Vísir - 13.12.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 13.12.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Síiri: 4600. Prentsmiðjusími 4578. » . Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Ný bók. ^ ^ “ *ý’ Reykjavík, föstudaginn 13. desember 1935. 339. tbl. Saganafhonum Lubba kom í bókábúðip í dag. — Kostar innb* kp. 2)00. — Adaliitsaia barnablaðid „Æskan“. gamla bio La Cocaracha. Mexikanski dansinn, tekinn í eðlilegum litum, með alveg nýrri upptöku-aðferð, svo það er hrein- asta unun á að horfa. Anmir riddarar. Gamanleikur sem gerist á 16. öld, leikinn af hin- um góðkunnu skopleikurum úr „Rio Rita“, Wheeler og Woolsey. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Innilegt þakldæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, Bjarnínu Öiaísdóttur. Aðalheiður Aðalsteinsdóttir, Jóhanna Aðalsteinsdóttir, Magnús Aðalsteinsson. Sípíussúkkulaði drekka allii? á j ólunum. Gleymið ekki að kaupa það í tíma. — Reykjavík Meðra vorra verður sýnd á ný með skuggamyndum (að mestu leyti aðrar myndir en áður) í Varðarhúsinu föstudag 13. þ. m. kl. 9 síðd. Dr. Jón' Helgason biskup mun skýra myndirnar sem sýndar verða. — Aðgöngumiðar kosta 1 krónu og fást i bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. , Mf bók Sigurd Cliristiansen: Tveir líís og einn liðinn. Skáldsaga þessi hlaut árið 1931 fyrstu verðlaun í samkepni um bestu skáldsögur á Norðurlöndum, sam- tals 34,000 krónur. Bókin heldur atbygli lesandans ó- skertri fná upphafi til enda. Hún er 208 bls. og kostar ób. 5.50, ib. 7.00. Fæst hjá béksölum. Best er ad auglýsa í ¥ÍSI. Jóiin nálgast. Hanna: Mikið er peysan þin sæt! Hvar færð þú svona fallega , peysu ? Dísa: í aðal lískuprjónastofu bæjarins „Hlín“. Hanna: 1 „Hlín“! Ja hvort eg skal ekki fá mér þar peysu fyrir jólin.--------- j Ppjónastofan 9Hiín4< Sími 2779.-- Laugavegi 58. NtJA BÍÓ Kærlighedens Symfoni. One Night of Love. Ást og sönglist. Vegna margítrekaðra áskorana verður þessi fræga söngvamynd sýnd í kvöld. M. A,- kvartettmn syngur í Nýja Bíó sunnudaginn 15. des. ki. 3. Aðgöngumiðar á kr. 1.50, 2.00 og 2.50 seldir i hl jóð- færaversl. Katrínar Viðar og í bókaverslun Sigfúsar Eymundsen. _ -• Síðasta sinn! Öna«m.s:st kaup og sölu á: VEÐDEILDARBRÉFUM, KREPPULÁNASJÓÐSBRÉFUM, HLUTABRÉFUM í EIMSKIP og vel trygðum skuldabréfum. KÁUPHOLLIN Opin kl. 4—6, — Lækjargötu 2. — Sími 3780. Aðalklúbburinn. Eldri dansarnir í Ií. R. húsinu annað kvöld kl. 9y2. — STJÓRNIN. ^ aUNH^EV CUHNAftJJOl Tg - LITU N - HRBDPREiríUN - W -HRTTRPREí/UN'KEm/K r FRTR 00 /KINNVÖRU - ^ HRE.INJUN- Hafnlirðingar! Aukin viðskifti frá ári til árs eru besta sönnunin fyrir hinni víðþektu vandvirkni okkar. Allir hinir vandlátu skifta við olckur. Þið, sem ekki hafið skift við okkur, komist í þeirra tölu og reynið viðskiflin. Ef þér þurfið t. d. að láta lita, kemisk-hreinsa eða gufupressa 2 klæðnaði, send- ið okkur þann, sem er ver útlitandi, en hinn i annan stað. Gerið svo samanburð. Þá munu okkur trygð áframhaldandi viðskifli yðar. Afgreiðsla í Sendum. Sími 9291. Sækjum, Ottomanap Bókaskápar, 2 tegundir. Smáborð, margar tegundir. Stakir, stoppaðir stólar. —---------Alt ódýrast hjá--------- Húsgagnaversl. v. Dómkirkjuna FILMIJR. Nolckrar góðar, þöglar myndir, sem hafa verið sýnd- ar í Kaupmannaliöfn, seljast, með auglýsingaefni, mjög ódýrt. Snúið yður til „Lingbyvejens Kino“, Klerkgade 2, Köbenhavn. Fyrsta ferð Sameinaða á næsta ári, verður sem hér segir: M. s. Dronning Aiexandrine Frá Kaupm.höfn 5. jan. — Leith. 8. — — Thorshavn — Vestmanna- 10. — eyjum 11. - : í Reykjavík 12. — Frá Reykjavík 13. jan. — ísafirði 14. — Siglufirði 15. — á Akureyri 15. — Frá Akureyri 16. jan. — Siglufirði 16. — — ísafirði 17. —— í Reykjavík 18. — Frá Reykjavik — Vestmanna- 19. jan. eyjum 20. — — Thorshavn 21. — — Leith 24. í Kaupm.höfn 27. — Skipaafgreitisls JES ZIMSEN. Tlyggvagötu. - Simi: 3025. Konguiöin I síðasta Ka barií ttsýni ng áFSins í kvöld kl. 10. iDansleikupl verður á eftir. Aðgöngumiðar í Hljóð- færahúsinu, sirni 3656, og við innganginn. Sveskíismar ágætu, fást ennþá Vesturgölu 45. I Sími 2414. Félagsprentsmiðjan leysir alla prentun fljótt og vel af hendi. Sími: 1640. Sf áifstæðismenn I Kaupið og berið Meimdallai*>merkið. Fæst hjá Hirti Hjartarsyni, afgr. „Vísis“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.