Vísir - 07.10.1935, Blaðsíða 4
VISIR
B.v. Gullfoss
kom frá Ejig-landi í gær,
G.s. Island
. kom frá útíöndum í gærmorgun.
Næturlæknir
■ er í nótt Pálí SigurSssori,
'Garöastræti 9. Sítni 4959.
Enskunámskeið í Háskólanum.
Athygli skaJ vakin á auglýsingu
1 dág, uni ónskunámskeiö í Há-
skólanum. Það verður haldið af
Mr. G. Selby, enska sendikennar-
anum, og hefst 17. okt. Kenslan
fer fram á ensku, og er ætluS fyr-
ir þá, sem eitthyaö kunna í mál-
inu; sérstök áhersla verður lögð
á þaö, að forðast þær villur, bæði
skriflegar ög munnlegar, sem al-
gengastar eru. Þeir, sem vilja taka
þátt í námskeiðinu éru beönir að
snúa sér til The English Bookshop
<n þar fást nánari upplýsingar um
uámskeiðið. b.
‘Gagn og gátnan,
1 fyrra kom út lesbók fyrir byrj-
endur, eftir þá Helga Elíasson og
ísak Jónssön, Nefndu þeir hana
„Gagn og gaman". Lesbók þessi
vakti mikla eftirtekt og varð þegar
mjög vinsæl, órida er hún nýkoin-
in út í 2. útg. Útgefendurnir eru
báðir kunriir bamakennarar og
hafa mikla reynslu í kenslustarfi,
eins og bók þeirra ber vitni um.
Útgáfan er vönduð. Vísir vill
mæla hið besta með lesbók þess-
ari.
Samtíðin.
Októberhéftið er komið á mark-
aðinn. Flytur þetta efni m. a.:
..„Bjargráð smáþjóðanna“. — „Til
ahugunar“. — „Hjá J„ Magnúsi
Bjarnasyni“ — „Leiðarvísir handa
■ókvæntum niönnum." —„Tom
Kristensen“! „Hefndiri“ (saga).
-.„Samband íst."kárlakóra“. „Fyrir-
íburður“. — ‘„Ríchard Beck“. —
-„Eftir andiátið“ (smásaga). —
.„Haukadalsskólirm". — „Til holl-
ustu og þjóðþri£a“. — „Stállunga
próf. Drinkes“. — „Skrítlur o. fl.
Elías Guðmundsson
trésmíðameistari, Brattagötu 3,
var meðal farþega á Dettifossi síð-
ast, frá Hamborg.
Sigurður Skúlason
magister auglýsir kenslu í blað-
inu í dag.. Hann hefir stundað
kenslustörf um mörg ár og þykir
áþætur kennari. a.
Kabarettinn..
Fyrsta sýnjng í kveld kl. 9 í
öddfellowhöllinni. Sjá augl..
Betanía.
Samkoma í kveld kl. 8)4- Þat
verða samkonmr á hverju kveldi
þessa viku á sama tíma. Allir vel-
komnir.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent. Vísi: 20 kr. frá Snjó-
fríði Hildibrandsd., Vestm.eyjum
‘(sent í póstávísun), 5 kr. frá J. iG.
,-Kv,.-5 kr: frá S.-',B., 2 kr. frá G.,
3 kr. gamalt áheit frá Þ. B., 10 kr.
frá Árna, 6 kr. frá N. N., 5 kr.
gamalt áheit frá konu, 20 kr. frá
J;..K„ 5 kr. gamalt áheit frá Þórði,
10 kr. frá O. S., 2 kr. frá V. G.,
2 kr. frá V. G., gamalt áheit. 10
kr., gamalt áheit frá M. G. S. T.
Gengið í dag;
Sterlingspund,......... kr. 22.15
Dollar................... — 4-54)4
100 ríkismörk............ — 182.00
— fra.nskir frankar . — 29.96
— belgur ............. — 76.54
— svissn. írankar . . —• 147.73
— lírur .............. — 37.45
— finsk mörk ...... — 9,93
— pesetar ......... — 62.62
— gyllini............ — 306.69
— tékkósl. krónur .. — 19.13
-r— sænskar krónur .. — 114-36
.. — norskar krónur .. — XI 1.44
— danskar krónur .. — 100.00
Útvarpið í kveld.
19,10 Veðurfregnir. 19,20 Her-
Vo r d raumar.
Ljóð eftir Kjartan Ólafsson
brunavörð.
Þrátt fyrir tímans tálarklið
tek ég rósemd mina,
nær eg allur vermist við
,,Vordraumana“ þína.
Þó að svali riiðdimm nótt
nýt eg varmans lengi. —
Bærist hjarta blitt 0g rótt
bak við hörpustrengi.
Hugans veldi: Hrjáðra bú,
harmi feldan græðir.
Dag með kveldi djarfur þú,
deyðir elda’ og glæðir.
Jósep S. Húnfjörð.
sýningarlög, plötur. 19,45 Fréttir.
20,15 Erindi: Benedetto Croce og
ítölsk söguskoöun (Vilhj. Þ.
Gíslason). 20,40 Einsöngur (Sig-
urður Skagfield). 21,05 Erindi:
Akur og varpi (Jón Norland lækn-
ir) . 21,30 Alþýðulög (Útvarps-
hljómsveitin — Þórarinn Guðm.).
21,55 Tschaikowski: Andante
cantabile, plötur; Dvorák: Fjór-
leikur í F-dúf, plötur.
Hitt og þetta.
Rússneskt landabréf, sem ítölum
mun þykja vænt um!
í Rússlandi, eins og annarsstað-
ar, byrja skólar um þetta leyti árs
og í blöðunum er því mikið talað
um skólabækur. Meðal annars tala
þau um „landabréf fyrir barna-
skóla“, sem út kom í fyrra 0g var
löggilt af fræðslumálastjóra rík-
isins, en þó gagnrýnt af ýmsum,
vegna þess að 300 stórvillur voru
á því.
Önnur endurbætt útgáfa kom út
nú í sumar, en hið þekta blað,
Pravda, mótmælir fastlega að
börnum sé fengið þetta landabréf
í hendur, því að á kor\ Evrópu
vantar t d. Svissland, Noreg og
Svíþjóð. Rétt hjá London eru eyj-
ar(!) sem (Bretar vita ekkert um,
og loks er þess að geta, að á Af-
ríkukortinu er Abessinia merkt
sem ítölsk nýlenda!
Þeir virðast eftir þessu að dæma
vera bærilega að sér í landafræð-
inni þar í „sæluriki“ kommúnist-
anna — „fræðslumálastjórinn“ og
samverkamenn hans ! — Og svona
á það að vera, segja rauðu greyin
hérna.
ÍJtvarpsfréttir.
—o—
Yfirlýsing Roosevelts
vekur fögnuð í Genf.
Fregnin um yfirlýsingu Roose-
velts forseta í morgun hefir vakið
mikinn fögnu'Ö i Genf. Sú yfirlýs-
ing forsetans, að Bandaríkin muni
ekki veita vernd sína neinum ein-
stökum borgara, er geri tilraun með
að versla við annanhvorn stríðsað-
ila, er talinn vottur þess, að Banda-
ríkin rnuni ekki fara fram á nein
sérréttindi fyrir kaupför sín, ef lagt
verði hafnbann á Italíu, eða með
öðrum orðum, að Roosevelt sé að
hvetja Þjóðabandalagið óbeinlínis
til slíkra aðgerða, og heita því fylgi
Bandaríkjanna.
Ítalía hefir fengið frá Bandaríkj-
unum vélar 0g flugvélavarahluti
og getur beðið talsverðan hnekki
af útflutningsbanni á hergögnum
þaðan, en aftur á móti hefir Abes-
sinia sama sem engin vopn fengið
frá Bandaríkjunum, og er talið, að
bannið hafi lítil áhrif á hana.
Mikið mannvirki.
London 30. sept. (FÚ)
■ Roösevelt forseti vígði í dag eitt
hið mesta mannvirki, sem gert hef-
Fyrsti oktðber 1935.
—o---
Sumar vengi sölna fer,
sortna strengir anna;
undir géngur október,
öldur þrenginganna.
- ' ' ■•■• 'Á ' • ’ j
Sæmdar g'engi sýnist fjær
sálárstrengjum manna;
hels um vengi hcimskan slær
hörpu þrenginganna.
Hve skal lengi heljar-bað
hnekkja gengi manna,
sem um vengi seiðir að
sorta þrenginganna ?
Falli hengi heimskunnar,
hefjist gengið sanna,
andi sprengi elskunnar
óðul þrenginganna!
Jón frá Hvoli.
Úr öllum áttum.
Eftir Þangbrand.
—o—
VII.
Sumarkoma.
Sjáið nýja sumartíð,
sólu vígja lífs vors stríð.
Vorsins hlýja vermir hlíð,
vetrarskýin þoka’ um síð.
' VIII.
Haustvísa.
Bráðum leitar húsa hjörð,
hrímið þekur fjallaskörð.
Kornin fjúka, hvít og hörð,
kominri er fölvi’ á græna jörð.
\
■ IX.
Einvera.
Eins fór það og áður fyr:
Einn eg sit nú heima;
þar sem enginn um mig spyr
eg læt hugann sveima.
Best er þó að segja satt:
Sorgir mér ei þjaka.
Mér er rótt í geði’ og glatt.
Garnan er að vaka.
i
í einverunni oftast nær
ýmsar gátur vakna.
Glírndu við að þýða þær,
þess muntu’ aldrei sakna.
ir verið í Bandaríkjunum: Boulder
dam, en það er stíflugarður í ánni
Colorade, á landamærum Nevada
og Arizonaríkja. Er garðurinn
rúmlega 700 feta hár, en hliðið í
honum vegur 1300 smálestir. Skap-
ar þetta stöðuvatn 115 mílna langt.
Vatninu verður veitt yfir Imperi-
al dalinn, en verður auk þess notað
til rafmagnsvirkjunar.
Hraðfrystur fiskur, pylsur og
fars, daglega. Hvergi ódýrara.
Sent um hæl ef óskað er. Sími
9125. Pétur Guðmundsson. —
(1916
Við undirritaðar höfum opn-
að kjólasaumastofu á Fjölnis-
vegi 1. Kristín Guðmundsdótt-
ir. Rannveig Lárusdóttir. (503
Bálfarafélag Islands
Innritun nýrra félaga í Bókav. Snæ-
bjarnar Jónssonar. Árgjald kr. 3.00.
Æfitillag kr. 25.00. Gerist félagar.
Enginn kaupmaður skyldi
hafa vörur sínar óvátrygðar
deginum lengur. „Eagle Star“.
— Sími 1500. (706
KilUSNÆEll
ÓSKAST:
Barnlaus roskin hjón vantar
góða stofu með eldunarplássi.
Uppl. í síma 2713. (525
Góð 2—3 herbergja íbúð í Austurbænum óskast strax. — Fátt í heimili. Sími 3781, eftir kl. 5. (514
3 herbergi og eldliús óskast strax eða 1. nóvember. Uppl. í síma 4354. (498
2—3 herbergi og eldhús ósk- ast strax. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4701. (495
2 lierbergi og eldliús óskast strax fyrir barnlaust fólk. — Uppl. á Lindargötu 8E, uppi. (490
2 lierbergi og eldhús óskast. Maður í fastri stöðu. Uppl. í síma 3392. (489
1 herbergi og eldhús óskast. — Uppl. i síma 3870, kl. 4—7. (488
I austurbænum óskast 2 her- bergi á sömu liæð, með mið- stöðvarhita. Sími 2534. (539
2 herbergi og eldhús óskast nú þegar. Uppl. í síma 2458. (462
TIL LEIGU: Bjart og rúmgott herbergi til leigu fyrir einhleypan í steinhúsi, með öllum þægind- um, nálægt miðbænum. Uppl. Grundarstig 2A í dag. (529
Skemtileg forstofustofa méð sérinrigangi og aðgangi að síma, til leigu fyrir einhleypa í austurhænum. Öjll þægindi. Uppl. í síma 4665. (524
Af sérstökum ástæðum er til leigu ein stór stofa og eldhús í kjallara. Uppl. á Laugaveg 93. Sími 2679. (578
Stórt, gott herbergi til leigu fyrir 1—2 reglumenn. — Sími 3519. (516
2 lítil sólarherbergi í góðum kjallara, samliggjandi, til leigu. Sími 3519. (515
Herbergi, ásamt eldunar- plássi, til leigu á Þórsgötu 20. Til sýnis kl. 5—6 í dag. (508
2 lierbergi með öllum þæg- indum til leigu á Bjargarstíg 5. (505
Reglusöm námsstúlka óskar eftir annari í lxerbergi með sér. Uppl. í síma 3854, eftir kl. 7. (502 Góð forstofustofa til leigu með aðgangi að eldliúsi. Fram- nesveg 20C. (500
Rúmgóð og björt stofa til leigu á Barónsstíg 61 á 1. hæð. Uppl. hjá Sig. ísleifssyni, eftir kl. 6 á sama stað. (497
1 herbergi lil leigu á Ránar- götu 17. (494
Herbergi til leigu. Ránar- götu 6, uppi. (492
Góð stofa fyrir einhleypan til leigu. Eittlivað af húsgögnum gæti fylgt. Týsgötu 3. (537
2—3ja herbergja íbúð í mið- bænum er til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 1535. (535
Herbergi til leigu á Ránar- götu 1. Sími 3959. (530
Sólrík íbúð, 2—3 herbergi, til
leigu strax. — Tilboð, merkt:
„Miðbær“, sendist Vísi. (416
■vinisaX
Stúlka óskast um óákveðinn
tíma. Uppl. Hverfisgötu 104C,
niðri. (528
Góð stúlka óskast strax. —
Uppl. í síma 4746. (526
Stúlka óskast í vist á Hverf-
isgötu 44, uppi. Uppl. frá 4—7.
(519
Tek að mér að sauma i hús-
um. Uppl. á Þórsgötu 5, neðstu
hæð, eða í síma 2008. (511
Formiðdagsstúlku vantar. —
Uppl. á Þórsgötu 15. (507
2 stúlkur óskast í vetrarvist.
— Uppl. í versluninni Varmá,
Hverfisgötu 90. (499
Stúlka óskast í vist. sérher-
bergi. Uppl. Baugsveg 19, kl.
8—10 í kveld. (496
Stúlka óskast strax. Uppl. í
Templarasundi 3, efri hæð, kl.
5—8. (493
Menn teknir í þjónustu. —
Uppl. í Þinglioltsstr. 3, niðri.
(487
Unglingsstúlka óskast i létta
vist. Nielsen, Hverfisgötu 102A.
(486
Stúlka óskast í létta vist. —
Nanna Dungal, Grundarstíg 2.
Sími 4895. (536
Stúlka óskast í vist á Lauga-
vegi 134. (534
Ung stúlka, 14—15 ára, ósk-
ast til frú Möller, Laugav. 23 A.
(532
Tek að mér að mála skilti og
alla innanhússmálningu. Einnig
mublur á verkstæði. — Uppl. á
Laugavegi 49 A. (531
Saumastofan, Hafnarstr. 22
saumar kven- og barnafatn-
ab eftir nýjustu tísku. -
kKENSLAl
Kenni og les með börnum og
unglingum. Uppl. í síma 3396.
(527
Get bætt við lærlingum. —
Saumastofan Laugaveg 12,
uppi. (522
Kenni börnum innan skóla-
aldurs og les með skólahörn-
um og unglingum. — Eggló
Hjaltalín, Sólvallagötu 14. —
Sími 2289. (513
íslensku, dönsku, ensku og
þýsku kennir Sigurður Skúla-
son, magister, Ránargötu 3. —
Sími 2526. (510
Kenni börnum innan skóla-
skyldualdurs, les með börnum
og unglingum. Sigr. Sigurðar-
dóttir, Skálholtsstíg 2, niðri. —
Sími 4848. (506
Kenni hörnum lestur o. fl. og
byrjendum , og unglingum
ensku, dönsku og reiknirig. —
Uppl. Slcólavörðustig 3. (533
Kenni vélritun. Til viðtals frá
12—1 og 7—8. Cecilie Helga-
son, Tjarnargötu 26. Sími 3165.
(427
Kensla í ensku, islensku og
dönsku. Uppl. síma 3891, kl.'
8—10 e. h. (438
Get bætt við nokkurum
mönnum í fæði. Sigríður
Sveinsdóttir, Túngötu 5. (230
IkIUFMrH
Dömukápur, draglir, kjólar
og allskonar bamaföt, er saum-
að. Einriig fæst sniðið og mát-
að. Saumastofan Laugaveg 12,
uppi. Gengið írin frá Berg-
staðastræti. Sími 2264. (523
Athugið! Hattar og fleira
nýkomið. — Hafnarstræti 18,
Karlmannahattabúðin. Hand-
unnar hattaviðgerðir þær ein-
ustu bestu sama stað. (521
Vil kaupa litið land eða blett
með eða án byggingar, nálægt
bænum. Tilboð, merkt: „3500",
sendist fyrir 15. þ. m. á afgr.
Vísis. (520
Mikið úrval nýkomið af
kápu- og kjólalinöppum. 2
stúlkur geta fengið pláss sem
lærlingar við kápu- og kjóla-
saum. Laugaveg 79, þar sem
Fíllinn var áður. (517
Ódýr klæðaskápur í góðu
standi til sölu; einnig nýr
drengjafrakki á 3 ára. Uppl. á
Njálsgötu 32. (512
Gott orgel til sölu. (Vottorð
fylgja). Bragagötu 21, kl. 7—8
e. h. (509
Barnavagn til sölu. — Sími
4834. (504
Barnavagn til sölu. — Sími
4834. (504
Edina snyrtivörur bestar.
Fjaðramadressur til sölu.
Uppl. i síma 4599. (491
Byggingarlóð i miðbænum,
er til sölu. Þeir sem vilja fá.
frekari upplýsingar, sendi fyr-
irspurn til afgr. Visis, merkt:
„Framtíð“. , (538
Ódýr húsgögn til sölu. Notuð
tekin í skiftum. Hverfisgötu 50.
Húsgagnaviðgerðarstofan. (543
Kjötfars, fiskfars, heimatilbú-
ið, fæst daglega á Frikirkjuvegi
3. Sími 3227. — Sent heim. (558
Vandaður klæðaskápur og
ljósakróna til sölu. Aðalstræti
11. — (540
Verslunarpláss til leigu á
Hverfisgötu 40. Uppl. á 1. hæð.
(249
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.