Vísir - 10.12.1935, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími 4578.
Áfgreiðsla:
AUSTURSTRÆT5 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
25. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 10. desember 1935.
336. tbl.
GAMLA BlÓ
Stúdentalíf.
Fyrirtaks dönsk talmynd um alvöru og gleÖi stú-
dentalífsins. Myndin er tekin af Palladium í
Kaupmannahöfn, og er ein hin allra besta danska
talmynd, sem gerð hefír verið. Aðalhlutverkin leika:
Holger Reenberg — Lis Smed — Ebbe Rode —
Ib Schönberg — Olga Svendsen o. fl.
Síðasta sinn!
Jarðarför móður okkar, t
Bjarnínu Ólal'sdóttur,
fer fram frá fríkirkjunni, miðvikudaginn 11. desember, og hefst
með bæn frá Elliheimilinu kl. 1,30 e. h.
Börnin.
V. K. F. Framsókn
heldur skemtifund þriðjudag 10. des. i Iðnó uppi, kl. 8%.
1. Félagsmál. y
2. Kaffidrykkja.
3. Kvikmyndasýning frá kröfugöngunni 1. mai o. fl.
Aðgangur 1,50. Kaffi innifalið. — Fjölmennið!
, STJÓRNIN.
Kaffl og matsöluliús
í fullum gangi til sölu af sérstökum ástæðum. —
Tilboð, merkt: „Strax“ sendist afgreiðslu Vísis.
Húseign tii söiu.
Múseignin Vesturgötn 61,
með elgnarlóð er til sölu.
Nánari upplýsingar um eigm
ina verða gefnar á skrifstofu
bopga3?stjóra, og þangað ber að
senda tilboð í eignina íyrir
bádegi næstk. laugardag 14,þ.m.
HoFgaFStf ófíhm.
Ný bö'k
Sigurd Cbristiansen:
Tveir líts og einn liðinn.
Skáldsaga þessi hlaut árið 1931 fyrstu verðlaun í
samkepni um bestu skáldsögur á Norðurlöndum, sam-
tals 34,000 krónur. Bókin heldur athygli lcsandans ó-
skertri fná upphafi til enda. Hún er 208 bls. og kostar
ób. 5.50, ih. 7.00.
Fæst bjá bóksölum.
Nýir
Ávextir
bestir bjá
okkur.
VersLVísir
Lítið á iiorð- otf stanil-
lampana í
Skermabúðinni
Laugaveg 15
Jöiavðror:
UMBÚÐAPAPPlR,
POKAPAPPÍR,
UMBÚÐAGARN,
NAFNSPJÖLD,
RENNINGAR (Löber),
SERVIETTUR,
alt í góðu úrvali hjá
Bókaversíun
Þór. B. Þorlákssonar.
Bankastræti 11.
Sími: 3359.
6. s. Island
fer annað kvöld kl. 6 til ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr-
ar. Þaðan sömu leið til haka.-
Farþegar sæki farseðla í dag.
Fylgibréf yfir vörur komi í
da£- ,^A!l
Skipaafpeiðsla
JES ZIMSEN.
Tryggvagötu. - Sími: 3025.
Srænmeti
allskonar, nýkomið.
TÓMATAR, sérlega góðir. —
NtJA BÍÓ
i
xsoocoooíxxxxxxx xxxxxxxxx xxxxxxx xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxy
Rósól-snow
(dagkrem)
er ómissandi undir púður.
Rósól-snow gefur liúðinni malthvítan blæ
og gerir hana slétta og fallega.
Munið Rósól-snow.
i£ ^
;o:xioooo;xiooooo;xiooooo;iooooooooí;ooooooíxxiooooooooooot5-
Nýútkomið:
Uppdráttur íslands.
Aðalkort Bl. 1.-
Norðvesturland. Mælikv. 1:250.000. - Áður útkomið í
sama mælikv.:
Bl. 2. Miðvesturland og
Bl. 3. Suðvesturland.
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
Austurstræti 18,
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34.
Hvíta fylkingin.
(The White Parade).
Amerísk tal- og tónmynd fná Fox-félaginu.
Aðallilutverkin leika:
Lorette Young, John Boles, Dorothy Wilson o. fl.
Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR.
HriDgormn.
Fundur miðvikudaginn 11. þ.
m. kl. 8á Hótel Borg, uppi.
Til umræðu verður: 30 ára
afmæli félagsins o. fl.
STJÓRNIN.
TEOFANI - LONDON
TEOfANI
HJA YDUR
-mildar oc]
ilmandi
Cigarehtur
Kápubúdin9 Laegaveg 35.
Fallegt úrval af vetrarkápum og frökkum.
Lítið í gluggann í dag.
Sigurður Guðmundsson
Sími: 4278.
2IO" 30 þiís. kpónni*
í hlutabréfum í Eimskipafélagi Islands h.f. höfum vér
til sölu. — Tilboð óskast.
Önnumst kaup og sölu á vel trygðum skuldabréfum.
Opin kl. 4—6, — Lækjargötu 2. — Sími 3780.
M. A. KVARTETTINN
syngur
í Nýja Bíó, miðvikudaginn 11. des. kl. 7,15 síðd.
Aðgöngumiðar á kr. 1.50, 2.00 og 2.50 seldir í Hljóð-
færaverslun Katrínar Viðar og Bókaverslun Sigfúsar
Eymuudssonar.
Breytt söngskrá.
Rio-kaffi
jafnan fyrirliggjandi í heildsölu.
Þdröar Sveiosson & Co.
K. S. V. í.
Fundur miðvikudag 14. des.,
kl. 8% í Oddfellowhúsinu. —
Fundarefni:
Erindi: Frk. Thora Friðriksson,
Einsöngur: Frú Elísabet Ein-
arsdóttir.
Félagar vinsamlega beðnir að
hafa félagsskírteini. sín með á
fundinn.
STJÓRNIN.
Gamiir bílar.
Nokkrir gamlir bílar, eða
hílavélar, sem ætlað er til nið-
urrifs, verður keypt. Verðtil-
hoð, með lýsingu, sendist Vísi
fyrir 15. þ. m. merkt: „Gamalt“.
Þ.Þ.Þ.: Vestmenn
Fæst hjá bóksölum. — í gulli-
gjdtu bandi 9,50. — 1 góðri
kápu 7,00.
Hreinap
lérefts-tnsknr
kauplr Félagsprent-
smlðjan hæsta verði.