Vísir - 26.09.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 26.09.1935, Blaðsíða 4
VISIR Ennþá seljiim við: Kaffistell, 6 manna 10.00 Kaffistell 12 manna 16.00 Matarstell 6 manna 14.35 Matarstell 12 manna 19.75 Bollapör, postulín 0.35 Vatnsglös, þyklc 0.30 Aséttur, gler 0.25 Pottar, m. loki 1.00 Matskeiðar og gafflar 0.20 Vekjaraklukkur 5.00 Vasaúr, frá 10.00 Sjálfblekungasett 1.50 K. Einarsson & Bjopnsson. Bankastræti 11. Lækjartorgi 1. íaupi íslensk frímerki hæsta verði. Gisll Sigurbjörns- S0D. (Opið 1—4). KCNSCA Píanókenslu byrja ég i. okt. Guðm. Matthíasson, Sjafnargötu 3, sími 4224. (1617 ÞÝSKU kennir ungur háskóla- stúdent, sem dvalið hefir 3 ár í Þýskalandi. Uppl. í síma 4224 kl. 7—8 e. h. Vil taka lærling á sauma- stofuna, Öldugötu 25. — Helga Guðmundsdóttir. (1602 Stulkur geta fengið að læra að sníða og taka mál. Sauma- stofan Laugavegi 12. (1590 Kenni og les með börnum og unglingum. — Uppl. í síma 3396. (1580 Stúlkur, sem vilja læra kjóla- saum, geta komist að sem lær- lingur á saumastofunni, Lauga- vegi 12. (1568> Enskukensla. Ingibjörg Sig- geirsson, Skólavörðustíg 12. — Viðtalstími 6—8.30 og í síma 4831, kl. 4—6. (1320 Kennaraskólanemandi óskar eft- ir heimiliskenslu eða lesa með byrjendum tungumál. Mjög lágt gjald. Uppl. í síma 4603. (1673 ENGLISI4 CLASSES FOR STUDENTS. MODERATE FEES. APPLY G. LEWIS 6—8 p. m. TÚNGÖTU 39. TELE- PHONE 4047. — Kenni ensku. Til viðtals kl. 6—8 e. li. Simi 4047. (1688 ÍTILK/NNINCAM 1200 króna lán óskast lil eins árs gegn 100 króna afborgun á mánuði og góðum vöxtum. Þagmælsku heitið. Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir liádegi á morgun, nierkt: „Ábyggilegt“. (1630 Myndarleg stúlka, 22 ára, af góðu heimili, óskar að kynnast góðum manni, ógiftum. Tilboð merkt „dugleg“, sendist Vísi. (1689 ffi fÆf) B Fæði. — Gott fæði og einstalc- ar máltíðir, með sanngjörnu verði er selt í Ingólfsstræti 9. — (1244 Get bætt við nokkrum í fæði. Anna Bjarnason, Suðurgötu 5. (1316 HLCieAfli Prjónavél óskast leigð. Uppl. Ilverfisg. 29 eða í síma 3747, eftir kl. 5. Helga Jónsdóttir. (1639 Geymsluherbergi og bílskúr viö liöfnina til leigu. Uppl. í verzlun Jóns Þórðarsonar. (1616 Vantar nú þegar suðupláss til niðursuðu með góðum þvottapotti, má vera í kjallara. Tilboð merkt „Suðupláss“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. (1685 r" AUGLÝSINGAR FYRIR iHAFNARFJDRÐj Allar nýlenduvörur og hrein- lætisvörur ódýrastar. — Pétur Guðmundsson, Reykjavíkur- vegi 5. Simi 9125, (947 iTAFAf) TUNDIf)] Tapast hefir tóbaksbaukur (sauðarliorn) merkt: „Á. 5“, með langri, fléttaðri sauðskinns- ól. Finnandi fær góð fundar- laun og í nefið æfilangt þegar liann hittir eigandann, hinn velþekta aðalskósmið Ágúst Fr. (1648, Karlmannsarmbandsúr tapað- ist fyrir nokkurum dögum. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila þvi á afgr. blaðsins, gegn góðum fundarlaunum. (1593 Veski með myndum tapaðist mánudagskveld. Skilist Hafnarstr. 17. (1672 Kt111SNÆf)ll ÓSKAST: Lítil íbúð óskast. Þrent full- orðið i heimili. — Uppl. í sima 2169. (1644 3—4 herbergja ibúð óskast í góðu liúsi, helst í vesturbænum. Þorleifur Eyjólfsson, Öldug. 19. (1636 Tvær ábyggilegar stúlkur í fastri atvinnu óska eftir 1—2 herbergjum með aðgangi að eldhúsi 1. okt. — Uppl. í sima 3056, 8—10 í kveld. (1631 Fámenn fjölskylda óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. — Skilvís greiðsla. — Sími 2256. (1598 Vantar 1—2 herbergi. Þrent i heimili. — Uppl. i síma 3489. , (1656 Þriggja herbergja íbúð óskast, helst ekki langt frá mið- bænum. Ofnar óskast fremur en miðstöð. Fyrirframgreiðsla hvern mánuð, og til mála gæti komið, að 350— 400 kr. væru greiddar fyrirfram. — Uppl. i síma 4191. (1651 Forstofustofa, með öllum þægindum, óskast. Góð um- gengni. Ábyggileg greiðsla. — Uppl. í síma 4166, eftir kl. 7. (1650 Hjón, með tvö stálpuð börn um fermingu, óska eftir 2 her- bergjum og eldhúsi. — Tilboð, merkt: „30“ sendist fyrir firntu- dagskvöld. Ábyggileg greiðsla. T (1511 íbúð, 3 herbergi og eldhús, hentugt fyrir saumastofu eða búð, með 2 bakherbergjum og eldhúsi, óskast. Sími 3510. r í1! ;: ■ 1 ' (ii7o 2 herbergi með eða án eldhúss, óskast frá 1. okt. Þrent full- orðið. Uppl. í síma 4680, til ld. 7 e. h. , (1414 Kennari óskar eftir tveimur stof- um og helst aðgangi að eldunar- plássi. 2 fullorðnir. Áreiðanleg ] borgun. Uppl. í síma 4260. (1677 Stór íbúð í austurbænum óskast ií til leigu. Uppl. í síma 3760 og 1290. (1671 íbúð vantar mann í fastri vinnu. 2—3 herbergi og eldhús. Sími 2148. . (1680 Herbergi, sem næst miðbæn- um, óskast. Sími 2799. (1628 ] TIL LEIGU: . Herbergi til leigu, Bergstaða- stræti 12 A, niðri. (1597 Gott sólarherbergi til leigu fyrir sldlvísan karlmann eða kvenmann, lielst í fastri at- vinriu. Hafnarstræti 4, uppi. -— (1592 2 herbergi og eldhús til leigu. Laugavegi 70 B., (1668 2 herbergi og eldhús í kjall- ara, til leigu. Aðeins fyrir barn- laust fólk. Uppl. kl. 4—6 í Mjó- stræti 3. (1667 Gott forstofuherbergi til leigu á Bjarnarstíg 4. (1666 Herbergi með sérinngangi til leigu á Leifsg. 30. Sími 1885, milli 7 og 9. (1665 Stór stofa í kjallara til leigu á Hverfisg. 16. — Uppl. á efstu hæð. (1662 Herbergi til leigu á Bárugötu 3. (1661 Herbergi til leigu á Bræðra- borgarstíg 52. (1658 xXXXXXXXXSíXXXSOÖÍSOÍÍÍÍÍÍÍÍOOtX g Tilleigu: O § Stór, sólrík forstofustofa Ú ?£ til leigu á Bergstaðastræti g « 67. Uppl. í síma 3605 og 0 P 3220. | íoooo<so<50oísooooo<sooooísooó; Eilt herbergi með aðgangi að eldliúsi til leigu á Klapparstíg 12. (1654 Golt, ódýrt herbergi, fyrir ábyggilegan kvenmann, sem vinriur að heiinan. Bergstaða- stræti 55 (austurendi, miðhæð). (1610 Til leigu fyrir fámenna, reglusama fjölskyldu, góð, sól- rík kjallaraíbúð i villubyggingu í austurbænum. Uppl. í síma 3838. ( (1649 Ábyggilegur maður getur fengið herbergi, fæði og þjónustu á Grett- isgötu 45. (1150 ÍBÚÐ. 3 herbergi og eldhús í nýju húsi til leigu frá 1. okt. Einnig 1 her- bergi fyrir einhleypa í sama húsi. Uppl. í síma 3082, en eftir kl. 7 í Þingholtsstræti n, uppi. (1615 Herbergi fyrir éinhleypan, í steinhúsi nálægt miðbænum, til leigu. Ennfremur stofa. Uppl. Grundarstíg 2a kl. 6—7 í dag. (i675 3 herbergi og eldhús í steinhúsi, nálægt miðbænum, til leigu fyrir barnlaust fólk. Ennfremur 2 her- bergi og eldhús. Uppl. Grundarstíg 2a kl. 6—7. (1674 1—2 mubleruð herbergi í ný- tísku húsi til leigu. Uppl. í síma 3866. (1682 Stórt herbergi til leigu á Sól- vallag. 14. Sími 2289. (1686 Til Ieigu: Kjallaralierbergi með ljósi og hita. Uppl. í síma 2024. (1681 3 lierbergi og eldliús til leigu greiðsla 2070. mánuðL Sími (1641 Samliggjandi on sérstök her- Eitt herbergi og eldhús til leigu, aðeins fyrir fáment fólk. Uppl. Laugaveg 93. Sími 1995. (1627 Til leigu tvö samliggjandi her- bergi og eldunarpláss. Aðeins ró- legt fólk. Sími 2149. (1626 Góð og sólrik forstofustofa til lcigu handa liáttprúðum og kyrlátum manni eða konu. — Uppl. í síma 2550. (1629 Rúmgott herbergi til leigu í nýju húsi í austurbænum. Sann- gjöm leiga. Uppl. í síma 3232 kl. 11—1 og 5—7. (1624 Forstofustofa til leigu fyrir ein- hleypan reglusaman mann. Uppl. Hringbraut 200. Ö619 Lítið herbergi til leigu, ódýrt, á Ásvallagötu 18. (1618 3 íbúðir, á Fálkagötu 20, eru til leigu. Til sýnis frá kl. 5—6 í dag. (1614 2 samliggjandi lierbergi, sér- inngangur, til leigu. Vandaður beddi til sölu sama stað. Uppl. í síma 3298. (1608 Til leigu 2 herbergi og eld- liús. Uppl. á Óðingsgötu 3. — (1607 Til leigu forstofustofa, með ljósi, hita og ræstingu. Tilboð, merkt: „Laugavatn" sendist Vísi. (1606 Forstofustofa til leigu, með ljósi, hita og ræstingu og baði. Þjónusta getur komið til mála. Uppl. á Hverfisgötu 44, niðri. (1605 Gott herbergi fæst leigt í húsi við Laufásveg. Eitthvað af húsgögnum getur fylgt, ef óskað er. Uppl. í síma 3276. (1601 Herbergi til leigu. Aðeins fyr- ir einhleypan, skilvisan karl- mann. Bárugötu 34, uppi. (1599 ■VINNAI Vinnumiðstöð kvenna, Þing- holtsstræli 18, opin frá 3—6, hefir ágætis vistir frá 1. okt. fyrir stúlkur. . (1416 rcjlgr- Slúlka óskast strax. Ein- ara Jónsdóttir, Skólavörðustíg 21. (1647 Slúlka óskast í vist 1. okt. n. k. Uppl. Ingibjörg Þorláksd., Nálsgötu 1. (1646 Unglingsstúlka óskast. 3 i heimili. Uppl. Ljósvallagötu 10, uppi. (1640 Leiknir, Vesturgötu 12, gerir við reiknivélar, ritvélar, sauma- vélar 0. fl. Sími 3459. (1637 Unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja ára barns. Sig- urður Þorsteinsson, Holtsgötu 35. Uppl. í síma 2628. , (1633 2 ábyggilegar stúlkur óskast til Tryggva Ófeigssonar skipstjóra. Uppl. á Vesturgötu 32. (1625 Stúlka óskast allan daginn með annari á Laufásveg 7. Kjartan Gunnlaugsson; (1622 Fullorðin stúlka óskast hálfan daginn. Upj5l. í síma 3962. (1645 - rjr ■ ~ 1 , Dragið ‘ekki lengur að konia ílálunum til viðgerðar. Beykis- vinnustofan, Klapparslig 26. — (1613 Dugleg stúlka óskast i vist. Golt kaup. Uppl. á Laufásvegi 2, uppi. ‘ (1604 Stúlka óskast í vist 1. okt. á fáment heimili. Sérherbergi. Uppl. í síma 4029, (1603 Stúlka, vöri húshaldi, óskar eftir ráðskonustöðu á léttu lieimili i Reykjavik. A. v. á. —- (1595 Dugleg stúlka tekur að sér að gera hreinar skrifstofur eða búðir. A. v. á. (1589 Stúlka óskast, Hringbraut 112. Uppl. á (1664 Stúlka óskast. Sími 3728. (1660 Lipur stúlka óskast í vist til kaupmanns. Uppl. Nýlendugötu 22, uppi. (1659 Stúlka óskast strax í lélta vist. Uppl. í síma 4291. (1653 JM1 jmmS JMMMMMS JMMM^JS JMMM' g Stúlka óskast til lijálpar Q jí við húsverk, sérherbergi, £ g frí eftir samkomulagi, fátt ^ í heimili. ;; Elínborg Kristjánsdóttir, 5 « Laugavegi 17. Barngóð stúlka « óskast á Laugaveg 134. (1516 Stúlka, vön liúsverkum, ósk- ast 1. okt. Pálína Vigfúsdóttir, Barónsstíg 78. Sími 4463. (1548 2 stúlkur, önnux má vera ung- lingur, óskast í vetrarvist 1. okt. á Fjólugötu 2 (Staðastað), hálfan eða allan daginn. (1676 Stúlka óskast hálfan daginn til Lofts Loftssonar, Fjölnisvegi 16. (1670 Unglingsstúlka, 14—15 ára, hreinleg og hraust, óskast hálfan daginn, til húsverka 0. fl. Uppl. í Hljóðfærahúsinu, Bankastrteii 7. (1669 Drengjafrakkar, á 1—6 ára. VersL Snót, (1413 Góð stúlka óskast hálfan daginn í vetrarvist nú þegar. Sigríður Þorsteinsdóttir. Ljósvallagötu 32. (1621 Hraust og góð stúlka óskast í vist. Frú Kristjánsson, Fjólugötu 25. (1620 Hnsgagna- verslnnin við Dómkirkjuna er altaf ódýrust. Éfni í skólakjólá, ullartau og flaUel. Versl. Snót. (1412 Telpukápur á 1—15 ára. — Versl. Snól, Vesturgötu 17. — ,r!' ' (1411 Nýtísku svefnherbergishús- gögn til sölu með tækifæris- verði á Hrannarstíg 3. Sími 2526. , (1645 1 borðstofuborð, 4 stólar og 1 barnavagga til sölu með tækifærisverði.— Uppl. Njálsg. 8 B, uppi. , (1642 Tek menn í þjónustu. Uppl. Grettisgötu 72, niðri. (1690' KKAlPSKATIiKl Stórt skrifborð — amerísk gerð — til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar í síma 1866 til kl. 7. (1683 Ný svefnherbergisliúsgögn til sölu strax, ódýrt. A. v. á. (1687 Nýr dívan fyrir 35 krónur og skúffan 7 krónur, fótafjalir á 2 krónur. Fæst alt á Laugavegi 49. Alt vel af hendi leyst. (1679 EDINA snyrtivörur bestar. Til sölu lítið notaður barnavagn, Framnesveg 17 II. hæð. (1678 TIL SÖLU karlmannsföt: Kjól- föt og Jaket-föt af stórum manni. Sjafnargötu 10 niðri. (1684 Barnavagn með tækifæris- verði. Vesturgötu 12, niðri. (1638 Til sölu m’éð tækifærisverði: Undirsæng og yfirsæng o. fl. Uppl. á Ránarg. 11. (1635 Saumastofan Tízkan, selur nýtísku kjóla frá kr. 20.00. Saumuin einnig eftir pöntun- um. Lækjarg. 8. Sími 4940. (1634 Ivjöt- og sláturílát kaupið þér hjá Beykisvinnustofunni,Klapp- arstíg 26, og seljið benni þær tunnur, sem þér ekki hafið not fyrir. (1612 Notað skrifborð og 2 tau- skápar, sem nýir, með tæki- færisverði. Bergstaðastræti 55 (austurendi, miðhæð). (1611 Snoturt tveggjamanna rúm- stæði, með dýnu, til sölu. Verð kr. 30.00. Frakkastíg 9. (1609 City-dress, sem nýtt, á grann- an meðal mann, til sölu, með tækifærisverði. Laufásvegi 45, uppi. (1600 Orgel til sölu, tækifærisverð. Uppl. í Miðstræti 4, eftir kl. 8,1/2. , (1596 4 ofnar til sölu og sýnis i fiskhúsi „Alliance“. Sigurður Jónsson. (1594 Notuð hvítemaileruð eldavél óskast. Uppl. Ingólfsstræti 19. (1591 Klæðaskápur og borð og margt fleira til sölu. Suðurpól 13; , (1663 Djúpur barnavagn til sölu á Njáisg. 85. (1657 Til sölu breiður Ottóman, sem nýr. Uppl. Njálsg. 80, eftir kl. 8. ~ (1655 KOÍXÍÍSOOíÍíKSÍÍÍSOööCíieíÍOÍ sooo BÓKASKÁPUR úr eik til sölu. Verð kr. 135.00. — Uppl. kl. 8—9, Grettis- ^ götu 49. ( (1652 kifxsoí íoí soo< soeooo; iooocxsooö'; Íf mesta úrvalið á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Nýtt, vandað steinhús til sölu. Uppl. i síma 4331, milli 7 og 8. (1346 Fornsalan Hafnarstræti 18, kaupir og sel- ur ýmiskonar húsgögn og lítið notaðan karlmannafatnað. — Sími 3927. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.