Vísir - 10.01.1936, Page 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
26. ár.
Reykjavík, föstudaginn 10. janúar 1936.
9. tbl.
Gamla Bíó
Sökum fjölda áskorana verð-
ur þessi gullfallega jólamynd
okkar sýnd aftur í kvöld.
Jeanette MacDonald og'
Maurice Chevallier
leilca aðalhlutverkin.
Okkar hjartkæra dóttir og systir,
Guörún Jólaanna,
andaðist í Landspítalanum, að morgni fimtudagsins 9. þ. m.
Herborg Jónsdóttir, Guðbergur Jóhannsson og börn.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Önnu Guömundsdóttur.
Fyrir liönd ættingja.
Erlendur Þórðarson, Guðmundur Magnússon,
Odda.
Jarðarför
Guömundar Viborg
gullsmiðs, fer frain frá dómkirkjunni laugardaginn 11. jan. kl.
1 Vz eftir hádegi.
Aðstandendur.
10 ára afmælisfagnaðnr
starísmannatél. Seykjavíkur
hefst með sameiginlegu borðhaldi að Hótel Borg,
laugardaginn 11. janúar 1936, kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðar verða seldir á Hafnarskrifstofunni,
Lögreglustöðinni, Gasstöðinni, skrifstofu Rafveitunn-
ar og hjá Maríu Maack, Þingholtsstræti 25.
Athygli skal vakin á því, að aðgöngumiðar verða
ekki séldir við innganginn.
SKEMTINEFNDIN.
J?
DRÍFA
áá
þvottaefni
einrór na lof
húsmæðra.
August H. B. Nielsen & Co.
títvega
Vélar fyrir alskonar nýjan iðnrekstur. —
VERKFRÆÐISTOFAN
Hafnarstræti 5. ------- Sími 4932.
GUÐMUNDUR JÓNSSON.
íkemílllábburinn CARIOCA
laldansleikor
Ballónakvöld
i Iðnó laugardaginn 11. des. kl. 9 síðd. —
Aðgöngumiðar og skírteini í Iðnó fuá kl.
—7 í dag' og eftir kl. 4 á morgun.
Aðalklúbburinn
Eldri dansarnir
í K. R.-húsinu á morgun kl. 9^2 síðdegis.
STJÓRNIN.
Ráðvönd stúlka
sem er vel að sér í bókhaldi, getur skrifað útlend bréf, sérstak-
lega á dönsku eða sænsku, óskast liálfan daginn eða nokkura
tíma á dag. — Eigin liandar umsókn sendist Vísi fyrir 18. þ. m.,
merkt: „Bókliald“, með meðmælum ef til eru.
Nokkup bífreiöagixmmi,
I*irelli,
4
Stærd 34x7,
til SÖlll.
WIMtWKSOTQ p
JilfflW
Iðnsamband byggingamanna.
Samkvæmt 29. gr. laga fyrir Iðnsamband byggingamanna, fer
fram skráning atvinnulausra sambandsmeðlima á skrifstofunni
í Suðurgötu 3. — Skráning stendur yfir frá 11.—14. jan., að
báðum dögunum meðtöldum, kl. 10—7 daglega. Menn, eru
ámintir um að vera undir það búnir að geta gefið þær upplýs-
ingar, sem krafist er við almenna atvinnuleysisskráningu.
Reykjavík, 9. jan. 1936.
Ólafur Pálsson.
Rio-kaffi
jafnan fyrirliggjandi í heildsölu.
Þdrður Sveinsson & Co.
NÝJA BlÓ
Rauða akurliljan.
Sídasta siirn. Börn fá éltlíi adgang.
HINIR VANDLATU
bidja um
TEOfANI
Cicjarettur
TEOFANI-LONDON.
M.s. DronniÐfl
Álexandrine
fer mánudaginn 13. þ. m.,
kl. 6 síðdegis, til lsafjarð-
ar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar. Þaðan sömu leið til
baka.
Farþegar sæki farseðla á
morgun.
Fyígibréf yfir vörur
komi á morgun.
Skipaafgrelðsla
JES ZIMSEN.
Tryggvagötu.
Sími: 3025.
VlSIS KAFFIÐ
gerir aUa glaða-
—v
sm
K.F.U.K.
A. D. lieldur árshátið föstu-
daginn 10. jan. Upplestur, söng-
ur, kaffi.
Félagskonur mega taka með
sér gesti.
Aðgangseyrir 1 kr.