Vísir - 21.10.1935, Page 4
VÍSIR
vinnustofu Ijlindra manna. Vi‘5-
komandi þarf aö hafa lokiö kenn-
araprófi og geta undirbúiö sig
undir starfið í vetur.
Gullverð
ísl. króitu er nú 48.88.
Til heilsulausa mannsins,
afhent Vísi: 10 kr. frá N. N.,
10 kr. frá D., 10 kr. frá E. T.
Athygli kaupsýslumanna
skal hér með vakin á augl. frá
útg. „Upplýsíngaskrár kaupsýslu-
manna“, sem Itirt er í blaðinu í
dag.
,;FlúðÍr“
heitir riýtt kvæðasafn eftir Jón
skáld Magnússon og kemur það
í bókaverslanir í dag.
Skriftarkensla.
Námskeið byrjar í yfirstandandi
viku hjá frú Guðrúnu Geirsdóttur,
Laufásvegi 57. Enn geta nokkrir
nemendur komist að.
F arf uglafundur,
sá fyrsti á þessu hausti, verð-
ur haldinn annað kvöld kl. 9 í
Kaupþingssalnum . Þar verður
mafgt á dagskrá að vanda og er
óskað' að fundargestir mæti stund-
víslega, þvi húsinu verður lokað
Allir ungfnennafélagar, hvaðan
senr 'er af landinu, eru velkomnir.
Fimtugur
verður 23.,þ. m. Þorbjörn Kle-
inensson Lækjargötu 10, Hafnar-
firði.
Hjúskapur.
1. okt. voru gefin saman í hjóna-
liand hjá lögmanni ungfrú Marja
Þorsteinsdóttir, iBjörnssonar, pró-
fasts að Miklabæ í Blönduhlíð,
Skaglafirðli, og “Friðjón Stefárís-
son verslunarmaður.Heimili þeirra
er á Njálsgötu 72.
12. j), m. voru gefin saman í
hjónaband af síra Bjarna Jóns-
syni dómkirkjupresti, ungfrú
Sveinborg Símonardóttir og Stef-
án Skúlason. Heimili þeirra er í
í Veltusundi 1.
Hjónaefni.
í gær opinberuðu trúlofun sína
vngfrú Lára Guðmundsdóttir Rán-
argötu 24 og Óskar A. Gislason,
bókhaldari hjá Faaberg & Jak-
obsson.
E.s. Súðin
er væntanleg úr strandferð síð-
<legrs í dag.-
Betanía.
Vakningarsamkoma verður hald-
in í kvöld kl. 8)4. Stud. theol. Jó-
hann Hanuesson talar. Allir vel-
komnir. . ■ ;
Spegillinn
kemur út á mórgun.
Baldur
kom af veiðum í morgun.
Silfurbrúðkaupsdag
■ eiga í dag frú Jónína Sveins-
dóttir og Símon Pétursson, bóndi,
Vátnskoti í Þingvallasveit.
Næturlæknir
er í nótt Jón G. Nikulásson,
Lokastíg 3. Sími 2966. — Nætur-
vörður í Reykjavíkur apóteki og
Lyfjabúðinni Iðunni.
Sæsíminn ,
er slitinn rnilli Færeyja og
Shetlandseyja. Búist er við, að
viðgerðarskip komi á vettvang
í dag eða á morgun.
Gengið í dag:
, Sterlingspund ....... — 22.15
I Dollar............... — 4-52H
} 100 ríkismörk......... — 181.70
— franskir frankar . — 29.91
— belgur.......... — 76.04
— svissn. frankar .. — i47-24
— lírur........... — 37-4°
— finsk mörk........ — 9.93
— pesetar ............ — 62.57
— gyllini......... — 306.84
— tékkósl. krónur .. — i9-°3
— sænskar krónur .. — U4-36
— norskar krónur .. —• 111.44
— danskar lcrónur .. — 100.00
Útvarpið í kveld.
19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þing-
fréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Sam-
tal: Faxaflóasíldin (Geir Sigurðs-
son skipstj. og Vilhj. Þ. Gísla-
son). 20,40 Einsöngur (frú Guð-
rún Ágústsdóttir). 21,05 Erindi.
Geymsla garðávaxta (Ragnar Ás-
geirsson ráðunautur). 21,30 Út-
varpshljómsveitin (Þórarinn Guð-
mundsson) : Alþýðulög. 21,55
Hljómplötur: Kvintett í A-dúr eft-
ir Schubert.
ðrjggi loftskeyta.
Frá stjórn Fél. isl. loftskeyta-
manna hefir Visi borist eftirfar-
andi:
Boston-bréfið og öryggi loft-
skeytanna.
í 3. tbl. tímaritsins „Ægir“ 1935
birtist kafli úr bréfi frá Boston.
Þar stóð meðal annars:
„...... Nú er byrjað að nota
talsima í togurum i stað loftskeyta.
Eg lét setja talsíma í mitt skip
siðast liðið haust og tók niður
loftskeytatækin. Lengst höfum við
verið 600 sjómílur frá Boston og
á þeirri vegalengd hefir samband
verið eins gott og milli húsa ’i
landi.
Auk jiess er miðunarstöð á skip-
inu í sambandi við talsímann og
reynist hún ágæt. í stað þess að
hlusta og taka maximum og min-
imum hljóðin, þá er mælir með
vísi ’og ér hanri lóðréttur þegár
rétt miðun er fengin. T. d. hefi ég
siglt 250 sjómílur beina stefnu á
Boston vitaskip, án þess að stýra
eftir áttavita, aðeins farið efti;r
miðunarstöðinni. Það er það sama
og við hefðum séð vitaskipið í
250 sjómílna fjarlægð og1 stýrt á
það........“
Var bréfkafli þessi m, a. éndur-
þrentaður í ,,Ársriti SlySavarna-
félagsins“ og dagblaðinu „Visi".
Það sem í Boston-bréfi þessu er
skrifað um loftskeytatækin, lýsir
mikilli vanjiekkingu á þessum mál-
um og þar sem allar líkur bentu
til þess, að frásögnin hefði við lit-
il rök að styðjast, en hins vegar
ekki ólíklegt, að hún gæti orðið
ísl. loftskeytamönnum skaðleg og
spilt fyrir Jieim öryggismálum, er
þeir beita sér íyrir, ákvað Fél.
ísl. loftskeytamanna að skrifa til
Amierican Radiotelegraphists As-
sociation, New York, og biðja um
nákvæmar upplýsingar viðvíkjandi
Boston-bréfinu. Var aðallega spurt
um, hvort talstöðvar og sjálfvirkar
miSunarstöðvar væru aö útrýma
lcftskeytamönnum á Boston-tog-
urunum og amerískum skipum yfir
höfuð.
Svárið kom og er mjög itarlegt.
Vonandi er, að jieir sem áhuga
hafa fyrir þessum málum, taki nú
með þökkunn að sjá rétt skýrt frá
staðreyndum og eru blöðin góðfús-
lega beðin að taka þetta til birt-
mgar, sérstaklega j>au, sem birtu
Boston-bréfið. Þeir, sem æskja
frekari upplýsinga, geta auðvitað
skrifað viðkomandi útgerðarfélagi,
sem nefnt er í svarbréfinu.
ÞaS er sérstaklega athyglisvert
í svarinu, að hlutaðeigendur vita
hver skrifað hefir Boston-bréfið,
án þess að gefnár hafi verið um
það upplýsingar héðán. Þetta verð-
ur vel skiljanlegt, jiegar svarhréf-
iö er lesið.
Til þess að ekki yrði hægt að
bregða loftskeytamönnum um
hlutdræga j>ýðingu, var hr. Snæ-
björn Jónsson, lögg. skjalaþýðari,
fenginn til að þýða svarið.
Bréfið hljóðar þannig:
Framh.
Dómarinn (við hinn ákærða):
Hvers vegna hlustuðuð þér ekki
á rödd skynsemihnar ? Þá hefðuð
þér ekki fallið í Jiessa ógæfu.
Ákærði: Nei, sennilega ekki.
En eg skal segjá yður, herra dóm-
ari, að eg má heita alveg heyrnar-
laus.
leI©aM
Píanó óskast leigt nú þegar.
Uppl. i síma 2442 frá kl. 5—7
alla daga. (1062
tTIUOÍNNINCARl
rÖHtfÍRWTN!
ST. FRAMTÍÐIN nr. 173 lieldur
fund í kvöld kl. 8V2. , (1059
Vörur, innbú og annað, vá-
tryggir fyrir lerigri og skemri
tíma „Eagle Star“. Sími 1500.
Bálfarafélag Islanda
Innritun nýrra félaga í Bókav. Snæ-
bjarnar Jónssonar. Árgjald kr. 3.00.
Æfitillag kr. 25.00. Gcrist félagar.
Spegillinn kemur út á morg-
un. — Sölubörn afgreidd allan
daginn í Bókaverslun Þór. B.
Þorlákssonar, Bankastræti 11.
(1065
Reykhúsið „Reykur“ við Þver-
götu hefir síma 4964. (1079
Sá, sem kynni að vita um
mynd af Samson lieitnum
Eyjólfssyni beyki, er vinsam-
legast beðinn að láta vita um
]>að i síma 4516 eða í Þingholts-
slræti 28, hjá Freymóöi Jó-
hannssyni málara, sími 3081.
(1078
AÐALSKILTASTOFAN
er flutt á Kárastíg 9. Opin frá
10—12 og 1—6. Ljósaskilti af
öllum gerðum. Gler á skrifstof-
ur og allar nýjustu gerðir af
skiltum.
KMnmaM
Upplýsingaskrifstofa stú-
dentaráðsins, kettiur mönnum í
sandiand við stúdenta, sem óska
eftir heimiliskenslu og einka-
tínium. Uppl. hjá dyraverði 4
Garði. Sími 4789. (1055
Renni handavinnu telpum og
byrjendum. Kristín Magnús-
dóttir, Spilalastíg 6. (862
KHDSNÆfilJ
Stúlka óskar eftir annari í
herbergi. Uppl. Bergslaðastræti
28, (1071
Stúlka óskar eftir herbergi nú
jiegar. Tilboð, merkt: „M 8“,
leggist inn á afgr. Vísis. (1068
1 stórt herbergi og eldhús er
til leigu. Æskilegt að liægt væri
að borga kr. 150,00 fyrirfram.
Tilboð, rtierkt: „Lítið heimili“,
sendist afgr. Vísis fyrir 24. þ. m.
(1061
Slúlka óskast í herbergi með
annari. Uppl. Hofsvallagötu 20,
frá 4—9. . (1058
3ja herbergja hæð mcð öllum
nýtisku þægindum, óskast. Að
eins 2 í heimili. Tilboð, mérkt:
„2.7“, sondisl afgr. Visis. (1053
Lítið herbergi óskast handa ein-
hleypum pilti; ef til vill fæði á
sama stað. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 2154. (1004
4 þerbergi og eldhús, laust
lil íbúðar. Mánaðarleigri 100 kr.
A. v. á. V (1044
Tvö samliggjandi herhergi til
léigu í hlýju húsi. Síiiii 2834. —-
(1081
i 2—4 herbergja íbúð óskast
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla.
Engin börn. Tilboð, merkt:
„Nóvember“, scndist Visi slrax.
(1035
Einhleypur maður óskar
eftir stofu í góðu húsi, nú
Jiegar eða síðar. Tilboð,
merkist: „377“.
............ i-i. ■»»»
[TAPAt FlNDIf)]
Tapast hefir svart kvenveski
síðastliðið laugardagskveld á
kaffislofunni í Hafnarstræti 17.
Finnandi vinsamlegast beðinn
að skila því á Bergstaðastræti
45 (miðliæð). (1067
Karlmannsúr, ásamt
festi og kapseli með myndum.
lapaðist á laugardaginn vjð
jarðarför. Skilist gegn fundar-
launum á Túngötu 40. (1064
VINNA,
Stúlka óskast í vist hálfan eða
allan daginn. Fátt í heimili. Öll
Jiægindi. Hulda Bjarnadóttir,
Hringbraut 218. (Hornhúsið
Hringbraut og Vesturvallagötu)
(1063
Stúlka óskast i létta vist. Sól-
vallagötu 31, miðhæð. (1056
Sauma drcngjaföt og herra-
buxur i húsum og tek lieim.
Einnig stykkja föt. Túngötu 42
(kjallara). , (1054
Lipur unglingur óskast hálf-
au daginn. Uppl. í síma 4393.
(1051
Fyrir fermingamar.
Permanent liðun og allskonar
hár- og andlitssnyrtingar. Hár-
greiðslustofan, Aðalstræti 8.
(Uppgangur frá Bröttugötu).
, (1046
I
Saumastofan, Hafnarstr. 22
saumar kven- og barnafatn-
að eftir nýjustu tísku. --
Hárgreiðsla, vatnsliðun og
járnakrulling. Helene Kummer,
Seljavegi 25. (1080
KDAlPSDADiDl
Svefnherhereis hösgöp
pól. hirki. Fást fyrir kr.
1000.00 (kostuðu ný kr.
21.00,00). Uppl. gefur Gils
Sigurðsson. Sími 3307.
Mig vaiitar lítið liús í bænum
í skiftum fyrir lítið íbúðarhús í
Kleppsholti og það fylgir því
éiri og lnálf dagslátta af Iandi.
Uþpl. Iijá Gurinari Sigurðssyni
í Von. (1069
Vetrarfrakki á meðalmánn lil
sölu. Tækifærisverð. Skóla-
vörðustig 30. (1082,
Nolaðir ofnar til sölu. Uppl.
á Túngötu 42, eftir kl. 5 e. h.
(1060
EDINA snyrtivörur béstar.
Skreðarasaumaður vetrar-
frakki til sölu. Tækifærisvetð.
Einnig stormjakki. Upþl. í Þing-
lioltsstræti 3, niðri. (1072
Hlúi að garðagróðri og sel
heimflutlan áburð. Uppl. í síma
2577. Sigm. Jónsson. (.1070
Ódýrir dívanar og dívan-
skúffur til sölu í kjallaranum, á
Laugavegi 51. (1066
•Orgel lil sölu. Urðarslíg 7 B.
(1057
Snemmbær kýr til sölu nú
Jiegar. Uppl. á Njarðargötu 47.
(1052
Divanar
35 krónur
BEDDAR
2 tegundir.
HúsgagDa'
ve zlunin
við
Dómkirkjuna
er altaf
ódýrust.
Bæjarins bestu 35 krónu
dívanar, og skúffur 7 kr. Fóta-
fjalir 2 kr. — Einnig gert við
dívana, ódýrt og vel. Uþpl.
Laugavegi 49 A, bakliúsið. (1077
Uppkveikja til sölu í búntum
og sekkjum í Portinu á Þórs-
götu 14. Sími 3573. Sent um
allan bæ. (1076
Barnarúm óskastkeypt. Uppl.
í síma 4331. , (ÍÖ75
Ódýr húsgögn til sölu. Notúð
tekin í skiftum. Hverfisgötu'50.
Húsgagnaviðgerðarstofan. (543
tslensk frímerki kevpt.) Út-
lend frímerki seld. Gísli Sigftr-
björnsson Lækjarlorgi 1. Opið
1—4 e. h. Sími 4292 og Lauga-
vegi 49 (Hraðpressan). Oþið
9—7, simi 1379. (1074
Vandaður klæðaskápur selst
með tækifærisverði. Aðalstræti
11. — (1073
FÆDt
Borðið þar sem er best og ó-
dýrast. Matstofan, Trvggvagötu
6. Simi 4274. \ (960
Borðið í Ingólfsstræti 16. (852
FFl.AGSPRENTSMÍÐjA N
VANDRÆÐAMENN. 7i
sparka í huröina, en á sama augnabliki lukust dyrn-
ar upp, og hann staulaðist út á ganginn me'ðal lög-
regluþjónanna. Þeir uröu mjög undrandi, er þeir
sáu hann. Hann sagði ekki neitt þegar, en teygaöi
hiS hreina loft. Savonarilla -hneig niður við vegg-
inn inni í líerberginu.
— Tony, kallaði Roger til Savonarilla. — Tony
— komdu út —- okkur er borgið! En enginn svar-
aði og enginri kom út á ganginn. Þá hélt hann
áfram og mælti til lögregluþjónanna: — FlýtiÖ ykk-
ur inn og hjálpíð Savonarilla prins út! Við höf-
um leikið á þá! — En þið hinir skuluð flýta ykk-
ur út í garðinn — jiarna fyrir haridan. — Þar
koma ]>eir út úr neðanjai-ðargöngum. — Fljótir
nú! Látið þá ekki slejipa!
Þvínæst hljóp hann fram ganginn. Harin ýtti
Dalmorres til hliðar, án jiess að mæla orð frá
vöruni og hratt lögreglustjóranum, svo að honum
lá við falli. Bráðlega hitti hann Jeannine og fcll-
ust' j)ari í faðma. — Það leit ekki út fyrir að ]>au
rnundu slíta faðmlögunum i bráð og bæði táruðust
af gleði.
Tveir lögregluþjónar studdu Savonarilla út úr
neðanjarðarherberginu, og reikaði hann mjög á
fótum. Andlit hans var náfölt og jafnvel afskræmt.
Hanri gleypti hið hreina loft með svo miklum
ákafa, að rétt að segja var liðið yfir hann. Hann
reyndi að fara í vasa sinn, en höndin var nærri afl-
vana.
— Nei, nei, — hættu ])essu, gamli vinur, hróp-
iað Roger. — Við erum hér í vinahópi. Okkur er
Irorgið :— bæði mér og ])ér.
Savonarilla skildi hvað hann fór. Hönd hans
féll aflvana Tiíður og hann reyndi ekki að fara í
vasarin upp frá þessu. Hann brosti veiklega, starði
út í loftið og tók allur að riða. Svo misti hann með-
vitundina.'
Glæpameiiriírnir skjögruðu út í sólskinið, út 1
hreint loftiö, og stukku upþ á vöruflutningabif-
reið, sem ]?egar lagði af stað. Terence Brown var
með óráði. — Thornton sat þögull, fölur og blóð-
ugur i andliti. Varir hans voru hlásvartar og' dökk-
ir baugar undir augunum. Paul Viotti var einnig
fölur og (lauðj)reyttur, en hann virtist ná sér jiegar
í stað, og verða eins og hann átti að sér, undir
eins og hreint og hressandi loftið lék um hann.
Hann rcif fötin utan af sér og klæddist í ítölsk
verkamannaföt, setti húfu á höfuðið og kveikti sér
í vindlingi.
— Hressið ykkur nú upp, og sýnið að jrið séuð
karlmenn, hrópaði hann, um leið og hann færði
Terenee Brown í peysn. —Aö nokkurum mínútum
liðnum erum við úr allri hættu. Ef þið hegðið ykk-
ur eins og karlmenn i nokkurar minútur, j)á megið
j)ið mín vegna leggjast i öngvit eftir á og liggja
í öngyiti jiannig ti! eilífðar-nóns! — Svona! —
Takið ykkur nú saman í andlitinu!
Þeir stæltust við þetta og herti sig nú hver sem
betur gat. Þeir ætluöu að sýna að þeir væri karl-
menn. Þá reis Paul Viotti upp í sæti sínu og leit
til l>aka. — En jiá hrá honum heldur en ekki í
hrún. —- Þarna komu ])á tvær bifreiðir fullar af
'einkennisbúnunl.mönnum, ]>ær fóru með geysihraða.
Og Paul Viotti sá blika á byssu-hlaupin. Nú var
um að gera að hraða sér.
— Hversu langt mundi vera héðan til Nizza ?
spurði hann ökumann.
— Sautján rastir eða j)vi sem næst, svaraði hann.
En ég get ekki ekið mjög hratt. Hjólbarðarnir
eru gamlir. — Eg get ekki farið öllu hraðara- en
ég fer nú. •
Paul leit aftur um öxl. Bifreiðarnar voru nú
aðeins í nokkur hundruð metra fjarlægð. Paul Vi-
otti fekk megna andstygð á sjálfum sér. Hann a-
leit sig bölvaðan klaufa. Næst þegar hann réðist
í slikt fyrirtæki sein ])etta,' ætlaði hann að vera
forsjálli og hugsa um smámunina, ekki síður en
hin meiri atriðin. Bifreiöin,' sem altaf skyldi . vera
til taks, átti til dæmis að hafa geýsisterka ,vél.
Og honum fanst til dæmis að taka ekkert vit. í
])ví, að vera að burðast með hálfónýta hjólbarða,
sem búast mætti við að gæti sprungið þá og þeggr.
sögulok!