Vísir - 17.11.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 17.11.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR Mjólkrmálið. Á fundi Mjólkurbandalags Suð- uriands í gær var samþykt að stofna félag til þess aö taka við yf- irstjórn mjólkursamsölunnar. Var þetta samþykt með 20 atkv. gegn 3, þeirra Egils Thorarensen, sira Sveinbjörns Högnasonar og Sigur- grims Jónssonar, sem eru fulltrúar Mjólkurbús Flóaamanna. A fund- inum vora mættir fulltrúar 6—7 mjólkurbúa. Kom það glögt í ljós á fundinum, a'ð fuíltrúarnir standa allir með Eyjólfi Jóhannssyni, að undanteknum þeim þrem er fyr voru nefiidir. Svavar Guðnason, ungur listmálaranemi úr Horna- firð'i, er nú stundar nám í listahá- skólanum í Kaupmannahöfn, hefir fengið teknar myndir eftir sig „á haustsýningu danskra listamanna", að því er segir í útvarpsfregn, dag- settri í gær. . Allir í K. R.-húsið í dag. Til Hallgrímskirkju í Saúrbæ: Frá Hallgrímsnefnd Furufjarð- arsóknar, fyrir bækur 6 kr., gjafir 1,15 alls kr. 7,15. Frá Arnfinni Björnssyni Miðfelli fyrir bækur 6 kr. Áheit frá ónefndum í Stykkis- hólmi 20 kr. Til minningar um Símon Sveinbjörnsson skipstjóra 100 kr. (Minningabók Hallgríms- kirkju). Kærar þakkir Ól. B. Björnsson, Aílir i K. R.-húsið í dag. Næturlæknir er í nótt Gísli Pálsson, Garði, Skildinganesi, sími 2474. — Næt- urvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Lesið hlutaveltu auglýsinguna á 1. síðu í blaðinu í dag. Heimatrúboð leikmanna, Hverfisgötu 50. Samkomur í dag: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Barnasamkoma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. í Hafnarfirði: Linnetsstig 2. Samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir! Sjálfstæðismenn! Styrkið ykkar eigin hlutaveltu. Áheit á Strandarkirkju frá S. E. 15 kr., frá S. Ó. 10 kr., afhent af síra Bjarna Jónssyni. Grundvöllur að skemtistað Sjálf- stæðismanna er lagður í K. R.-hús- inu í dag. Betanía. Vakningarsamkoma annað kvöld kl. 8j4. Kristniboðsstúdent Jóhann Hannesson talar. Til nýrrar kirkju í Reykjavík, áheit frá M. G. 10 kr., afhent af síra Bjarna Jónssyni. Arthúr Gook frá Akureyri ætlar að halda fyr- irlestur í Varðarhúsinu í kveld, kl. 5. Efni: „Mál Júdasar Ískaríots rannsakað". Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Kl. 11 f. h. helgunarsamkoma, kl. 2 e. h. sunnudagaskóli, kl. 4 útisamkoma ef veður leyfir, kl. 8 e. h. her- mannavíg'Sla. Allir velkomnir. Útvarpið í dag: 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dómkirkjunni (síra Bjarni Jóns- son). 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Tónleikar frá Hótel ísland. 17.00 Messa í Fríkirkjunni (Síra Árni Sigurðsson). 18.30 Barnatími: Varðeldar skáta í Botnsdal (Bandalag ísl. skáta). 19.10 Veð- urfregnir. 19.20 Sígild skemtilög. 19.45 Fréttir. 20.15 Erindi: Bæjar- staðaskógur (Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri). 20.40 Sönglög úr óperum. 21.05 Upplestur: Úr íslenskum prédikunum (síra Árni Sigurðsson). 21.30 Beethoven: Symphonia nr. 4. Danslög til kl. 24. ------—----------------- MinainprMttö Jðis Arasonar. Hver einasti íslendingur, sem i gær hlustaði í útvarp sitt, og þar heyrði hina hátíðlegu og göfugu minningarhátíð biskups Jóns Ara- sonar, sem katólskir menn hér héldu á svo stórkostlegan og gríp- andi hátt, hlutu að fyllast aðdáun og þakklætis við minningu þessa manns, sem full er föðurlandsást- ar, djörfungar og uppörfunar, jafnvel lífsins, fyrir heiður og sjálfsagðan rétt íslendinga til sjálfstæðis og eigin ráða yfir öll- um sínum málum og eignum. Hin blóðuga skikkja Jóns Ara- sonar er enn ekki þvegin hrein af okkur íslendingum, hún ætti að vera merki vort nú á timum, þeg- ar þjóðin missir sjónar á takmarki sinu — þegar þeir virðast vilja drekkja málum þeim hinum raun- verulegu, sem eru undirbúningur undir áult pólitiskt frelsi þjóðar- inn, í þvættingi um smásálarlegan krit Já, skikkja Jóns Arasonar blóð- ug ætti sannarlega nú að vera merki okkar á þessum undarlega dimmu dögum andlegs myrkurs, þegar jafnvel er verið að draga dár að þeim, er erlendis vilja hefja sjálfstæði íslendinga eða votta sjálfsagða virðingu og ást föður- landi sínu. Það er ekki seinna vænna fyrir íslendinga að reyna 11Ú að sjá að sér. Vér þurfum nú að undirbúa huga vorn og hús það, er vér bú- um í, til að vera samboðnir frelsi voru, og lyfta oss upp til fulls jafnréttis við önnur skandinavisk lönd. — Til hinnar katólsku kirkju, sem hefir heiðrað þennan föðurlandsvin og kjarkmikla ís- lending, leyfi ég mér að framfæra dýpsta þakklæti fyrir þessa hátíð- legu stund í útvarpinu. Hún hefir mint mig á margt fallegt. 8. nóv. Eggert Stefárisson. D@ Hono kall- aðuF tieim til Ítalíu. Bodoglio tekur við af hon- um í Austur-Afríku. — De Bono sæmdur marskálks- nafnbót. Rómaborg 16. nóv. De Bono, yfirhershöfðingi ítala í Afríkuleiðangri þeirra hefir; ver- íð kallaður heim til ítaliu. Jafn- framt hefir hann verið sæmdur marskálkstitli. Badoglio hefir verið skipaður yfir nýlendur ítala í Austur-Af- ríku og yfir her þeirra þar í stað De Bono. (United Press—FB). London 16. nóv. (FÚ). Menn gera sér ýmsar getgátur um ástæðurnar fyrir heimköllun De Bono og er alment álitið, að fljótfærnari maður og ógætnari en De Bono mundi þegar hafa beðið marga ósigra í viðureigninni við Abessiniumenn. Hinsvegar er hann nú orðinn gamall maður. Svo er talið, að. sókn ítala muni hér eftir mæta meiri mótstöðu í Abessiniu, m. a. vegna þess, að erfiðara geríst til sóknar, eftir því, sem innar dregur í landið. Badoglio er hins- vegar álitinn einn af allra færustu herforingjum Evrópu, og þykir út- nefning hans til yfirhershöfðingja benda til þess, að ítalir muni nú vera alráðnir í því, að sækja fram með oddi og egg, við hvaða örð- ugleika, sem er að etja. ítalskar hersveitir hafa fengið vitneskju um þaö frá njósnurum, að Abessiniumönnum hafi verið boðið, að veita sem mesta mót- J^odehouse: DRASLARI. 26 nefnilega svo grautvitlaus. Blaðamenn eru ein- stakar bölvaðar skcpnur — margir hverjir. Það segi eg yður alveg gullsatt, Bayliss minn. Mað- ur verður fárveikur og eftir sig þegar maður liefir verið með þeim. Það borgar sig ekki að gefa slíkum piltum bita eða sopa. —• Á eg að halda áfram? , — Því ekki það! Lesið altsaman! Eg held það saki ekki, þó að maður heyri bölvaða vit- leysuna. Bayliss lióf lesturinn á nýjan leik. Hann liafði tamið sér slepjulegan, liátíðlegan og greftrunar- legan lestrarmáta, sem gaf öllu því, er hann las, ótvíræðan blæ sorgar og þjáninga. Það gilti einu livort Iiann las gamansögu eða bryllileg- ustu morðsögu. Alt var jafn-liátiðlegt og rauna- legt í munni hans. Bayliss var ósköp trúaður, skinnið að tarna, og fór í kirlcju um helgar. Hann langaði til þess að koma sér vel við menn, sem hann þóttist vita að væri í sérstöku vinfengi við guð. Og hann var áliugamikill meðlimur kirkjufélags síns. Og kæmi það fyrir, að Bay- liss, hinn góði ráðsmaður, væri fenginn til að lesa upp úr heilagri ritningu í viðurvist lítilla barna, þá urðu þau náföl og vildu ekki horfa á hann, af eintómri hræðslu, og földu sig í pils- um mæðra sinna. Og stundum setti að þeim óstjórnlegan grát. Það var ekki gott að vita hvernig á þessu mundi standa, en svona var það. — Nú stóð þessi maður þarna með blaðið í höndunum og las skýrslu Blakes með afar- þunglyndislegri alvöru og stórkostlegum áhersl- um. — Það liefði ekki verið hent litlum börn- um að hlusta á hann að þessu sinni. — Honum Jiótti sýnilega dálítið gaman að þessu sem hann var að lesa. Og Jiá var náttúrlega einkar vel til fallið að vera með hátiðlegasta móti. „t nótt — eða öllu heldur eldsnemma í morgun — fór fram í „Six Hundred Club“ i Regentstræti iþróttaviðburður, sem vafalaust mun verða sá Jiessbáttar viðburða, sem vekja mun einna almennasta eftirtekt á Jiessu ári. Þetta gerðist á þeim tíma, er langflestir eða allir lesendur „Dail5r Sun“ sváfu svefni hinna réttlátu heima lijá sér og endurnærðu líkama og sál undir erfiði og annríki komanda dags. —- Blaðið gerði skyldu sína við kaupendurna og bar Jivi fréttirnar Jiegar er Jieir opnuðu augun í morgun. Verður að telja líklegt, að lesendurnir kunni að meta Jiessa árvekni blaðsins og dugnað í fréttaburði. En atburð- urinn var sá, að James B. Crocher, hinum al- kunna — vér segjum ekki alræmda — amer- íska hnefaleikakappa, tókst eflir þrjár harð- vítugar og ofurkappsfullar lotur að sigrast á kunnum manni, lir. Percy Whipple lávarði yngra. Þessi ungi maður, sem ósigurinn beið, er sonur Devizes-hertogans, en hann er al- kunnur, oss liggur við að segja þjóðkunnur, ef ekki heimskunnur undir nafninu „samviska Englands og sómi“. Leikurinn var hinn grimmasti og kom Jiarna enn allgreinilega í r AUGLÝSINGAR FYRIR IUAFNARFJ Nýr, reyktur og liakkaður fiskur daglega. Reykjavíkur- vegi 5, Sími 9125. (1297 K. F. U. M„ Hafnarfirði. — Almenn samkoma í kveld kl. 8V2. Síra Bjarni Jónsson talar. Útvarpserindið: Baráttan gegn trúnni. Allir velkomnir. (367 spyrnu við Amba Alagi. Smáhópar abessinskra hermanna, sem voru á leið til Amba Alagi, haf sætt á- rásum úr lofti. SKRÍTLUR. —- Að Jiú skulir geta fengið af þér að liggja svona og dorma alla nóttina Pétur, og láta mig eina um að hugga barnið. — Ha? segir Pétur bóndi hálf- sofandi og byltir sér á hina hlið- ina. — Eg hélt þó að þú ættir krakk- ann, engu síður en ég. Eg veit ekki betur en að við eigum hann til helminga, blessaðan drenginn. — Já, segir Pétur og geispar. Hugga þú þinn helming , góða jnín. — Eg læt minn orga. — Þér haldið þá að ein flaska nægi til þess að lækna kvefið — Vafalaust! Að minsta kosti veit ég ekki til Jiess^að neinn hafi óskað eftir annari. — Mamiiia! Eg gleymdi að signa mig áður en ég fór í skyrt- una. — Farðu þá úr henni aftur og signdu þig. — Eg nenni því ekki. En ég skal signa mig tvisvar, þegar ég kem út á hlaðið. — Jæja — gleymdu Jiví þá ekki. Stúlka ól tvíbura og fæddist annað barnið liðið. Hún .nefndi barnsföður vinnumann á næsta bæ, Jón að nafni. ■—■ Jón var lengi tregur og að síðustu neitaði hann Jivei'lega, að hanri hefði nokkuru sinni nálægt stúlkunni komið. — Loks var honum hótað því, að sýslumaður yrði látinn skerast í málið. — Jóni leist ekkert á Jiaö og sagði: — Það er lítill vegur að ég eigi það dauða, en i hinu á ég ckki nokkurn blóðdropa! HINIR VANDLATU bidja um TEOFANi Ciaarettur TEOFANS-LONDON. K. F. U. M. í dag. Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. i Y. D. fundur kl. IJ/2 e. h. V. D. fundur kl. 3 e. h. Taflfundur kl. 4 e. h. Bænasamkoma (ni'ðri) kl. 8y2 e. h. U. D. Fermingardrengjahátíð kl. 8y2 e. h. i EKENSLAl Kenni byrjendum orgelspil. Lágt verð. Uppl. í síma 4378. (346 Zíonskórinn , heldur fjöl- breytta söngsamkomu i Betan- íu, Laufásvegi 13, í kveld ld. 8V2. Ágóðinn rennur í liússjóð kristniboðsfélaganna. (361 tTAPAf riNFItl Peningar fundnir í „Edin- borg“. Uppl. í búðinni. (368 Einbaugur tapaðist, merktur: S. B. Skilist á afgr. Visis gegn fundarlaunum. (366 Eggert Claessen tiæstaréttarmálaflutningsmaðinr Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Viðtalstimi: 10—12 árd. Sími: 1171. K.F.U.K. Yngri deilcL Fundur í kveld kl. 5 (en ekki eins og um var talað). Jóhanm Hannesson kristniboðsstúdent talar. Allar stúlkur, 12—16 ára, velkomnar. . , IFAlTSIATlRl Ferðaritvél, lítið notuð, til sölu. Uppl. gefur Gunnar Vil- lijálmsson, Laugavegi 118. Sími 1718. (365 EDINA snyrtivörur bestar. Notaða „Skandia“ eldavél vil eg selja. Bergstaðastíg 21 B. j(364 Dulræn bók. Draumanáðning- ar, fást lijá bóksölum. (365 íaupi íslensk f rímerki hæsta verði. eisii Slgorbjðrns' son. HvinnaH nflHgr- Aðalskiltastofan, Kára- stíg 9. — Öll skilti og glugga- auglýsingar verða bestar Jiaðan. Aðeins vönduð vinna. Verðið við allra hæfi. (340 Til jóla fást saumaðar dömu- kápur og kjólar á Njarðargötu 31, niðri. (284 Rtl£l§NÆf)ll Eitt til tvö berbergi og eldhús óskast nú Jiegar. Tilboð, merkt: „1935“, sendist Vísi. (369 Ibúð til leigu, 2 herbergi og eldhús, á góðum slað fyrir fá- menna fjölskyldu. Uppl. í síma 3729. ' (362 Herbergi óskast í austurbæn- um lianda stúlku. Sími 3729. (366 FELA GSPRENTSM (ÐJAN ljós, hversu mjög breskir hnefaleikamenn standa hinum amerísku að baki. Að vísu má segja og með nokkrum rétti — og skal það ekki lieldur látið liggja í lóginni — að okkar maður — áðurnefndur lávarður, sem sumir kalla „Áfloga-Percy“, liafi verið allsæmilegur, en hann er mildur og góðhjartaður, en „Hams- lausi-Jim“ er laus við slíkar dygðir. Orsök „hólmgöngunnar" var sú, að hlut- aðeigendur, livor um sig, þóttust liafa beðið um sama veitingahiissborðið i talsima. Og meður Jjví að eigi varð úr deilunni skorið með neinni vissu, og hvorugur vildi falla frá kröfu sinni, hverra bragða sem leitað var, þá var ekki um annað að gera, en að lofa piltunum að reyna með sér. Þeir börðust Jjví um borð- ið eða sætin og skyldi sá hljóta, er sigur bæri af hólmi.----------“ — Nú lield eg að eg fari að muna, mælti Jimmy og „lagði höfuð sitt í bleyti“. — Eg man eftir einhverju garm-skinni, sem þóttist hafa pantað borðið mitt. Hárið á honurn var á litinn eins og smjörlíki. Vitanlega átti eg fullan rétt á borðinu, Jiví að eg hafði beðið um það í síma og fengið loforð fyrir Jivi. — Slíkt tekur af öll tvímæli, eins og Jiér hljótið að skilja — og allir liljóta að skilja. En svo kemur þessi mjólkurhvíti djöfull og heimtar sama borðið. Og hann var æstur og vitlaus og frágangssök að lala við hann eins og skyn- saman mann. Hann hefir sjálfsagt verið full- ur. Þetta er vafalaust drykkjuliimdur. — Vera má líka, að eg hafi ekki verið allskostar með sjálfum mér, því að eitthvað mun eg liafa ver- ið að gutla með vín. — Mig rámar líka eitthvað í það, að eg liafi verið á æsingafundi, sem haldinn mun liafa verið í Empire í gærkveldi. Og þar hefi eg sennilega orðið fyrir æsandi og truflandi áhrifum — eins og kviknað hafi í skapinu. — Það þarf ekki æfinlega mikið til.---—- En áfram nú —- áfram .... „Deilan jókst orð af orði, og eftir all-Ianga sennu lét Hamslausi-Jim til slcarar skríða. Pústrum og kjaftshöggum rigndi vfir „Áfloga- Percy“ og Jiar með hófst FYRSTA LOTA. Báðir kapparnir virtust óþreyttir og í mikl- um vígahug. Þeir höfðu bersýnilega drukkið um of. Engum gat dottið í hug að kalla þá ófulla. — „ÁflogaPercy“ reyndi að borga fyr- ir fyrstu höggin og reiddi hægri hönd sína til höggs, en svo óheppilega vildi þá til, að þaði lenti á saklausum manni — þjóns-greyi, sem þarna var að væflast í sakleysi. Þjónninn steyptist kylliflatur á góflið og var borinn á brott. „Hamslausi-Jim“ varði sér nú öllum til og sló tvö högg, hvort á fætur öðru, en hvor- ugt liitti. Munaði Jiá litlu að liann misti jafn- vægi og steyptist á hausinn, en lioilum tókst að rétta sig í tæka tíð. — Eftir þetta fóru áflogaseggirnir sér að eng'u óðslega, enda var þeim óhægt um vik og návígi óhugsanlegt eft- ir atvikum. Raunar virtist hvorugur verða þess

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.