Vísir - 21.01.1936, Síða 1

Vísir - 21.01.1936, Síða 1
Rifcstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Síhíí: 4600. PrentsKiiðjusíini 4578. Áfgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sírni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 21. janúar 1936. 20. tbl. Ríkislðgregian. Afarspennandi lögreglumynd, gerð eftir sönnum við- burðum úr slarfi amerísku ríkislögreglunnar. Aðalhlutverkin leika: Fred Mac Murray — Ann Sheridan — Sir Guy Standing. Börn fá ekki aðgang. Járðarför Adalheiðar Sigríðar Kolbeinsdóttur, fer fram miðvikudaginn 22. þ. m. og hefst kí. 1 e. li. með liús- ltveðju á heimili hennar, Hverfisgötu 53. Foreldrar og systkini. Tilkynning Aö gefnu tilelni eru fískútftytj- T í' • . * J I; '>'7 ’ t : n.."> "*f: • endur og skipaeigendur varað- ir vid að flytja út fisk ÁN fyp- ipfpam fengins leyfis Fiski- málaneindap, Fiskimálanefnd. -i 'TiiwinM.i„ii„....— ............ i ■ Kanpnm témar flðsknr frá mánudegi til föstudags, að báðum dögum með- töldum. Reyptar verða 1/1 og % flöskur með portvíns og Sherry-flösku lagi, dökkar og ljósar, einnig 1/1 og /2 líters flöskur, dökkar og Ijósar. Flöskunum er veitt móttaka í Nýborg nefnda daga kl. 9—12 og 1—51/2. Áfengi&verslun ríkisins* Skemtun í Iðuó miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 8V2 e. h. til ágóða fyrir bókasafn sjúklinga á Reykjahæli. Til skemtunar verður: 1. Vilhj. Þ. Gislason: Ræða. 2. Einar Sigurðsson: Einsöngur. 3. Kristm. Guðmundsson rith.: Upplestur. 4- Bjarni Björnsson: Gamanvísur. 5. Ganianlcikur: Frú Soffía Guðlaugsdóttir o. fl. 6. Dans. — Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó þriðjudag ogTniðvikudag eftir kl. 4, og við innganginn. NEFNDIN. hefst þriðjudaginn 28. ian. í Oddfellowhúsimi, kl. 8 /2 eftir hádegi. Þátttakendur gefi sig fram í síðasta lagi fyrir mánudagskvöld næstkomandi. Taflfélag Reykj avíkur, L_. / Idnadarmannafélagld . .... /^flí Reykjavík heldur fund á venjuleguin stað kl. 8/i siðd. miðvilcudaginn 22. janúar næstkomandi. Fundarefni: 1. Tímaritið. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. (fyrir Barðastrandar-, Dala-, Snæfellsnes- og Hnappadalssýslur) verður haldið að Hótel Borg fyrsta þorradag, föstu- daginn 24. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. stundvíslega. Áskriftarlistar og aðgöngumiðar á rakarastofunni Bankastræti 12 og í Skóbúð Þórðar Péturssonar, Bankastræti 4. Aðgöngumiðar sækist í síðasta lagi kl. 12 á föstudag. Tilkynning. Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskiftavin- um okkar, að við höfum selt Landssmiðjunni trésmíða- og skipasmíðaverkstæði okkar. Vonum við að hinn nýi eigandi njóti áfram sama trausts og velvildar sem við höfum notið. Virðingarfylst, Páll & Pétur. Samkv. ofanrituðu hefir Landssmiðjan keypt af Páli & Pétri trésmíða- og skipasmíðaverkstæði það, sem hún seldi þeim í ársbyrjun 1934 og mun framvegis reka það samhliða járnsmíðaverkstæði sínu. Páll Pálsson, skipasmíðameistari, verður verk- stjóri við trésmíðadeildina. ___ Landssmiðjan væntir að mega njóta sömu vin- sælda sem fyrverandi eigendur. Virðingarfylst, - an. mjög vandaðar. Flestar stærðir, — Seljast mjög ódýrt gegn staðgreiðslu. Har. Sreinbjarnarson Laugavegi 84. .Sími 1909. Gdðnr formaðor óskast sem meðeigandi að 40 tonna mótorbát. Þyrfti helst að vera vanur dragnóta- og síld- veiði. Upplýsingar hjá Ingimundi Ögmundssyni, Hlíðarvegi 4, ísafirði. Simi 191. acKCxJM sawrt NÝJA BÍÓ -*•.»» —-t Járnhertoginn. Söguleg kvikmynd um hertogann af Wellington og sam- tíðarmenn hans. / Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi „karakter“-leikari Geopge Arliss. Aðrir leikarar eru: GLADYS COOPER, ELLATINE TERRIER 0. fl. Myndin hefst þegar friður er að komast á í Evrópu 1815. Og hún hefir það til síns ágætis, eins og fleiri myndir sem gerðar hafa verið i Englandi á síðari árum, að hún leitast við að gefa sem nákvæmasta lýsingu á aldarhætti þess tíma, sem hún gerist á, svo að liún veitir, um leið og skemtunina fræðslu, sem almenningur á ekki færi á að fá annarsstaðar. Hjnar sögulegu ensku kvikmyndir hafa þannig stórmikla menningarlega þýðingu, auk þess sem þær vekja aðdáun fyrir góðum leik og leikstjóm. 99 Bfúartoss 66 fer annað kvöld kl. 10 til Brciða- fjarðar, Vestfjarða, norður um land og austur, til Reykjavíkur. Skipið fer svo héðan beint til London, væntanlega 7.—10. febrúar. „Dettifoss(í fer 24. janúar (föstudag) í hraðferð vestur og norður. r\r SKIPAUTGERÐ .EI H i:h HINIR VANDLATU bidja um TIOFAN! Cicjarettur véstur um föstudag 24. þ. m. kl. 9 síðdegis. Tekið verður á móti vörum á morgun og fram til hádegis á fimtudag. ffíIF/NMNÍlRl AdalfandiiF Taflfélags Reylíj avíkup. verður haldinn mánudaginn 27. jan. í Oddfellowliúsinu kl. 8/2 e. h. K. F. U. M. Almenn æskulýðssamkoma verður haldin annað kveld, miðvikudag, kl. 8%. — Stud. theol. Ástráður Sigursteindórs- son talar. — Söngur og samspil. Allir velkoinnir meðan liúsrúm leyfir. Opinbert uppboð verður liald ið á skrifstofu lögmannsins í Arnarhváli, föstudaginn 24. þ m. kl. 2 e. h. og verða þar seld- ar útistandandi skuldir úr dán- arbúi H. O. Andersen, klæð skera, ca. 30 þús. krónur a? nafnverði. Greiðsla fari fram við liam- arshögg. Lögmaöupinn í Reykjavík. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.