Vísir - 29.12.1935, Qupperneq 4
VÍSIR
Frá Sjómannastofunni
Noröurstíg 4. í dag verSur þar
barnaguSsþjónusta kl. 10 f. h. og
samkoma fyrir almenning meS
skuggamyndum kl. S e. h. Allir
velkomnir.
Nýja Bíó.
sýnir i fyrsta sinni í kveld þýsku
skemtimyndina, „Skift um hlut-
verk“ og fjallar hún um hjóna-
bandserjur, hjónaskilnaö og sættir.
Ý'tnsir vinsælustu leikarar Þýska-
lands leika í myndinni. Auka-
mynd : Wienarvalsar.
Dýravinafélög bama.
Santeiginlegur futidur dýravina-
félaganna i Sogamýri og Lauga-
nessskólaumdæmi hefst i dag kl. 2
e. h. í Lauganessbarnaskólanum
nýja.
Skipafregnir.
Varöskipiö Ægir, sem fór héöan
meö þingmenn á aöfangadag jóla,
kom aftur síödegis í gær. — Varö-
skipiö Þór fór héöan í fyrrakveld.
— B. v. Garöar frá Hafnarfiröi er
farinn á veiöar. — Laxfoss fór til
Borgarnéss í morgun.
Næturlæknir
er í nótt Daníel Fjeldsted, Aöal-
stræti 9. Sími 3272. — Næturvörö-
ur í Reykjavikur apóteki og Lyfja-
búöinni Iöunni,
Innilegt þakklæti
votta ég öllutn þeirn, sem hjálp-
uöu mér eöa sýndu mér samúö, er
ég slasaöist fyrir nokkru. Einkuni
vil ég þakka prófessornum, lækn-
unutn og hjúkrunarkonunum á
Landsspítalanum. Guö gaf mér
fullkotninn bata fyrir þeirra hönd.
Eg flyt marga' fyfirlestra um ís-
land, hvert sinn er ég fer til Eng-
lands, og nú veröur mér ánægja, aö
bæta einum kafla viö utn þessa á-
gætu stofnun, sem er, aö mínum
dómi, íslandi og íslendingum til
mikils sóma.
Reykjavík, 28. des 1935.
Arthur Gook.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavik vikuna 8.—15. des.
(í svigum tölur næstu viku á und-
an). Hálsbólga 41 (69). Kvefsótt
113 (101). Gigtsótt 0,(1). Iörakvef
10 (11). Kveflungnabólga 3 (o).
Munnangur 0 (2).- Hlaupabóla 0
(2). Stingsótt o (1). Þrimlasótt
1 (o). Mannslát 4 (6). — Latid-
læknisskrifstofan. (FB).
Heimatrúboð leikmanna,
Hverfisgötu 50. Reykjavík.
Samkomur í dag: Bænasatnkoma
kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl.
8 e. h. í Hafnarfirði Linnetsstíg 2.
Altnenn samkoma kl. 4 e. h. Allir
velkomnir.
Eimreiðin.
4. hefti XLI. árg. Eimreiöarinn-
ar kom út rétt fyrir jólin. Er þetta
hefti fjölbeytt aö efni. Hefst þaö á
hinnj snjöllu ræðu, sent dr. phil.
Guöm. Finnbogason landsbókav.
fhttti á aldarafmæli Matthíasar
Jochumssonar. Fylgir mynd af
þjóðskáldinu. Þá eru tvær seinustu
vísur Ólínu Andrésdóttur og þar
næst minnist Guömundur skáld
Friðjónsson á Sandi hinnar látnu
skáldkonu í fögru ljóöi. „María
guðs móðir“ nefnist grein, sem
mag. art. Jakob Jóh. Smári á í
þessu Eimreiðarhefti og er hún rit-
uð undir áhrifum frá Ave Maria
eftir1 BachiGounod. Er hún prýði-
lega samin, eins og annað er frá
hendi þessa höfundar kemur. Þá er
smásaga, „Þjófur í spilum“, eftir
Jakob Thorarensen og „Stjáni
blái“, kvæöi eftir Örn Arnarson,
skemtileg grein um hvítabjarna-
veiðar í Þingeyjarsýslum, eftir Jó-
hannes Friðlaugsson frá Fjalli,
„Bræðurnir", etfir Selmu Lagerlöf
(þýö. Einar Guðmundsson). Til
þín Mekka — kvæði eftir Guöm.
Böövarsson. Máttarvöldin (frh.),
eftir Alexander Cannon og löng
ritgerð eftir Freymóð Jóhannsson
með mörgum myndun\ um hálfrar
aldar afmæli Einingarinnar. Loks
er ritsjá.
Hjálpræðisherinn.
I kveld kl. 8 veröur opinber jóla-
tréshátíö., Allir velkomnir.
Betanía,
Lanfásveg 13. Samkoma í kveld
kl. 8ýú. Markús Sigurðsson talar.
Allir velkomnir.
Útvarpið í dag:
10,40 Veöúrfregnir. 10,50 Þriöju
jólatónleikar útvarpsins : a) Fiðlu-
sónata í Adúr, eftir Bralims (II.
Stephanek og dr. Mixa) ; b) Söng-
lög eftir Brahms (Schlussnuss
syngur.); c) Paganini-variationir
(Barkhaus). 12,00 Hádegisútvarp.
15,00 Tónleikar frá Hótel ísland.
19,10 Veöurfregnir, 19,20 Hljóm-
plötur: Létt, klassisk lög. 19,45
Fréttir (til 20,15).
(Jtan af landi
Ofsastormur á Siglufirði.
Siglufirði, 28. des. - FÚ.
Undanfarin þrjú dægur hefir
geisað ofsastormur á Sigiu-
firði, en þó dregið úr veðrinu
annað veifið. Skemdir hafa eng-
ar orðið, nema nokkurar bilan-
ir á síma og ljósalínum, og í
morgun fauk reykháfur af íbúð-
arhúsinu á Staðarlióli. — Snjór
hefir talsvert minkað.
\
Saucárkróki, 28. des. — FÚ.
Minningargu3sþjó:rjaia
þeirra áíta manna, sem fórust
frá Sauðárkróki i mannskaða-
veðrinu 14. des., var haldin í
kirkjunni á Sauðárkróki í dag,
og fór um leið fram jarðarför
þriggja manna af skipsliöfn
Öldunnar. Kirkjan var fullskip-
uð. — Ræður og kvæði fluttu:
Sóknarpreslur Helgi Konráðs-
son og sira Lárus Arnórsson.
Sýshunaður las samúðarskeyti
og' Friðrik Hansen flutli kvæði.
Pétur Laxdal og' Kistján Sveins-
son töluðu fyrir verklýðsfélög-
in. Sjómenn bæjarins og verka-
menn báru kistuna til grafar.
Björn Sigmundsson verður
jarðaður í Hofsós.
.- ------------------
ST BERNHARDSHUNDUR,
eign Th. Stauning'. Hundurinn
vakti niikla athygli á hundasýn-
ingu í Kaupmannahöfn í vetur.
36 menn fórust í járnbrautarslys-
iniu í Þýskalandi.
Oslo 27. desember.
36 menn biöu bana af völdum
járnbrautarslyssins í Thuringen.
(NRP—FB).
Norskt skip strandar við Frakk-
land. Frakkneskur björgunarbát-
ur bjargar 13 mönnum af skips-
höfninni í miklum sjógangi.
Samkvæmt símskeytum frá Par-
ís hefir e. s. Hop frá Bergen
strandað á leið inn í Róná. Stýr-
iö haföi brotnað og skipið því næst
rekiö á land. Sjógangur var mik-
ill og kom frakkneskur björgun-
arbátur á vettvang og tókst hon-
um aö bjarga 13 mönnum af skips-
höfninni. Björgunarstarfinu var
enn haldiö áfram á miönætti síö-
astliðna ‘nótt og geröu menn sér
vonir um, að takast mundi aö
bjarga öllum skipverium. í skip-
inu eru 1800 smálestir af kolum.
Þaö er nú 300 metra frá landi.
Annar stýrimaður og tveir háset-
ar hafa neitað aö yfirgefa skipið.
(NRP—FB).
Leitin að Ellsworth og Kenyon.
Samkvæmt shnskeyti til Sjö-
fartstidende fór „Discovery" frá
Melbourne síðastliöinn þriðjudag
’ áleiöis til Hvalflóa, til þess að taka
þátt i leitinni aö Ellsworth og
Kenyon. Skipið hefir meðferöis
tvær flugvélar, skíði og sleða. Það
kemur við í Dunediu til þess að
taka oliu, lyf, umbúðir o. f 1., sem
stjórnin í Nýja Sjálandi hefir látiö
í té ókeypis. (NRP—FB).
E.s. Isafold náðist á flót.
Norska eimskipið Isafold, sem
var hleypt á land í Færeyjum, ný-
lega vegna leka, hefir nú náðst á
flot. Hefirverið dælt úr því öllum
sjó og verður gert við það til
bráðabirgða í Færeyjum. — Skip-
iö var á leið til íslands, þegar lek-
inn kom aö því. (NRP—FB).
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
^AUGLÝSINGAR FYRIR ^
lHAFNARFJ ORB.
Nýr fiskur daglega, ódýrastur
Revkjavíkurvegi 5. Sími 9125.
(915
Slúlka óskar eftir herbergi
strax. Uppl. á Brekkuslíg 7.
(583
Kjallaraherbergi óskast fyrir
skóvinnustofu, helst í nýju
hverfum bæjarins. Tilboð,
merkt: „Ódýrt“, sendist Vísi.
(578
2 herbergi og eldliús með öll-
um þægindum til leigu frá 1.
, jan. Uppl. í síma 4923 frá kl.
2—4. . (576
Litli salurinn
í Hótel Heklu, er til leigu fyrir
fundi og smá veislur. — Sími
1520. (337
BARNASTÚKAN UNNUR nr.
38. Jólafagnaður verður
mánudaginn 30. þ. m. í Good-
templarahúsinu kl. 5 e. li. —
Félagar vitji aðgöngumiða
þangað sama dag kl. 1—3.
(575
KFAUPSFAFlRl
Tek notuð föt til sölu, dömu-
kápur og kjóla. Sömuleiðis
karlmannaföt. Sími 4923. (17
EDINA snyrtivörur bestar.
Fopnsalan
Hafnarstræli 18, kaupir og
selur ýmiskonar húsgögn og.
litið notaðan karlmannafatnað,.
Simi 3927.
Dömukápur, dagkjólar og
kvöldkjólar, fást fyrir lítið verð,
Sönmleiðis vönduð herraföf,
kjólföt og vetrarfrakkar. Vest-
urgötu 3. Simi 4923. (188
Nýr smoking til sölu með
tækifærisverði á Ránargötu 5 A,
Sími 2958. , (584
Ballkjóll til sölu með tæki-
færisverði, til sýnis Hávalla-
götu 13. (577
KyinnaX
Stiilka vön eldhiisverkum
óskast í byrjun janúar til Hall-
gríms Benediktssonar, Fjólu-
götu 1. , (570
JJjjjggr' Aðalskiltastofan, Kára-
stíg 9. — Öll skilti og glugga-
auglýsingar verða bestar þaðan.
Aðeins vönduð vinna. Verðið
við allra hæfi. (473
iTAPAf) FUNDIf)!
Kven skinnvetlingur tapaðist
í gær á Bjargarstígnum. Skilist
á afgreiðslu Vísis. (582
Krosssaumsífella tapaðist 'á
Þorláksmessu. Finnandi er
vinsamlegast beðinn að gera að-
vart í síma 3326. ^ (581
Tapast hefir dökkbrúnn skínn-
hanski frá Grundarstíg að
Leifsstyttunni. Skilist á afgr.
Vísis. t (580
Rauðbrúnn, frekar stór karl-
manns-yfirfrakki tapaðist.
Finnandi vinsamlegast beðmn
að gera aðvart i síma 4553.(573
VlEIcáI
Borðið þar sem maturinn er
bestur og ódýrastur. — Matstof-
an, Tryggvagötu 6. Sími 4274.
(501
FELAGSPRENTSMIÐJAN.
^Fodehouse: DRASLARI. 55
klæddur og bar ein-glirni. Það virtist bersýni-
legt, að hinn fulli og dónalegi náungi mundi
rétt í þann veginn að gefa einglirnis-náungan-
um vel úlilátið kjaftshögg — liklega kjálka-
högg eða liöku-bögg. — Jimmy liugsaði með
sér: Það var nú annars nógu skrítið, að eg skyldi
hitta liökuna á -kvikindinu, því að sannast að
segja liefir hann svo sem enga höku. Percy
Whipple er nefnilega úrkynjaður andskoli og
nálega hökulaus, eins og þcssháttar fólk er flest.
— En myndin var svivirðileg — um það var
ekki að villast. — Og eg hélt að þetta væri lof-
grein, þegar eg las upphafið! — Jæja — kann-
ske hún endi i lofi. — Það var nokkur huggun,
að einglirnis-hundurinn — skjátan hann Percy
— var þó enn meira afskræmdur. Hann var
eiginlega eins og uppdubhaður, sálarlaus aum-
ingi — ræfils-grey, sem eiginlega væri skapað
til þess að láta berja sig. — Og úr því sem gera
var líkaði Jimmy það fullsæmilega. —
— Það er best að eg lesi greinina frá upphafi
til enda, hugsaði Jimmy. Og svo fór hann að
lesa. Og hann lagði ekki blaðið frá sér fyrr en
hann hafði lesið greinina þrem sinnum. Að öll-
um þeim lestri loknum kunni liann reiprenn-
andi kafla og kafla. Hann grunaði ekki, að þessi
grein væri bara ein af mörgum um sama efni.
— Hann veitti því athygli, að sumstaðar vitnaði
höfundurinn í eldri greinar um áflogamálið. —
Það var þá svona! Bara heill grcinaflokkur um
yfirsjónir hans. Jimmy snerti ekki á morgun-
verðinum. Enginn maður liefir lyst á mat, þegar
hann er nýbúinn að lesa óhróður um sjálfan sig.
Að minsta kosti ekki Jimmy Crocker eða Jimmy
Bayliss. —
Jimmy var glöggur á ýmsar liliðar mannlegs
lifs og tilfinninga. Hann var þannig gerður, áð
hann gat ávalt séð sjálfan sig í sama ljósi og
aðrir. Gerði aðrir gys að Iionum, þá sá hann
sjálfan sig ávalt i því skringiljósi, sem þeir
brugðu yfir hann. Og nú leit liann á sjálfan sig
með hinum sama viðbjóði og greinarhöfundur-
inn. Þessa stundina var liann i eigin augum
jafn hínu auvirðilegasta kvikindi. Hann sagði
nálega fullum rómi: Þú ert svín James Crocker!
— Þú ert fylliraftur, áflogahundur og kvenna-
bósi! Þú ræðst á saklausa menn og lemur þá til
óbóta. Eg er annars hálfhissa á því, að svona
skepnu skuli leyfð landvist i Ameriku. — Sann-
leikurinn er víst sá, að eg á hvergi lieima og
verðskulda ekki að dveljast með siðuðu fólki.
Hversvegna kemur ekki eigandi gistihússins og
fleygir mér út? Eg verðskulda ekkert annað en
það. Eg er týndur sonur og föður mínum til
stöðugrar skapraunar.
Honum lá við að tárast. Og svo liafði hann
verið svo vitlaus og skilningslaus, þegar
hann hyrjaði að lesa greinina, að lionum
hafði fundist hún alt að því lofsamleg! —
Já, liún hyrjaði óneilanlega þannig, að hú-
ast mátti við sæmilegu umtali. En svo hafði
höfundurinn söðlað um í miðju kafi.-------------
Eg á ekki skilið, að neinn sé góður við mig,
sagði liann við sjálfan sig hvað eftir annað.
Eg verðskulda að heiðarlegir þjónar liræki
framan i mig. Og kæmi einliver þeirra til
mín núna, þá er langliklegast að eg fari að
skæla — það er að segja, ef þjónninn væri
kurleis og bljúgur, eins og þjónum er títt,
ef þeir gera sér vonir um slcilding.
Daginn eftir — það var mánudagur —
lagði hann leið sína í Park Row og erindið
var að lesa „Chronicle“. — Hann fór að
engu óðslega, enda var víst ekki til fagnað-
arins að flýta sér. En hann ætlaði þó að leggja
það á sig, að lesa um sig skammirnar. Hon-
um var ekki vandara en ýmsum ösnum á
öllum ölduin, sem lagt liöfðu á sig sjálfs-
pyndingar guði til dýrðar eða kannske djöfl-
inum öllu lieldur. — Maður verður að bíta
á jaxlinn og bölva í hljóði, þegar svona er
komið, sagði aumingja Jimmy við sjálfan sig.
Hann fór að skoða blöðin, Sunday Chron-
icle og fleiri. Og hráðlega rakst hann á aðra
grein í blaði einu, sem nýlega var farið að
lcoma út og^hann hafði hvorki heyrt né séð
fjnr en nú. Það var ekki mánaðar gamalt. —
Og fleiri skrif komu í leitirnar smám saman.
—Undarlegur fjandi, að altaf skyldi einliver
finna köllun lijá sér til þess að vera að slcrifa
um hann. — Jæja, best að sjá hvað hann
skrifar þessi. Og þarna var þá öll æfisaga
hans meðan hann dvaldist á Englandi. Lýst
var, til dæmis að taka, mjög nákvæmlega
áflogum lians við veðlánaskrifarann. Enn-
fremur var lýst af mikilli nákvæmni fram-
komu lians á stjórnmálafundinum forðum
daga. Þar hafði liann komið öllu í uppnám,
sagði hlaðið — og það v\ar nokkuð til í því.
Ennfremur var hýsna löng grein um „vinnu-
konumálið“. Þar hefði hann farið heldur
þokkalega að ráði sínu, liinn syndum spilti
Jimmy Crocker. Og margt var þarna fleira
af liku tæi — sumt satt, sumt ýkt til muna
og sumt lielber lygi. —
Aumingja strákurinn las þetla alt saman.
Honum fanst að yfir sig ætlaði að líða, er
hann las svæsnustu frásagnirnar. Þó hark-
aði hann af sér. — Hann þeytti frá sér blöð-
unum og sagði: — Þetta er ofsókn. Mikil
lielvítis-úrþvætli eru þessir menn! Það er
eins og enginn smakki vín eða líti á stelpu
nema eg einn! — Þeir lialda líklega að eng-
inn fljúgist á nema eg. Þeir halda að enginn
gaspri á stjórnmálafundum nema eg! — Því-
likir asnar — því líkir ranginda-púkar! —-
Þeir ætti skilið að eg hengdi þá í greip minni.
Og svo var nafnið — uppnefnið. Þeir köll-
uðu liann „Draslara“ — rétt eins og enginn
draslari væri til nema hann einn! Og þó vita
bæði guð og menn, að veröldin er full af
allskonar dröslurum. —-
Hann rauk á dyr. Hvað átti hann að gera
með að hanga liér innan þessarar girðingar?
— Þar var ys og þys og ómögulegt að liugsa
nokkurt mál i ró og næði. Hann þurfti að