Vísir - 26.09.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 26.09.1935, Blaðsíða 1
RUatjArt: PÁLL 8TELNGRÍMSS0N. 8imi: 4ftO0% PratfnttÍ&jaflÍBah 4I7S. Aférelðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, fimtudaginn 26. september 1935. 261. tbl. GAMLA BÍÓ DAVÍÐ OGPPERFIELD. Ný og hrífandi mynd í 13 þáttum, eftir liinni heimsfrægu skáldsögu Charles Dickens. Kvennadeild vinnu- midlunarskrifstofunnnap flylur á morgun úr Þingholtsstræti 18 í Hafnarstræti 5 (Mjólk- urfélagshúsið). og verður opin til afgreiðslu kl. 3 til 5 síðdegis daglega. — Tinnnmlðlunarskrifstofan í Reykjavík, Hafnarstræti 5. — Sími: 2941. miiimmiimiiiiimiimnimiiimiiiiimnmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiimn Aðvðrun. Dpáttarvextip. IJtSVÖP. Dráttarvextir falla á þriðja hluta þessa árs útsvara um næstu mánaðamót (sept.—okt.). — Á sama tíma hækka dráttarvextir á eldri útsvörum og út- svarshlutum. Gjalddagi á síðasta hluta útsvars 1935 er 1. okt. n. k. Bæj apgj aldkepi Reykj avíkup. Reykjavík, sept. 1935. Með bréfi þessu skal athygli yðar vakin á þvi, að tekin er til starfa hér í Reykjavík skrifstofa undir nafninu: Kaupsýslumiflstöflm er tekur að sér kaup og sölu á verslunum og iðnfyrirtækjum um land all, útvegar verslunarsambönd erlendis, sér um inn- heimtu skulda hvort lieldur er innan lands eða ulan og gerir á þeim fljót og greinileg skil. Þá veitir skrifstofan öllum, sem hafa þörf fyrir það, áreiðanlegar upplýsingar, svo og alla þá aðstoð sem mönnum er þörf á, hvort heldur er í sambandi við samninga um skuldir, utanlands og innan, eða annað það, sem aðstoðar þarf við, t. d. útvegun á rekstrarlánum, sölu á verð- bréfum o. fl. Skrifstofan tekur að sér bókfærslu fyrir einstak- linga og fyrirtæki, og gerir upp bækur og annast alt, sem að bókfærslu lýtur. Möguleikarnir lil þess að skrifstofunni farist þetta vel úr hendi liggja í þvi, að hún hefir þaulæfðum verslunarmönnum á að skipa, auk þess, sem liún stendur í beinu sambandi og samstarfi við samskonar skrifstofur í Englandi og Þýskalandi. Samstarf er við Dansk-Islandsk Assistance Rureau A/S., Köben- íiavn, fyrir Norðurlönd. t Ef þér þurfið á starfskröftum skrifstofunnar að halda, þá látið oklcur vita um það og við munum leitast við að leysa vand- kvæði yðar fljótt og á sem hagkvæmastan hátt fyrir yður. Þóknun fyrir hvert starf er í lióf stilt og mun ekki fæla yður frá viðskiftum við skrifstofuna. Það skal sérstaklega tekið fram og athygli yðar vakin á því, að öll störf sem skrifstofan innir af hendi eru bundin strangasta þagnarheiti, hver sem í hlut á. Áhersla er lögð á fljót og lipur viðskifti og fylstu kurteisi í hvívetna. ; Þess er fastlega vænst af yður, að þér látið skrifslofuna verða aðnjótandi viðskifta yðar, og munuð þér strax komast að raun um, að það er yðar eigin hagur. Hverfisgötu 35. — Pósthólf 111. — Sími 4750. Virðingarfylst Kaupsýslumiðstöðin. Komið tll okkar, og við munum með ánægju sýna yður þær vörur er við liöfum á boðstólum. — T. d.: í Ixerraliepbepgi: Ottómanar, með eða án púða. Stakir, stoppaðir stólar af ýmsum gerðum. Sináborð af öllum gerðum, verð frá 20 krónum. Spilaborð, með grænu áklæði, 35 krónur., í dagstofu: Sloppuð húsgögn af ýmsum gerðum, 15 settum úr að velja. Póleruð borð, margar tegundir. Reykborð, 3 tegundir. , Rókaskápar, 2 tegundir. Svefnherbergishúsgögn. Horðstofuhúsgögn. Af öðpum búsgögnum hðfum við t. d. Skápa í herraherbergi, Blómasúlur, 6 tegundir. — Kollóttir eldhússtólar. Barnarúmin fallegu, sem allir vilja eignast. Dívanar, 3 tegundir, 35 krónur, 65 krónur, 90 krónur. Körfustólar í mörgum litum. Ivörfuborð, að eins örfá óseld og m. m. fleira. Komið og talið við okkur, það er engin hætta á því, að okkur semji ekki. ■c -fjnmi BúsDagnaversI við Dömkirkjnna. —: Þér eruð ávalt mjög velkominn til okkar. :— Nýkomið: tslenskap g ulrófur 6 kr. pokinn. Hvítkál. Raudkál. Versl. VISIR Símar: 3555, 2555. mmmmmmm^m miiunuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiu | Síldarnet. Þorskanet i frá Johan Hansens Sönner, Bergen. Umboðsmenn ( | Þópöup Sveinsson & Co. iiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiii NÝJA BÍÓ Flughetja lögreglnnnar. Amerísk tal- og tónmynd, er sýnir spennandi viðureign milli landamæralögreglunnar amerísku og illræmdra smyglara. Aðalhlutverkin leika: ANITA PAGE og REGIS TOOMY. Aukamynd: Frá liðnum dögum. Amerísk tal- og tónmynd, er sýnir ýmsa viðburði, sem vöktu heimsathygli fyrir mörgum árum. Börn fá ekki aðgang. Sýru liöfum vér ávalt fyrirliggjandi í mjólkurbúðinni Tjarnargötu 10 (simi 4287) og á afgreiðslu vorri við mjólkurstöðina (sími 2375). Mjólkursamsalan. Fjóla Urvalssafn íslenskra kvæða. Utgefandi: Hannes Þorsteinsson. 224 bls. Reykjavík 1904. Verð: 2.00. — Nokkur eintök óseld í Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonap, og Bókaverslun Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. Stúlka vön matargerð, óskast á fáment heimili, þar sem liúsmóðirin vinnur úti. Hátt kaup, sérher- bergi, engir þvottar. — Uppl. milli 6 og 9 í kveld. — A. v. á. Hannyrðakensla. Kenni börnum og fullorðnum handavinnu frá 1. okt, Set einn- ig upp allskonar púða. Margrét Jónsdóttir, Freyjtigötu 39, Skiftafundur i þrotabúi Sveins Jóhannssonar kaupmanns, Bergþórugötu 23, verður haldinn í Bæjarþingstof- unni laugardaginn 28. þ. m. kl. 10 árdegis og verður þar tekin ákvörðun um meðferð eigna búsins. Skiftaráðandinn í Reykjavik, 25, september 1935. Bjðm Þdrðarson. Atvinna. 2—3 menn, sem lánað gætu gegn góðri tryggingu og vöxt- um, nokkur þúsund krónur, gela fengið framtíðar atvinnu lijá atvinnufyrirtæki liér. Til- boð, nierkt: „Framtíð“, sendist afgreiðslu Vísis. Soðin lambasvið. Einnig blóðmör og lifrarpylsa, fæst nú ávalt í Versl. Kristíoar flagbarð, Laugavegi 26. y Sími: 3697. Nýkomið: GLUGGATJALDASTENGUR KAPPASTENGUR GLUGGATJALDAGORMAR STÁLNAGLAR Versl. BRYNJA." VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.