Vísir - 08.02.1936, Blaðsíða 1
Eiistjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
PreRÍsmiðjusími 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
26. ár.
Reykjavík, laugardaginn 8. febrúar 1936.
38. tbl.
Gamla Bíó
Stúlkan sem vildi eignast
miljónamæring.
Afar f jörug og spennandi amerísk talmynd, eftir
rithöfundinn Anita Loos. — Aðalhlutverkið
skemtilega leikið af hinni fögru leikkonu:
JEAN HARLOW,
ennfremur Franchot Tone og Lionel Barrymore.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður,
Hildar Jónsdóttur
fer fram mánudaginn 10. þ. m. og hefst með liúskveðju að
heimili hinnar látnu, Hótel Skjaldbreið, kl. 2 e. h. ,
Börn og tengdabörn.
til 1. júlí 1935, er út komin og vei-ður send ó-
keypis öllum sem þess óska — sendið aðeins bréf-
spjald.
Bókaverslun Sigfðsar Eymnndssonar.
Reykjavík.
Rio-kaffi
jafnan fyrirliggjandi í heildsölu.
Þdrðar Sveinsson & Co,
IKfennm
Apricosnr
5 urkaðar.
llllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllliilllllllllilllllillllllllllllllllllllllll
Vlsis kafflö gerir alla glaða.
HmillHIHIIIIHIIIIIIIIIIiHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillilílilUIIIIIIHIIi
Duglegar stúlkur,
sem eru vanar að sauma vandaðar kvenkápur og dragt-
ir óskast strax.
Andrés Andrésson,
Laugavegi 3.
SAUMAVÉLBR.
Mikill fjöldi ánægðra notenda
um land alt er vitni um gæði
. saumavéla okkar.
Fyrirliggjandi stignar vélar af
ýmsum gerðum.
Greiðsluskilmálar liagkvæmir.
Verslnnin Fálkinn.
er fðtt.
sem landsbúum líkar eins vel og
MiwtmM Konsiim
SUÐUSÚKKULAÐI,
því það er altaf hið sama.
Störf
vid Alþingi
Umsóknir um störf við Al-
þingi 1936 slculu sendar skrif-
slofu þingsiris í síðasta lagi 14.
þ. m. Þó skulu umsóknir um
innanþingsskriftir, þeirra sem
ætla sér að ganga undir þing-
skrifarapróf, sendar eigi siðar
en 10. þ. m. Umsóknir allar
skulu stílaðar til forseta. —
Þingskrifarapróf fer fram í
lestrarsal Landsbókasafnsins
þriðjudaginn 11. þ. m. Hefst
það kl. 9 árdegis og stendur alt
að 4 stundum. Pappír og önnur
ritföng leggur þingið til.
Það skal tekið fram, að óvíst
er, þpátt fyrir prófið, að nýir
menn verði að þessu sinni ráðn-
ir til þingskrifta.
SKRIFSTOFA ALÞINGIS.
Viðtalstími út af umsóknum
kl. 2—3 daglega.
cs«oí50öíittcíiísöiiís«o;>oöíiííoöaí5«
■;
ESS
ð
a
8
I
I
o
Miðilsfnndir.
Fyrrirlestur
eftir
Grétar Fells.
Fæst bjá bóksölum og
kostar 25 aura.
Best að anglýsa l Vísl.
ILesidl
Félag sem fyrir nokkru
er byrjað starfsemi með
ágætum árangri, vill auka
hlutafé sitt um 4—5 þús-
und krónur, einnig getur
komið til greina lán í 1 ár
á þessari upphæð. Sama
atvinnufyrirtæki getur
nú þegar látið 2 karl-
menn eða 3 kvenmenn fá
þægilega atvinnu. Vin-
samlegast tilgreinið
hverja upphæð þér viljið
lána eða leggja í fyrir-
tækið.
Tilboð sendist nú þeg-
ar á A. S. 1., merkt:
Heitbrigður félagsskapur.
Harðfiskur,
ágætur.
VersL Vísir.
K. F. U. M
Á morgun:
Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. —
Y. D. fundur kl. 1 % e. h. —
V. D. fundur kl. 2 e. h —
U. D. fundur kl. 8% e. li. —
NtJA BIÓ
Sænsk tal- og tónmynd, tvímælalaust ein af atlra
skemtilegustu og ánægjulegustu myndum, er Iiér liafa
sést um langan tíma, og óhætt er að líkja við myndina „Við
sem vinnum eldhússtörfin“, og aðrar sænskar ágætis-
myndir, sem kvikmyndahúsgestum hafa orðið ógleyman-
legar. — Aðalhlutverkin leika:
Birgit Tengroth, Olof Winnerstrand, Allan Bohlin og feg-
urðardrotning Evrópu, danska leikkonan Ása Clausen.
Tilkynning,
Yfirhjúkrunarkonan er til viðtals í síma 4080, kl. 5—7 e. h.
daglega.
Ellilieimilid Grnnd.
Dansleik
heldur glímufél. Ármann í
Iðnó í kvöld kl. 9 x/z
Mljómsveit
Aage Lorange
L/jóskastarar.
Ballónakveld.
Aðgöngumiðar fást á afgr.
Álafoss og í Iðnó, eftir kl. 4
í dag.
Skemtið ykkur í Iðnó
í kvöld.
VlSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
HINIR VANDLATU
bidja um
TEOPANI
Ciaarehur
Sýning kl. 3 á morgun.
Lækkað verð
Aðgöngumiðar seldir í
dag frá kl. 4—7 og á
morgun eftir kl. 1.
Sími: 3191.
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Skrifstofa: Oddfellowhúsinu.
Vonarstræti 10, austurdjT.
Simi: 1171.
Viðtalstími: 10—12 árd.
Gljáir strax.
Sporast elcki.
Ný verslnn er opnnð
í dag á Vesturgötu 23.
Á boðstólum verður:
Vinnuföt, kápur, allar
stærðir, kvenpeysur,
prjónagarn, margir litir,
Sokkar, karla og kvenna,
Snyrtivörur allskonar,
Manchettskyrtur, ódýrar,
og margt fleira.
UerslDn SiprOar Ifinssonar
Vesturgötu 23.