Vísir - 01.11.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 01.11.1935, Blaðsíða 4
V í S IR ■y Mynili. ini. Ný öld. í MorgúnblaSiriu 17. júlí s. 1» er ljómandi skemtiibg grein um nýja öld og nýja hreyfingu og aft- ur nýja öld. Höfundur greinar- innar er eftirtektarverSur speking- ur og spámaSur, sem vert er aS fylgjast meS. ; Höfundur segir að áféngiskaup- in hafi aukist „allmikiS siSan sterku drykkirnir urSu frjálsir", enda hafi „yfirleitt“ engir halcfiS því fram aS sv-o mundi ekki fara, eitthvaS hafi líka hlotiS aS koma í staðinn fyrir smygliS og sömu- leiSis „landann“, sem nú sé sagSur nær horfinn „af markaSnum í Reykjavík og ri'ærlendis“. (Þá var víst ekki búiS aS þefa um Land- spitalann). Þá heldur höfundur því fram, aS bannlögin og bindindismerinirn- ir eigi mikinn þátt í drykkjufýsn manna og svölun hennar. >Hér komi alveg þaS sama til greina og meS djöfulinn forSum, aS því meira sem barist sé á móti hinu skaSsama valdi, því gráðug-ra verSi þaS. Nú sé eina ráSiS aS bíSa og rannsaka hver sé „hin eiginlega drykkjuþörf manna“. Nú þegar séu ýmsir komnir yfir þetta eigin- lega mark og farnir „aS verSa leiS- ir á því aS vera aS svolgra þetta í sig“. Þetta sé líka „eSlilegi gang- urinn", „aS heilbrigSur líkami geri uppreisn gegn því, sem hann finn- ur aS hann hefir ekki gott af“. Á þennan hátt læknast drykkjuskap- ur af sjálfu sér, hjá öllum þorra mannna, sem hefir leiSst of dangt, segir höf. Þá er langt mál um þaS hvílík fjarstæSa þaS sé, aS bindindis- menn hafi nokkur áhrif á áfengis- löggjöfina. Þar eigi alt aS hvíla á þingi og „sitjandi landsstjórn" og nefndum og þakklæti og þjóSinni allri og þá sérstaklega „óháSum" og „frjálst hugsandi" mönnum. Og svo lýsir höfundurinn hrifn- ingu sinni yfir því aS „þjóSin" sé ekki „jafn tómlát gagnyart drykkjuskapnum eíns og hún var“. Lof sé hamingjunni. Af þessum lauslega útdrætti úr greininni er þaS ljóst, aS höfund- urinn, sem nefnir sig andbanning, er þess fyllilega verSur að við lít- um hann réttu auga. Þetta verbur vonandi gert af mörgum. Sá ljóð- ur er þó á, aS nafn hans er duliS í fjöldanum, svo aS menn geta lík- lega ekki fundiS þennan postula sinn aS svo stöddu, þó aS einhver kynni aS vilja krjúpa viS fótskör hans. En þetta er aS vissu leyti skynsamlegt af méistaranum, því aS foringjum andans er hætt viS árásum frá þeim vantrúuSu, (sem e. t. V. eru þó engir í þessu ttl- felli) ; en meistari Andbanningur hefir senriilega lesiS '(éSa héyrt i) um þá angurgapa Brúnó og Galí- lei, og óttast aS sjálfsögSu báliS og eiSinn. ÞaS er líka vonandi aS kenning hans þurfi ekki aS ganga undir slík-a vigslu, því aS ollu iná ofbjóSa, sem ekki hefur eilíft gildi, (en þaS hefur Bakkus gamli víst ekki, eSa kenningar þær, sem viS hann eru bundnar, eftir þeirn samanburSi, sem meist- ari Andbanningur gerir á honum og Kölska). En mér þykir leitt aS meistari Andbanningur standi einn uppi í baráttu sinni fyrir þeirn stórmerki- legu kenningum, sem grein hans er aS flytja okkur syndugu mann- kyni í baráttunni gegn þeim seig- dræpa erkifjanda, Bakkusi, sem um skeiS hefir veriS alinn á illdeil- um og „staShæfingum" eins og Kölski foröum. Annars er svo furSu margt líkt meS þeim illu ár- um aS dómi meistara Andbannings (og reyndar fleiri), aS vel mætti ætla, aS Bakkus værí skilgetinn sonur Kölska, og hefSum viS skammsýnir menn, því átt aS geta skilið, aS beita mætti arfþega sömu aSferSum forgengil hans. En hér hefur sama blekkingin ráSiS gerS- um okkar í báSum tilfellum — þessi alþekta setning: „meS illu skal ilt burt reka“. En þegar þetta dugSi ekki viS Kölska, var þaS reynt aS fara aS honum meS góSu. Þetta gefst svo vel, aS nú er hann frá meS lögum. Og nú hefur rneistari Andbanningur sýnt okk- ur frarn á aS hinn vigkæni and- skoti, Bakkus, sé sömu lögum háS- ur og Kölski. Kæru bræSur og systur! Okkar bíSur nú þaS göf- uga hlutverk aS íylgja þessum kenningum fram til sigurs. Eg leyfi mér aS gefa ykkur þar nýjar skýringar og bendingar, og jafn- dranit aS vékja athygli á því hvort umgetin regla geti eklci gilt viS útrýmingu fleiri meinvætta. Eins og mpistari Andbanningur segir, hafa áfengiskaupin aukist síSan banniS var afnumiö. Allir vissú þessar afleiSingar fyrir og „yfirleitt" engir báru á inóti því. En andbanningar vissu aS mönn- um var „eSlilegt" aS drekka meira en kostur var undir bannlögunum. Og víniS varö frjálst eins og vind- urinn. Og mennirnir drekka — drekka mikiS, svo mikiS aS „ýmsir eru aS veröa leiðir á því“. Á „þennan hátt“ læknast líka flest- ar meinsemdir. RáSiS er þaS, aS : ■ ST7I V; VsiaKíaSIC » sykjast bára nógu mikiS, líkámirin gerir þá uppreisn og lækriást áf þ.ví. ■ Petur Benteinsson frá Grafardal. Niðurl. ______1—'dEjp— 1 • 1—./.*■ 1 \'i4' — BúiS ySur undir dauSann, því aS nú ætla ég aS skjófa ySúr. — llversvegiia? • — Vegna þess aS viS ,erum alt aS einu í útliti. Og ég hefi heit- iS því, aS skjóta hvern þann mann, sem líkist mér. — Er ég líkur ySur? —■ Já. — Jæja —' skjótið1 mig þá í herrans nafrii! kTILK/NNINCAU Eldurinn getur gert yður ör- eiga á svipstuudu, ef þér ekki hafið eigur yðar vátrygðar. — ,Eagle Star“. ,§ími 1500. (576 KlillSNÆCll Einnar stofu íhúð til leigu á Jsóleyjargötui 5. (38' Gott herbergi til leigu iá Eg- ilsgötu 26: (36 Herhergi óskast. Uppl. í síma 2284, , (5 Sólarstofa til leigu með ljósi og hita á Skólavörðustíg 16. — (1393 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4714. (9 Golt herbergi fyrir einhleyp- an mann í fastri atvinnu ósk- ast strax. Uppl. í síma 3656. (13 Herbergi með öllum þægind- um lil leigu strax. A. v. á. (15 Herbergi til leigu. Uppl. gef- ur Helgi Sveinsson, Aðalstræti 8 Sími 4180. (23 Herhergi til leigu strax fyrir einlileypa. Laugavegi 44, mið- liæð. (24 Verkstæði, fyrir 2 bekki, ósk- ast i vesturbænum. Uppl. í sírna 4115, lil kl. 7. Kl. 7—8 í sima 4879 1 (25 Litið og ódýrt líðrbergi ðsk- ast, helst við Laugaveg eða Hverfisgötu. Uppl. á LaugaveJíi 24 C, eða síma 3697. (28 2 samliggjandi, sólrík lier- bergi til leigu. Uppl. síma 1839. (32 ÍleIcaI Rakalaust, rúhigott geyhislu- pláss til leigU nálægt Banka- stræti. Uppl. síma 1839. (33 ! !• .!. , Tapast hefir svartskjóttur ket- lingur. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 2992. ( y (37 Tapast liefir svört handtaska á Mimisvegi. Finnandi er vin- samlega beðinn að skila lienni á Fjölnisveg 15, III. hæð. (29 2—3 menn, eða stúlkur, geta fengið gott fæði á rólegu heim- ili, fyrir sanngjarnt verð.A.v.á. (1420 írlNlul Kenni börnum. Menn teknir i þjónustu á sama stað. Uppl. á Kárastíg 13, uppi. (6 Píanókensla. Guðm. Mattliíasson, -Sjafnar- götu 3. Sími 4224. (1422 Þýzku kennir háskólastúdent, sem dvalið hefir 3 ár í Þýska- landi. Uppl. í síma 4224. (1423 Hver óskar eftir heimilis- kennara? Stúdent, reglusamur og vanur kenslu, óskar eftir heimiliskenslu gegn fæði eða peningum. Meðmæli fyrir hendi. (14 Vélritunarkensla. — Cecilie Helgason. Til viðtals 12—1 og 7—8. Sími 3165. (30 iívi'NNÁ' Húsmæður! Þegar yður vant- ar stúlku til liússtarfa, gerið þér réttast í að hringja tii Ráðning- arstofu Reykjavíkur, sem án endurgjalds léttir yður leitina að liinni réttu stúlku. Símanúm- erið er 4966. — Ráðningarskrif- stofa Reykjavíkurbæjar, Lækj- artorgi 1, fyrsta lofti. (1 Regnhlífar teknar til viðgerðar Laufásveg 4. (333 I Saumastofan, Hafnarstr. 22 saumar kven- og barnafatn- aS eftir nýjustu tísku. -- Á Laugavegi 79 tekinn alls- konar saumur. Sama hvar efn- ið er keypt. Einnig fermingar- 4cjólar, Laugavegi 79, þar sem I|íllinn var áður. (1421 Stúlka óskast, sem getur séð uni heimili. Óðinsgötu 20. (18 AÐALSKILTASTOFAN, Kárastíg 9. Öll skilti og glugga- auglýsingar verða bestar þaðan. Aðelns, vönduð vinna. Verð við allra Iiæfi. , ; , : ; (1214 Góð stúlka óskast i létta vist. Óppl.i siina 2463. (7 Drengúr, 16—17 ára, liðlegur og vandaður getur komist að sem nemandi í malreiðslu. — Byrjunarlaun. Skáhnn, Hafnar- stræti 17. (Fyrirspurnum ekki svarað í síma). Viðt. kl. 2—6 e. m, , (10 Stúlka óskast í létta vist fyrri hluta dags. Uppl. í Tjamargötu 20, niðri. (11 Góð stúlka óskast á létt heim- ili. Uppl. á Grettisgötu 22 B. Öll þægindi. (20 Stúlka ,sem hefir góð með- mæli, óskar eftir vist hálfan daginn. Uppl. í síma 2750. (22 Röskur, áhyggilegur drengur óskast. Uppl. Leifsgötu 30, kl. 7—8._____________________(26 Stúlka óskast í létla vist fyrri hluta dags. Uppl. Tjarnargötu 20, niðri. (27, Kkalifskapuk] Notaður barnavagn óskast til kaups, Uppl. i Ingólfsstræti 16, niðri. Gcngið inn frá Þingholts- stræti. (19 MINNISBLAÐ I, 1. nóv. ’35. Hús og aðrar fasteignir jafnan til sölu, t. d.: 1. Nýtísku hús ná- lægt miðbænum, fjórar íbúðir. 2. Snoturt steinhús, tvær íbúðir. 3. Býli innan við bæinn. 4. Hálf húseign úr steinsteypu. 5. Stein- steypuhús, 4 íbúðir tveggja lier- bergja. 6. Verslunarhús. 7. Ný- tískuhúsv þrjár íbúðir o. m. m. fl. 1— Annast eignaskifti. Get tekið hús utan til i vesturbæn- um í skiftum fyrir lítið hús í , suðausturbænum. — Fasteignir teknar í umboðssölu. Gerið svo vel að spyrjast fyrir. Það kostar ekkert. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. — Simar 4180 og 3518 (heima). — Fasteignasalan Að- alstræti 8. (Inng. frá Bröttu- götu). — , HELGI SVEINSSON. (21 Til sölu sútuð selskinn, tinnusvört. Uppl. í síma 4766. _________________________(34 Litið notuð stólkerra til sölu Verð kr. 20.00. Öldugötu 27. (31 Gott píanó til sölu Skóla- vörðustíg 27. Sími 2003. (2 Gott orgel til sölu, mjög ó- dýrt. iA. v. á. . (3 Gúlí —r sel og kaupi. Sig- urþór, — Hafnarstraúi 4. (4 Sokkar, góðir, fállegir ög ó- dýrir; margar gérðir. -— Véirsl; Snót, Vesturgötu 17. (1096 Ódýr húsgögn til sölu. Notuð tekin í skiftum. Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (543 Trúlofunarhringar í mestu úrvali hjá — Sigurþór. — Hafn- arstræti 4. (665 Ódýrt! — Ódýrt! Góðar út- lendar kartöflur, xo aura kg. Verslunin Brekka. Bergstaðastræti 35. SímÍ2i48. (1405 EDINA snyrtivörur bestar. Dlvanar 35 krónur BEDDAR 2 tegundir. Hnsgagna' verzlnnin við Dómkirkjuna er altaf ódýrust. S Ofaníburður til sölu á Lauga- vegi 86., . (8 Kolaofn tii sölu Njálsgötu 49- __________ (ia C6) íúxts -uoÁr t uignqíof^ ; •— ‘jrijýpo ‘jndnfj Jriiqoqsý^ 'hq % rijnri 06 ? Jns[ÁdB]saq jv -]qÁoy[ qjýpo iqAojýu ‘]ofqri]soq giguBH ‘Stí Vi Bjuri gg b öb)[bs )pfj[ri]soq ‘ipois t )of3[B)soq ‘jjtvq 1 ]pf>[c)soH : uuqriuishripiuiuns 1 UB]snri gy 'uuxqod 'jq 9 ri Jnjpj -jn3 80 -8>[ 0Q uup[od 'j>[ oi p jii -HP)jbh :vmi[oqsjriuun£) riJj Sel heimabakaðar kökur -— kveldsala. — Ólafía Jónsdóttlr frá Hafnarfirði, Baldursgötu 6. uppi. Sími 2473. (16 KELAGSPRENTSMIÐJAN Wodehouse: DRASLARI. 11 menn eru á æskuskeiði, er ávalt meðal félaga þeirra og stallbræðra einhver strákur, sem gnæfir yfir alla aðra, tekur sér foringjatign, og stjórnar eftir geðþótta sínum —- sljórnar öllurn þeim, sem veiklundaðri eru og leiðitamari. Þegar lierra Pett var á æskuskeiði, liafði fað- ir Ann verið sjálfkjörinn foringi og hafði því 6kipað þann sess í lifi lir. Petts. Hann hafði stjórnað hr: Pett, þegar vilji hans var vpikast- ur. Og nú fanst lionum, sem hann stæði augliti til auglitis við Hammond, er legði á ráðin um ýmiskonar æfinlýri og óknytti. Hann gat ekld fallist á æfintýrin nú, fremur en áður, en liann vissi að hann myndi að lokum verða að heygja kné sín og lála undan síga. Þvi að enda þótt æskuminningarnar fölni, er tímar líða, þá geta þær þó komið manni ljóslega í hug, ef eitthvað lcemur fyrir, er minnir á æskuárin í lífi manns. Hann leit á Ann, eins og maður sem hefir geng- ið í gildru, og á sér engrar undankomu auðið, en fórnar höndum í örvæntingu sinni. Hún var dóttir Hammonds Chester og talaði við hann á hkan hátt og Hammond Chester liafði gert fyrrum. Nú ætlaði hún að feta í fótspor föður síns — hugsaði lir. Pett — taka stjórnartaum- ana í sínar hendur — fremja einhver slráka- pör! — — Við Jerry erum búin að taka saman ráð okkar, mælti Ann. — Hann ætlar að vera mér hjálplegur við að koma Ogden á laun til vinar síns — mannsins sem eg sagði þér frá að ætli hundasjúkrahúsið. Ráðagerðin er sú, að þessi vinur hans liafi slrákinn i lialdi, þangað til hann hefir bætl ráð sitt. Er þetta ekki aldeilis ágæt uppástunga og tilvalið fyrirkomulag ? Hr. Pelt varð fölur sem nár. Við þessu hafði hann ekki búist. — Ogden i hundasjúkrahúsi! — En, Ann! — Kæra slúlkdii niín! Orðin heyrðust eins og kæft andvarp. Hr. Pett var sem steinilostinn af ótta og undrun. Hann hafði aldrei búist við svo fífldjarfri hug- mynd. Og það hætti ekki úr skák, að hann var þess fullviss, að svo mundi fara að lokum að hann samþykli liana, enda þólt hann herðist gegn henni af öllum mætti. Hann fann að i lijarla sínu væri1 hann samþykkur, enda þótt sú tilfinning næði ekki þá þegar að korijast upp á yfirhorðið. — Jerry vildi auðvitað gera það fyrir ekki neitt, mælti Ann. — En eg lofaði honum þvi, t að þú skyldir þægja honum eittlivað fyrir erfið- ið. Það geti þið orðið ásáttir um siðar. — En kæra Ann! Ef liún frænka þín kæinist nú að því, hver átt liefði upptökin að þessu? — Það verður auðvitað mesta „uppistand“ og bægslagangur í henni, svaraði Ann rólega. Þú verður að sjá um sjálfan þig, frændi. Og þú hefir gott af því. Þú veist að þú ert altof brjóstgóður og eflirlátssamur við alla. Langt um of mjúkur og góður. Eg geri ekki ráð fyrir að allir myndu standa uppréttir undir jafn- miklum leiðindum og þú gerir. Pabhi sagði mér í einu bréfi sínu, að þeir hafi verið vanir áð kalla þig „Pésa þolinmóða“, þegar þú varst drengur. Hr. Pett hrökk í kút. Nú hafði þetta uppnefni, sem var liið svívirðilegasta allra uppnefna, leg- ið í þagnargildi um margi*a ára skeið, en koni nú þarna — eins og vofa og tók að ásækja liann. Þolinmóði Pési! Hann liafði vonað að þetta nafn væri algjörlega gleymt af öllum þeim, sem þektu það fyrrum. Og aðrir vissu ekkert um það. En nú skildist honum, að hann hefði farið villur vegar. Þolinmóði Pési! Nei, hann skyldi sýna þeim það, að þau orð ætti ekki við hann lengur. Þolinmóði Pési! — þvílík helvítis ósvífni! , — Já — „Pési þolinmóði“, endurtók Ann liægt og skýrt. Svo andvarpaði hún af eintómri hjartagæsku og meðaumkun. Heyrðu Ann. Rödd hr. Petts var sársauka- blandin — þú veist að eg elska frið og eindrægni. Eg vil lifa lífi minu sáttur við guð og menn. — Það getur þú ekki, nema þú berir hönd yf- ir höfuð þér. Þér er fullkunnugt um það, að pahbi hcfir á réttu að standa. Þú lætur alla aðra fá vilja sínum framgengt við þig, lætur alla fara með þig eins og tusku. Heldur þú að pabbi myndi lála Ogden ergja sig og hrjá. Heldur þú að hann léti fylla liús sitt af einhverjum ösn- um eða „snillingum“, svo að hann gæti livergi verið í friði? —- Nei, það mundi hann ekki gera. Alls ekki. Hristu nú af þér slenið, frændi minn, og reyndu að vera maður fyrir þinn hatt! — Hann faðir þinn er alt öðruvísi skapi far- inn en eg. Hann liafði gaman af ærslum og gauragangi. Einu sinni t. d. að laka linákla*eifst hann lengi við einhvern beljaka, tvö hundr- ' uð pund á þyngd eða meira og afar-sterkan, af því einu saman að liann hafði gaman af því að rífast og þjarka. Þú hefir erft mikið af skaps- muUunum hans föður þíns, Ann — því miður. Þess hefi eg oft örðið var. —- Það er rétt. Og þessvegna er það, að eg ætla að láta þig hera liönd fyrir liöfuð þér, bæði nú síðar. Þú átt að fleygja öllum þessum slæpingjum á dyr. En fyrsta verk þitt, eftir að þú hættir að vera eins og tuska, verður það, að lilaupa undir hagga með okkur og senda liann Ogden til hr. Smithers — beinustu leið í liunda- spítalann! Nú varð löng þögn. — Það er rauða hárið á þér, mælti hr. Pett — eins og maður, sem búinn er að leysa mikið vandamál. — Það er rauða liárið á hausnum á þér, sem kemur þér til að hegða þér þannig, Ann. Faðir þinn er líka með eldrautt hár. — Og bæði ern þið brellin í meira lagi. Ann hló. | — Það er ekki mín sök, að eg er rauðhærð, Peter frændi. Það er mér til ógæfu. Hr. Pett hristi höfuðið. — Eldd að eins þér, heldur og líka öðrum! i V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.