Vísir - 23.12.1935, Page 3

Vísir - 23.12.1935, Page 3
VÍSIR lcostlega, sökum hinnar vaxandi hafta — og verndartollastefnu. Þrátt fyrir þetta tókst ÞjóSverj- um a'S greiSa, meS tekjum af utan- ríkisverslun sinni, bæði rentur og afborganir af hinum erlendu lán- um, svo aö utanríkisskuldirnar nema nú ekki nema 14 miljörðum ríkismarka. Þessar ,stórfeldu yfirfæi'Slur liöföu þaö í för meS sér, aö gull- íforSi þýska ríkisbankans færSist niSur í 80 miljónir ríkismarka (janúar 1935) og aS Þjóöverjar hafa undanfariS oröiS aS berjast viö hin mestu gjaldeyrisvandræöi. Samt sem áSur hefir þýska stjórn- in aftur og aftur lýst yfir því, a-S hún sé reiöubúin til aö greiSa all- ar utanríkisskuldir sínar. En þaS er henni ekki kleift nema því aS- eins aö utanríkisverslunin beri nægilegan arS. Utanríkisverslun Þjóðverja og verslunarsamningar. Á þvi, sem aö ofan er getiö, sést greinilega aS ÞjóSverjar geta ekki notaS ágóöa af utanríkisversl- un sinni einungis til hráefna- kaupa, sem nauösynleg eru fram- leiSslunnar og iönaSarins vegna. Skuldagreiöslur útheimta einnig forða af erlendum gjaldeyri, sem fæst fyrir útfluttar vörur. Þar eS ágóöinn af utanríkisversluniríni hefir veriS sarna sem enginn á kreppuárunum, hefir ekki veriS hægt aS yfirfæra vexti og afborg- anir i erlendum gjaldeyri, þó aS hin einstöku fyrirtæki, sem hafa fengiS lán, hafi greitt hinar nauö- svnjegu fjárupphæSir til ríkis- bankans í Berlín. En þýska ríkis- stjórriin hefir riú um hríS stöövaö allar yfirfærslur, til skulda- greiSslu, og látiS hráefnakaup ganga fyrir. Hún álitur stundvís- lega greiöslu innfluttra hráefna riauSsynlegri en yfirfærslu á af- borgun „pólitískra" skulda. Inn- flutningur á hráefnum er grund- vallaratriSi fyrir framleiSslu og atvinnulíf ÞjcSverja, en þaö er aSeins örugg atvinna og kaupgeta almennings, sem mun gera þýska ríkinu mögulegt aS borga skuldir sínar, þegar betur árar. GjaldeyrisvandræSin og hafta- stefnan, sem nú ríkir um allan heim, hefir gert þaS aS verkum, aSi þýska ríkiS varS aS gera versl- unar- og vöruskiftasamninga viS allmargar þjóSir. Þeir miSuSu aS því, aö tryggja innkaup á nauö- synlegum hráefnum gegn sölu á tilbúnum iSnaSarvörum. Lánar- drotnar Þjóöverja stuöluSu mjög aS því, aö slíkir samningar væru geröir, einkum vegna þess aS þeir væntu frekari • skuldagreiöslu af hálfu ÞjóSverja meS þeim ágóöa, .sem kynni aö veröa af útflutn- jngnum. En vöruskiftasamningarnir reyndust nijög illa, ekki síst vegna þess, aS útflutnings-kaupmenn voru aS því komnir aS kafna í allskonar umsóknum, skýrslum, leyfum og umkvörtunum. Vöru- skiftasamningarnir höföu sérstak- lega skaöleg áhrif á viöskifti Þýskalands viS aörar Evrópu- þjóöir. Þessvegna hefir veriS vikiö frá þéssari stefnu upp á síS- kastiS' og reynt aö fara aörar leiS- ir, sem ef til vill reyndust betur. Ber þá fyrst aö nefna verslun- arsamninginn, sem var gerSur milli Þýskalands og Stóra-Bret- lands 1. nóv. 1934. ASalatriSi samningsins er, að ÞjóSverjar borgi í peningum þaS magn af enskum vörum, sem svarar til 55% af vörum þeim, sem ÞjóSverjar flytja út til Englands. ÞaS má gera ráð fyrir þvi, aö samningar eins og þessi stuSli aS auknum gjald- eyrisviSskiftum landanna á milli, enda hefir þýska stjórnin gert svipaöa samninga viö fleiri lönd, eöa er í þann veginn aS gera þá. Viðskifti viS Þýskaland geta komiS aö gagni einkum löndum þeim, sem framleiöa hráefni, en geta tekiS í staöinn iðnaöarvörur. Dr. Schacht rikisbankastjóri komst þannig* aS oröi i ræöu, sem hann hélt fyrir skömmu: „Heim- urinn ræöur því hvort ÞjóSverjar klæöa sig framvegis í ull af þýsk- um kindum, eöa hvort þeir verSa framvegis eins og hingaö til einn af stærstu ullarkaupendum í heim- inum, hvort þeir borSa einungis þýskan mat eSa flytja inn talsvert mikiö af erlendum matvælum. .. . .ViS viljum flytja inn, en getum ekki borgaö, nema því aöeins, aö önnur lönd taki viö vörum okkar“. Þessvegna hefir þaS heldur ekki neina þýSingu fyrir Þjóöverja, aö lækka gengi sitt eSa verð á vör- um sínum, svo aS nokkru nemi, því aö meS því móti myndu þeir líka fá minna af erlendum gjald- eyri fyrir nauSsynleg innkaup á hráefnum. Aukin framleiðsla og útflutningur. SíSastliSin þrjú ái*, síöan Hitler ríkiskanslari tók viS völdum í Þýskalandi, hefir framleiösla á allskonar iönaöarvörum aukist stórkoítlega og hefir meS því móti veriö hægt, aS veita aftur miljón- um manna atvinnu og starfsgleöi. Sem dæmi má nefna, aö fram- leiSsla á bifreiöum hækkaSi á tveimur árum, 1932—1934, um 30ýþ, en hefir síSan enn hækkaö, nefnilega um 15% frá því 1934- AS sama skapi, sem framleiSsl- an jókst, hefir veriö nauSsynlegt aS auka innflutninginn, þó aS alls- konar tilraunir hafi veriö geröar og séu gerSar enn, til aö vinna sem flestar og margbreytilegastar vöi*ur úr innlendum hráefnum. Hinn mikli innflutningur og hin alræmda haftastefna hefir gert ÞjóSverjum afar erfitt aS halda jafnvægi á utanrikisverslun sinni, enda hefir þaS varla tekist síöustu tvö ár. En samt má ekki líta þannig á, aS þýski útflutningurinn sé oröinn aö engu, þvert á móti, hann er enn talsveröur, og hinir miklu viöskiftaörSugleikar gera þaS aS verkum, aS ÞjóSverjar sjá æ betur og betur, hvaöa vörurn þeir helst eru samkeppnisfærir í. Útflutningsskýrslur fyrir áriS 1934 og hiS yfirstandandi ár sýna glögt, aS þar koma til greina fyrst og fremst allar iSnaSarvörur, vél- ar o. þ. 1., sem útheimta sérstaka fagþekkingu og mentun, bæöi sér- fræSinga, vélfræSinga og verka- manna. ÞjóSverjar hafa flutt út sérstaklega mikiS af rafmagns- og útvarpsáhöklum (til Japan, Kína, og ýmsra NorSurálfulanda) og nemur þýski útflutningurinn á þeim vörum l/\ af heimsútflutn- ingi. Ennfremur mætti sérstaklega nefna: járnbrautar og náriiuáhöld (til Mandsjúríu, Rúmeníu, Spánar, Indlands, Brasilíu og Chile) olíu- skip (til Englands, NorSurlanda) skrifstofuvélar og læknislyf (til Suöurlanda). Aukatekjur hins þýska ríkis. Auk ágóöa utanríkisverslunar- innar) hefir þýski þjóSarbúskapur- inn aukatekjur og mætti hér nefna öSru fremur tekjurnar af sam- göngunum. Þýslcaland hefir altaf veriS feröamannaland, og hefir þaS sist breyst frá því aö flugsamgöng- urnar komu til greina. FerSa- mannastraumurinn hefir víst al- drei verið meiri en 1935. Eru þaö ekki einungis innanlandsflugleiö- irnar, heldur einnig flugferSirnar til útlandá og jafnvel yfir regin- höfin, sem bera arö. Þýsku skipa- línurnar hafa á síöustu árum stækkað flota sinn stórkostlega og starfaS meS góSum árangri. Gufu- skipafél. „Norddeutsche Lloyd“ flytur t. d. 15% allra farþega, sem sigla milli Evrópu og NorSur- Ameríku og er því annaö í röS þeirra félaga, sem keppa um þessa siglingaleiö; fyrsta er Cunard # Nýkomið Margar tegundir af Velour, sömuleiðis Dívanteppa- efni, einnig margir litir af Silki-Rúmteppum. . . Verðið sanngjarnt eins og vant er. Versl. Gunnþórutmap & Go. Eimskipafélagshúsinu. —- Sími 3491. Jólatöskurnar teknar upp. Kærkomnasta jólagjöfin handa kvenþjóðinni. Yerð frá 5—50 kr. Hlj óðfærahúsið Atlabúð Qmí . lOf NINON. Jólavöpup, ® Silkiblússur frá 12,50. ® Skósíð satinpils frá 30,00. 0 Eftirmiðdagskjólar frá 28,00. 9 Taftkjólar frá 50,00. NINON Opið í dag til kl. 12 á miðnætti og á morgun til kl. 4. Kjarval ÍO myndir gerðar eftir andlitsteikningum listamannsins, gefnar út vegna fimtugsafmælis hans og seldar til ágóða fyrir hinn ágæta og vinsæla listamann. Myndirnar eru í möppu, sem kostar 25 kr„ upp- lagið ér ekki stórt, og því réttara fyrir þá, sem ætla sér að kaupa þær, að gera það heldur fyr en síðar. Fæst aðeins hjá: IHHUHKHl l}(íl[(iV(!IV,illll! “ SÍIIIÍ IT.Ui I Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavík 2 st., Bolungarvík 2, Akureyri 14, Skálanesi 5, Vestmannaejyum 5, Sandi 4, Kvígindisdal 6, Iiesteyri 4, Gjögri 2, Blönduósi 13, Siglu- nesi 5, Grímsey 5, Raufarhöfn 7, Skálum 3, Fagradal 4, Papey 4, Hólum í HornafirSi 3, Fagurhóls- mýri 3, Reykjanesi 4, Færeyjum hiti 'i st. Mest frost hér í gær 8 st., minst 1. Úrkoma 0,1 mm. Sól- skin 0,5 st. — Yfirlit: HæS fyrir noröan land. LægS viS vestur- strönd Noregs og önnur suSur af Grænlandi. — Horfur: SuSvestur- iand: Hægviöri, sumstaSar lítil^- háttar snjókoma. Faxaflói,BreiSa- White Star Ltd. Hamborg er aft- ur oröin mesti hafnarbær á hinu evrópiska meginlandi. 6. Framtíðarhorfur. Ef óvæntir atburðir eyöileggja ekki alla endurreisnarstarfsemi, sem nú er hafin í Þýskalandi, má gera ráS fyrir því, aö þaS takist ríkisstjórninni og stjórn ríkis- bankans í Berlín, aS halda áfram á þeirri braut, sem lagt hefir veriö út á. MarkmiSiS er, að halda genginu' og standa í skilum, tryggja innflutninginn og útflutn- inginn meS gagnkvæmum samn- ingum við önnur ríki og vinna sem best aS endurbótum á öllum iðnaSar og útflutningsvörum. Dívan er góð jólagjöf. Tækifærisverð. Skólabrú 2, hús Ólafs Þorsteins- sonar. — fjörSur: Austan gola. Þurt og víöa bjart veSur. VestfirSir, Norö- urland, noröausturland, Austfirð- ir, suöausturland: NorSan eSa noröaustan gola eSa kaldi. Sum- staðar bjartviöri. Slys. Drengur innan viS fermingar- aldur slasaöist í gær í vélbátnum Jóni Þorlákssyni. HafSi hann far- iS út í bátinn og lenti þar meS höndina í vél og misti framan af vísifingri. Drengurinn var flutt- 111* i sjúkrahús Hvítabandins í lög- reglubifreiS. í morgun ók maSur á bifhjóli fram hjá martni meS hestvagn á Sogamýrarvegi. Fældist hesturinn og slasaðist maSurinn allmikiö, meiddist á höföi og handleggs- brotnaði. Hann var aS flytja mjólk til bæjarins frá Grafarholti. Frá sjómannastofunni. Fólk, sem ekki kemst i kirkju og hefir eigi útvarp heirna, er vel- komiS aS hlýöa á jólamessu i út- varpi á sjómannastofunni. Ef ein- Uver væri heimilislaus, sérsjtak- lega sjómaSur, er honum velkom- iS að dvelja í stofunni jólakvöld- iö. Skipafréttir: Gullfosé kom að vestan á laug- ardagskveld. GoSafoss kom frá Hull og Hamborg á laugardags- kveld. Dettifoss og Selfoss eru í kaupa allir það besla of>' vil eg því minna á nokkrar vörutegundir, sem verslanir mínar hafa á boðstólum. Fypst skal frægan telja Nautabuff, Nautasteik, Kálfasteik, Rjúpur, Hakkað kjöt og Kjötfars. Svínakótelettur, Kindabjúgu, Miðdagspylsur, Medisterpylsur, Áleggspylsur, margar tegundir, Ostar, margar teg., Smjör og Egg, Sardínur, Gaffalbitar og Reyktur Lax. — Og að ógleymdu Borgarf j arðardilkak jötinu. Dilkalæri, af 13—18 kg. dilkum, verður góð jólasteik. Hvítkál, Rauðkál, Púrrur, Selleri, Rauð- beður, Gulrætur og nýir og niðursoðnir Það mun borga sig vel að koma og gera kaupin í kjötverslunum mínum. Sími 2667. BeykMslð Sími 4467. Dívanar - 35 krónur — 65 krónur — 90 krónur. - Við erum altaf ódýrastir. Hfisgagaaversl v. Dðmkirkjnna Sími 2139. Reykjavjk. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Brúarfoss kom til Kaupmannahafnar í gærkvöldi. Esja er í Reykjavík. SúSin kom til Gautaborgar á laugardag. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 4 kr. frá Gerðu, 3 kr. frá konu í Austurbænum, 10 kr. frá Rúnu, 2 kr. frá B. E. Til heilsulausa mannsins, afhent Vísi: 5 kr. frá G. D. og 5 kr. frá G5. Til Vetrarhjálparinnar, afhent Vísi: 10 kr. frá G. Ð., 2 kr. frá jólasveini. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: 2 kr. frá N. N.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.