Vísir - 13.10.1935, Síða 4

Vísir - 13.10.1935, Síða 4
VÍSIR I T'járhagslegt tjón af síldarleið- öngrum Norðmanna og Þjóðverja til íslands. Einkaskeyti frá London 7. okt. FÚ. 2 þýsk skip fóru fyrir 9 vikum í leiðangur til íslands til þess a'S leita síldar. ,Árangur af förinni hefir enginn orðið. Bæði skipin komu til Grimsby í dag og nemur veiði þeirra beggja alls um tæp- um 1000 tunnum. Frá fjárhagslegu sjónarmiði hefir því leiðangurinn algerlega mishepnast, þrátt fyrir þaS að hin veidda íslenska sild sé framúrskarandi góö. Félög þau í Noregi, sent gerSu út á síldveiöar viS ísland hafa sömu sögu aö segja. Skipin eru komin heirn, ett veiöin hefir verið sáralítil. Kosningaundirbúningur í Danmörku. Kalundborg 10. okt. FÚ. Kosningaundirbúningur er nú hafinn í Danmörku af hálfu allra flokka. Munu fundir hefjast næstu daga í öllum kjördæmum. Radi- kali flokkurinn birti kosninga- stefnuskrá sína í fyrradag. L. S. félögin hafa gefiö út ávarp, og er þar skorað á kjósendur aö stySja ekki aðra frambjóöendur en þá, sent skriflega skuldbinda sig til þess, að berjast fyrir kröf- um þeirn, sent bornar voru 'upp fyrir konungi og stjórn, þegar bændaförin ntikla var farin til Kaupmannahafnar. •Sættir í pappírsiðnaðardeilunni norsku. Oslo 10. okt. Atvinnurekendur og verkamenn í pappírsiönaöinum ltafa fallist á tillögur sáttasemjara unt nýja samninga, en samkvæjnt þeim er gert ráö fyrir ntinni ltækkun launa faglæröra ntattna og aðstoðar- manna en samkVæmt fyrri tillög- um. (NRP—FB). Járnbrautarslys í Noregi. Oslo 11. okt. Mikið járnbrautarslys varð á Randsfjordbrautinni fyrir norðan Aamodt í gærkveldi. Farþegalest hljóp af sporinu og eimt farjtega- vagninn valt á hliöina. Eimreiöar- stjórinn beið Itaita, en kyndarimt meiddist ntjög alvarlega. Ýntsir farjteganna meiddust lítils háttar. Orsök slyssins var sú, að undan- farna úrkomudaga hefir undir- stööu járnbrautarinnar skolaS burt á kafla, jtar sem slysið varfl. — (NRP—FB). Þökk. Hérmeð votta eg firma H. Benediktsson & Co. mínar inni- legustu hjártans þakkir fyrir ltinn mikla fjárstyrk, sent firm- að hefir veitt mér í veikindum mínum. Jafnframt votta eg starfsfólki firmans innilegustu þakkir fyrir gjafir og alla vin- gjarnlega framkomu við mig. Bergstaðastræti 31, , Jóhanna Jónsdóttir. Síldarsöltun í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjum 10. okt (FÚ). Vélbáturinn Leó, skipstjóri Þor- valdur GuSjónsson, kont til Vest- ntaitnaeyja í gærkveldi nteS 123 tunnur síldar, er hann veiddi viö Reykjanes. Síöastliöinn laugardag kont sami bátur meS 102 tumrur. Síldin er söltuö í Vestmannaeyj- um. SKRÍTLUR. Kossinn hennar Stínu. Nonni (keinur hlaupaitdi inn til mömmu sinnar) : HeldurSu að það sé gott að kyssa hana Stínu? Mamma: Hvernig ætti eg að vita það, góði ntinn? Nonni: Þú hefir oft kyst hana! Mamma: ÞaS er ekkert aS marka. Eg kamt ekki aö meta svo- leiðis kossa. Nonni: Því þá? Mamma: Það er víst af því, aS eg er kona eins og hún. Nonni: Kann eg aö rneta þá? Mamma: Ekki held eg þaö, góSi minn. Nonni: En pabbi? Mamma: Hefirðu séö hann pabba þittn kyssa hana Stinu hérna? Nonni: Nei. En haitn sagði núna áðan, jiegar hún var aS snúa undir ljánunt hans, aS varirnar á henni væri skapaðar fyrir kossa. Mamma: Og hvaö sagði hún? Nonni: Hún fussaði. Mamma: Og hvað svo? Nonni: Pabbi sagSi: Viltu kyssa mig, Stína? Mamma: Hverju svaraöi hún? Nonni: Hún er voðaleg ótukt. Hún sagði: Svei attan! Þá vildi eg alveg eins kyssa hundsrassinn jtarna! — Eg skal hendb í hana grjóti. Mamma: Þú lætur þaö bara ógert, Nonni minn! — Stína er góS, aumingja stelpan! Nonn: Hún er voða-kvikindi. Hún vill ekki kyssa hann pabba, en svo er hún altaf aö kyssa hann Gvend, Jtegar enginn sér til. Kristallsvörur. Ekta kristallsvörur, sænskar, þýskar og tékknesk- ar, i miklu úrvali. Einnig Keramik, postulíns og plett- vörur, ágætt til brúðar- og tækifærisgjafa. K. £inai*sson & Bjopnsson. Bankastræti 11. Ðúð tll Ieiga frá næstkomandi áramótum á Vesturgötu 23. Einnig geymslu- pláss til leigu 1. nóvember. — Sími 1890. Ljósmagn helmingi meira en áður. Alger óþarfi er að lijóla ljótslaus á meðan vér höf- um eilthvað eftir af hinum ágætu BOSCH lugtum. Heildsala — Smásala. Reiðhjólaverksm. Fálkmn. 'J-r. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Vörugæðin altaf jafn- góð, bragð ið best, og í notkun drýgstar eru Lillu- kryddvör- urnar í þessum umbúðum. er best. KliOSNÆf)ll Forstofulierbergi til leigu. — Grjótagötu 5. (805 Á Láugavegi 74, lil leigu björt og rúmgóð sölubúð, ásamt geymslu. Sími 3646. (804 Óska eftir íbúð, 2 herbergj- um og eldhúsi. — Uppl. í si'ma 3632, eftir liádegi. (801 Stúdent óskar eftir herbergi, með miðstöðvarhitun og sem næst miðbænum. — Helst gegn kenslu. — Tilboð, merkt: „Kensla“ leggist inn á afgr. Vísis. (798; Til leigu nú þegar 4 lierbergi og eldhús, innarlega við Lauga- veg. — Uppl. á Hverfisgötu 35, uppi. (795 Til leigu ódýrt loftlierbergi Hverfisgötu 114. (794 Ágæl stofa til leigu í uýju húsi fyrir einhleypa, með ljósi, liita og ræstingu. Aðgangur að haði og síma. Uppl. í síma 2484. (790 Stórt herbergi með eldhúsi eða góðu eldunarplássi óskast. Uppl. í síma 2578 kl. 12—1 og 7—8 í dag. (806 KENMÁli Stúdent kennir unglingum undir gagnfræða- og verslunar- skóla. —• Uppl. í síma 1854, ld. 6—8. (796 ITILÍQÍNNINCAKI Fröken Kristín Dagbjörns- dóttir er vinsamlega beðin, að tala við konuna, sem hún var hjá síðastliðinn vetur. (799 VINNA Stúlka óskast strax. — Sig- ríður Siggeirsdóttir, Laugavegi 19, uppi. (802 Tek allskonar prjón. Guðrún Jónsdóttir, Tjarnargötu 47, áður Lokastíg 5. (797 Stúlka óskast í formiðdags- vist. Þarf að sofa heima. Uppl. i síma4891. (793 Stúlka óskast í vist á gott heimili í Keflavik. Uppl. í sima 2367. (792 Vinnumiðlunarskrifstofan í Reykjavík. Hafnarstræti 5, sími 2941. — Hefir f jölda marg- ar ágætar vistir hér í bænum og úti á landi, fyrir stúlkur, einnig ágæta staði í sveit, fram að nýj- ári og allan veturinn, í grend við Reykjavík og úti á landi, fyrir unglinga og fullorðna karlmenn. (731 Húlsaumur, plysseringar. Hnappar yfirdektir. „Harija“. Hafnarstræti 8. Sími 2530. (730 iTAFit fUNDIf)! Tapast liefr brún kventaska, með peningum og ýmsu dóti í, frá Kárastíg niður Skólavörðu- stig, Týsgötu niður að Grundar- stig 4. Skilist á Njálsgötu 72, efstu liæð, gegn fundarlaunum. (791 ÍKAUPSTAPlRl Ný tvíhleypt byssa til sölu og rúmstæði. Uppl. á Seljavegi 23, eða síma 4720. (803 Ódýr húsgögn til sölu. Notuð tekin í skiftum. Hverfisgötu 50, Húsgagnaviðgerðarstofan. (543 GuII —- sel og kaupi. — Sig- urþór, — Hafnarstræti 4. (648 Edina snyrtivörur bestar. Fopnsalan Hafnarstræti 18, kaupir og sel- ur ýmiskonar húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. — Simi 3927. Svefnherbergishúsgögn, not- uð, til sölu, 1 rúm, servantur, 2 náttborð og klæðaskápur. Uppl. Versl. Varmá, Hverfisgötu 90. Sími 4503. (772 Divanar 35 krónur BEDDAR 2 tegundir. Bnsgagna- verzlnnin við Dómkirkjuna er altaf ódýrust. Hænsni til sölu, hvítir og hrúnir ítalir. Uppl. frá 3—6 daglega í hænsnaskúr vð Rauð- arárholt fyrir norðan Sunnu- livol og austan Postulínsverk- smiðjuna. (616 Íf mesta úrvalið og lægsta verðið á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. (n AUGLÝSINGAR FYRIR AfNARFJDRL Hraðfrystur fiskur, pylsur og fars, daglega. Hvergi ódýrara. Sent um hæl ef óskað er. Sími 9125. Pétur Guðmundsson. — (1916 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. YANDRÆÐAMENN. 64 Viljis þér hinkra viö augnablik meSan eg síma. Hún flýtti sér inn og greip símann. Alveg ósjálf- rátt baS hún ttm samband viS Hotel du Paris, og ‘óskaöi aS fá aö tala viö Dalmorres lávarS, enda þótt hann væri ekki ennþá risinn úr rekkju. Þeg- ar hann heyröi grátstafinn í rödd hennar, komst hann allun á loft og greip frant í fyrir henni. Hann ætlaöi ekki aÖ láta hana bíöa lengur en nauSsyn kreföi. — Eftir tíu mínútur verö ég korninn til lögreglu- stöðvarinnar. MuniS þaS — eftir tíu mínútur. Svo sleit hann samtalinu og hringdi af. — En þaS reyndist ómögulegt aö korna nokkuru tauti viS lög'reglustjórann í Monte Ca'rlo. — Hann trúSi ekki neinu og hegöaöi sér eins og bjáni. — Eg legg ekki rúnaS á sögu gömlu konunnar, mælti hann. — Eg geri mér í hugarlund aS ekiö hafi veriö á hana. Og aS hún hafi fengið heila- hristing eins og gengur og gerist. Þessvegna er hún dálítiS utan viö sig kerlingar-anginn. Eg get aö minsta kosti ekki séS af einum einasta manni núna sem stendur. ÞaS stendur svo fjandalega á hérua. Þeir eru ekki nema tveir viðstaddir og þá má ég ekki missa. — Ef þér til dæmis aö taka væruS nú vissir um, að hættulegur glæpamannaflokkur hefSi aösetur sitt í Hotel du Soleil, og gætuS áttaö ySur á því aö þaS væri skylda yðar aS taka þá fasta, hvaS mynduö þér þá gera? Þaö var Dalmorres, sem spurSi, og hann var bersýnilega órólegur. — Þá mundi ég biöja um liöveislu hjá lögreglu- stöSiiini í Monaco. — Eg heföi ekki önnur ráS. Ekki clugar aö hér sé mannlaust. Dalmorres kastaði stuttlega kveöju á lögreglu- stjórann og fylgdi Jeannine til lögreglustjórans í Monaco. Þar fengu þau í upphafi jafn kaldar mót- tökur, en þá leysti Dalmorres frá skjóSunni. — ViljiS j>ér vera svo góöur og hlusta á jjaö sem ég ætla aS segja, herra minn! sagöi hann nijög viröulega, og þó meS allmiklum þunga. — Eg er Dalmores lávarSur — ef til vill þekt- asti dómari Bretlands. Eg hefi veriS kanslari Eng- lands og eg leyfi mér aö segja, aS eg sé kunnugri glæpamönnum og lífi jteirra, en nokkur maSur hér í jjessum bæ. Og eg fer þess á leit viS yður, aö þér sýniS mér fulla virðingu. Lögreglustjórinn spratt upp úr sæti sínu og bauð jjeim aö taka sér sæti. ÞaS var eitthvert fát komiS á hann. — Þér geriS mér mikinn heiöur, Dalntorres lá- varöur, mælti hann og hneigSi sig. — Og auðvitaS er eg til reiöu, hvers sem j>ér óskiö, yöar tign, en langar þó til aS niega segja fáein orS áöur en þér skýriS frá málavöxtum. — MeS ánægju, svaraöi Dalmori'es. — En geriö yöur ljóst — eg áminni ySur um þaS — geriö yöur djóst, segi eg, aS á meSan viS sitjum hér og skegg- ræöum, er ef til vill veriö aö myrlSa Roger Sloane. Eg lít svo á, aö ekki rnegi eyöa einu augnabliki í ónauðsynlegt rabb.. Varir lögi’eglustjórans titruðu ofurlítiö, eius og hann ætlaði jtö fara aö brosa. — Eg skal vera stuttorSur, yöar tign. Hér í furstadæminu hafa jm miSur verið framdir all- margir hræSilegir glæpir á stuttum tíma. Og eg verö aö játa nteö kinnroSa, aS þaS hefir ekki hepn- ast aö fá neinar sannanir fyrir því, hverjir glæpa- mennirnir séu. En jafnframt verö eg aö láta jtess getiö, aS við höfuiii veriS tafSir — jafnvel alger- lega hindraöir í starfa vorum, af fánýtum tilraun- um — sent j)ó hafa veriö gerðar meS besta vilja — af ýmsurn „utanveltubesefum“, ef svo mætti kom- ast aS orSi. — Og AmeríkumaSurinn ungi, sem þér eigiö viö, er í jceirra hópi. Þrásinnis höfum viö rann- sakaö Hotel du Soleil, hátt og lágt, án þess aö vei'Sa nokkurra glæpamanna varir. Eigandi jjess er heiSarlegur Frakki — fyi-verandi borgarstjóri. Eg veit ekki hvaS hann hefir aS segja í þetta sinn, en eg skal láta aS óskum ySar og fara JjangaS sjálfur í fylgd meS sex vopnuSum sveitalögreglu- jjjónunt. Eg vil einungis fara frant á þaS viö yður, aS þér sláist í förina — vegna þess ekki hvaS síst, aö eg Jtori ekki aö taka á mínar herSar ábyi-gSina af jtessari leit í gistihúsi Viottis. ÞaS er, eins og þér vitiö allra manna best, ábyrgðarhluti aö rySjast svona inn á heiöarlegt fólk. — Eg skal gjarnan taka á mig ábyrgSina, svarT aSi Dalmorres. — Og eg biS ySur um aS haldiS sé af staö nú þegar. Allur dráttur getur veriö stór- urn hættulegur. — FyrirgefiS, skaut Jeannine inn í. ÞaS er smá- atriði, sem mér hefir láSst að spyrjast fyrir um. Var nokkur ákvörSun tekin af lögi-eglunni hér eSa í Monte Carlo, um jmð, aS senda lögreglusveit til gistihússins í fylgd með hr. Sloane eða Thornton major í nótt kl. 12? Mig langar til aS fá svar viS jtessari spurningu. — Nei, svo var ekki, svai-aði lögreglustjórinn stuttlega. — Og jafnvel þó aö þessi Thornton hefSi fariS þess á leit, þá hefStim viö alch-ei sint því. Viö höfum nefnilega dálítiö annaS álit á majornum en þér, kæi'a ungfrú. Svo er mál meö vexti, aö viS höfum komist aS jtví, aS hann hefir hvorki starfaS hjá Scotland Yard né í enska utanríkisráðuneyt- inu. MaSui-inn er í hæsta máta grunsamlegur. — Heri-a minn trúr! Grunur minn var þá á rök- um reistur, hrópaði Dalmoi‘res og sló í borðiS. Jeannine var orSin náföl og hefði dottiS, ef Dal- rnoi-es og lögi-eglustjórinn heföu ekki stutt hana. — Flýtum okkur fyrir guös skuld, mælti hún biöjandi röddu. — Já, nú er ekki vanþörf á aö hraSa sér, sagöi Dalmorres lávarður. 23. kapítuli. Ekkert óvenjulegt var aS sjá þegar bifreiSarnar þrjár kontu til Hotel du Soleil, klukkan hálf tólf um morguninn. Samkvæmt skipun var lögregluþjónunum komiö fyrir á ýmsum stöSum umhverfis gistihúsiS meS þeiin fyrirmælum aS stöSva alla, sem ætluðu aS yf - irgefa gistihúsiS. Dalmorres og lögreglustjórinn gengu inn í vínveitingaherbergiö, sem var jafn „gestrisiS" á aö sjá og vistlegt sem aS vanda. Sam var klæddur í hreinan og nýstrokinn, hvítan jakka, og var aS færa tveim aSkomumönnum áfengan

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.