Vísir - 17.01.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 17.01.1936, Blaðsíða 4
VÍSÍR Á ÍTALSKRI FLUGVÉLASTÖÐ 1 ABESSINIU ítalir hafa nú byrjað sókn á suðurvígstöðvunum og segjast liafa sótt fram um 70 kílómetra. Berast nú daglega fregnir um loftárásir ítala og þykir sýnt, að þeir ætli að leggja áherslu á, að reyna að sigra Abessiniu- menn áður en rigningatimabilið hefst í vor. Utan af landi Kona andast á leið í sjúkrahús. Akranesi í gær. (FÚ) Oddný Sigurðardótíir bús- freyja að Stóra-Botni við Hval- fjörð, lést snögglega 14. þ. m. Fréttaritari útvarpsins á Akranesi skýrir frá eftir heim- ildum héraðslæknis: Að átt liafi að flytja hana til Reykja- víkiir til uppskurðar vegna irin- vortis meinsemdar, én vegna snjóa þurfti að bera liana tvær bæjarleiðir í sjúkrakörfu. — Á þeirri leið var komið að Þvrli og leið henni þá vel eftir at- vikum, en er komið var að Sandi .. næsta hæ — var hún örend í sjúkrakörfunni. Telur liéraðslæknir banamein hennar liafa verið hjartabilun. I Hafnarfirði, 16. jan. FÚ. FjárhagSáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 19S6 var samþykt s. 1. þriðjudag. —- Áætlunin nemur alls 457.260 kr. — Niðurjöfnun er 278.360 kr. í fyrra var jafnað niður 242.500 kr. En til saman- burðar var jafnað niður árið 1929, 226.000 kr. Helstu útgjaldaliðir eru: Til fátækramála 120.000 kr. Til mentamála 80.000 kr. Til vaxta og afhorgana á lánuin 57.650 kr. Til styrktar og ör- yggis alþýðu 32.800 kr. Stjórn kaupstaðarins 33.800 kr. At- vinnubótafé sem bæjarsjóður leggur fram 60.000 kr. Verkakvennafélagið Framtíðin í Hafnarfirði hélt aðalfund sinn s. 1. mánudag. I félaginu eru nú um 7Ó0 konur. Stjórnina skipa nú: Sveinlaug Þorsteinsdóttir, formaður, og meðstjórnendur Ingveldur Gísladótlir, Marta Eiríksdóttir, Áslaug Ásmunds- dóttir og Guðrún Helgadóttir. Aftöku Haupt- manns fjpestað. London 17. jan. FÚ. Ríkisstjórinn i New Jersey liefir veitt Bruno Hauptmann 30 daga aftökufrest. Þetta er að vísu sama sem að aftökunni sé frestað í þrjá mánuði, þar sem að þessum 30 dögum liðnum verður að kveða líflátsdóminn aftur upp yfir Hauptmann. Rík- isstjórinn lét það fylgja tilkynn- ingunni, að frekari aftökufrest- ur yrði ekki veitlur, nema því að eins, að eitthvað kærni i ljós á þessu tímabili, sem veitti sér- staka ástæðu lil þess. Kreppunefnd skipuð í Noregi. Oslo, 16. janúar. í hina sérstöku nefnd, sem á að f jalla um krepputillögur rik- isstjórnarinnar, liefir hægri- flokkurinn tilnefnt Lykke, Bæröe og Bruun. Alþýðufloklc- urinn Nordanger, Stöstad, Oksvik og Thorvik, en Vinstrifl. Myklebust, Five og Seip. Bændaflokkurinn hefir enn ekki tilnefnt menn í nefndina. (NRP. — FB.). Útvapps- fpéttir. Frá víjgstöðvunum. London 17. jan. FÚ. 1 Addis Abeba er sagt að ekk- ert hafi frést um neinar stóror- usíur á suðurvigstöðvunum milli hersveita Ras Desta og Graziani, en Italir telja sig nú hafa unnið algerðan sigur í við- ureigninni við Canale Dorya. Aftur á móti liefir frésl í Addis Abeba, að nokkur bilun liafi orðið á flutningakerfi Ras Desta, og er þess getið til, að hann kunni að liafa þurft að börfa af þessum ástæðum, án þess að hafa beðið nokkurn ó- sigur. Breskur sjúkravagn er lagð- ur af stað frá Dessie til Waldia, til þess að veita lijúkrun þeim, sem sagt er að særst hafi i loft- árás sem ítalir hafi gert á Rauða Kross stöð þar. Breski Rauði Krossinn tekur það fram, að Burgoyne major, sá er stend- ur fyrir Rauða Kross stöðinni við Waldia, sé ekki í þjónustu bresku deildar stofnunarinnar, heldur hinnar abessinsku, og að breski Rauði Krossinn hafi ekki fengið neinar upplýsingar um árásina. ítalir um allan heim kvaddir til að senda heim gullstáss sitt. London, 17. jan. FÚ. Mussolini hefir hvatt ítalskt fólk um allan heim til þcss að senda heim gullstáss silt, til þess að það yrði brælt, og því bætt við gullforða ríkisins. Italir sem búsettir eru í Astralíu hafa sent heim liringi sína og aðra skartgripi úr gulli, og er talið að þær sendingar nemi að verð- mæti um 2000 sterlingspundum. K.F.U.K. A-dcild. — Fundur i kvöld kl. 8%- Síra Bjarni Jónsson tal- ar. Alt kvenfólk velkomið. > Skipskaðar. Oslo, 16. janúar. Þýskt eimskip, Hilmar Bis- marck, strandaði í nótt í hríðar- byl við Klæsholmen nálægt Haugasundi. Skipið liggur illa við til björgunar og er talið mjög vafasamt, að unt verði að bjarga því. Skipsliöfnin er kom- in út í björgunarskipið Herku- les. — Mótorsneklcja, sem var frosin irini á Brevik, sökk við tilraun til þess að brjóta sér leið gegnum ísinn. Mennirnir, sem á henni voru, björguðust. — Strandferðaskipið Karmsund bjargaði togara, sem var hjálp- arlaus á reki, vegna vélbilunar. (NRP. — FB.). — Græðgi Japana og þolinmæði Kínverja. Amerískur blaðamaður, Will- iam Henry Chamberlin. hefir verið að ferðast í Kína í liaust og vetur, og segir liann mentaða Kinverja, sem liann liefir átt lal við á þessu ferðalagi sínu, á einu máli um það, að til alvar- legra átaka hljóti'að koma inilli Kínverja og Japana, því að eins og einn þeirra sagði: „Það eru engin takmörk fyrir græðgi og frekju Japana, en það eru tak- mörk fyrir þolinmæði Kin- verja“. Næturlæknir er í nótt Kristján Sveinsson, Póstliússtræti 17. Sími 3344. — Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. irVINNAH Stúlkur geta komist að sem lærlingar. Saumastofan, Lauga- vegi 12. Gengið frá Bergstaða- stræti. Sími 2264. (285 Tek að mér vélritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. Sími 2250. (27 Ung stúlka óskast til frú Möller, Grjótagötu 7. (302 Ungur, ábyggilegur maður óskar eftir að komast að sem rukkari, helst við stórt verslun- arfyrirtæki. Tilboð, merkt: „Rukkari“; leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir 23. þ. m. (298 Vinnukona óskast í sveit í nágrenni við Reykjavík. - Uppl. Grettisgötu 13 B, uppi. (297 Stúlka óskast. Uppl. Holts- götu 16, niðri, eftir kl. 6. (288 Frakkar og lcjólar eru sniðnir á Saumastofunni, Sólvallagötu 7 A. (287 Ungur mentaður maður, vill lána kr. 2000.00 gegn tryggingu og fastri atvinnu. Tilboð, merkt: „Atvinna“ leggist á afgr. Vísis fyrir mónudagskvöld. (310 lumruNDif)] Svart dömuveski með lyklum og púðurdós, merkt: „Svava“, tapaðist i gærkveldi frá Austur- velli um Austurstræti. Skilist Barónsstíg 20 A. (293 Lyklakippa hefir tapast við Laugaveg 20. Skilist á afgreiðslu Vísis. (292 Ivarlmannsúr fundið. — Uppl. Bergstaðastræti 63, niðri. (290 Ktilk/nningaki 5000 kr. óskast lánaðar, lengri eða skemri tíma, gegn góðri tryggingu. Fullkomin þag- mælska. — Tilboð, merkt: „Ábj^ggilegur“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (281 Vörur, innbú og annað, vá- tryggir fyrir lengri og skemri tíma „Eagle Star“. Sími 1500. I^AUGLÝSINGAR FYRIR K UHArNARFJ T5RE), Nýr fiskur daglega, ódýrastur Reykjavíkurvegi 5. Sími 9125. (915 KIAIPSKATUKI Notuð eldavél óskast til kaups. Uppl. i sima 2498. (286 Höfum fengið mikið úrval af kvensokkum. — Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. (284 Fremur lítið hús óskast keypt í austurbænum. Góð útborgun. Uppl. í síina 4669. (283 Einn vetrarfrakki, með tæki- færisverði til sölu. Sími 3554. (282 EDINA snyrtivörur bestar. Barnavagn til sölu á Lauga- vegi 161. (295. Að eins nokkur stykki af góðu, ódýru barnarúmunum' óseld. Sleppið ekki þessu tæki- færi. Vinnustofari, Skólavörðm stig 10. Sími 1944. (294 / ~ ' Mótorhjól i góðu standi til sölu, verð kr. 300.00. — Uppl. Nýja reiðhjólaverkstæðið. Vita- stíg. (291 Miðstöðvarketill nr. 2 til sölu með tækifærisverði. — Ágúst Jónsson. Týsgötu 3. (2891 KtlUSNÆf)ll Herbergi óskast, helst með einliverju af húsgögnum. — Ábyggileg greiðsla. Sími 3782. (306 Lítið stofuborð til sölu með tækifærisverði. Uppl. Hverfis- gölu 30, smíðastofan. (299' Maður í fastri atvinnu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Uppl. í sima 2131, milli 5 og 6. (296 Stúlka í fastri stöðu óskar eft- ir herbergi, helst sem næst mið- bænum. Uppl. i shna 2190. (311 HFENSIAfl Trésmiðir — múrarar! — Kenslu í fagteikningú og kostn- aðaráætlun veitir Guðmundur Guðjónsson, Bergstaðastræti 67. Sími 2612. (265 Kenni íslensku (sérgrein) og útlend mál (byrjöndum). — Jó- hann Sveinsson frá Flögu. Grettisg. 16. Sími: 3426. (301 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Wodehouse: DRASLARI. 73 * þeim hjónunum. — Þeir Peter minn og hann urðu undireins málkunnugir. Ráðsmaðurinn fór að spyrja um baseball og þá varð Pcter minn náttúrlega allur á lofti. Svo töluðu þeir og töluðu og upp úr þessu bauð Peter minn manninum hingað vestur. En manngreyið gaf engin svör þá jiegar. Ilann varð bara liugsi. En þetta hefir sest að i hjartanu, þvi að svo er að sjá, sem hann hafi tekið ákvörðunina skömmu eftir að við fórum, því að eittlivað þrem dög- um siðar mun hann hafa sligið á skipsfjöl og haldið vestur. Og hingað kom hann litlu, seinna en við. — Wisbeach hló við. — — Þér hlægið, sagði frúin. — Ó-já — mér finst þetta eitthvað svo skrítið. — Við hvað eigi þér? — Þelta er eiginlega laglega af sér vikið. — — Hvernig þá? — Vitanlega er maðurinn hingað kominn í einhverjum sérstökum tilgangi. — Haldið þér það? — Enginn vafi. — Hvað á eg að gera, spurði frúin. Hún var orðin mjög óróleg. — Ekkert! — Ekkert? — Getur það ekki verið stór- liættulegt að gera ekki neitt? — Fyrst um sinn geli þér ekkert gert, sem að haldi má koma, annað en það, að hafa vak- andi auga á þessum manni. — Þér sögðuð að hann héti Skinner? — Var ekki svo? — Jú. Hann segist heita það. — Reynið að ganga úr skugga um það, livort hann muni vera í félagi með einhverjum öðr- um — hvort þetta sé samsæri eða eitthvað í þá áttina. — — Samsæri? — Guð minn góður! — Tortryggið alla, eins og eg sagði. Það er mitt ráð. í þessum svifum heyrðist hávaði mikill og hark einhversstaðar í húsinu — líklega einna helst uppi á lofti. — Jafnframt var hljóðað mjög átakanlega. En smám saman fóru hljóð- in að þverra. Þau urðu líkust angistarkveini deyjandi manns. — Guð almáttugur, sagði frúin. — Hvað getur þetta verið? — Já, hvað getur það verið, sagði Wis- beach. Veinin héldu áfram og urðu æ sárari. Þau hlutu að heyrast um alt húsið. Það var ekki um að villast. Þarna var einhver sem þjáðist óum- ræðilega. — Eins og líklegt mjá þykja, komst alt í upp- nám á samkundunni. Allar raddir þögnuðu og fólkið stóð ’ar sem þaö var komið, og allir göptu af undrun. „Skáldin“ gláptu út i loftið eða á „listmálarana“, og „listmálararnir“ góndu á „skáldin“ eða þá bara á veggina eða upp í loft- ið. Þetta voru skelfileg augnablik. Og alt jætta „andríka" og „gáfaða“ fólk vissi ekki sitt rjúk- andi ráð. —- Þarna stóð t. d. einn af umbóta- mönnunum á sviði leiklistarinnar og einblíndi á sauðmeinlausan Búddatrúarmann. — Þegar hljótt var orðið i salnum heyrðust angistarvælin enn þá betur. — Þau voru líkust því, að þau kæmi frá manneskju, sem berðist við dauðann. — Frúin spratt upp úr sæti sínu og æpti hástöfum: — Ogden — Ogden! — Það er hann Ogden, blessaður drengurinn! — Guð almáttugur varð- veiti mig! Og hún tók á rás til dyra. Hún virlist ekki s.iá neilt, því að liún rakst á eitt „stórskáldið“ og var rétt að segja búin að velta því um koll. Hún bað ekki afsökunar. Nei-nei! — Hún æddi bara áfram, beint af augum, með fyrir- bænir á vörum, og allir gláptu á hina miklu konu. — Og þegar liún var komin út á ganginn heyrðust enn ópin í hinni skelfdu móður og fyrirbænirnar: — Ogden — Ogden, .blessað barnið mitt. Guð almáttugur — guð almáltugur hjálpi mér........ 10. kapítuli. Spekingarnir í geslasalnum miðluðu hverir öðrum af visku sinni og andagift. — Þeir höfðu verið duglegir í þeim efnum, uns hin ægilegu hljóð komu eins og þruma úr heiðskíru lofli. — En ef þeir hefðu liaft ofurlítið lægra, mundu þeir Iiafa veilt því eftirtekt, að uppi á loftinu mundi eitthvað vera að gerast. Þeir mundu liafa heyrt þung högg og dynki. Því var nefni- lega þannig liáttað, að þar uppi var Jerry Mit- chell að æfa krafta sína. Hann liafði hamast á sandpokanum í fimm mínútur eða lengur, en tók sér þá ofurlitla hvíld. — Ogden hafði verið áhorfandi. — Yið munum eflir lionum, feita stráknum, sem Ann hafði hugsað sér að senda í hundaspítalann. — Stráksi hafði staðið i dyragætlinni og horft á Jerry. — Hvað ertu að flækjast þarna? spurði Jerry. — Hvað ertu að gera? spurði Ogden. Jerry þurkaði af sér svitann með hnefaleika- hanskanum. — — Ilvað ertu að gera, Jerry?, spurði strák- urinn öðru sinni. — Sérðu það ekki ? Eg er að' æfa mig á sand- pokanum. — Eg er nú að hætta. Hann tók af sér hanskana og leit á Ogden með auðsærri fyrirlitningu. Hann hafði mikla and- stygð á stráknum og gerði sér ekkert far um að leyna henni. — Jerry hafði megnustu skömm á öllum átvöglum og sælkerum. Ilann fyrirleit alla, sem nentu ekki að vinna og lögðust í letx og ómensku. Og sannast að segja varð honum ætíð illa við, er hann sá Ogden Ford. Kvikindið nenti engu, reri i spikinu og var oftast að éta sykur eða annað sælgæti. — Og nú var honum kunnugt um það, að strákurinn lxefði tekið toll af öllum kræsingunum, sem bornar voru á borð fyrir gestina. Hann hafði verið að þvælast

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.