Vísir - 13.11.1935, Blaðsíða 2

Vísir - 13.11.1935, Blaðsíða 2
VlSIR þýska ríkisstjórnin bannar útflutning mat- vsela og hráefna. Ráðstafanirnar ganga í gildi 16. nóv. og eru nærri samhljóða refsiaðgerðaráðstöfunum Þjóðabandalagsins. U.-... Berlín 13. nov. í gær gaf ríkisstjómin út til- skipanir, sem em að mestu leyti samhljóða við refsiaðgerðir þær, sem bandalagsþjóðimar hafa sam- ^ykt gegn Ítalíu. Tilskipanimar banna útflutning matvæla og hrá- efna, m. a. feiti, oliu, kartaflna, hráefna tii vefnaðarvörugerðar, Forsætisráðherra Hollands, framtíð gyllinis og um hættuna af nazismanum. liaag' 13. nóvember. Colijn forsætisrá'öherra heíir haldiö ræ'Su í neðrideild þingsins, og endurtók þar, áð stjórnin væri fastráðin í að legfgja aldrei út í það, að fella gyílihi í verði, af frjálsum vilja. Cóíijn varaði þjóð- ina við hættúnhi áf názismanum, — ef þing'ið og stjórnin hætti að vinna saman mundi þjóðin í hættu stödd vegná nazismáns. (United Press—FB). Tanger-sam- komulagið. Spánverjar fitja upp á end- urskoðun þess við Frakka. París 13. nóvember. Laval hefir átt til við spænska sendiherrann Cárdenas um Tangi- er (Tanger) ( Marokl«) .uuuendur- skoðun T angier-samkomulagsins. Samkvæmt spænsk-frakkneska samningnuni frá 27. nóv. 1912 er Tanger ekki hluti spænska Mar- ökka, heldur alþjóðasvæði. Lög- reglumenniriur eru innfæddir, en háðir spænsk-frakknesku eftirliti. (United Press—FB). RefsiaðgsrðTnar samþyktar af 52 þjóðum. (!íenf 13. nóvember. Dominicánska Iýðveldið (Haiti) hefir samþykt refsiaðgerðirnar og er 52. ríkið og síðasta í bandalag- inu, sem veitir þeim samþykhi sitt. (United Press—FB). Oslo 12, nóvember. Samkvæmt símskeyti til Sjö- fartstidende er nú búist við, eftir að ítalska ríkisstjórnin hefir mót- mælt refsiaðgerðunum við allar járns og fleíri málma, gúmmis og skinna. Tilskipanirnar ganga í gildi x6. nóvember. í tilkynningu stjómarinnar segir, að þessar ráð- stafanir séu gerðar til þess að tryggja, að eigi verði skortur á matvælum og hráeínum í landiniu. (United Press—FB). þær ríkisstjórnir, sem hafa sam- þykt þær, að ítalir Leggi bann við innflutnin'gi frá ölium þeim þjóð- um, sem að refsiaðgerðumnn standa, þegar . er. þær konla til framkvæmda. (NRP—FB). London 12. nóvember. Til viðbótar fyrri fregnum um mótmæli itölsku stjórnarinnar vegna refsiaðgerðanna skal þess getið, að í mótmælaorðsendingum er það tekið fram, að ítalir muni örugglega og af einbeitni vinna gegn hinum fjárhagsleg'u og við- skiftalegu refsiaðgerðum og gera nauðsynlegar gagnráðstafanir gegn þeim þjóðum, sem fram- kvæmi þær. Ennfremur mótmælir ítalska stjórnin vopnaútflutnings- banninu til Ítalíu og að vopna- og skotfæraflutningur jafnframt var leyfður til Abessiniu, þar eð þess- ar ráðstafanir hljóti að verða til þess að lengja ófriðinn og geti auk þess haft þær afleiðingar, að á- standið yfirleitt verði enn alvar- legra. Loks er því haldið fram, að refsiaðgerðirnar muni verða til ]>ess að hefta viðskiftaendurreisn- ina í heiminum. Talið er, að gagn- ráðstafanir þær, sem ítalir hafi í hug, muni, er þær koma til fram- kvæmda, hafa víðtæk áhrif og al- varleg, ekki síst í Frakklandi, en viðskifti milli Frakka og ítala hafa verið mjög mikil, (United Press—FB). ítölsk blöð vinsamlegri í garö Breta. London 12. nóv. FÚ. Það hefir vakið athygli, að í dag eru engar árásir á Bretland í ít- ölskum blöðum. Þvert á móti segir í Popolo dj, Roma: „England mun aldrei geta skilið Ifeiskju þá og vonbrigði, sem gagntóku Itali, þegar þeir urðu þess varir, að iBretland lagði stein í götu þeirra. Það er efamál“, segir blaðið, „hvort hin forna vinátta þessara tveggja ríkja er þess megnug að lifa af slíkt áfall. En vér, fyrir vört leyti“, segir blaðið ennfremur, „erurn þeirrar skoðunar, að Ítalía og Bretland eigi' eftir að standa hlið við hlið um langan aldur“. OiFidapblikan. Maður lifir ekki af loforðum einum saman. Það liafa verið ónæðissamir límar hjá Héðni og félögum hans undanfarið. Fólkið er far- ið að láta á sér skilja, að það lifi ekki á kenningum þeirra og loforðum einum saman. Nokkur hundruð kjósanda Héðins vant - ar bæði atvinnu og brauð. Þessu fólki befir verir sagt, að gera kröfur, og nú man það líka all í einu eftir þvi, að fyrir síð- ustu kosningar lofaði Héðinn því, að allir skyldu fá atvinnu, atvinnuleysinu skyldi gjörsam- lega af létt. Það stendur í 4 ára áætluninni! Beiskur veruleikihn hefir sýnt fólldnu, að menn lifa ekki til langframa á loforðum, og að áíetlun er bara áætlun. Hann hefir sannað því, að jxótt at- vinnureköndum hafi verið illa lýst af socíalistum, og fólkið livatt til þess að koma þeim fyrir kattarnef, þá hefir þó brauðið komið frá þessum margrægða atvinnurekstri, Kveldúlfi, Alliance og hinum, en ekki úr loforðabelg Héðins. En nú vantar fólkið atvinnu og brauð, Þvi liefir verið ráð- lagt að gera kröfur, jafnvel að krefjast meira, en lofað befir verið. Og nú spyr fólkið Héð- in, Harald og Jón BaJd., hvar atvihnan Qg brauðið sé. Það krefst bara þess, sem lofað var: „Atvinnu fyrir alla“. Kapall geldur ef keyrissveinn er reiður. Já, : það eru ónæðissamir tímar hjá „stjórn hinna vinn- andi stétta“. Haraldur fær ekki að sofa út, og Héðinn hefir varla frið til að tína saman launin sín og bitlingana og stinga þeirn i malpokann. „Álþýðan“ er altaf að heimta. Hún heimt- . ar Dagsbrúnarfund, þegar ann- að fæst ekki, og gerir kröfur, rétt eins og „íhaldið“ væri við völd. Héðinn verður að hleypa undan óveðrinu. Hann nær lendingu með því að. brjóta fundarreglur á fólkinu, og með þeim orðum, að það sé „búið að vekja upp draug“. Það er al- þýðan, hin vinnandi stétt, sem nú er bara uppvakningur, draugur. — En kannske fær hún skárra heiti fyrir næstu kosn- ingar. , Það er von að hin blíða lund Héðins verði að koma einhvers- staðar niður. Og á liverjum skyldi hún bitna, nema Fram- sókn tetrinu, sem orðin er bæði löt og framþunn, og ráðin til af- sláttar hvort sem er. Héðinn rykkir í taúminn og Jón „lóðs“ greiðir rokna högg yfir lend- ina. En Framsókn veifar bara taglinu og leggur kolllnifur. Þá brýnir Haraldur röddina af mikilli reiði: Ugútug! i-g-g-g-g — bíjtu! — Og Rútur bítur. Hann ræðst á Framsóknar- nienn livern af öðrum, atar þá auri, og heimtar þá rekna úr stöðum. Framsókn á að líða undir lok. Þegar Alþýðufl. og Framsókn sameinuðust til stórnarmynd- unar eflir síðustu kosningar, var það báðum girndarráð. En þó varð þar hygginda- og börkumunur. Framsókn gekk í bandalagið, án þess að hafa hugsáð sér nokkura stjórnar- stefnu. Hún liugsaði ekki lengra en til ráðberradóms, og hefnda á „íhaldinu“. Alþýðufl. hugsaði sitt ráð á alt ahnan hátt. Hann gerði á- ætlun, en það var engin „4 ára áætlun“, heldur áætlun, sem átti að framkvæmast. Áætlun^ hans var þannig: 1. Að nota Framsóknar- flokkinn, meðan sætleíki valda- tökunnar blindaði foringjana, til þess að koma á kommúnis- tisku þjóðskipulagi á íslandi. 2. Að leysa Framsóknar- flokkinn upp, og liirða úr hon- um það, sem nýtilegt reyndist fvrir rauðu stefnuna. Útskúfun foringjans. Fyrsta skrefið til þess að þurka Framsókn út sem sér- stakan flokk var það, að gera hjörðina hirðislausa. Alþýðufl. vissi, að Framsókn vildi alt ’til valdanna vinna. Hann selti þvi það skilyrði fyrir samvinnu, að Jónasi yrði bægt frá völdum, og viðráðanlegir menn seltir í ráðherrastólana. Framsókn gekk þarna undir fyrsta jarðarmenið, og hefir varla rétt úr hryggnum síðan. Svo skamt hefir orðið milli þeirra. Kúgunin á þingi. Þegar á'þingið kom, var auð- vitað yfirmaður þingsins, for- seti sameinaðs þings, valinn úr Alþýðuflokknum. Framsókn gekk þar undir næsla jarðar- menið. Héðinn gekk um þing- salina eins og réttarstjóri, strauk lagðinn á þessum, spark- aði í hinn. Nýmælum stjórnar- flokkanna i löggjöf réðu social- istar algerlega. Marka þau ný- mæli afdráttarlaust stefnu kommúnismans. En Héðinn hefir staðið með fólskusvip og stundum steyttan hnefa yfir framsóknarmönnum, meðan atkvæðagreiðslur fóru fram. Skipun embætta. Síðan stjórnarskiftin urðu, hefír aðalstarf þijigsms verið það, að stöfna stöður og em- bætti, og aðaívinná ráðherr- anrta að skipa menn i þessar stöður, og einnig i þær stöður og þau embætti, sem' menn eru reknir úr. Eru það nokkur hundruð launuð störf og em- bætti, sem rauðu stjórninni þannig hefir hlotnast að skipa rauðum trantaralýð. í þessari útdeilingu liefir Alþ.fl. sýnt Framsókn bæði yfirgang og fyrirlitningu. Hvar sem þeim socialislum þykir máli skifta, troða þeir inn mönnum frá sér, taka meiri hluta í nefndum og stjórnum og formannssætin, ef þau eru hærra launuð. Blaðaárásir og brottvikningar. Þessari yfirdrotnun Alþ.fl. yfir Framsókn hefir fylgt þjösnalegur agi á framsóknar- mönnum. Ilafa þeir Héðinn og félagar hans með yfirgangi og svigurmælum vanið Framsókn undir sig, og með lílilsvirðingu og margendurteknum pústrum mint flokkinn á og tamið liann við þernuafstöðuna til hús- bóndans á heimilinu. Alþýðublaðið hóf fyrst árásir á Jónas Jónsson, sagði að hlut- verki hans væri lokið, hann væri búinn að hóa sainan hörðinni fyrir socialista, og gæti nú farið að hátta. Til þess að gera hrakfarir J. J. sem mest niðurlægandi fyrir hann, gera þær að dómi, sem ekki yrði breytt, var sá, sem fyrir árás- inni stóð, gerður að formanni útvarpsráðs, en til þeirrar stöðu stóð hugur margra framsókn- armanna. . Næst var ráðist á Jónas Þor- hergsson útvarpsstjóra, svo á þingfréttamanninn, fyrv. að- stoðarritstjóra Nýja Dagblaðs- ins, og þess krafist, að þeim yrði vikið frá starfi. Þetta var inngangur að þvi, að framsókn- armenn yfirleitt víki úr stöð- um fyrir alþýðuflokksniönnum. Nú er þetta hafið í veruleika, með frávikningu átrúnaðar- goðs J. J. frá verksmiðjustjóra- starfinu við Sildarverksmiðj ur ríkisins á Siglufirði. Annars er sú breyting sjálfsagt réttmæt. En fyrir socialistum vakir þó fráleitt neitt í þá átt. t Alþýðufl. ætlar að drepa Framsókn af sér. Hann hefir gint Framsóknarflokkinn eins og þurs, og ætlar nú að hlaupa frá honum og fella á hann á- byrgðina fyrir öll axarsköftin. Hann ætlar að koma ábyrgð- inni á deyjandi flokk, til þess áð ábyrgðin falli, því eftir á- ætlun Alþ.fl. á Framsókn að líða undir lok og Alþ.fl. að hirða úr hópnum, það sem nýtilegt er fyrir rauðu stefnuna. En for- ustu mönnum Framsóknar eru engin völd ætluð í þessu „sam- félagi hcilgra“, hinu nýja rauða ríki á Islandi. Þeir eiga að fara á gamalmennahæli. s— Frá Alþing! Efri deild. Þar var á dagskrá bráSabirgða- lög atvinnumálaráðherra um fiski- málanefnd, útflutning á fiski 0. fl. Breytingatillögur hafa komiS fram við það frá IngV'ári Pálnia- syni pg S. Á. Ól. ;Eftir þeim á.að stofna sjóS, sem Éeitir fiskimála- sjööur og skal afta honunt tekiia á þann hátt að ríkisstjóminni sé heimilt aö verja til hans alt að 1 milj. kr. og má taka þær aé láni — eöa jafngildi upph. í erlendri mynt. Ennfremur er ríkisstjórn- inni -heimilt meöan takmarkaöur er ininflutningur á ísl. fiski til eins eöa fleiri markaöstanda, aö á- kveöa aö við útfl. fisks og fisk- afurða, annara en síldarafuröa, skuli greiða gjald í sjóðinn er nemi y—af hundraöi af verö- mæti þeirra, miðaö viö fob.-verö. Sjávarafuröir, sem sendar eru ut- an í tilraunaskyni má undan- ])iggja. Kostnaður við störf fiskimálanefndar á að greiðast eingöngu af þessu gjaldi. Við um- ræður um þetta upplýsti atvinnu- málaráðherra hvað orðið hefði af þeitn 592,000 kr„ sem verja mátti til þessara mála skv. heimild í fyrra. Fiskimálanefnd fékk 200. 000, og er þá ónotað 392.000, auk ])éss ónotað af lánsheimild frá í fyrra, sem var ein miljón, 408.000. Þetta er þá að upphæð 800.000 og að viðbættu y2—gjaldinu. sem er áætlað að verði 140—200. 000 kr„ verður þá um ein miljón kr. til ráðstöfunar fyrir sjóðinn. Annars er sagt svo í tillögunum að tilgangur fiskimálasjóðs sé sá að leita nýrra miða, stunda nýja veiði, nýjar verkunaraðferðir, leita nýrra markaða o. s. frv. Sjóð- urinn á að vera undir umsjón at- vinnumálaráðherra og á að koma á stað markaös og verðjöfnunar- sjóðs, sem stofnaður yar í fýrra. Umræður um þetta mál urðu mjög stuttár og var frestað til þess að sjávarútvegsnefnd gæti athugað hreytingartillögurnar. Þá kom og til urnræðu frv. um ríkisútgáfu skólabóka og mælti Sigurjón Á. Ólafsson fyrir nýjum breytingar- tillögum við það frv. Þær breyt- ingar eru í höfuðatriðum að ríkis- útgáfan skuli útbýta skólabókum ókeypis meðjal skólabai'rna gegn 5 króna skatti á heimili þar sem er eitt eða fleiri skólaskyld hörn. Frv. fór til 3. umr. Þá urðu all- langar deilur um breytingu á og viðauka við jarðræktarlögin. Er það þess efnis aö hækka nokkuð styrk til bænda til ýrnsra búnaðar- framkvæmda svo sem framræslu, tún og matjurtaræktar, til hlöðu- bygginga, súrheystófta, kaupa á jarðræktarvélum o. s. frv. Minni hluti landhúnaðarnefndar, Pétur Magnússon, heldur því fram að aðstaða bænda til þess að réðast í ný fyrirtæki hafi stórVersnað vegna þess að kaupgjald hefir hækkað til mtina í sveitum án þess verð afurða hafi hækkað, og beri því að létta undir með þeim um þessar framkvæmdir. Þetta hefir í för með sér nokkura út- gjaldauka fyrir ríkissjóð, en það er ekki annað en eðlileg affeið- ing af þeirri kauphækkuu, eem stuölað hefir verið til í sveitun- um segir P. M. Mætir þetta tnik- illi andspyrnu frá stjórnarliðinu vegna fjárhagsörðugleika rikis- sjóðs, segja þeir. Frv. fór tíl 3. umr. Þá var samþykt frv. um breytingu á 1. frá 1930 um gagn- fræðaskóla. Neðri deild. Þar var til 3. umr.. frv. urn skylduvinnu nemenda gegn skóla- réttindum. Voru all-margar; breyt- breytingatillögur komnar frana við frv. og urðu um það all-langar um- ræður, sem lauk svo að frv. var samþykt með 15 atkv. gegp 10 og sent efri deild. Við þá atkvæða- greiðslu sást það glögt að þetta mál er ekkert bundið við flokka, því þingmenn skiftust allavega um fylgi við það. Þá var til nrnr. bráðabl. atvinnumálaráðherra frá í vor um íhlutun um sölu og útfl. á ýmsum ísl, afurðum. Frumvarp- 'ið er komið frá efri deild ateð þeirri einni breytingu á þeinii tipp- haflegu lögum, að nú skal nfefnd sjá úm úthlutun leyfa í stað þess að það lá undir atvinnumálaraðu- neytið. Umræður þær, sera bm ])étta m'ál urðu í neðri deild euer- ust að mestu um sölúna til Þýska- lands. Ólafur Thors kvaðst; VÍSur- kenna að þær ástæður væru fyrir hendi, sem r.éttlættu, slíka íhlatun áf Irálfu ríkisins, en þar ýrði vand- legá’ að gæta þes's, alt gún^á’ tíkki um of á hagsmuni útflytjenda neytendum í hag, því það væri vitað að hagur framleiðenda mætti nú ekki við því, að þéim verði bægt fra þé'im' löndum, sém hæst verð greiða, vegna þess að þar sé óhægra um vörukaup í staðínn. Úthlutun þessara leyfa væri svo viðkvæmt mál fyrir út- flytjendur, sagði Ól. Thörs, að það bæri að haga veitingu þeirra í sem nánastri samvinnu við þá að- ila. Sölusamb. ísl. fiskframl. ætti að eiga fulltrúa þarna, því stjórn S. Í. F. væri skipað kjörnum full- trúum útgeröarntanna og þpgýir væri um að ræða að láta einhverja stofnun tilnefna mann í nefnd fyr- ir hönd útgerðarmanna, þá væri S. í. F. sjálfsagt til þess. Fiski- málanefndinni get ég ekki mælt með, sagði Ó. Th„ því hann ftytti nú frv. á þinginu um að afnema hana. Atvinnumálaráðherra k-vað þau tillit hafa verið tekin, sem Óí. Th. hefði bent til, en hann kvað það einnig ráða miklu um íhlutun leyfanna hvar sú vara væri selj'an- leg, sem flytja ætti út. T. d. væri ísfiskúr ekki seljanlegúr annars- staðar en í Þýskalandi nema með ólíkt lægra verði. Verðmunurinn væri svo gífurlegur að það væri sjálfsagt að þeirri sölu væri þang- að beint. Jóhann Jósefsson talaði um söluna til Þýskalands og nefndi nokkur. mistök, sem orðið hefðu á viðskiftum okkar við þá þjóð í sambandi við veitingu inn- flutningsleýfa þaðan en atvinnu- málaráðherra kvað sér vera þau ó- kunnug, en lofaði að athuga þetta nánara og geta uni árangurinn af því við næstu umræðu. Þegar hér var komið var umræðu ■ frest- að. — Þá voru ennfremur á dag- skrá til 3. umr. breyting á lögun- um um skuldaskilasjóð og breyt. á tsk. um síldar- og ufsaveiði með nót. ■— Frv. um eignarnámsheim- ild handa Hafnarfirði var og til umræðu og fór • áfra'nritil þriðju.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.