Vísir - 07.09.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 07.09.1935, Blaðsíða 4
VISIR Mynd þessi var tekin á fundi iNorræna hjúkrunarkvennamótsins, Hestavísa eftir þjóðskáidiö á Bægisá, síra Jón Þorláksson. Utn reiðhest Ólafs stiftamtmanns Stephensens. Hest- urinn var kallaöur „Þytur'1. Þyt leit ég fóthvatan feta, fold hark en mold sparkiS þoldi, grjót fauk, þyí gat vakur skotiS, gekk tíðum þrekkhríð á rekka; rauk straumur, ryk nam vi'S himin, rétt fór og nett jór á spretti; ei sefast ákafa lífið, :öll dundu fjöll, stundi völlur. Vitnisbarðor vísindanoð. IPyrir skömmu skipaði sam- göngumálaráðherra Englands sér- staka nefnd til þess að rannsaka á- hrif áfengisnotkunar á bifreiðar- slysin, sein eru að verða Englend- ingum alvarlegt áhyggjuefni. Nefndarmennirnir voru ekki vald- ir úr lélegri hóp manna en lækna- félagi Englands (The British Medical Association). Nefndin fékst eingöngu við það að rann- saka áhrif áfengisins á líkaina mannsins, og komst að þessari nið- urstöðu: „Með nákvæmum sálfræðilegum rannsóknum hefir það verið leitt í ljós að notkun áfengis jafnvel í smáum stíl, eða því sem svarar ■sex lóðum (three ounces) af HJÚKRUNARKVENNAMÓTIÐ sem nýlega var haldið í Kaup- mannahöfn. Á sporöskjulöguðu vvhisky, sljófgar athygli og stjórn- arhæfileika mannsins, dregur úr námshæfileikum hans og hefir skaðleg áhrif á næmleik hugsan- anna“. Lengi vel hafa menn reynt að telja almenningi trú um það, að hófleg áfengisnautn væri ekki skaðleg. Vísindin gera nú stöðugt meira að því að sanna hið gagn- stæða. Sú þekking er nú að verða eign allra siðaðra þjóða, að áfengi sé ekki aðeins ónauðsynlegt, held- ur líka skaðlegt fyrir líkama mannsins og öll félagsleg þrif og siðgæði. Hitt er eftir að vita, hvort leiðtogar mentaþjóðanna eiga til það siðferðislega þrek, að sjá um uppeldi þjóðanna í samrætni við þekkingu þessa og hinn óhrekjan- lega vitnisburð vísinda og lifs- reynslu manna. Pétur Sigurðsson. f Þórshöfn 6. sept. FÚ. Frá Þórshöfn fór í dag togarinn Hafsteinn á- leiðis til Englands með 700 smá- lestir bátafisk, sem hann hefir keypt þar. Undanfarna daga hefir Þorlák- ur Helgason verkfræðingur dval- ið á Þórshöfn við að athuga að- ;stöðu og önnur skilyrði hafnar- mannvirkja í Þórshöfn. Líst hon- úm vel á aðstöðu en hefir ekk- ert látið upp um, kostnað. myndinni t. v. er Ingrid krónprins- ,essa, en hjún var verndari mótsins. Síldveiðarnar. Siglufirði í tnorgun. Mjög treg reknetaveiði undan- farna daga og engin veiði hjá herpinótaskipum. f gær og fyrra- dag fengu nokkur norsk skip síld í herpinót austur á Þistilf iröi. Fáein íslensk herpinótaskip voru kotnin þangað austur í rnorgun, en ekki hefir frést, að neitt þeirra hafi orðið síldar vart. Ágætt veð- ur á Siglufirði í morgun. SKRÍTLUR. —0— Siggi á Þverá (við Imbu á Skúfi)): Hvað segirðu nú um það Imba mín — svona þegar þar að kemur — að við höguðum því þannig að börnin okkar yrðu syst- kyn? Imba (niðurlút): Eg kynni nú best við aðl þau yrðu alsystkin. Gamall Þjóðverji og kona hans rifust oft og tíðum. Eitt sinn, er þau höfðu deilt fast og lengi stundi kerling- og sag^i: „Eg vildi, að eg væri á himn- um“. „Og eg vildi, að eg sæti á bjór- stofunni.“ „Það er þér líkt“, sagði kerl- ing, „að kjósa besta staðinn handa sjálfutn þér’.“ Félagspreatsmiðjan leysir alla prentun fljótt og vel af hendi. Sími: 1640. ÓSKAST: 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða 1. okt. Ábyggilcg greiðsla. Uppl. i sírna 2719. (302 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Fyrirframgreiðsla. — Sími 2298. ‘ (307 Mig vantar tvö herbergi og eldhús. Aðeins tvent í heimili. Narfi Þórðarson, trésmiður. — Uppl. í síma 3505, (309 Mig vantar 2 herbergi og eld- hús, með öllum þægindum. — Tvenl í heimili. Edvard Jóns- son, Framnesveg 5. Sími 2156. (311 Óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. — Uppl. í síma 4072. (312 1 herbergi og eldhús, eða að- gangur að eldhúsi óskast, helst í nýju húsi. Fyrirframgreiðsla. Tvent í heimili. — Uppl. í síma 1245. (317 Maður í fastri stöðu óskar eft- ir góðu forstofulierbergi, sem næst miðbænum, frá 1. október, best væri að herberginu fylgdu húsgögn. Till>oð merkt: C, legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir þriðju- dagskvöld. (319 Tveir verslunarmenn óska eftir tveim góðum samliggjandi stofum, ásamt aðgangi að baði, í austurbænum 1. okt. Uppl. í síma 2363 og matmálstímum 1937. (320 Stofa óskast. Má vera í kjall- ara. Tilboð sendist Visi, merkt: „Skilvís“. (299 Góð 2—3 herbergja íbúð með eldhúsi óskast nú þegar eða 1. okt. Tilboð, merkt: „Strax“, leggist á afgr. Vísis. (706 Lítil íbúð óskast 1. okt. Uppl. í sima 4961. , (95 2—3 lierbergi og eldhús ósk- ast slrax eða síðar í auslurbæn- um. Nokkur fvrirframgreiðsla ef semst. Sími 4752 fyrir en 2118, eftir kl. 7. (266 TIL LEIGU: Gott herbergi með aðgangi að haði og síma, til leigu á Bræðra- borgarstíg 22 A, nú þegar. (301 Eitt herbergi lil leigu í Aust- urstræti 7, efstu hæð. (304 Til leigu sólrík 4 herbergi og eldhús og ein stofa og eldunar- pláss eða eldhúsaðgangur. — Réykjavíkurveg 7, Skerjafirði. (306 Sólrík nýtískuíbúð, 3 lier- bergi og eldhús, við miðbæinn til leigu gegn ársgreiðslu fyrir- fram. Tilboð, merkt: „Nýtíska“, sé lagt á afgr. Visis. , (310 2 herbergi og eldliús í timbur- liúsi til leigu í miðbænum, fyrir barnlaust fólk. Öll þægindi, nema bað. — Uppl. i síma 2913.* (313 Fyrir einlileypa eða hjón sem horða úti. Tvær sólrikar, sam- liggjandi stofur í nýtisku húsi. Sími 2930. (314 3—4 herbergi til leigu i ný- tísku húsi í suðausturbænum, fyrir rólegt, barnlaust fólk. Til- boð, merkt: „180“, sendist Vísi. (294 Tvö herbergi og eldhús til leigu. Uppl. á Týsgötu 4 C, uppi. (297 iTAi’Af-ílNDIt)! Ljóslitur ryk frakki liefir lapast s. 1. þriðjudag, að líkind- um við gamla íþróttavöllinn. — Skilist á Leifsgötu 14, efri liæð, gegn fundarlaunum. (308 Tapast hefir poki með tjaldi o. fl. frá Ölfusá til Reykjavikur. Vinsamlegast gerið aðvart i síma 3847. (322 KKENSLAl Tveir piltar, sem lesa utan- skóla, undir stúdentspróf næsta vor, óska eftir stúdentsefnum í félag við sig um kenslu. Nán- ari uppl. í síma 9087. (300 Veiti tilsögn i stærðfræði. — Geir Þorsteinsson, Laufásveg 57. Sími 3680. (190 iTAlPSTAPlf] Húseign, með tækifærisverði, lil sölu ef samið er strax. Uppl. í síma 4866. (292 300 góðar varphænur til sölu, Uppl. í sírná 3392. (305 Til sölu þrir hægindástólar, eitt borð og fjórir minni stólar, úr lmotvið, við tækifærisverði. . — Uppl. í síma 4094, eftir kl. 6 í kvöld. (318 Vil kaupa lítinn kolaofn. Eyj- ólfur Jóhannsson, rakari. (293 Kringlótt ' mahogníborð til söln mjög ódýrt. Stýrimanna- stig 9, uppi. (296 Til sölu. Stór kassi, sem notaður hefir verið til liúsgagnaflutnings er til sölu nú þcgar. Uppl. í síma 3642. 298 Hraðpressan, Laugavegi 49, lireinsar og pressar. Sími 1379. (195 Fopnsalan Hafnarstræti 18, kaupir og sel- ur ýmiskonar húsgögn og lítið nolaða karlmannafatnaði. — Simi 3927. KvinnaH Stúlka, vön liúshaldi, óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu lieimili. A. v. á. , (238 Stúlka óskast til Rokstad. — Sími 3392. (303 Maður vanur mjöltun óskast nú þegar á gott heimili i grend \áð Reykjavík. Uppl. lijá Guð- jóni Jónssyni, Hverfisgötu 50. (315 Stúlka óskast strax. Uppl. á Hallveigarstíg 10.; (316 Góð stúlka, vön að laga al- gengan mat, óskast strax, eða sem fyrst. Gott kaup. Sérher- bergi. — Uppl. Smáragötu 12, kjallaranum. (321 Þvæ loft o. fl. Simi 3154.(243 Unglingsstúlka óskast á Lauf- ásveg 25, aðallega til að gæta harns. , (323 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. HÚSGAGNAVERSL. VIÐ DÓMKIRKJUNA selur yöup hiisgögnin. YANDRÆÐAMENN. 43 • eð hánn óttast augsýnilega, að hann kunni að missa minuið, og hann hýr yfir einliverju árið- andi máli, sem hann þarf að segja yður frá. — — Getið þér komið hingað nú þegar? — Það 'væri mjög æskilegt, að koma yðar frestaðist 'ekki. — Auðvitað. — Eg get komið þegar í stað. En er það nú áreiðanlegt, að mér verði leyft að tala við hami ? Það þarf eg að vita. — Ákvörðun mín fer að vísu í bága við skip- anir læknisins, svaraði röddin. — En að mínu áliti væri ])áð betra fyrir hann, ef hann fengi að segja yður ]>að, sem honum liggur á lijarta. Og hann hefir lofað mér því, að taka inn svefnlyf, ef hann fái leyfi til að tala við yðúr í fimm mín- útur. — Eg held þvi að þér æltuð að bregða við og koma uridir eins. — Eg skal koma eftir hálfa klukkustund. Þegar Roger sagði frú Juliu frá þessu, and- varpaði hún. — Henni geðjaðist bersýnilega ekki að þessu. Eins og einhver grunur legðist í hana um það, að ekki mundi alt með feldu. — Eg er óheppin í meira lagi! Piltagullið þitt hefir hlaupist á brott með „herranum“ mínum, og ef eg þekki hann rétt, þá sleppir hann henni ekki framar í kveld. Og svo fer þú! En það er nú sama, Roger, hætti hún við, er hún sá live ákafur liann var að komast á brott. — Eg skal gæta hennar fyrir þig, ef hún þarf einhvers með. — Þér finst ef til vill, að eg sé dálítið barna- legur, mælti hann. — En viltu fylgja henni heim, ef eg verð ekki kominn aftur fyrir liálf tólf? — Mundu það — fyrir klukkan hálftólf. — — Eg fer inn og spila með þeim, svaraði frú- in. — Og blessuð litla stúlkan skal ekki liverfa mér úr augsýn eitt augnahlik. ; Pips Erskine, sem sat uppi í rúmi sínu og beið komu vinar síns, var mjög breyttur frá þvi, sem áður hafði verið. Honum hafði farið mjög aftur og það var óróleika svipur á andliti hans, eins og hann kveldist af einhverjum óskiljan- legum ótta. — Og vini hans hrá mjög í brún er hann sá hann. , — En hvað eg gleðst af að sjá þig, vinur minn! tautaði hann. — Taktu stólinn þarna, flytlu hann hingað og fá þú þér sæti. Eg þarf margt við þig að tala. Yfirhjúkrunarkonan kom til þeirra. — Eg kem aftur að tiu nmútum liðnum, og þá verður hr. Sloane að fara. Eg þori ekki að láta hann vera hér lengur. Roger kinkaði kolli og settist alveg við rúm- ið. — — En hvað eg gleðst yfir því, að þú ert þó á batavegi, Pips, tók hann til máls. Jæja, vinur! Svo að þú reyndir að Ieika á glæpamennina? Það var vel gert, vinur minn. — Segðu mér það að eins í aðalatriðunum — til þess að þreyta þig ekki. Eftir fáeina daga verður þú orðinn nægi- lega hraustur, til þess að segja frá öllu — frá uppafi til enda. Erskine fitlaði órólega við yfirlakið á rúminu sínu. — Það vona eg að minsta kosti, svaraði hann. Eg hagaði mér heimskulega í þetta skifti, Roger. Eg ók eftir fjallaveginiun, alveg eins og fyrir mig var lagt, en í stað ]>css að taka pen- ingana með mér, tók eg með mér sjálfvirku skammbyssuna mína, og eg var svo grænn að halda, að ef eg tæki sendimann þeirra höndum og liefði hann með til baka, þá myndi hepnast að handsama allan hópinn. K — Það var djarflega gert, mælti Roger. — En hversvegna lagðirðu einn út í þessa glæfra- för? — Hefði eg tekið heilan hóp af vinum mín- um með mér, myndu glæpamennirnir aldrei hafa látið sjá sig. Nei — eg þóttist viss um, að það væri eina ráðið, að eg færi einn míns liðs. Eg kom líka á vettvang og sá einhvern þorpara sitja og bíða. Það var venjulegur atvinnudans- ari, og liann sat á lágum múrveggnum og reykli i ákafa. Þegar eg nálgaðist, stökk hann niður á veginn og eg stöðvaði bifreiðina. Eg liélt skámmbyssunni á milli hnjánna. — Þér hafið vist einhverja lieiðursgjöf að færa mér? spurði hann. , — Já, svaraði eg. — Nú skuluð þér fá liana. Hann gekk liægt fram með bifreiðinni og steig öðrum fæti á aurvarið — ekki tvær álnir frá mér. Hann miðaði skannnbyssu sinni á mig. — Hann var Ijótur á svipinn — djöful- legur sýndist mér. — — Færið mér böggulinn, skipaði hann og greip um gikkinn á byssunni. Eg sat og horfði á hann og mér skildist þeg- ar, að eg hafði gengið í gildru: Þorparinn hafði ekki gert hina minstu tilraun til að dulbúast, svo að eg gat auðveldlega þekt hann aftur næsta dag. — Mér skildist að þorpurunum mundi ekki liugleikið að eiga það á hættu, og mér var ljóst, að eg mundi ekki eiga að komast lifandi á brott. Jafnskjótt sem eg hefði afhent féð, átti að drepa mig.------Eg gekk af göflunum, Rog- er, og miðaði byssunni á hann með leifturhráða. — Upp með hendurnar! skipaði eg. Þetta kom honum á óvart og hann rétti upp liendurnar orðalaust, en augnaráð lians var ægilegt. — Jæja, tautaði hann. Jæja — helvtis hund- urinn! — Setjist inn í bifreiðina við hliðina á mér og verið dálítið snar í snúningunum. — Hversvegna? Hann stóð enn í sömu sporum og eg sá skyndilegaliið illmannlega andlit hans fara að brosa. Mér er ómögulegt að segja þér, Roger, hversu fljótt það, sem hér fer á eftir, gerðist. Það tók að eins eitt augnablik. Eg vissi að um lífið var að tefla, og morðlöngunin fæddist hjá mér — löngun lil að drepa manninn, sem stóð fyrir frainan mig. Eg skaut hann, Roger. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.