Vísir - 13.09.1935, Side 2

Vísir - 13.09.1935, Side 2
VISIR M 2 Mussolini fyrirslíipar nýja lidkvadningu til eflingar flughernum, vegna núverandi kringumstæðna. -— Liðkvaðningin nær til 5000 manna. Búnaðarblaðið og örlæti landbiinaðap ráðheppans. Rómaborg 13. sept. Mussolini hefir fyrirskipaö nýja íiSkvaSningu, sem vekur mikla at- hygli, því aS meS henni er flug- herinn enn efldur aS mun, og þyk- ir nu sjáánlegt, aS Mussolini ætli aS hafa allan flugherinn til taks. Hafa nú allir1 yfirforingjar, undir- foringjar og óbreyttir hermenn í flughernum, sem hafa starfaö í honum minna en ársfjórðung, Montreux 13. seg. Fasistaleiötögar úr 17 lönaum komu saman hér með leynd og samþyktu einróma, að þeir væri í öllu samþykkir stefnu og áformum Mussolini, að því er Abessiniu snertir. í samjiykt sinni fordæmdu íasistaleiðtogarnir afskifti banda- lagsins af deilunni og aö beitt Ræða Koht's, norska ntanríkismálaráð- herrans. Oslo 12. sept. í ræðu þeirri, sem Koht, utan- rikismálaráöherra Norðmanna, flutti á fundi bandalagsins, sagöi hann, aö hann teldi þa'ö ekki hlut- verk sitt að láta í ljós neitt álit um deilur ítala og Abessiniumanna en Norömenn væri mótfallnir öllu því. sem gert væri til undirbúnings þess, aö hnefarétturinn réði úr- slitum í viöskiftum manna og þjóöa. „Þess vegna fyrirlítum vér styrjaldif", sagöi Koht ráöherra, „og vér álítum þær ekki til þess fallnar aö koma menningunni á hærra stig. Aö styrjöld brjótist út er möguleiki, sem eg vart þori a'ö liugsa til. En fari svo mun hún hafa afleiöingar fyrir Þjóöa- bandalagið — þ. e. fyrir oss alla —• sem eru feikna víötækar, vegna þeirra skyldna, sem sáttmálinn þá leggur oss á herðar — á herðar hverrar einstakrar þjóðar, sem í bandalaginu er, eins og aðalfull- trúi Bretlands á svo áhrifarikan hátt hefír gert grein fyrir í ræðu sinni. Ef menn' gæti hugsað sér nokkuð slíkt sem þaö, að meö- limir Þjóöabandalagsins ekki geröi skyldu sína í samræmi viö sáttmálann, gæti afleiðingarnar orðið enn þá alvarlegri en það, fengið fyrirskipun um, að fara í herinn þegar í stað, ótiltekinn tírna. í opinberri tilkynningu seg- ir, aö vegna núverandi kringum- stæðna sé nauðsynlegt að gera flugherinn sem öflugastan og best æfðan. Giskað er á, aö þessi sein- asta liðkvaðning í flugherinn nái til 5000 manna. (United Press—FB). veröi refsiákvæðum gagnvart í- taliu. O’Duffy, foringi blástakk- anna írsku, hefir tilkynt, að 1000 blástakkar séu reiöubúnir til þess að fara til Afríku og berjast þar með svartstökkum' Mussolini gegn Abessiniumönnum. (United Press—FB). sem gerast mun, ef sáttmálan- um veröur'framfylgt. Það sem nú gerist, mun leiða í ljós, hvort Þjóöabandalagið getur leitt hin alvarlegustu deilumál þjóöa milli til lykta, en geti þaö þaö ekki veröur þaö til neytt aö starfa á þrengra sviði, en þáÖ hefir aö vísu morg verkefni á sviði mann- úöar og velferðamála, er þaö get- ur unnið aö, á þrengra starfssviði en þáð nú hefir.“ — Utanríkisráð- herrann gerði því næst grein fyr- ir starfi norsku stjórnarinnar og tillögum hennar uni sameiginlega skipulagningu á starfsemi til hjálpar pólitískum flóttamönnum. (NRP—FB). wÆzsíæmFvziw**"-'- -—"• • •t-#* Mænusóttin á Akureyri. 12. sept. (FÚ) Siðustu viku hefir talsvert bor- iö á mænusótt á Akureyri. — Hafa þrír dáiði, ien fimm oröjö í^yrir meiri eða minni lömunum. Læknar segja að auk þess hafi 10 sjúkling- ar tekiö veikina, en sloppið viö lamanir. Eru þeir nú á batavegi. Meöal þeirra, sem látist hafa er Páll Eiríksson, Strandgötu 39. Lést hann u. þ. m. 21 árs að aldri. Ein stúlka um þrítugt fékk laman- ir. Allir aðrir sjúklingar eru börn eins og hálfs til átta ára aö aldri. Út um sveitir innan Akureyrar- héraðs hefir enn ekki spurst til veikinnar. Það er hægt að styðja gott mál með þeim hætti, að full- komin óhæfa sé. Þannig er háttað um stuðning þann, sem forsætisráðherrann hefir heitið að veita útgáfu búnaðarblaðsins „Freys“. , Eins og kunnugt er, hóf „Freyr“ göngu sína á ný um leið og skift var um búnaðar- málastjóra síðast. Því embætti liöfðu þeir gegnt um hríð, i sameiningu, Sigurður Sigurðs- son og Methúsalem Stefánsson. En af einhverjum ástæðum, sem Vísi eru ókunnar, þótti nú óhjákvæmilegt að fá nýjan búnaðarmálastjóra, og styrkur- inn til Búnaðarfélags íslands var á síðasta fjárlagaþingi bundinn því skilyrði, að land- liúnðarráðherra samþykti skip- un hans. Og það var talið full- víst, að ráðherrann, Hermann Jónasson, mundi livorki sam- þykkja Sigurð né Methúsalem. Þingið ákvað Sigurði eftirlaun, en lét Methúsalem „sigla sinn sjó“. En samtimis ákvað Bún- aðarþingið, að hefja á ný út- gáfu búnaðarblaðsins „Freys“ —- og Methúsalem var ráðinn ritstjóri blaðsins. Þannig var þá séð fyrir gömlu búnaðar- málastjórunum báðum. En Steingrímur Steinþórsson varð liinn nýi búnaðarmálastjóri! Þetta er stutt saga, en hún lýsir glögglega núverandi stjórnarháttum. Og þó er hún ekki enn sögð alveg til énda. Um leið og ákveðið var að hefja útgáfu blaðsins á ný, gaf landhúnaðarráðlierrann út þá yfirlýsingu, að tekjuhallinn af útgáfu blaðsins skyldi verða greiddur — úr ríkissjóði. Þannig hafa báðir gömlu búnaðarmálastjórarnir beinlínis og óbeinlinis, verið settir á laun úr ríkissjóði, annar með sanx- þykki Alþingis, en hinn án þess, fyrir rausn landbúnaðarráð- lierrans! I dagblaði framsóknarmanna var sagt frá þessu á þann liátt, að auðsætt var að til Jiess mundi ætlast, að þessi rausn ráðherr- ans yrði lögð honum út til hins mesta lofs og verðugrar dýrðar, eitlhvað á þá leið, að ráðherr- ann hefði lýst því yfir, að tékju- halli hlaðsins fyrsta árið skyldi verða greidÚur úr ríkissjóði. — Annað blað skýrði frá því á viðhafnarminni lxátt og sagði að eins, að r tekjuhallinn yrði greiddur úr ríkissjóði, en lét ráðherrans að engu getið í sam- bandi við það. Og er Vel til, að það hafi ekki hirt um að stuðla að því, að liann yxi neitt af þessu framaverki. En ráðherrann á miklu rninUa lof skilið fyrir þelta, en ætla mætti i fljótu bragði, því að sá hængur er á þessari gjöf hans, að hún er ekki tekin úr liays vasa, né af nokkurum þeim sjóði, sem hann er hær um að ráðstafa þannig alveg á eigin spýtur, heldur úr ríkissjóði. Og það er fullkomin óliæfa af ráð- herranum, að gefa slíka yfirlýs- ingu um að fé skuli greilt úr ríkissjóði. Ráðherrann hefir ekkert fjárveitingavald. Hann gat látið sér nægja að lýsa yfir því, að liann mundi styðja að því, að þetta fé yrði greitt úr ríkissjóði, og náð alveg sarna tilgangi. Honum hefir nú hins- vegar þóknast, að láta mikil- mensku sína betur í ljósi en svo, en hins vegar hefir hann ekkert hirt um það, þó að hann með þessu træði undir fótum þá virðingu sem honum ætti að vera skylt að stuðla að að borin væri fyrir fjárveitingavaldinu. Það er vafalaust þarft og gott að gefa út búnaðarblað. Og það er að sjálfsögðu „eðlilegt“, að Búnaðarfélagið gefi út blað fyrir meðlimi sína, eins og Fiskifélagið gefur út blað fyrir sína meðlimi. Og það er vafa- laust rétt að stuðla að því, að slíkt hlað verði gefið út. En Búnaðarfélaginu og búnaðar- framkvæmdum öllum í landinu er lagður margfaldur styrkur úr ríkissjóði á við það, sem Fiskifélagið fær. Og það ætti þvi ekki að vera ofvaxið því, að gefa ut slíkt blað, alveg á sinn kostnað, jafnvel án noklcurs sérstaks framlags úr ríkissjóði fjTsta árið, eins og Fiskifélagið hefir gert. — Og hér við bætist líka, að öll meðferð þessa rnáls er þannig vaxin, og þennan skyndilega áhuga fyrir útgáfu húnaðarhlaðs ber þannig að, að það er alveg ómögulegt að verjast þeirri hugsun, að aðal- tilgangurinn með því að fara nú að gefa þetla blað út, sé í raun- inni annar en uppi er látið. Það er alveg eins og aðaltilgangur- inn liafi verið, að búa til starf fyrir annan húnaðarmálastjór- ann, sem átti að láta af störfum, svo að nýr búnaðarmálastjóri gæti komist að, eða sjá honum fýrir framfæri. Og alment mun verða litið svo á, að ráðlierrann hafi i rauninni ekki aðallega borið hag búnaðarins fyrir hrjósti, er hann, af „almætti“ sínu úrskurðaði um þessa fjár- veitingu úr ríkissjóði. Og sú niðurstaða málsins, sem ríkissjóð varðar, er þá sú, að nú eru þeir orðnir þrír, bún- aðarmálastjórarnir, sém laun taka af opinbéru fé. Hægar vandi — Peningarnir verða bara tekn- ir af andstæðingum stjórnar- innar, segir maður í hennar flokki. Það' atvikaðist svo núna um mánaðamótin siðustu, að eg lcnti i hifreið með sljórnar- fylgifiski éínum fyrir norðán Yalnsskarð, óg urðuín við 'sám- férða suður í' Borgárf jörð. Hann hélt áfram suður, en eg várð þar eftir hjá kunningja mínum. Hvar'sem menn hiltust um þelta leyti, barst talið að síld- veiðunum, liversu hörmulega þær hefði hrugðist nú í sumar. Mönnum var Ijóst að liér mundi alvara á ferðum. Sumir mikl- uðu vandræðin fyrir sér og voru jafnvel þeirrar skoðunar, að ekki væri búandi á þessu Iandi, þar sem atvinnuvegirnir gæti brugðist svona herfilega. Aðrir voru liægari og vonuðu að alt mundi slampast af einhvernveg- inn, ef hreytt yrði um forystu i þjóðfélaginu og vandinn lagð- ur á herðar þeirra manna, sem hæfaslir væri og h'efði það liug- fast, að reyna að verða öllum að liði. Þjóðin hefði oft verið illa á vegi stödd, svo að henni væri ekki nýnæmi að vandræð- unum. En það yrði hún að muna, að þegar vandinn steðj- aði að, yrði nauðsynlegt að leggja niður ófrið og illindi og vinna hróðurlega að úrlausn vandamálanna. Það væri áreið- anlegt, að hetra mundi að þeir menn væri með fullu viti, sem mestan vandann liefði á herðum sér og ætlast væri til, að fleytti öllu i örugga liöfn. Við röbbuðum um þetta á leiðinni, stjórnarfylgifiskurinn og eg. Og við gátum ekki orðið á eitt sáttir. Eg vildi fá vandann í hendur þeim mönnum, sem bestir væri og sanngjarnastir. Eg sagðist ekki líta á menn gegn um flokksgleraugu, því að mér væri nokkurn veginn sama um öll flokkamerki. Fyrir mér vekti hara það, að notaðir væri bestu starfskraftamir, hvar sem þá væri að finna. Þegar svo mætti að orði kvéða, að líf þjóðarinnar lægi við, þá mætti ekki einblína á það, livort mað- urinii væri í þessum flokki eða hinum. Það væri skylda við þjóð og land, að beita hestu mönnunum fyrir plóginn. Eg lét ekkert uppi um það, livar eg byggist við að þessa bestu menn væri að finna. Þeir eru vitanlega ekki i núverandi stjórnarflokkum. En það þarf að hafa upp á þéim og nota þá- Ekki geðjaðist Samferða- manni minum að þessu. Hann sagðisl vera stjórnarsinni og sig varðaði ekkert um neina „bestu menn“ eða sanngirrii! Núverandi stjórnarflokkar eða stjórnarflokkur —- liann sagðist ekki sjá neina ástæðu til að láta flokkinn heita tveimur • nöfnum lengur —- væri svo „góðir“ með það, að þeir hlífðu alt af sírium niönnum, t. d. við útgjöldum og þess háttar, eftir þvi sem við yrði komið á hverj- um tíma. Hann sagðist ekki vera í neinum efa um það, fyr- ir sitt leyti, hvernig fárið yrði að því að hæta úr atvinnuleys- inu, enda væri „hægur vandi“ að ráða bót á því. Ekki væri nú annað en að taka éignir ánd- stæðinganna meðan nokkuð ' væri til. Þess liáltar yrði nátt- úrlega gert með lögum, því að það væri miklu viðkunnan- legra að gera það svoleiðis, heldur en að láta hendur skifta. Það væri alt af leiðinlegra og menn gæli íárið i liár saman, ef þess hátlar aðferðum væri beitt. Hitt, að taka eignir manna með lögum — það væri alveg fyrir- tak. Þá segði enginn neitt og alt gengi eins og í sogu! — Eg lét nú á mér slcilja, að sumir fylgismenn stjórnarinn- ar mundu vera orðnir allvel efnaðir. Ekki hélt hann það. Þeir hefði reyndar afskaplcgar tekjur margir þessara „elsku- legu mánna“, það væri víst og satt. En þeim yrði ekkert við hendur fast. Þeir væri svo gjafmildir og greiðugir, alt af að gefa fátæklingullum, alt af að svipast um eftir bláfátæku barnafólki, sém þeir væri að gefa af kaupinu sínu. T. d. hefði hann lieyrt sagt, að þeir Héðínn og Her- mann væri alt af á þönum á eftir fátæklingunum •— með peningana á lofti, ef þeir mætti eittlivað missa frá daglegum þörfum sjálfra sín. Það væri og sagt, að þessir svokölluðu „ríku“ stjórnarmenn, scm einhvernýeginn hafa klofið það að lcoma sér upp smá-liöllum, dálitið skrautlegum og íburðar- miklum, léti sér nægja að húa í einu kjallaraherbergi með fjöl- skyldum smum, en léti atvinnu- lausu og eignalausu barnafólki eftir „salina“ fyrir ekki neitt! Þetta sagðist maðurinn hafa heyrt, en ekki vita alveg með fullri vissu, hvort það væri salt. Það væri þvi óhætt um það, að ekkert væri hægt af þeim að faka, blessuðum öðlingunum, því að þeir gæfi alt, sem þeir P Ástráður Hannessou | andaSist af völdum hjartabilun- ar laugardag í fyrri viku og er lík hans til moldar boriS í dag. Ást- ráður varS rúmlega sjötugur. Hann var fæddur 17. ágúst 1865, ættaður frá löunnarstöðum í Lundarreykjadal í BorgarfirSi. Hann misti foreldra sína ungur og fluttist til Reykjavíkur. Hann hóf nám í Latínuskólanum, eri neyddist til aö hætta sökum augn- veiki. Gerðist hann þá starfsmaður Björns héit. Jónssonar ritstj. og var starfsmaður hans um langt skeiS og Ólafs heitins Björnsson- ar. Lét ÁstráSur af störfum i „ísa- fold“ vegna vánheilsu. ÁstráSur' heitinn var kvæntur Ingibjörgu Einarsdóttur og eign- uðust þau sjö börn, fimm sonú og tvær dætur. ÁstráSur Hannesson var vin- sæll maður, trúr og skylduræk- inn, hæglyndur og ’prúSur, og á enginn um hann nema góðar minn- ingár. a. FráDaomðrkn. Iihöfn, 12. sept. (Einkaskeyti til FÚ.J, Verð á skinnum hækkar. Á skinnavöruuppboði í Kaup- mannaliöfn, sem haldið er þessa dagana, hefir verð á húðum og skinnum stórhækkað. Orsökin er tahn sú, að erindrekar ýmsra stórvelda kaupa nú húðir og skinn í stórum stíl til hernaðar- þarfa. Birgðir af skinnavöru eru óvenjulegar litlar í Danmörku, miðað við það sem vant er að vera á þessum tíma árs. — (Einkaskeyti til FÚ.). K.höfn, 12. seiit. FÚ. Síldarkaup Rússa. Sovétstjórnin sténdur nú í sanmingum við Norðmenn um káup á 20 þús. tunnum af salt- síld, auk þeirrar síldar, sem áð- ur hafði verið samið um sölu á, auk þess eru Rússar að gera samning við Norðmenn um kaup á 600 smálestum af salt- fiski. (Einkaskéyti til FÚ.). — Ritstjórnarstörf M. Þórðarsonar I Berlingske Tidende kom í morgun ítarleg grein eftir Kommandör Godtfred Hansen, þar sem hann fer viðurkennirig- arorðum um ristjórn Matthías- ar Þórðarsonar á International- Fiskeriaarbog. , Stauning hafnar kröfum Færeyinga. Stauning, forsætisráðherra Dana, hefir hafnað kröfuin borgarafundarins i Færeyjum um aukin hafnarréttindi í Grænlandi og vísar til þess, áð samkvæmt gildandi lögum, sé ekki unt að verða við þeim kröfum. gæti við sig losað! Hvort eg hefði ekki veitt því eftirtekt, Iivað þeir væri sármagrir og svektir i útliti, þessir blessuðu alþýðuvinir. Þær kæmi sannar- lega við þá, áhyggjurnar fyrir alþýðunnþog leitin að þeim allra fátækustu til að gera þeim gott, draga þá heim i húsin sín og gefa þeiín af fátækt sinni! Það væri svo sem auðskilið, að ekk- ert gæti þessir mannvinir látið, því að þeir væri alt af að gefa, og þá y.rði náttúrlega að taka peningana lijá andstæðingum stjórnarinnar, enda ætti það líka að vera hægðarleikur. Hann hefði líka sagt það, hann Jón, alþýðuvinurinn mildi á Siglu- firði, að svo leiðis skyldi það verða liaft. — s. Fasistaleiðtogar 117 löndum heita Mussolini stuðningi. Þeir halda leynifund í Svisslandi og eru al- gerlega sammála stefnu Mússólíni gagnvart Abessiníu. — O’Duffy býður liðveislu 1000 blástakka til þess að berjast með svartstökk- um Mússólíni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.