Vísir - 23.12.1935, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEING RÍMSSON.
Sími: 4600.
t
Prentsmiðjusími 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
25. ór.
Reykjavík, mánudaginn 23. desember 1935.
350. tbl.
GAMLA Blö
Úr dagbðk kvenlækDisios.
Eftirtektarverð og fræðandi talmynd um eitt mesta
alvörumál vorra tima eftir stórskáldið Thea von Harbou.
Aðallilutverkin leika:
Hertha Thiele — Erna Morena — Helene Fehdmer.
Myndin bönnuð börnum.
Næst stðasti dagnrian.
Vegna gífurlégrar aðsóknar á
Jóiasölu Edinborgar
eru það vinsamleg tilmæli til allra við-
skiftavina, að þeir geri innkaup sín svo
fljótt sem þeir geta.
GLÆSILEGT IJRYAL AF BARNA-
LEIKFÖNGUM. — KRISTALL. —
MATARSTELL. — KAFFISTELL. —
BÚSÁHÖLD.
Samkvæmiskj ólatau, nýj asta tíska, Káp-
ur, Silkiundirföt, Náttföt — o. m. m. fl.
Jóiasala Edinborgar.
ææ margar tegundir.
gg® TILVALIN JÓLAGJÖF.
II Húsgagnaversl v. Dðmkirkjnna. „
ææ ®
ææ-
ææ
ER SU RETTA.
Gólfteppl.
Aðeins nokkur stykki fengum
við í dag.
Skólavörðustíg 12.
DELiCIOUS
SOLRIPE
NtJA BÍÓ
Kósakkinn
Spennandi og skemtileg tal- og söngvamynd, er gerist
í Rússlandi árið 1910, og sýnir hið æfintýrarika kósakkalíf
á þeim dögum. I myndinni eru heillandi fagrir söngvar og
hljómlist. — Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heims-
frægi tenórsöngvari: i
JOSE MOJICA. — Aðrir leikarar:
Rosita Moreno -— Tito Coral og' Mona Maria.
Börn innan 14 ára fá ekki aðgang.
Síðasta sinn.
®ll!!IIII!8III«II[lKIIIIII!EIIIEI!IIIUII8UISKIl!fllK!KUIIEUlIIIIIUIIIIIIin»
| Mepk bók
MAXIM GORKI: g
| S0GUR |
Malwa — Vinur minn furstinn — Pílagrímuririn —
ES Sagan um afbrot — Konowalow. —
Höfundurinn er, sem kunnugt er, frægastur nú-
lifandi rússneskra höfunda og bækur hans Jiafa verið Ejj
SSa þýddar á ótal tungumál. Ilér eru nokkurar úrvals sög- «jj»jj
EE ur hans í einni bók og hefir þýðingin á þeim hlotið ein- E|
j«5 róma'lof allra er um sögurnar liafa ritað.
H -------------- Fæst hjá bóksölum. ———--------------- ~j
lðl!!U!IHÍ8ilUeUfilU!l!l!iHI!íIBIIIIiUiiUEl!!U!lllll!UU!!E!UIi§lllEI#
Ríkisútvafpið.
Jólakveðjur.
Ríkisútvarpið tekur á móti jólakveðjum \i\ manna
innanlands, þangað til kl. 18 á aðfangadagskvöld jóla.
— Kveðjur milli manna innari Reykjavikur og Hafn-
arf jarða, verða ekki birtar, og eigi kveðjur íil rnanna í
öðrum löndum.
Greiðsla fer fram við afhendingu.
í dag verður kveðjunum veitt móttaka iil kl. 23 í
kvöld.
Ríkisiitvarpid*
OrKel-harmónium og Planö.-
Leitið upplýsinga hjá mer,'
ef þér viljið kaupa eða
selja slík hljóðfæri..'
Elías Biarnaeon,
Sólvöllum 5.
¥ísis kaffid gerir alla glaða.
Dagkrem í litlum og stór
um túbum.
Coldkrem í litlum og stór-
um túbum.
Cítrón Coldkrem í dósum
(þrjár stærðir).
Honey Jelly (handáburð-
ur).
Tannpasta.
Brillantine í túbum.
Do. í glösúm.
Varasmyrsl í aluminium-
hylkjum. j
Non Odeur Regular.
Do. Instant.
Naglalakk.
Naglalakk-Remover.
Andlitsduft í litlum og
stórum dósum.
Barna Talcum í dósum.
Ilerra Talcum í dósum.
Dömu Talcum í dósum.
i
Shampoo-Duft fyrir ljóst
og dökt hár.
Baðsalt í cellophane bréf-
um.
Notið AMANTI fegurðar-
vörur og þið verðið ánægð.
Skrifstofur vorar
• *1..- *
eru í dag, Þorláksmessu, opnar til kl. 12 á miðnætti.
Er þá hægt að afgreiða að öllu leyti, nýjar trygginga-
beiönir, eins með læknisskoðun sem án.
Lífsábyrgðarfélagið THULE h,
Aöalumboðiö fyrir ísland
Carl D. Tulinius & Co.
f.
Austurstræti 14, Simi 1730
Jólagjafir
besíar og ódýrastai? í
Júlabúöinni HAMBORG.
Komið strax.