni vítti
hann harölega framkomu Itala
fyrir hernaSarundirbúning
þeirra gegn Abessiníumönnum,
hafi vakiS fádæma eftirtekt. I
ræSu þessari lagSi Litvinov á-
herslu á, aS árásarstyrjöld af
hálfu Italíu gegn Abessiníu væri
beint brot á sáttmála þjóSa-
bandalagsins, en auk þess gagn-
rýndi hann framkomu ítala i
garS Abessiníumanna aS ýmsu
leyti. Hann kvaS ráS þjóSa-
bandalagsins ekki geta látiS
fara fram hjá sér hótun þá, sem
væri fólgin í hinum liernaSar-
lega undirbúningi ítala, án
þess aS gera alt, sem í þess
vakli stendur til þess aS koma
í veg fyrir stvrjöld.
Fréttaritari Dagbladet símar
blaSi sinu árdegis í dag, aS eftir
ræSu Li tvinovs Iiorfi svo, aS
menn telji þaS gerlegt aS þjóö-
ir þær, sem eiga sæti í ráSi
bandalagsins, komi einhuga
fram gegn slyrjaldaráformum
ítala og ráSiö ákveSi aS gripa
til þvingunarráSstafana, efltalir
sjái ekki aS sér og hætti viS aS
herja á Abessiníu.
Genf 7. sept.
Eins og frá var skýrt í gær-
kveldi náöist samkomulag um
skipun nefndar fimm þjóSa, til
]>ess að leggja fram nýjar tillögur
til lausnar deilumálum ítala og
Abessinimnanna. — Eftirtöld
iönd' eiga fulltrúa í nefndinni:
iBretland, Frakkland, Spánn, Pól-
land og Tyrkland. Rá'S ÞjóSa-
bandalagsins hefir nú samþykt
skipun slíkrar nefndar og greiddu
allir fulltrúarnir í rá'Sinu atkvæSi
með nefndarskipuninni, nema full-
trúi Ítalíu, sem greiddi ekki at-
kvæði. Þegar fulltrúar Abessiniu
gengu til sæta sinna gekk Aloisi
út, eins og fyrri daginn. Skipun
nefndarinnar náði þá fyrst fram
að ganga er fulltrúar Ítalíu höfðu
hætt mótspyrnu sinni geng því, að
Bretar og Frakkar hefði fulltrúa
í nefndinni.
Nefndin hefir þegar haldið
íyrsta fund sinn. Var hann hald-
inn í gærkveldi, en engin opinber
tilkynning verið gefin út um störf-
hans. (United Press. — FB).
Haile Selassie talar við blaðamenn.Hannvarar
við tilraunum til þess að varðveita friðinn
með því að skerða sjálfstæði Abessiniu og
lönd Abessiniumanna. Hann segir, að þeir
muni verja land
ráðist.
London 7. sept.
Fregnir frá Addis Abeba herma,
að Haile Seiassie Abessiniukeisari
hafi veitt blaðamönnum viðtal.
Krafðist Haile Selassie þess, að;
ráð Þjóðabandalagsins hagaði sér
samkvæmt ákvörðun ráðsins þ. 4.
ágúst, um að öll deilumál ítala og
Abessiniumanna verði tekin til
meðferðar og úrlausnar. Keisar-
sitt og sjálfstæði verði á þá
inn varaði við tilraunum til þess
að varðveita friðinn með því móti,
að ganga á rétt Abessiniumanna í
rokkuru, skerða sjálfstæði þeirra
eða taka af þeim lönd. Abessiniu-
menn myndi verja land sitt og
sjálfstæði, ef á það væri ráðist.
(United Press. — FB).
„Gjafir ern yflur geínar".
Blöð 0g útvarp hafa flutt mönn-
um þau tíðindi, að Lauge Koch
efni nú til rannsóknarferða um
bygðir og óbygðir þessa lands.
Hann kvað hafa gengið fyrir „rík-
isstjórn" vora, tjáð henni, að hann
hefði fulla vasa fjár — svo hundr-
uðum þúsunda króna skifti
—- og væri þess nú fúsastur, að
nota þetta mikla fé til rannsókna
á íslandi. Einnig mun hann hafa
lýst því fagurlega, að hann væri
búinn til samvinnu við íslenska
vísindamenn um rannsóknir lands-
ins.
Stjórnin þóttist nú sjá hvalreka
á fjörum sínurn. Þarna kom dansk-
ur maður, sem alið hefir mikinn
hluta aldurs sins í danskri ný-
lendu, þ. e. a. s. á Grænlandi, og
bauðst til þess að rannsaka ísland,
eins og hann hefði rannsakað
Grænland.
Eins og nærri mátti geta, tók
stjórnin tilboðinu, allshugar fegin,
og kom hinum danska manni á
framfæri við skipulagsnefnd at-
vinnumála, hana „Rauðku“.
„Rauðka" lét ekki á sér standa.
Hún bað danska manninn m. a. að
rannsaka möguleika fyrir hita-
veitum á íslandi. Lauge Koch
mun aldrei hafa séð hitaveitu um
æfina, en það hefir víst ekki verið
talið máli skifta.
En hverju sætir það, að Lauge
Koch kemur hingað til rannsókna?
Og hvernig stendur á því, að Dan-
ir láta hann hafa stór-fé til rann-
sókna —■ einmitt hér á landi?
Ekki mun Lauge Koch vera
haldinn svo miklum velvilja í
garð íslands eða íslendinga, að
hann komi hingað af þeim or-
sökurn. Þeir íslendingar, sem fóru
í sauðnautaleiðangurinn til Græn-.
lands hérna um árið, hittu Koch
í óbygðum Grænlands. Þeir urðu
þess ekki varir, að hann væri sér-
staklega vilviljaður íslendingum.
En rausnarlegt má það teljast,
að Danir skuli nú gefa stór-fé og
gera út leiðangur til þess að rann-
saka ísland —: ef það er gert x
óeigingjörnum tilgangi.
Við höfum ekki átt slíkri rausn
að venjast af Dönum hingað til.
Ágirnd danska valdsins til ís-
lenskra jarða, forngripa og hand-
rita er kunn bæði að fornu og
nýju.
Saga danskrar einokunarversl-
unar á íslandi er ekki liðin úr
minni manna.
Það er því eigi að undra, þó að
sumum, sem íhuga þessa dönsku
gjöf, detti í hug orð skáldsins:
„En mammon, sem hlýddi einlagt á
við altarishornið brosti þá —
í leyni.
ísland er lítið rannsakað. En þó
er það vitað, að hér eru málmar
í jörðu.
Nú er sú öld uppi, að þjóðirnar
vilja vera — og neyðast til að
vera — sjálfum sér nógar. Flest-
ar þeirra vantar hráefni. Og þær
leggja sig mjög fram til þess að
ná í þau.
Danir kosta kapps um að vera
sjálfum sér nógir. Þá vantar einn-
ig hráefni.
Nú líður óðum að þeim tíma,
er íslendingar geta losað sig til
fulls úr sambandi við Danmörku.
Ef hér reynast vera svo mikl-
ir málmar í jörðu, að það svari
vel kostnaði að vinna þá, þá hafa
Dani nú miklu betra tækifæri til
þess að ná tokum á námuhéruðun-
um en þeir myndu hafa eftir að:
sambandsslit hefðu náð fram að
ganga. Og það hlyti að gera að-
stöðu þeirra enn betri, ef það væru
þeir, sem fyndu námurnar.
Hér getur því ‘verið hætta á
ferðum.
En þó að reynslan yrði sú, að
hér væri eigi s’Iík gnótt málma,
að þáð svaraði kostnaði áð vinna
þá, þá gætu Danir samt haft dá-
lítið upp úr krafsinu.
Lauga Koch skrifar að sjálf-
sögðu ritgerðir eða bækur um
rannsóknir sínar á Grænlandi. —
Og dönsk blöð munu óreiðanlega
halda því á lofti, að Danir séu að
rannsaka ísland, þetta lítt numda
land í norðurvegi. Það hlyti að
setja ísland í óþægilega mikið
samband við dönsku nýlenduna,
Grænland, og skapa þann skilning
meðal ókunnugra, að rnörgu sé
líkt farið um lönd þessi, að því
er snertir sambandið við Dan-
rnörku. — Það gefur sjálfstæðis-
kröfum íslendinga áreiðanlega
engan styrk erlendis, að Danir
hefji rannsóknir hér á landi rétt
áður en skilnaðarkrafan kemur
fram.
Menn geta sjálfsagt deilt um
það endalaust, hvað fyrir Dönum
vaki ineð þessum rannsóknarferð-
um. Sumir verða ef til vill til
þess að trúa því, að danskt bræðra-
þel, dönsk vinátta, dönsk óeigin-
girni og dönsk umhyggja fyrir ís-
lendingum sé hér að verki. — Eg
trúi því ekki. — En hvað sem því
líður, þá er eitt víst: Allir ís-
lendingar eru skyldir til þess að
hafa vakandi auga á öllu því, sem
er að gerast í sambandi við dönsk
afskifti af landi voru og þjóð.
G. B.
Skáldin eru spámenn þjóö-
anna. Island hefir alla jafna átt
eitthvaö af góðum skáldum,
stundum mörg samtímis. —
Svo var t. d. allan síðara hluta
næstliðinnar aldar. Þá voru
uppi mörg þjóðkunn skáld og
kannast allir við nöfn þeirra. I
þessum hópi var Benedikt
Gröndal Sveinhjarnarson, rekt-
ors Egilssonar. — B. G. var
cinn hinn mesli gáfumaður
siixnar sanxtíðar og mikill rit-
snillingur. Hann var og skáld
gott og náttúrufræðingur, drátt-
listarmaður og málari, mál-
fræðingur og lista-skrifari.
Mun með öllu óvíst að islensk
þjóð hafi öðru sinni átt fjölhæf-
ari mentamann. Hann var allra
manna fyndnastur og bera suin
kvæða hans því vitni, en þó
einkum gamansögurnar: „Sag-
an af Heljarslóðar-orustu“ og
„Þórðar saga Geirmundarson-
ar“. — „Heljarslóðarorusta hef-
ir lengi verið rómuð og þeir eru
áreiðanlega , orðnir nokkuð
margir, sem skemt hafa sér við
lestur hennar, enda á hún að
sumu leyti engan sinn lika í
bókmentum Islendinga. Og
vafalaust á þjóðin eftir að
skemta sér við þá dásamlegu
bók um aldaraðir. „Þórðar saga
Geirmundarsonar“ er ekki eins
skemtileg, en þó hefir margur
maðurinn yfir henni hlegið og
lesin mun hún verða enn um
langan aldur. —
Að gefnu tilefni vildi eg mega
biðja um rúm fyrir eftirfarandi
línur. Þæt eru teknar úr „Þórð-
arsögu“ Gröndals og þykir nú
ýmsum margt orðið svipað því,
er Þórði í Hattardal virtist, er
hann hugði sig vaknað hafa eft-
ir drykkinn, þann er Alvíss
dvergur gaf honum i Benevent-
um hér suður í Eskihlíðinni. En
raunar dreymdi Þórð, þó að
hann hygði sig vakandi. Verð-
ur mér oft hugsað til Gröndals
Utan af landi
Síldarsöltun á Siglufirði.
5. sept. FÚ.
í gær var söltun síldar á Siglu-
firöi eins og hér segir: Kryddaö
114 tunnur, sykursaltaö 26 tunnur,
sérverkaS 28 tunnur, matjessaltaS
27 tunnur og grófsaltaö 78 tunnur.
’Af þessu hefir veriö keypt í go
tunnur af útlendum skipurn.
Siglufiröi 6. sept. FÚ.
SaltaS var á Siglufiröi í gær í
432 síldartunnur. — Síldin var
tveggja og þriggja daga veiSi
nokkurra báta.
Samkvæmt heimild síldarút-
Aægsnefndar til fréttaritara útv. á
Siglufiröi er ósamningsbundiö
grundvallarverð í dag 25.00 kr.
grófsöltuö tunna sildar.
Síldarafli 0. fl.
í gær fengu 6 norsk skip i
herpinót á ÞistilfirSi um 1200tunn-
ur alls, og um 100 'tunnur í dag.
Ekki'er taliö gott útlit um franx-
haldsveiöi. Nokkur skip eru farin
frá Siglufiröi austur.
VerksmiSjustjórnin og atvinnu-
nxálaráöherra hafa samþykt að fá
einn togara til þess að leita karfa-
miSa fyrir Norburlandi. Ætlast er
til að nýja verksmiðjan taki veið-
ina til vinslu. Ef tilraunin hepnast
er ráSgert aö fá annan togara til
viöbótar.
Hafnarneínd Siglufjarðar hefir
samþykt aS hafnarsjóður kosti
hreinsuri verksnxiðjunnar að vinsl-
unni lokinni og kosti til þess alt
að 2000 krónum.
og „Þórðarsögu“, er eg minn-
ist þess, hversu nú er stjórnað
landi voru og þjóð. Því miður
verður fátt citt hægt að birta úr
sögunni, sakir rúmleysis, en ef
lil vill mætti bæta úr þvi síðar:
„Eigi vissi Þórður liversu
lengi hann svaf, en er hann
vaknaði leit hann í kringum
sig og kannaðist eigi við sig,
fanst honuin alt vera orðið um-
breytt. Honum varð reilcað eftir
hlíðinni, uns hann kom á farinn
veg og mælti þar mörgu fólki,
en allir stóðu við og störðu á
hann. Þótti Þórði þetta undar-
legt og vék sér að einliverjum
og spurði hann hverju þetta
sætti og livar Iiann væri; virtist
maðurinn fyrst ekki skilja
Þórð, en þó kom svo um síðir,
að þeir gátu bablað saman,tog
vitum vér lítið um mállýsku þá,
en þó gat maður þessi frætt
Þórð á ýmsu því er liann vildi
vila. Leið samt alllöng stund á
meðan Þórður var að átta sig
á lífinu, sem eigi var furða, því
að gjörsamleg breyting var
komin á alla stjórnarhagi ís-
lands og landshagi. — Lands-
höfðingirin var ekki leng-
ur til, en þrjátíu menn höfðu
æðsta vald í landinu og nefnd-
ust þjóðráð; biskupinn floginn
og fokinn veg allrar veraldar,
búið að setja alla embættis-
menn af, en aragrúi af hrepp-
stjórum réðu héruðum og var
endurskoðandi settur yfir hvern
einasta mann í landinu, til
þess að sjá um að allir fylgdu
lífsreglum þeim, er blöðin
liöfðu predikað og enginn eyddi
einum einasta eyri í óþarfa; en
yfir þessa endurskoðara voru
aftur settir aðrir endurskoðar-
ar til að gá að, hvort þeir gættu
vel að öllu og reiknuðu ekki alt
vitlaust, og svo aftur aðrir end-
urskoðarar yfir þá, og svo koll
af kolli, svo að ekki fanst eitt
einasta mannsbarn í landinu,
Draumur Þórðar í
Hattardal og rauða
stjórnin.
sem ekki var endurskoðari, þvi
að ekki veitli af nákvæmninni
og eftirlitinu. Gamla alþingis-
húsið var orðið að sýningarhöll
og forngripasafni, og voru
margra álna löng trafakefli
rekin út um alla glugga og
fjögra marka askur útskorinn
á hverjum enda; en' nýtt al-
þingishús stóð á Arnarhóli“
(þar er nú Sambandið og Jón-
as). — .... „Lýður lá í kállar-
anum og var þaðan að heyra
liljóðfær.aslátt mikinn“ (Sam-
vinnuskólinn?). „I alþingisliús-
inu var alt af lialdið alþing, vet-
ur og sumar, dag og nótt.....1
Mentunarskólar voru komnir
um alt, og yfir dyrunum á
hverjum þeirra var þetta letur
greypt með gulli: „Það þarf að
menta alþýðu". — Yar alstaðar
kend pólilík og lögkænska, og
þutu umgangskennarar um alt
þvert og endilangt og ráku sig
hver á annan svo margir ruku
um koll; í landafræði var kent
livaða veg Dominion-línan færi
til Vesturlieims, en vegurinn til
sáluhjálpar var öllum orðinn
ókunnur og grasi vaxinn, og
enginn hirti um liann....“
„Við erum allir framfara-
menn og hér er enginn sem ekki
er dimitteraður frá útmerkt-
ustu mentunar stofnunum og
framfaraskólum, sem nú eru
eins algengar um landið eins og
gorkúlur......“ (Jónasarskól-
amir).
.... „Ennfremur voru barna-
skólar og gagnfræðaskólar
hvervelna, og gat Þórður séð
inn um gluggana að alt var fult
af námfúsum unglingum,
sveinum og meyjum, sem alt
af voru að kyssast og reru svo
fast yfir bókunum að svitinn
bogaði niður af þeim, en ment-
unar-kafið lagði upp af liöfðun-
um á þeim, eins og slérkasfa
reyk leggur upp úr potti þegar
verið er að hrenna kaffe. Hvergi
sáust vinnumenn né vinnukon-
ur, því að alt slíkt. var orðið ó-
þarl't og þótti óþolandi, enda
var alt kafið önnum í muster-
um mentunarinnar. „Mikið er
alt þetla,“ sagði Þórður við
sjálfan sig, „mikill cr kraftur
mentunarinnar, að hún skuli
lála alla hætta að vinna!“
„Neðar á grundinni var hóp-
ur niikill ungra manna, sem
klæddir voru í eintómar fyrir-
ætlanir og liöfðu fengið til þess
hallærislán úr landssjóði; en
þar lijá var reksleggja mikil úr
járni og greypt letur á, er sagði
svo, að alþingi liefði veitt finnn
hundruð krónur til að búa til
liugvitsvél þessa, landinu til
sóma, en eftirkomendunum til
æfinlegra nota. Datt Þórði j)eg-
ar í hug, að verkfæri þetta
mundi hentugt til að berja fisk,
því að engin sleggja hafði verið
til í Hattardal, og hugðist hann
að reyna og snerti reksleggjuna,
en þá datt hún í sundur og varð
að dufti....“
Þetta verður að nægja. —
En fleira mætti birta úr „Þórð-
arsögu“, er mjög hlýtur að
minna alla á það, hvernig nú
hagar til hér á landi. Er engu
likara en að hið ágæta skáld,
höf. Þórðarsögu, hafi órað fyr-
ir ýmsu því, sem gerst hefir hér
á landi síðan er stjómarskiftin
urðu sumarið 1927. Ego.
tv