Vísir - 12.09.1935, Síða 4
VISIR
Utan af landi
--0—
Eskifirði ii. sept. (FÚ)
Mannýg kýr ræðst á aldraða konu
og rekur kom í kvið henni.
Það slys vildi til á Högnastöð-
um í Reyðarfirði í gærkveldi, að
þegar ráðskonan á bænum, Guð-
ríður Sigurðardóttir, kona á sjö-
tugsaldri, var að hýsa kýrnar, aö
ein kýrin, sem talin er mannýg,
sneri á móti henni, fleygði henni
ílatri, rak horn í kvið henni og
veitti henni mikinn áverka.Náð var
skyndilega í lækni, Ara Jónsson á
Brekku, sem er í forföllum héraðs-
læknis. Geröi hann við sárið og
kvað það hlíft hafa, að horn kýr-
innar gekk ekki á hol, að konan
var nokkuð holdug.
Sárið var svo stórt að io spor
þurfti að taka, til þess að hefta
það saman. Eftir atvikum líður
konunni sæmilega í dag.
Breska stjfirniii á
fdndl.
f kvöld var haldinn fundur í
breska forsætisráðuneytinu. Sátu
VinnTi Bald'win forsætisráðherra,
MacDonald stjórnarforseti, flota-
málaráðherrann, flugmálaráðherr-
nnn og helstu embættismenn hinna
ýmsu deilda hermálaráðuneytisins.
Fundurinn stóð í tvær klukku-
stundir. (FÚ í morgun)
Frá nazistaþinginn
i Nfirnberg.
London n. sept. (FÚ)
Hitler gaf út langa yfirlýsingu
í dag, á þingi Nazistaflokksins í
Numberg. Helstu atriðin voru
þessi:
Dýrmætasta stofnun Þýskalands
og sú, sem þjóðin er stoltust af,
er herinn, og hann á að hef ja hana
til vegs og valda. Stjórnin ætlar
sér ekki að berjast gegn kristin-
dómi, en hún mun ekki þola kirkj-
unni nokkra pólitíska starfsemi.
Stjórnin mua alls ekki fella gjald-
eyrinn. Vægðarsemi stjórnarinnar
gagnvart Gyðingum, hefir verið
misskilin, en nú mun stjórnin gera
gangskör að því, að útrýma þeim
misskilningi, og binda enda á þá
hættu, sem af honum stafar. Enda
þótt nú sé skortur á ýmsum mat-
vælum, um stundarsakir, verða
laun ekki hækkuð, en. þess verður
gætt, að lífsnauðsynjar stigi ekki í
verði.
Hitt og þetta,
Fjórir írar, fornvinir, sem allir
höfðu verið langdvölum í Amer-
íku, vora á ferðalagi á grænu eyj-
unni, og hittust i bæ einum úti á
landsbygðintii. Sátu þeir lengi í
veitingahúsinu og drukku mikið.
Loks héldu þeir af stað allir fjórir
til járnbrautarstöðvarinnar. Þegar
lestin kom fóru þrír inn í einn
vagninn, með erfiðismunum, en sá
fjórði stóð eftir og hló dátt, er
lestin fór af stað.
„Af hverju hlæið þér eins og
vitlaus maður?“ spurði stöðvar-
stjórinn.
„Jú“, sagt)i maðurinn' og hló
enn meira, „hinir vortt að fylgja
mér á stöðina.“
■iiicaI
Verslunarplágs, sölubúS með
herbergi inn af, er til leigu 1.
okt. Uppl. á Hverfisg. 40, 1.
bæð, eftir kl. 6. (359
Búð, neðarlega við Laugaveg-
inn, til leigu nú þegar. Tilboð,
merkt: „100“, leggist inn á afgr.
þessa blaðs fyrir 15. þ. m. (664
Við höfnina:
Skrifstofu-, verkstæðis- eða
geymslupláss til leigu. — Sími
4001. < (630
Til leigu búð á Hverfisgötu
32, tvö lierbergi, ný og falleg,
með innlögðu vatni, gasi og
miðstöð. , (695
iTÁPAf) FUNDIf)]
Armbandsúr tapaðist í mið-
bænum s. 1. þriðjudag. Skilist
gegn fundarlaunum til Eggerts
Kristjánssonar, Hafnarstræti 5.
I J670
Kvenarmbandsúr fundið. —
Vitjist á Unnarstig 4. (689
Fyrsta liefti af Þýsku-bók
hefir tapast. A. v. á. (688
Tapast hefir Conklin sjálf-
blekungur á Hafnarfjarðarvegi
nálægt Leynimýri. Finnandi
geri aðvart í síma 2950. (682
HKENSLÁl
Bókfærsla og reikningsskrift-
ir tekið heim. Sími 4729. (633
Stúlka, sem hefir kennara-
próf, óskar eftir heimiliskenslu
i vetur. — TJppl. Sjafnargötu 12.
V________________________ (649
Deulscher Student gibt
Deutschen Sprachunterricbt —
Konversation. — Uppl. í sirna
2287, milli 10—12 f. m. (650
Ný tegund
tilbúins áburðar.
Osló, 11. sept.
Norsk Iiydro hefir alllengi
að undanförnu unnið að til-
raunum lil þess að búa til nýja
áburðarlegund, sem Norðmenn
kalla „fullgjödning“. Áburðar-
tegund þessi inniheldur öll þau
næringarefni, sem jurtirnar
Jiarfnast, köfnunarefni, fosfór-
sýru, kali og kalk. Tilraunirnar
hafa nú gefið mjög góðan
árangur. Norsk Hydro hefir
ákveðið að reisa nýja verk-
smiðju í Heröya til þess að
framleiða þessa tegundi tilbúins
áburðar, fyrst um sinn fyrir
norskan markað. Verksmiðjan
á að vera fullger vorið 1936,
svo að unt verði að framleiða
þa,ð, sem norskir bændur þurfa
af þessari áburðartegund til
notkunar næsta vor næsta sum-
ar. — (NRP. - FB.).
PAUL OTTO,
methafi Dana í hástökki.
FÆ€I
Til þæginda fyrir viðskifta-
vini, verður miðdegisverður.
framreiddur frá kl. 11 f. h. til
kl. 3 e. h., og kvöldverður frá
ld. 6—9 e. h. Altaf nógur og
góður matur á boðstólum. Enn-
fremur fæst buff með lauk og
eggjum alla daga. Vnðingar-
fylst. MATSTOFAN, Tryggva-
götu 6. (137
Ódýrt og gott fæði fæst í
Tjarnargötu 16. Sími 1289.(371
BlOSNÆDlH
ÓSKAST:
2—3 lierbergi. og eldlms ósk-
ast til leigu 1. okt. 2 fullorðnir
í heimili. Sigmar Elísson, Klapp-
arstig 11. Sími 3694. (638
íbúð í Austurbænum.
Þrjú lierbergi og stúlknalier-
bergi (eða fjögur lítil) og eld-
hús, óskast 1. okt. — Sldlvis
greiðsla. Uppl. í síma 3206. —
(641
Ibúðarhús, 3—5 herbergi,
með öllum þægindum, utan við
bæinn óskast leigt. Tilboð send-
ist Vísi, merkt: „1935“. (642
Óska eftir einni góðri stofu
eða tveim litlum og eldhúsi. —
Uppl. í síma 3010. (643
2 herbergja íbúð óskast 1.
okt. Sími 2723. (644
2 herbergi og eldhús óskast.
Uppl. í síma 4961. (568
Góð 2—3ja herbergja íbúð
með eldhúsi, óskast nú þegar
eða 1. okl. Tilboð, merkt:
„Strax“, leggist á afgr. Vísis.
(380
Rúmgott kjallaraherbergi
óskast sem næst Laufásvegi 19.
Fæði mætti fylgja. Sími 2165 og
2765. , (592
2 herbergi og eldliús óskast.
3 fullorðið í heimili. — Uppl. í
síma 2816 til kl. 7. Síðan í síma
3068. (669
íbúð óskast 1. olct. 2ja lier-
bergja. Nokkur fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. — Uppl. í
síma 2076, til kl. .9. , (663
5 herbergja íbúð, með þæg-
indum, óskast 1. okt. Tilboð,
merkt: „122“, sendist Vísi fyrir
15. þ. m. (661
Reglusamur maður óskar eft-
ir herbergi með eða án hús-
gagna, nálægt Laugaveginum
eða miðbænum. Uppl. í síma
4278 og eftir kl. 8 í kveld í 1707.
(660
2 herbergi og eldliús óskast
1. okt. Tvent í heimili. Skitvis
greiðsla. Uppl. í síma 2134, 5—7
síðd. (659
3 herbergi og eldhús óskast
1. okt. Sími 4675. (653
Einhleyp hjón vantar góða
stofu og eldhús, helst í vestur-
bænum. Uppl. í síma 4083, frá
kl. 8—9. (599
Tvö herbergi og eldhús óskast
strax. Má vera utan við bæinn.
Uppl. í síma 3893, milli 5 og 7
e. h. (697
Maður i fastri atvinnu óskar
eftir tveimur lierbergjum og
eldhúsi. Tvent í lieimili. Tilboð
merkt: „Austurbær“ sendist
afgr. blaðsins. (696
Einhleypur maður óskar eft-
ir Iveim samliggjandi lierbergj-
um i góðu húsi 1. okt. Tilboð,
merkt: „Þægindi“, leggist inn
á afgreiðslu blaðsins. (690
2 herbergi og étdhús, liclst
með baði, óskast 1. old. Uppl. í
síma 3492. (662
3—4 lierbergi og eldliús ósk-
ast. Uppl. í sima 4599. (687
3 herbergi og eldliús með öll-
um þægindum óskast i austur-
bænum. Fyrirframgreiðsla. —
Þrent í heimili. Uppl. í síma
1834. (692
TIL LEIGU:
3-4-
Miðbær:
-5 lierbergja íbúð og
einstök herbergi til leigu strax
eða 1. okt. Sími 4001. (631
Maður í faslri stöðu óskar
eftir rúmgóðri stofu með eld-
húsi eða eldunarplássi 1. okt. —
Uppl. í síma 2332, eftir kl. 7. —
(678
Lagtækur maður getur feng-
ið herbergi gegn því atfinnrétta
það á eigin kostnað. A. v. á. —
(632
Herbergi til leigu. Uppl. á
Óðinsgötu 28. , (645
Stofa til leigu fyrir reglu-
saman mann, i þokkalegri at-
vinnu, öll þægindi, laugaliiti. —
A. v. á. (618(
Ágætar íbúðir með öllum
þægindum, til leigu strax, 4ra
herbergja ibúð, 3ja herbergja
og 2ja herbergja íbúð. Tilboð:
auðkent: „Fljótt“ sendist Vísi.
(343
Til leigu í sólríkum kjallara
3 berbergi og eldhús eða 1 og
eldhús fyrir skilvíst fólk. Til-
boð leggist á afgreiðsluna,
merkt: „S“. (672
Til leigu frá 1. október 4 her-
bergi, eldhús og stútknaher-
bergi, öll þægindi. Fyrirfram
mánaðargreiðsla áskilin. Uppl.
í síma 3190 og 3590. (668
Ein stofa og eldhús til leigu á
Skálholtsstíg 2A. (666
Fimm til sex herbergja íbúð,
einnig sölubúð, til leigu örskamt
frá miðbænum. Tilboð, merkt:
„Samtals 200.00“, sendist afgr.
Vísis strax. (665
Stofa til leigu fyrir reglusam-
an mann. — Uppl. í síma 4628.
(658
2—3 stofur og eldliúsjil leign
á Urðarstíg 8. (694
Góð stofa til leigu, með lauga-
vatnshita, Barónsstíg 41, miðli.
Sími 4835. (677
íbúð til leigu.
Góð, sólrik kjallaraíbúð» í
liúsi við Sjafnargötu til Ieigu 1.
október. Stærð: 2 stofur, 1 her-
bergi, eldhús, geymsla, snyrti-
klefi, sérforstofa. Ekki bað. —
Væn tanlegir leigj endun'eru beðn-
ir að senda nafn og lieimilis-
fang til Vísis fyrir 15. þ. m. og
geta fjölda heimilismanna og
þess ef börn eru. Merkið bréfið:
„Sjafnargata“. íbúðin verður
ekki leigð til skemri tíma en
eins árs. (675
Forstofustofa á Brekkustíg
19 er til leigu 1. okt. (694
Stofa lil Ieigu á Ránargötu
33. (686
Rúmgott loftlierbergi með
miðstöðvarhita og aðgangi að
baði, til leigu við Laugarnes-
veg. Uppl. Kjötbúðinni, Laug-
arnesveg 51. (685
Herbergi, lítið og snoturt,
óskast til leigu 1. október. Skil-
vís greiðsla á húsaleigu. Góð
umgengni. Uppl. í síma 1248,
klukkan 8—10 í kveld. (680
Herbergi til leigu á Lauga-
vegi 17. (683
ViNNA.
Ráðskona, sem liefir verið á
góðu lieimili, og er vön liús-
stjórn, er þrifin, ráðdeildar-
söm, dugleg í matreiðslu og
barngóð, óskast á meðal stórt
heimili, í nýju liúsi, með öllum
nýtísku þægindum. Hátt kaup.
Fyrirspurnúm ekki svarað i
síma, aðeins við persónlegt við-
tal eftir kl 7 'A. — Guðmunda
Jónsdóttir, Þingholtssiræti 8 B,
niðri. (639
Ung laghent stúlka, óskar
eftir atvinnu nú þegar eða 1.
okt. Hefir lært kjólasaum og
fleira. Uppl. í Tjarnarg. 3. III.
hæð milli 5—7 næstu kvöld. —
(586
Þvæ loft o. fl. Sími 3154. (622
Borðstofuhúsgögn, notuð,
óskast keypt. Tilboð með ná-
kvæmri lýsingu og verði sendist
afgr. Visis, merkt: „Borðstofa“.
(435
Fornsalan
Hafnarstræti 18,
hefir nú tit sölu ýmiskonar Iiús-
gögn, svo sem: Ágætt svefnhcr-
bergissett, rúmstæði, buffet,
klæðaskápa, kommóður, stóla
ýmiskonar borð, dívana og lítið
notaðan karlmannafatnað. Alt
með lágu tækifærisverði. Sími:
3927.
S HÚSGAGNAVERSL.
Sj VIÐ DÓMKIRKJUNA
selur yður
g liúsgögnin.
m
Góð vetrarstúlka óskast strax. Uppl. í síma 2005. (625
Eldhúsráðskona og innistúlka óskast á stórt heimili nálægt Reykjavík. Uppl. á Skálholtsstig 2, niðri, eftir kl. 7 í kveld. (667
Maður, sem kann að hirða og mjólka kýr, óskast nú þegar á heimili í grend við Reykjavík. Uppl. á Hverfisgötu 50. (655
Saumakona, æfð í kvenna- og karlmannafatasaumi, óskar eft- ir vinnu sem fyrst. A. v. á. (651
Vana eldhússtúlku vantar mig 1. okt. Ingibjörg Thors, Garðastræti 41. (698
Stúlka óskast í vist á Óðins- götu 20, strax. , (676
Góð stúlka óskast um óákveð- inn tíma. Öll þægindi. Engin smábörn. Uppl. Leifsgötu 3, niðri. (673
Góð og myndarleg stúlka óskast á fáment heimili. Sér- herbergi. — Uppl. í síma 3246. (684
Stúlka óskast í vist á heim- ili skamt frá Hafnarfirði. — Uppl. hjá Þórhalli Árnasyni, Freyjugötu 10. (691
ÍKAUPSKÁPtJftl Vandaður barnavagn til sölu. Uppl. Hverfisgötu 117. (628
Vandaður klæðaskápur til sölu og sýnis í Aðalstræti 11, niðri. (629
Til sölu: Buffet, skermbretti, borð, lítill skápur og ljósakróna, alt með tækifærisverði. Uppl. í sima 4729. (634
Fimm manna bíll til sölu nú þegar. A. v. á. ( (635
Nokkur píanó og orgel-harm. hefi eg til sölu. Elías Bjarna- son. Sími 4155. (636
Pianó til sölu, einnig ma- hogny-svefnlierbergishúsögn. — Uppl. Smáragötu 10. Sími 3488. (637
Fiðla til sölu. — Uppl. í síma 3058, milli 12 og 3., (640
Borðstofuhúsgögn til sölu, með tækifærisverði, einnig stíg- in saumavél. Ilávallagötu 38, niðri. (646
Lítið notuð, lagleg borðstofu- búsgögn til sölu. Uppl. Hafn- arstræti 4, uppi. (647
Ódýr húsgögn til sölu. Gömul tekin í skiftum. — Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (362
Kjöttunnur, notaðar, heilar,
liálfar og f jórðungs, einnig fleiri
tunnur kaupir Beykisvinnu-
stofan, Klapparstíg 26. (396
Ódýrust smáborð á kr. 13.00,
körfustólar á kr. 34.00, legu-
bekkir á kr. 35.00. Körfugerðin,
Bankastræti 10. (593
Ýmiskonar húsgögn til sölu
með sérstöku tækifærisverði.
Sími 2255. (367
Stærsta og besta úrval í
hnöppum og smávöru fáið þér
á Laugav. 79. Það sem eftir e»
af sumarkjólum selstfyrir mjög
lágt verð. Margar tegundir af
silkiefnum. Laugav. 79 (þar
sem Fíllinn var áður). (671
6 cylindra Chevrolet-vörubíll
til sölu mjög ódýrt. — Uppl. á
Laugavegi 67, uppi. (654
Til sölu nú þegar: Ottoman,
eikarskrifborð, borðstofuborð
og 4 stólar. Alt lítið notað. Vest-
urvallag. 5, uppi. (652
Notuð eldavgl óskast til
kaups. Sími 3664. (693
Eldavél og ofn til sölu. Njáls-
götu 23. (692
Munið ódýru birkistólana
og legubekkina í Versl. Áfram,
Laugavegi 18, og vindutjöldin.
, (691
MINNISBLAÐ frá Fasteigna-
sölunni í Aðalstræti 8.
Hús jafnan til sölu, t. d. 1.
Einbýlishús í Skerjafjarðar-
þorpi, g.jarnan í skiftum fyrir
hús hér í aðalbænum. 2. Tvílyft
liús í miðbænum. Útborgun 5
þús. Tvær jafnar ibúðir, lausar
1. okt. Hentar vel tveimur. 3.
Verslunarhús á góðum stað. 4.
Velhaldið, snoturt hús í Hafn-
arfirði, gjarnan í skiftum fyrir
liús í bænum. 5. Tvílyft stein-
steypuhús í austurbænum o. m.
fl. Það er senn liver síðastur að
ná í eignir með lausum íbúðum
þ. 1. október. — Hraðið yður.
Spyrjist fyrir strax. Skrifstofan
opin ld. 11—12 og 5—7 og
endranær eftir samkomulagi.
— Hús tekin í umboðssölu. —
Helgi Sveinsson. (674
Vil kaupa notaða góða elda-
vél. Uppl. í síma 2363. (681
Til sölu Brelim’s Tierleben,
þretlán bindi, með tækifæris-
verði A. v. á. ( (679
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.