Vísir - 21.01.1936, Page 4

Vísir - 21.01.1936, Page 4
VÍSIR Kveöja, Til frú Guðnýjar Guðmundsdóttur og Jens Sæmundssonar skálds, á silfurbrúðkaupsdegi þeirra, 21. janúar 1936. —o— Ef ég væri skáld, ég skyldi skáld, þitt launa traust á mér. Sjaldan er í glöðu gildi gáð aS því hvert silfrið er. Andans hyr þú örfar dyggur, elskar bæSi vín og ljó'S, veitull gestum, vinum tryggur, vífin dáir fríS, og góS. J Gott er að hafa bragS í boSi, bregðast má ei hófstilling, hendi barns er hnífur voSi, hagleikSmanni lista þing. Á Márgt vill hug vorn blinda og blekkja, best úr málum reynslan sker; margt vill andans mætti hnekkja, margur einn og hljóSur fer. ! VirSast ungum vegir beinir veröld fögur alt um kring. Attnað stundum aldinn reynir, Um sig sleginn þröngan hring. Frostið sá ég fingur brenna fagurt listasmíSi viS, brýnda egg í blaS og penna, barist hljótt við andstreymiS. 1 Fátækum er flest til baga, fram úr mörgu ráSa þarf, verst er þó, ef höndin haga hefir ekkert lífvænt starf. t Eitt þiS hjarta eigiS bæSi, aldrei kærleiks rnáttur dvín. LifiS heil, þó napurt næSi, nóttin líSur, dagur skín. Ámi H. Halldórsson. Landsímalínur slitnuðu í nótt milli Aberdeen á Skotlandi og Leirvikur. Hefir því skeytasendingum seinkað dálítið í bijii. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Guðfinna Guðmundsdóttir og Björn Hall- dórsson, leturgrafari. Gullverð ísl. krónu er nú 49.28. Skipafregnir. Gullfoss fer frá Kaupmanna- böfn á morgun áleiðis til Leith. Goðafoss er í Hamborg. Brúar- foss fer héðan í hringferð ann- að kveld vestur og norður um land. Dettifoss kom í gærkveldi frá Austfjörðum og útlöndum. Lagarfoss var á Norðfirði í morgun. Selfoss er i Leitli. Lax- foss fór til Borgarness i morg- un. Gyllir kom af veiðum í morgun með 3000 körfur. Fer til Englands í dag. Geir fór á veiðar í morgun og Gulltoppur í nótt. Línuv. Sigríður kom af veiðum í gærkveldi. Snorri goði fór frá Englandi i gær- kveldi og línuv. Ólafur Bjarna- son. Þórólfur er lagður af stað til Englands með 2800 körfur. Athygli skal vakin á almennri æsku- Iýðssamkomu í liúsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg, annað kveld kl. 8^. Sjá auglýsingu. Háskólafyrirlestrar á þýsku. Þýski sendikennarinn, dr. Iwan, flytur í kveld kl. 8.05 í Háskólanum fyrirlestur um Liineburger Heide. Skemtun í Iðnó fer fram annað kveld til á- góða fyrir bókasafn Reykja- hælis. Bibliuíestur í Betaníu, Laufásveg 13, í kveld kl. 9. Allir velkomnir. í Hafnarfirði beldur O. Frenning samkomu í Góðtemplarahúsinu í kveld kl. 8. Allir velkomnir. Gengið í dag. Sterlingspund ......— 22.15 Dollar .............— á.áðþá 100 ríkismörk.......— 180.46 — franskir frankar -—- 29.67 — belgur ..........— 75.75 — svissn. frankar — 146.15 — lírur............— 37.10 — finsk mörk ... — 9.93 — pesetar .........— 62.17 — gyllini .........— 304.66 — tékkósl. krónur — 18.93 — sænskar krónur — 114.36 — norskar krónur — 111.44 — danskar krónur — 100.00 Professor Ch. Y. Pilcher hinn góðkunni þýðandi Pass- íusálma Hallgríms Péturssonar, var alveg nýlega kosinn að- stoðarbiskup Biskupakirkjunn- ar í Sydney í Ástralíu. Ilann befir áður verið um 20 ár há- skólakennari í Toronto í Can- ada. Það var liann, sem kom vestan um haf sumarið 1922, „til að sjá prestsetur Hallgríms Péturssonar“. Morguninn sem liann kom til Reykjavíkur af skipsfjöl, spurði sá, sem þetta ritar, hvort hann vildi hvíla sig fyrsta daginn á Islandi eða skoða sig um í liöfuðstað ís- lands. Prófessorinn svaraði; „Eg vil hvorugt. Eg er kominn til íslands til að sjá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og vil kom- ast þangað í dag, ef nokkur læst til að flytja mig.“ — Það tókst. Við fórum í mótorbát inn í Hvalfjörð, alla leið að Geirshólma . Fengum ágætar viðtökur hjá síra Einari Thorla- cius, og prófessorinn fór aftur mcð marga góða minningu, eins og hSnn mintist á í formál- anum að Passíusálmaþýðingu sinni frá 1923 — og síðan oft í bréfum sínum. — í nýkomnu bréfi, þar sem hann getur um þetta nýja embætti sitt segir bann: „Mér þykir vænt um að nú tengjast vináttubönd milli íslands og Ástralíu.“ S. Á. Gíslason. Næíurlæknir er í nótt Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15. Sími 4959. Nætur- vörður í Laugavegs og Ingólfs apóteki. Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Danslög. 19,45 Fréltir. 20,15 Erindi: Berkla- veiki, II. (Sigurður Sigurðsson yfirberklalæknir). 20,40 Sym- f óníu-hlj ómleikar: Richard Strauss: a) Don Quixole; b) Sönglög; c) Burlesque; d) Till Eulenspiegel. Útvarpið árdegis á morgun. 8,00 íslenskukensla. — 8,25 Þýskukensla. 10,00 Veðurfregn- ir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. Frá vígstöSvnnom. London 20. jali (FÚ). í ítalskri tilkynningu segir í dag, að ítalskar hersveitir veiti Ras Desta sleitulausa eftirför, og ennfremur að ítalskar her- sveitir séu nú kornnar inn í Gara Boran hérað, sem er milli Kenya nýlendunnar og Dawa- fljóts. 1 sömu tilkynningu segir, að 18. jan. hafi ítalskur lier tekið Filtu, og hrakið Abessinu- menn víðsvegar á flótta. Þá segja Italir, að hvarvetna sem þeir fari mæti þeir flokkum ab- essinskra hermanna, sem biðji þá um matvæli og vatn, vegna þess hve aumlega þeim sé séð fyrir vistum. Á Iandamærum Eritreu hafa ítalskar flugvélar liaft sig mjög í frammi, og milli Makale og Vakasséfljóts hafa ítalskar flug- vélar einnig verið á könnunar- flugi. Um árásir og manntjón er ekki getið. í skýrslu Ras Desta til Abessi- niukeisara er hvergi getið urn neinar meiriháttar orustur, en aðeins smáskærur við Canale Dorye. Kaupmannaliöfn 20. jan. Einkaskeyti (FÚ). Jarðarför Borgbjergs, fyrverandi kenslumálaráðherra Dana fór fram í dag. Kransar höfðu borist frá Ríkisstjórn Is- lands, og Dansk-íslenskri ráð- gjafarnefnd. — Sveinn Björns- son sendiherra var viðstaddur jarðarförina fyrir hönd íslands. fEnu§NÆ«il Lítið herbergi óskast strax. Tilboð, merkt: „Skilvís“, sendist Vísi. (358 Litið herbergi óskast til leigu strax, til að geyma í liúsgögn. Tilhoð, merkt: ,,Húsgögn“, leggist inn á afgr. blaðsins. (359 íbúð óskast, 1—3 herbergi og eldliús, með nýtísku þægindum. Tilboð merkt: „Rólegt“, leggist inn á afgr. (364 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Tilboð merkt: „Ódýrt“ sendist Vísi fyrir mánaðamót. (361 2 herbergi og eldhús óskast í Vesturbænum 14. maí. Til- boð merkt: „Sólvellir“, sendist Visi. (332 2—3 herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu strax, ódýrt. A. v. á. (366 Gott herbergi, ódýrt, er tií ÍeígU. Uppl. á Laugavegi 72, austustu dyr. Ingibjörg Ólafs- dóttir, eftir kl. 6. (371 ÍTÁPAf) ílJNDIf)] Kvenhattur tapaðist í gær í Lækjargötu. Skilist á Bergstaða- stræti 71. (354 Skinnhanski tapaðist í Ing- ólfsstræti í gær. Finnandi geri aðvart í síma 2363, eða 1937. (369 Tapast hefir lyklakippa á leiðinni frá Bjarmalandi að Hringbraut. Skilist á afgr. Vís- is. (368 Nýr fiskur daglega, ódýrastur Reykjavíkurvegi 5. Sími 9125. (915 Einingin nr. 14. Fundur ann- að kvöld. Inntaka nýrra félaga. Erindi, með skuggamyndum, um síðustu för Roalds Amund- sen. — Æ. t. (374 ÍÞAKA í kveld kl. 8i/2. — Kaffi- kveld. (370 IFIUFsFmiF] Blindraskólinn, Laufásvegi 19 selur liandklæða- og þiuku- dregla. Hjálpið blindum, kaup- ið vinnu þeirra. (357 CSS) ‘8ITk irajs -uoa. uignqjpryi 'piisppÁjq So pps gnqos ‘pijs ‘ipfqBgnns ‘jn -sþíduisoq ‘ipfqiqsaq iqÁojýyr Skaular, með skóm, til sölu. Óðinsgötu 6. (352 Stálskaular, lítið notaðir, til sölu á Grettisgötu 44, vestur- enda, uppi. (351 Brúnn pels, nýr, fremur lítill, lil sölu. Verð 250 kr. Bárugötu 21. (362 Grammófónn óskast til kaups. Uppl. í dag og á morgun Lind- argötu 1 B, 3. hæð. (36Q EDINA snyrtivörur bestar. Höfum fengið mikið úrval af kvensokkum. — Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. (284 Til leigu tún og ágætt gripa- hús við Sundlaugaveg. Upplýs- ingar i sírna 4029. (367 I r,. -•3‘Cr n * ? 'l '■ EVBNNAS Tek að mér vélritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. Sími 2250. (359 Er byrjuð aftur að taka saum. Rannveig Matthíasdóttir. Sól- vallagötu 7 A. (356 Sendisveinn, 15—17 ára, ósk- ast frá 1. febrúar. A. v. á. (355 átúlka óskast til Keflavikur. Upplýsingar á Lgv. 143, eftir kl. 8. (365 Góð stúlka óskast sem fyrst. Uppl. Bergstaðastræti 66, niðri. (363 Frakkar og kjólar eru sniðnir á Saumastofunni, Sólvallagötu 7 A. (287 FESTUM BLÚNDUR á alls- lconar fatnað, með Zig-zag-vél. Sanmastofan SMART, Kirkju- stræti 8B, sírni 1927. (329 KLÖ€AS Píanó óskast til leigu í 2—3 mánuði. Uppl. iá Brávallagötu 22. (372 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Wodehouse: DRASLARI. ^5 voru ljótu vandræðin og aumingja Jerry ásak- aði sig harðlega. Hann langaði til að hitta einhvern kunningja. Það gæti kannske dreift áhyggjunum. — Hann geklc því inn i veitingahús eitt, er á vegi hans varð. — En þar var enginn sem liann þekti. — Þá mintist hann þess, að Jimmy hefði sagt honum hvar hann ætti heima. Og þangað fór liann. Hann liljóp upp marga stiga. Að lokum barði hann að dyrum á einhverju herbergi og inni fyrir var svarað: Kom inn! — Sæll og blessaður! — Hann sagði þetta einhvernveginn svo raunalega, að hann undrað- ist sjálfur. Hann kannaðist varla við sinn eigin málróm. Hann settist orðalaust á rúmið og stundi þungan. Þetta var litið herbergi, en bjart og þægilegt. — Það var svo lítið, að Jerry fanst jafnvel und- arlegt að þarna skyldi vera hægt að koma fyrir rúmi fullorðins manns. — Og við nánari athug- un sá hann, að rúmið huldi meira en helming af gólffleti herbergisins. Þarna var þó þvotta- borð, kista og hægindastóll. Glugginn var stór. Og Jerry fanst einvernveginn, að betur hefði farið á því, að hann hefði verið hafður svo sem helmingi minni. Glugginn vissi út að húsagarði, þar sem allskonar skrani hafði verið hrúgað. — Jimmy Crocker lá í rúminu með pípu sína i munninum. — Hann hafði farið úr jakkanum, tekið af sér skóna og lagst endilangur upp í bælið. — Stórt dagblað lá við rúmslokkinn. Jerry datt í liug að Jimmy væri að hvíla sig eft- ir erfiði dagsins. Jerry andvarpaði og stundi á nýjan leilc. Jimmy leit á hann og spurði: — Hvað er nú að ? — Þú gerir ekki annað en að stynja og andvarpa. — Já, sagði aflraunamaðurinn. — Þú ert eins og maður, sem forsjónin hefir snoppungað i bræði sinni. — Þú ert eins og maður, sem er að því kominn að fyrirfara sér. — Já, eg er víst svoleiðis, svaraði Jerry. — Hvað liefir komið fyrir þig, drengur minn? — Það er nú kannske svona sitt af liverju. — Leystu frá skjóðunni. — Það salcar víst ekki að eg fái að heyra eitthvað annað en þess- ar stunur. — Það er alt saman búið! — Hvað er búið? — Eg skil þig víst ekki. — Nei, það er ekki von. — Reyndu að gera aðra tilraun. — Mér var fleygt á dyr. — Er það svo voðalegt? — Nóg er húsnæðið. — Já, það getur nú verið. — Aumingja strákurinn, sagði Jimmy og settist upp. — Svo að þér hefir verið fleygt á dyr? — Já. — Það er náttúrlega slæmt. En eg held nú samt, að fullorðinn karlmaður ætti að geta lifað það af. — En þú ert hnugginn. Þú komst ekki dansandi inn til mín, eins og þú ert vanur. — Ilernig vildi þetta til? — Bara svoleiðis, að feita kvikindið hann Ogden fór að henda gaman að nefinu á mér. — — Nefinu á þér? — Já — ekki var það nú annað. — Og þá fauk nállúrlega í mig, eins og þú getur nærri. — Það segir sig sjálft. — Þú hefir auðvitað orðið öskuvondur. — Já. — Það er von. Það er ári-hart að geta ekki liaft sitt eigið nef i friði. —. Já, eg veit ekki til að eg hafi gert strákn- um neitt. — — Að minsta kosti ekki nefið á þér! — Eg var að æfa mig i leikfimisherberginu, og gerði engum neitt. Þá kemur strákuskrattinn og fer að „brúka kjaft“. — Og svo fer bann að tala um nefið á mér og um það hvemig stúlk- unum lítist á það. Eg þegi lengi vel, eða læt ekki á því bera, að mér mislíki. En svo kom þó að lokum, að eg misti alla stjórn á mér. — Og eg barði kvikindið svo að um munaði. — Það var hreinasta fyrirtak, sagði Jimmy. — Og svo kom frúin —- þessi lika litla slcessa og rak mig úr sínu'm húsum. Og þar með er alt búið. — Jimmy skildi nú hvemig í öllu mundi liggja. — Jerry hafði sagt honum síðustu dagana svona sitt af hverju um frú Pett og heimilishagina þar. — Hann vissi hvaða lýð frú Pett hafði í húsum sínum. Og hann vissi líka, að ekki mátli siða Ogden eða aga fyrir móður hans. Hann vissi ennfremur, að frú Pett var bæði bóndinn og húsfreyjan á héímilinu. Herra Pett var eins og núll og fekk engu ráðið fyrir ofríki konu sinnar. — Jimmy tók til máls: —- Eg sé ekki betur en að framkoma þín hafi verið full-sæmileg, þegar á alt er litið. Hið eina, sem eg hefi út á þetta að setja, er það, að þú skyldir ekki drepa strákinn. — Þú hefir nú væntanlega verið að hugsa um að gera það, en ekki komið því í framkvæmd vegna þess hvað tíminn var naumur. En mér skilst að alt af megi bæta úr því síðar. — Ósköp talarðu gálauslega, sagði Jerry. — — Láttu mig um það! — Nú skulum við ihuga livað tillækilegast muni að gcra. Eg lield að framtíðin sé ekki svo dökk, að ástæða sé til þess að æðrast. — Þú hefir mist atvinnu þína. Það liefir margan manninn hent. Eg er viss um að þú getur fengið nóg að gera, ef þú kærir þig um. Þú getur meira að segja valið um stöður. — Hér er sægur af stórrikum mönnum, sem munu sækjast eftir þér. Alt i stakasta lagi, vin- ur! — Hrestu þig nú upp og láttu engan lifandi mann sjá, að þú sért stúrinn út af öðrum eins liégóma og þeim, að vera rekinn úr vistinni. Jerry hristi höfuðið. Hann gat ekki hrest sig upp og verið glaður. — Eg vona að þú sért ekki að hugsa um að fara að skæla? — Hvað er að þér, maður? — Það er nú til dæmis þetta með hana ungfrú Ann, sagði Jerry og stundi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.