Vísir - 08.02.1936, Blaðsíða 3
VÍSIR
«u
P Sigurðnr H Kvaran 1
fyrveraúdi héraðslæknir og al-
þingismaður, andaðist siðastlið-
inn sunnudag. Hann var fædd-
Ur að Blöndudalshólum í Húna-
vatnssýslu 13. júní 1862. For-
eldrar hans voru síra Hjörleifur
prófastur Einarsson, , síðast
prestur að Undirfelli í Vatnsdal
(d. 13. okt. 1910) og fyrri kona
hans, Guðlaug (d. 18. apríl
1884) Eyjólfsdóttir, bónda að
Gíslastöðum Jónssonar.
S. H. K. lauk stúdentsprófi
1883, sigldi til Kaupmannaliafn-
ar og las læknisfræði við háskól-
ann þar. Lauk embættisprófi
1893 og hvarf þá heim til fs-
lands. — í árslokin sama ár var
haijn settur aukalæknir í Höfða-
hverfisliéraði og fékk siðar veit-
ingu fyrir því embætti. Hann
sótti um lausn á miðju ári 1904
og fluttist til Akureyrar. —
Gerðist hann þá ritstjóri „Norð-
urlands“ og mun hafa tekið við
því starfi af Einari hróður sín-
um, rithöfundi, er þá fluttist til
Reykjavikur. S. H. K. dvaldist
á Akureyri til 1912 og slundaði
lækningar jafnframt blaða-
menskunni. — Árin 1912—1913
var liann meðritstjóri fsafoldar,
Uns liann varð liéraðslæknir á
Eskifirði 25. júní 1913 og flutt-
ist þangað. Gegndi hann því em-
úælii, uns hann fékk lausn
1328. Fluttist þá hingað og liefir
dvalist hér síðan.
S. H. Iv. kvæntist 7. ágúst
1895 ungfrú Þuríði Jakobsdólt-
Ur, kaupmanns á Vopnafirði
Relgasonar. — Meðal barna
þeirra er Eiður Kvaran sagn-
fræðingur, kennari í Þýska-
laudi, og ungfrú Hjördís, sem
dvalist hefir í föðurhúsum.
Sigurður H. Kvaran varð
þingmaður Akureyringa 1908
og sat á þingunum 1909 og
1911. Þirigmaður Sunn-Mýlinga
Var hann árin 1920—1923. Árið
1911 var hann kjörinn í milli-
þinganefnd um fjármál lands-
ins. —
S- H. K. var gáfaður maður
°§ áhugasamur um þjóðmál.
Hann var fylginn sér á þingi, en
eklci öll mál til sin taka.
læður lians voru vandaðar að
lllúngi og liugsun. Hann liefir,
s)’o sem líldegt má þykja, ritað
fjölda blaðagreina, er hann
stýrði hiaði árum saman. Hann
'ondaði alt sem hann ritaði,
.ló greinir sínar fögrum bún-
JtlS' og rökræddi þjóðmálin
dieð skynsemd og stillingu.
, arð blaðið „Norðurland“
^þvifamikið í höndum lians og
agætt stjórnmálablað. S. H. K.
'ar góður fslendingur, frjáls-
- ndyr j skoðunum og öruggur
1 flokki. —
Hann mun hafa verið trú-
^Ueigður maður alla ævi og síð-
!lstu árin mörg hneigðist hugur
lans mjög að dulrænum efnum.
okkurar ritgerðir eftir hann
lafa birst í „Morgni“ á síðari
fum, allar vel ritaðar
f^oðlegar.
og
^Fjap þing«
^osningaF í
Almennar þingkosningar
fara fram 21. júní næst-
komandi.
London, 8. febrúar.
að .'nfre8Ilil' frtl Briissel herma,
Ve ^ía®uneylisfundi í gær hafi
Hn" telíin ákvörðun um að
. U. fd nýrra almennra þing-
kvSr«Sa‘ Hefir íiegar verið á-
j e< ^ þVenær þær skuli fram
íi.æ lfL°g Ver®ur ÞaS Þ- 21. júní
^stkomandi. (United Press. —
Stjúromálð^
hortar í Kína.
Atburðir þeir, sem á undan-
gengnum árum liafa gerst í
Austur-Asíu, hafa vakið hina
mestu athygli um allan lieim.
Japanar hafa stöðugt fært sig
upp á skaftið þar eystra. Þeir
gerðu Mansjúriu að leppríki, án
þess Þjóðabandalagið gerði
neitt, sem að gagni kæmi, til
þess að koma í veg fyrir það,
og er Japanar höfðu búiðumsig
í Mansjúríu eða trygt aðstöðu
sína þar, kom röðin að Norður-
Kína. Hafa þeir þegar stóra
sneið af Norður-Kína á valdi
sinu, en ýmsar skoðanir eru
uppi um það hversu haldgóður
vermir Japönum verði að. í
grein, sem amerískur blaða-
maður hefir skrifað um stjórn-
málahorfur í Kína nú, gerir
hann þessi mál að umtalsefni.
Hann kemst að þeirri niður-
stöðu, að Japanar liafi beygt
Kínverja en ekki brotið, en
framtíðin sé ráðgáta svo mikil,
að ekki verði með neinni vissu
spáð, hvað gerast muni.
Greinarhöfundur bendir á,
að i Kína sé, á pappírnum að
minsta kosti, einræðísfyrir-
komulag, sem mjög svipi til
einræðisins í Sovét-Rússlandi,
Þýskalandi, Italíu og Tyrjdandi.
Cliiang-Kai-slielc liersliöfðingi
er einræðisstjórnandi og eini
löglegi stjórnmálaflolíkurinn er
Kuomintangflokkurinn. Hins-
vegar liefir Kuomintang eklci
getað sldpulagt fjöldann til al-
menns fylgis við sig, eins og
valdhöfunum liefir tekist i
Þýskalandi, Ítalíu og Rússlandi.
Kemur þar margt til greina.
Það er erfitt að vekja sldlning
fjöldans í Kína á liinum stjórn-
mólalegu viðfangsefnum, því að
Kínverjar eru flcstir ólæsir og
óskrifandi og þeir vilja fæstir
tiafa nokkur afskifti af stjórn-
málum. Blaðamaðurinn segir,
að þegar hann var í Kína 1927'
liefði verið búið að velcja all-
mikinn áliuga, undraverðan á-
ltuga fyrir stjórnmálum, og
vilanlega mestan meðal stúd-
enta, en nú, segir hann, fanst
mér svo komið, að þessi áliugi
væri gufaður upp að mestu.
Stjórnin i Nanldng er skipulögð
þannig, að hún samanstendur af *
fiinm „yuans“ eða nefndum,
sem skifla með sér verluun, en
yfir þessum nefndum eða ráð-
um er miðstjórn Kuomintang-
flokksins og yfir öllu saman
Cliiang-Kai-shék. Hin stjórn-
málalega eining livarf úr sög-
unni, segir blaðamaðurinn, árið
1911, er lceisaraveldið lirundi.
Árum saman geisuðu borgara-
styrjaldir. Hinir og þessir lters-
höfðingjar náðu stórum lands-
Jilulum á vald sitt, en smám
saman liefir teldst að koma á
friði í flestum lilutum landsins
og enginn maður liefir lcomist
nær því, að sameina Kínverja
en Cliiang Kai-sliek. Og það er
í rauninni mikið, sem Kina og
Ivínverjar eiga honum og Nan-
kingstjórninni 'að þakka. Kín-
verjar liafa tapað Mansjúriu að
vísu, að minsta kosti um ófyr-
irsjáanlegan tíma, og það eru
líkur til, að nokkur hluti Norð-
ur-Kína fari sömu íeiðina. Suð-
vesturfylkin, Kwangtung og
Iíwangsi, eru sjálfstæð í öllu,
nema að nafninu. En Chiang-
Kai-sliek liefir trygt valdaðstöðu
sina allvel i fylkjunum í hinum
mikla Yangtze-dal, þar sem
meira en helmingur íhúa Kína
er búsettur. Og meðan liann
licfir orðið að bcygja sig fyrir
hinum lágengu Japönum norður
frá, hefir hann trygt aðstöðu
sína í Vestur-Kína.
Norðmenn vinna giæsilega sigra. Birger-Ruud
og Laila Schou-Nilsen fremst í flokki.
Osló, 7. febrúar.
Frá Garmisch-Partenkirchen
er símað i dag til Dagbladet, að
Birger-Ruud liafi að líkindum
unnið brekkulilaup það fyrir
lcarla, sem frarn fór árdegis í
dag. Tími lians var 4 mín. 47.6
sek. Laila Scliou-Nilsen sigraði
í brekkuhlaupi fyrir konur á 5
mín. 4,7 sek. Jolianne Dybwad
varð sú áttunda á 5.32.9 og Nora
Strömstad sú ellefta á 5.57.4
Þátttakendur frá Noregi sigr-
uðu því i brekkulilaupunum í
dag bæði fyrir karla ogkonurog
þegar norska flaggið var dregið
á stöng af því tilefni, var leikið
„Ja, vi elsker“, við mikinn fögn-
uð allra viðstaddra.
(NRP—FB).
Minni vöruflutningar
á sjó.
Skipum, sem liggja í höfnum vegna skorts á flutn-
ingi, f jölgar óðum í Noregi.
(NRP—FB).
Osló, 7. febrúar.
Samkvæmt seinustu skýrsl-
um Utgerðarmannasambands-
ins norska liefir þeim norskum
skipum, sem liggja ónotuð í
liöfnum fjölgað allmikið upp á
síðkastið eða í janúarmánuði.
AIls eru nú í höfnum 60 norsk
skip og eru þau samtals 207.503
smálestir. Við áramótin voru 28
norsk skip ónotuð i liöfnum og
var smálestatala þeirra 69.430.
Er talið, að enn muni verða
framliald í þessa sömu átt,
vegna óliagstæðra skilyrða að
þvi er vöruflutninga í skipum
snertir.
vegna hins nýja samkomulags við Bændaflokkinn.
Osló, 7. febrúar.
Ríkisstjórnin liefir skrifað
fjárveilinganefnd Stórþingsins
og lagt til, að gerðar verði nokk-
urar breytingar á fjárlagafrum-
varpinu. Lagt er til, að áætlaðir
tekjuliðir verði liækkaðir um 11
milj. kr., en að útgjöldin verði
lækkuð um li. u. b. 3 milj. kr.
Af sparnaðartillögunum má m.
a. nefna, að fjárveiting af liálfu
ríkisins til sjúkratrygginga sjó-
manna lækkar um 350.000 kr„
þar eð fjárveiting að upphæð
250.000 kr. mun nægja sam-
kvæmt útreikningum félags-
málaráðuneytisins fyrir kom-
andi f járhagstímabil, án þess að
breytt verði ákvæðum um hve-
nær sjúkratryggingarnar komi
lil framkvæmda. Af breytingun-
um, sem ríkisstjórnin hefir lagt
fram, leiðir það, að niðurstöðu-
tölur fjárlagafrumv. hækka um
1 milj. króna, en ríkisskuldirn-
ar minka um liðlega 6 milj. kr.
meira en uppliaflega var ráð
fyrir gert af stjórninni.
(NRP—FB).
Nypardsvoid
á fundi með fulltrúum
beggja aðila í flutninga-
deilunni. — Ný málamiðl-
unartilraun hefst í Þránd-
heimi í dag.
Oslo, 7. febrúar.
Nygaardsvold forsætisráð-
lierra var í gær á ráðstefnu með
Dahl forstjóra f. h. Félags at-
vinnurekenda og fulltrúum frá
samb. flutningaverkamanna. Að
loknum þessum fundi fór for-
sætisráðherra þess á leit við
Clausen, sáttasemjara rildsins,
að hann gerði nýja tilraun til
þess að miðla málum í flutn-
ingadeilunni í Norður-Noregi.
Sáttasemjari hefir kvatt báða
aðila til fundar í Trondheim á
morgun árdegis.
Cliiang-Kai-shek hefir komist
lijá þvi að ganga í berhögg við
Japana. Hann liefir beygt sig,
en fyrir honum valcir um leið
og liann verður við sumum
kröfum Japana, að treysta sína
eigin aðstöðu. Hann mundi og
fráleitt græða á því, að veita
Japönum vopnaða mótspyrnu
nú. Enn liafa þeir að eins beygt
hann, cn ekki brotið.
Bæjarfréttir
Messur á morgun.
I dómkirkjunni: Ivl. 11, síra
Ásmundur Guðmundsson pró-
fessor. Kl. 5, síra Bjarni Jóns-
son prófastur.
í fríkirkjunni: Kl. 2, síra
Árni Sigurðsson.
Barnaguðsþjónusta verður í
Hafnarfjarðarkirkju kl. 11. —
Messa kl. 2, síra Friðrik Frið-
riksson (altarisganga).
Yeðrið í morgun:
Hiti um land alt. í Reykjavík
9 stig. Bolungarvík 6, Akureyri
3, Skálanesi 3, Vestmannaeyj-
um 8, Sandi 7„ Kvigindisdal 7,
Hesteyri 7, Gjögri 4, Blönduósi
8, Siglunesi 7, Grímsey 3, Rauf-
arliöfn 3, Fagradal 6, Papey 4,
Hólum í Ilornafirði 7, Fagur-
hólsmýri 7, Reykjanesi 7 stig.
Mestur liiti liér í gær 9 stig,
minstur 3. Úrkoma 3.5 mm. Yf-
irlit: Yiðáttumikil lægð fyrir
suðvestan ísland, en háþrýsti-
svæði yfir Norðursjónum. Horf-
ur: Suðvesturland, Faxaflói,
Breiðaf j örður, Vestfirðir: Stinn-
ingskaldi á sunnaneðasauðaust-
an. Þíðviðri og rigning. Norð-
urland, norðausturland, Aust-
firðir: Sunnangola. Þíðviðri.
Suðausturland: Sunnankaldi.
Rigning.
ÖnnuF
atliugasemd.
Dr. Helgi Pjeturss telur það
„hið mesta óráð“ — í athuga-
semd sinni i Vísi i gær — „ef
bifreiðasljórar liætti að gefa
hljóðmerki“. Segir hann, að
það geti liæglega valdið slys-
um. Ilann segist „oftar en einu
sinni hafa verið vottur að því,
að við slysi liafi legið al' því,
að slíkt (þ. e. að gefa liljóð-
merki) var vanraqkt“. Hann
segir ekki, að þetta hafi valdið
slysum, heldur bara að við
slysum hafi legið. Hér verða
því miður mörg bifreiðaslys ár-
lega og lieyrist sjaldan því um
kent, að bifreiðastjórar hafi
vanrækt að gefa liljóðmerki,
enda eru þeir ekki sparir á þau.
Því fer fjarri, að eg vilji verða
til þess, að auka slysaliættuna
her, og væri eg sannfærður um,
að hljóðmerkin björguðu veru-
lega í því efni, þá myndi eg
ekki livetja til þess, að nein
breyting yrði gerð, að því er
þetta snertir.
En það er annað í þessu „há-
vaðamáli“, sem mér finst nokk-
uru skifta. Hljóðmerki bifreiða
valda truflunum, sérstaklega
á síðkveldum og um nætur. Og
þeir, sem bágt eiga með svefn,
geta um það borið, að þeim
eru hljóðmerkin til mikils ama
og angurs. Hrökkvi svefnstygg-
ir menn upp við þenna hávaða
eða annan, þegar þeir eru að
festa svefninn, þá getur hæg-
lega farið svo, að þeir liggi
andvaka til morguns. Og mér
er nær að halda, að dr. Helgi
Pjeturss hafi kvartað um það
oftar en einu sinni, að „nætur-
orgið“ væri heldur óhentugt
svefnþurfa mönnum.
H. P.
Skipafregnir.
Gullfoss fqr frá tsafirði á
hádegi í dag, áleiðis til Reykja-
víkur. Goðafoss fer vestur og
norður í kveld. Dettifoss er á
leið til Hull, frá Vestmanna-
eyjum. Brúarfoss fer í lcveld
áleiðis til Grimsby og London.
Lagarfoss fór í gærkveldi á-
leiðis til Austfjarða og útlanda.
Selfoss er á leið til Vestmanna-
eyja frá Englandi. L.v. Ólafur
Bjarnason kom af veiðum í
morgun. Columbus kom frá
Akureyri í gær. E.s. Bro er ný-
komin frá Vestmannaeyjum og
verður tekin upp i slipp til við-
gerðar vegna leka. (
Aflasala.
Surprise seldi 1450 vættir i
Grimsby í gær fyrir 694 stpd.
Síldarverksmiðja á Seyðisfirði.
Þeir Bjarni Þorsteinsson og
Markús ívarsson, framkvæmda-
stjórar Héðins, voru meðal
farþega á Lagarfossi til Aust-
fjarða, og fóru þangað til að
annast snriði síldarverksmiðju
þeirrar, sem þar á að reisa.
Stöðin á að vera komin upp í
tæka tíð tii þess að geta tekið til
slarfa á sumri komanda. Aðeins
íslenskir menn vinna að þvi að
koma verksmiðjunni upp.
Alliance Francaise.
Á aðalfundi félagsins, sem
haldinn var 3. þ. m. i Oddfel-
low-húsinu, var stjórnin end-
urkosin — Hana skipa: Frk.
Thora Friðriksson, forseti,
Björn Jónsson veðurfræðingur,
varaforseti, P. Þ. J. Gunnars-
son stórkaupmaður, gjaldkeri,
Magnús Jónsson kandidat,
skrifari, Guðm. Sigmundsson
loftskeytamaður, bókavörður.
Ræðismaður Frakka, M. Zar-
zecki, lieiðursforseti félagsins,
liélt ræðu á fundinum, fyrir
minni gjaldkera félagsins, P.
2 hægindastökr
og 1 sóífi
selst með gjafverði. Hafnar-
stræti 16, uppi, kl. 6—8 í dag.
Simi 4762.
Þ. J. Gunnarssonar, og þakkaði
honum ágætt starf í nálega
fjórðung aldar, og sæmdi Iiann
i nafni frakknesku ríkisstjórn-
arinnar heiðursmerkinu „Pal-
mes Academiques“. P. Þ. J.
Gunnarsson þakkaði heiður
þann, sem sér væri sýndur, og
bað menn að drekka skál
Frakklands. — Ræðismaður
Frakka talaði fyrir minni Is-
lands og Björn Jónsson veður-
fræðingur fyrir minni Péturs
Gunnarssonar. Að loknum
ræðuhöldum var dans stíginn.
Bílstjórar sýknaðir.
Frá því var skýrt i Vísi fyr-
ir skönnnu, að tveir bifreiða-
stjórar liefði verið ákærðir
fyrir að aka bifreiðum sínum
undir áhrifum áfengis. Dómur
er fallinn í lögregluétti Reykja-
víkur og voru þeir báðir sýkn-
aðir, þar sem blóðrannsóknir
leiddu í ljós, að áfengismagn í
blóði þeirra var updir 0.5%o. Er
þetta fyrsti sýknudómur í á-
fengismáli liér á landi, sem
bygður er á blóðrannsókn. Bif-
reiðastjórarnir voru livor um
sig sektaðir um 30 kr. fyrir ó-
löglegan akstur.
Ný embætti.
Samkv. augl. í Lögbirtinga-
blaðinu 6. þ. m. hefir Eggert
P. Briem bóksali verið skipað-
ur til þess að veita forstöðu
Ferðaskrifstofu ríkisins, frá 1.
febrúar þ. á. að telja. — Ragn-
ai’ E. Kvaran skrifstofustjóri
hefir verið slcipaður til þess að
vera upplýsingastjóri við
Ferðaskrifstofu ríkisins frá 1.
febrúar þ. á.
„Miðilsfundir“.
Athygli skal vakin á auglýs-
ingu í blaðinu í dag um fyrir-
lestur eftir Grétar Fells er hann
flutti liér í Reykjavík síðastlið-
ið liaust um miðilsfundi. Er
þar tekið á málinu ofsa- og
öfgalaust og litið á málið frá
mörgum liliðum. Þar sem sál-
arrannsóknamálið er mjög á
dagskrá um þessar mundir,
ættu menn að lesa þetta litla
kver. Það kostar 25 aura og
fæst í bókaverslun Sigfúsar Ey-
mundssonar og í bókaverslun-
inni „Mími“, Austurstræti 1.
„Alt Heidelberg“
var sýnt i gærkveldi við á-
gæta aðsókn og undirtektir. —
Næst verður leikið á þriðju-
dagskveld.
Háskólafyrirlestrar á ensku.
Næsti fyrirlestur verður flutt-
ur i Háskólanum á mánudags-
kveld ld. 8,15. Efni: Oxford
(með skuggamyndum).
Til Hallgrímskirkju
í Saurbæ. Gamalt áheit frá ó-
nefndum á Akranesi 5 kr. Af-
lient af Guðna Benediktssyni,
Sandgerði, minningargjafir 17
kr„ tvö áheit 13 kr. Samtals 30
kr. — Kærar þakkir. — ÓI. B.
Björnsson.
Ctflutningurinn
nam í janúar, samkvæmt
bráðabirgðaskýrslum Hagstof-
unnar, 3 milj. 312 þús. kr„ en
a sama tíma i fyrra 1 rnilj. 463
þús. Innflutningurinn nam 1
milj. 686 þús. kr„ en 3 milj. og
19 þús kr. í jan. 1935.
Hjónaefni.
Nýlega liafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Eygló Jóns-
dóttir, Bráðræðisholti, og Axel
Norðfjörð, innheimtumaður.