Vísir - 13.10.1935, Page 2

Vísir - 13.10.1935, Page 2
VÍSIR VigstöSvafregnirnar eru stöSugt ósamhljóða. — ítalir vilja ekki viður- kenna, að Abessiniumenn hafi unnið sigur í nánd við Adua, en Abessiníustjórn neitar því, að Ras Gusa hafi gerst liðhlaupi og menn hans. — Enn um refsiaðgerðirnar. Oslo 12. okt. Fregnirnar frá vigstö'ðvunum í Abessiniu eru stöSugt ósamhljóða. í ítalskri tilkynningu er því neit- að, sem segir í fregn frá Addis Abeba, að Abessiniumenn hafi unnið glæsilegan sigur við Adua, en stjórnin í Abessiniu neitar því algerlega, að Ras Gusa og menn hans hafi gerst liölilaupar og gengið ítölum á vald. Refsiaögeröanefndin, sem sam- þykt hefir afnám útflutningsbanns á hergögnum til Abessiniu, en bannað hergagnaflutning til Ítalíu tekur í dag til me'ðferöar ýms at- riöi vi'ðvíkjandi viðskiftalegum þvingunum gegn ítölum. AS því er Sjöfartstidende herma, mun Þjóöabandalagið innan viku sam- þykkja bann við þvi, að; Ítalía fái lán. Gert er ráð fyrir, að innan hálfs mánaðar vet'ði farið að beita vægum, viðskiftalegum þvingun- urn í garð ítala, en hörðum þving- unarráðstöfunum innan þriggja vikna og að þá verði bannaðar siglingar til Eritreu og ítalska Somalilands. (NRP—FB). Khöfn ii. okt. FÚ. Abessiníukeisari neitaði að kveðja Vinci. í dag sí'ðdegis baðst sendiherra Itala í Addis Abeba þess, að fá að koma í kveðjuheimsókn til Abessiniukeisara. Bar hirðsiðameist ari ósk hans fram með sama hætti eins og þegar fulltrúar ríkja biðj- ast áheyrnar i áríðandi erindagerð- um. Keisarinn neitaði að tala við hann eða kveðja hann. Abessiníumenn skjóta niður flug- vélar fyrir ítölum. þeirri, sem Frakkar hafa tekið í Genf gagnvart þessum málum. Efna þeir til stórfeldra mótmæla- funda í París kl. 9 i kvöld. Innan- rikismálaráðher.rann hefir tilkynt, að hann sé ákveðinn i því, að sjá um, að ekki konxi til neinna óeirða. I París er nú mikið deilt um það, bæði í blöðum og innan stjórn- málaflokkanna, hvort sanngjarnt hafi verið, að taka á máli Ítalíu og Abessiníu eins og gert hefir verið Lýðveldisflokkurinn, sem er litið brot þingsins, er ákveðinn gegn stjórninni. Flest hafa blöðin orð á þvi, á hversu ákveðinn hátt refsi- aðgerðanefndin hefir tekið til starfa. Verkamannablaðið „Popu- laire“ segir, að ítaliu sé nú að verða það ljóst, hversu alvarlegar afleið- ingar refsiaðgerðir kunni að hafa fyrir landið, og sé augljóst, að ítal- ir séu mjög órólegir. Berlín 12. okt. FÚ. Varúðarráðstafanir Breta, Um varúðarráðstafanir Breta í Egiptalandi er fullyrt, að egipskur her hafi verið settur niður allvíða við landamæri Egiptalands og itölsku nýlendunnar Libýu. Bretar eru nú sagðir hafa 150 þúsund mariná her í Egiptáiandi. og 200 hernaðarflugvélar. Með tillíti til loftárása, sem gerð- ar kynnu að verða á London, hefir breska herstjórnin gert víðtækar varúðarráðstafanir. Er sérstök á- hersla lögð á að styrkja varnir her- málaráðuneytisins. Kvíði manna á Ítalíu eykst. Itölsk blöð i dag bera það með sér, að ítalir séu hálf kvíðandi, en að þeim sé það ljóst, að þeir eigi ekki annars kost, en að taka með stillingu því, sem að höndum ber. Þó er aðalmálgagn Mussolini alls ódeigt, og aðvarar þá, sem beiti refsiaðgerðum gegn Ítalíu, að stjórnin hafi gert ráðstafanir til þess að mæta þeim á þann hátt, að þær saki ekki síður þá, sem beita þeim, en ítali sjálfa. Mussolini tók í dag á móti Alo- ysi barón, og þakkaði honum fyrir það, hve vel hann hefði fylgt máli ítaliu fram i Genf. Lundúnafregn hermir, að Ras Gusa veiti ftölum lið. London 12. okt. FÚ. Sú frétt er staðfest í dag, að Ras Gusa, hafi gengið í lið með ítölum, ásamt þegnum sinum, um 12.000 manns. Hann er sonur þjóð- höfðingja með sama nafni, er veitti ítölunx lið, i fyrri viðureign þeirr- við Abessiníumenn. Ræður hann yfir litlu svæði, en það liggur í leið ítala. Engin staðfesting hefir fengist á þeirri fregn, að harðir bardagar hafi sta'Sið viS Adua. — Fregn frá Djibouti hermir, að ítal- ir séu. nú aðeins 50 mílur frá Har- rar, en sú fregn þykir ekki trúleg, þar senx þeir áttu 250 mílur ófarn- ar þangað, þegar síðast fréttist. ítalskur sendisveitarmaður á flótta. í dag átti sérstök lest að fara frá Addis Abeba meö sendiherra ítala og sendisveit hans. En þegar lestin átti að fara, neitaði sendi- herrann að fara, sökum þess, að enn væru ókomnir til Addis Abeba tveir ræðismenn úr fjarlægum hér- uðum, og án þeirra kvaðst hann hvei'gi hreyfa sig. Fór þá lestin án hans. Er hún var skamt kornin, stökk einn sendisveitarmanna út úr vagni sínum og hljóp í áttina til Addis Abelxa. Eltu hann abessinsk- ir lögreglumenn á mótorhjólum, náðu honum og fluttu hann í lest- ina aftur. En sendiherrann er hafð- ur í gæsluvarðhaldi á heimili eins þjóðhöfðingjans í Addis Abeba, þar eð óttast var, að hann kynni annars að loka sig inni í bústað sínum og veita Abessiníumönnum viðnám. Hann hefir nú lofað því að fara með góðu, Kaupmliöfn, 12. okt. FÚ. Ýmsar fregnir urn stríðið. ÓfriÖarfregnirnar frá Abess- iniu eru mjög ósamræmar í dag. Þó er svo að sjá, að hvorir tveggja herir séu að lxúa sig undir höfuðorustu, og muni hún verða liáð við Marebfljót. Leikur grunur á, að abessinski herinn ætli að freisla þess, að króa ítalska herinn þar. í sömu fregn segir einnig, að mannfall hafi orðið mikið í liði ítala, og sé cxll aðstaða og lofts- lag sé þeim óhagstætt. Keisarinn dvelur í Addis Abeba, en hermálaráðherra hans situr nú í Dessié. Norðurálfumenn, sem starfa við járnbrautina í Abessiniu liafa látið i ljós ótta um, að járnbrautin verði eyðilögð, þá og þegar, og landið þar með shtið úr sambandi við um- heiminn. Fréttaritari Reuters í Eritreu, sem farið hefir víða um landið og átt tal við marga menn, hef- ir einnig heimsótt sjúkrahúsin í Asmara, en þangað flytja Italir aðallega særða menn frá norðurvígstöðvunum. Hann segir, að fréttirnar um mann- tjón ítala séu mjög orðum auknar. Sendiherrar erlendra ríkja i Addis Abeba áttu fund með sér síðdegis í dag, og var það efni fundarins, að reyna að fá sendiherra ítala til þess, að fara góðfúslega úr landi. Stjðrnarskifti í Pðllandi. Slavek hefir beðist lausnar. Innanríkisráðherranum í ráðuneyti hans verður að líkindum falið að mynda stjórn. — Búist við almenn- um þingkosningum. Varsjá, 12 okt. Rikisstjórnin hefir beðist lausnar. —- Að því er frést hef- ir frá áreiðanlegum lieimildum mun Koscialkownki, innanrík- ismálaráðherra i Slavekstjóm- inni, verða falið að mynda nýja stjórn. Lausnarbeiðni Slaveks kom ekki á óvart og stendur liún í sambandi við stjórnar- skrármálið. Búist er við al- mennum þingkosningum áður langt líður. (United Press. — FB.). Aljeehln vinnur heimsmeistaratitil í skák í 'fjórða sinn. London 11. okt. FÚ. Aljechin hefir unniö heims- meistaratitilinn í skák í fjórða sinn með því að i dag gafst andstæ'S- ingur hans upp, eftir að hafa hlot- ið einn vinning á móti þremur. ■ (Sennilega er þessi fregn á mis- skilningi bygð ; sé ekki um veik- indaforföll að ræöa, er ómögulegt að dr. Euwe hafi gefist upp eftir fjórar skákir, þar sem tefla átti að minsta kosti 30 skákir og ekki er hægt fyrir þá að hætta fyr, án þess að baka sér fjárhagslegrar ábyrgðar). Frá Addis Abeba kemur fregn urn þaÖ í kvöld, a'ð Abessiniumönn- um hafi tekist a'Ö skjóta niður þrjár árásarflugvélar ítala. En í annari fregn er sagt, a'Ö þær hafi komist til stööva sinna illa leiknar. London í gær. FÚ. Refsiaðgerðimar. Á fundi aðal refsiaðgerðanefnd- arinnar skýrði Anthony Eden frá því, að 70% af ítalskri utanríkis- verslun væri við þær þjóðir, sem stæði að refsiaðgerðum. Mælti hann með því, að algert viðskiftabann væri lagt á Ítalíu, og veitti fulltrúi Frakklands því máli öflugan stuðn- ing. Laval er nú kominn til Parísar. Hann átti í dag tal við sendiherra Breta, og ræddu þeir um refsiað- gerðir gegn ítalíu. Hægri flokkarnir í Frakklandi komu sér saman um það, á leyni- legum fundi, sem haldinn var í gærkvöldi, að mótmæla afstöðu ABESSINSKIR HERMENN. Frá Alþingi. Þingseta Magnúsar Torfasonap. Umræðunum varó ekki lokid í gær. Á dagskrá fundar sameinaðs þings í gær var aðeins eitt mál: „Álit meiri og minni hluta kjör- bréfanefndar“ um kæru bænda- flokksins yfir þingsetu Magnúsar Torfasonar. Bergur Jónsson, framsögumaður xneiri hlutans, skýrði frá efni þess- arar kæru, eða kröfu bændaflokks- ins um það, að Magnús Torfason yrði látinn vikja af þingi og Stefán Stefánsson, fyrsti varaþingmaður flokksins, tekinn í sæti hans, vegna þess að M. T. hafi sagti sig ' tir flokknum og geti því ekki lengur fullnægt því hlutverki upp- bótarþingmanna, að vera til jöfn- unar milli þingflokka. En B. J. livaS meirihluta nefndarinnar ekki geta fallist á þessa kröfu, vegna þess að engin heimild væri til að svifta þingmann þingmensku, nema hann misti kjörgengi, en í kærunni sé því ekki haldið fram, að M. T. hafi mist nokkurt þeiri'a kjörgengisskilyrða, sem stjórnar-" skráin ákveði og vísaði hann um það til 28. gr. sbr. 29. gr. stj.skr., en kjörgengisskilvrði væri þau sömu fyrir alla þingmenn, kjör- dæmakosna þm. og landkjörna (uppbótarþingmenn), og væri á- kvæði áðurgreinda greina stjórnar- skrárinnar alveg tæmandi um þetta. Kvað B. J. meiri hluta kjöi'- bréfanefndar hafa ákveðið að bera frarn eftirfarandi tillögu til rök- studdrar dagskrár: Með þvi að stjórnarskráin heim- ilar ekki Alþingi að taka urriboð af þingmanni, sem gilt kjörbréf hefir fengið, nema hann hafi glat- að kjörgengi sínu, en kæran snert- ir ekki kjörgengisskilyrði stjórn- arskrárinnar, sem upp eru talin í 28. gr. stjórnarskrárinnar, ályktar Alþingi að taka kæruna ekki til greina og tekur fyrir næsta mál á dagskrá. Til fi'ekari rökstuðnings þessar- ar tillögu, benti B. J. á það, að skv. 43. gr. stj.skr. væri þing- menn aðeins bundnir við sannfær- ingu sína, og ef taka ætti til greina kröfu bændafl. yrði í því efni að gera greinarmun á kjörd.kosnum þingm. og landskjörnum og skifta þm. þannig í tvo flokka, sem hefði mismunandi rétt. Eina ástæðan sem hugsanleg væri til þess að svifta landskjörinn þm. þingsæti væri sú, að hann yrði valdur að því, að hlutfallið milli þingflokka raskaðist, en þess gæti kjöi'dæma- kosnir þm. einnig orðið valdandi. Gísli Sveinsson, framsögumaður minni hlutans, kvað M. T. þannig að þingsæti sínu kominn, að eftir að hann hefði um stund yfii'gefið framsóknarflokkinn, eftir að hann gekk undir „eldskirnina“, sem hann sjálfur nefndi svo, þá hefði hann, af því að hann vildi ekki láta af þingmensku fyi'ir fult og alt, leitað sér skjóls hjá bænda- flokknum, sem og næst hefði leg- ið, af því að sá flokkur var klofn- mgur úr hans eigin flokki og hefði hann því boðið sig fram til þings í nafni þess flokks.’Þannig hefði honum hlotnast uppbótarsætið, sem hann hefði setið í til þessa, þótt hann í rauninni hefði yfir- gefið flokkinn, þegar í stað, en nú hefði hann loks lýst því yfir, að hann, segði skilið við hann. Kosn- ingalöggjöfin, sem er miðlunar- iöggjöf, krefst þess, að hlutfalls- lega rétt eða sem réttast verði jafnað á milli flokka og stefna í landinu, og ræður þvl njokkura bót á því ástandi, sem var, og gat valdið því, að jafnvel stærsti stjónimálaflokkurinn í landinu yrði algeidega undir í kosningum. Þó ráða kjördæmakosningar mestu um heildarniðurstöður kosning- anna. En til þess að ráða tiokkura bót á því ranglæti, sem þær geta valdið voi'U tekin upp þessi 11 xxppbótarþingsæti, til að miðla „til jöfnunar milli þingflokka". Lög- gjöfin um þetta er ófullkomin og svo vandasamt að gera hana gloppulausa, að ekki vanst tími til þesá á einu þingi. Það er þó alveg skýrt í þessari löggjöf, að sitt livað gildir urn kjördæmakosna þm. og uppbótarþm. Taldi ræðu- maður upp margar greinar kosn- ingalaganna, er sýndu þetta. Upp- bótarþingmenn gæti ekki komist að nema á flokks atkvæðum, og lagt svo fyrir, að uppbótarsætun- um skuli úthlutað til flokka, en varamenn eru kjörnir til að taka sæti, ef uppbótarþingmenn forfall- ast. 133. gr. kosn.laganna mælir svo fyrir; að ef uppkosning verður að fara fram í kjördæmi, vegna þess að kosning er gerð ógild, þá beri að breyta úthlutun uppbótai'- sætanna, ef sú endurtekna kosn- ing raskar hlutfallinu milli flokk- anna, jafnvel þó að landskjörinn þm. missi við það þingsæti. Þannig •er hægt að svifta landskjörinn þm. þingmensku, þó að hann, hafi ekki glatað neinu af kjörgengis- skilyrðum 28. gr. stj.skr. Sú grein er heldur ekki tæmandi um ltjör- gengisskilyrðin, sem eru bæði al- menn og sérstök. Almennu skilyrð- in eru talin upp í 28. gr., en auk þess eru sérstök sltilyrði um upp- bótarþingmenn, t. d. þetta, að þeir tilheyri sérstökum flokkum. Því að eins getur frambjóðandi til Al- þingis orðið uppbótarþm., að hann fullnægi þessu skilyrði, og þegar hann hættir að fullnægja því, á hann að víkja. M. T. hefir frí- viljuglega yfirgefið sinn flokk og á því að víkja úr þingsætinu. Það er hjákátlegt, að frsm. meiri hlut- ans slculi vitna svo hátíðlega til 43. gr. stjórnarskrárinnar og sannfæi'- ingarfi'elsis þingmanna. Andstöðu- flokkar stjórnarinnar hafa á eng- an hátt brotið gegn því. Hinsveg- ar hafa einmitt stjórnárflokkarnir og þá sérstaklega flokkur (B. J. þverbrotið þá grein stjórnarskrár- innar. M. T. hefir ekki verið rek- inn úr bændaflokknum, hann hefir yfirgefið liann af fúsum vilja, og því hlýtur hann sem heiðarlegur maður og sæmilega viti borinn að taka afleiðingunum af þvi. Hann hefir rnist sitt sérstaka kjörgeng- isskilyi'ði og þar með tilverurétt sinn senx þingmaður. Af þessum ástæðum leggur minni hluti kjöi'- Ixréfanefndar til, að krafa bænda- flokksins verði tekin til greina, að Magnús Torfason verði látinn víkja af þingi og að í stað hans lcomi fyrsti varaþingmaður bænda- flokksins. — Lagði G. Sv. þá til- lögu síðan fram skriflega. Þorst. Briem gerði grein fyrir skoðun bændaflokksins og var það, sem hann sagði mjög á sama veg og ræða G. Sv. að efni til. Hann lagöi áherslu á þann mismun á aðstöðu kjördæmakosinna þm. cg uppbótarþingmanna, að kjör- dæmakjörnir þm. væri ábyrgir gagnvai't kjördæmi sínu, en upp- bótarþm. gagnvart flokkum sínum. Magnús Torfason kvað það al- gerlega rangt, að hann hefði sagt sig úr bændaflokknum, hann hefði aðeins slitið allri samvinnu við flokkinn. Kvað hann meðferð flokksins á sér hafa verið svo slæma, að sér hefði alveg blöskrað og menn gæti vai'la gert sér það í hugarlund. ITinsvegar hefði hann litið svo á, að í rauninni hefði ekki verið annað fyrir bændaflokkinn að gera, en að leita samvinnu við

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.