Vísir - 31.03.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 31.03.1936, Blaðsíða 1
V JHP^ Ritstjéri: FÁLL STEÍNG RÍMSSON. Símí: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 31. mars 1936. 90. tbl. B8B Gamla Bíó Stúlkan, sem sagði nei! Nútima gamanleikur um ást og frægð. Aðalhlutverk leika: Claudette Colbert. Fred MacMurray. R. F. 1 Fundur í félaginu miðviku- dagskvöldið 1. apríl, kl. 8V2, með hinni nýju tilhögun. Umræður um nýlega atburði. Einar Loftsson kennari flytur erindi: „Gesturinn, sem sagði sögu sina“. Ársskirteini afgreidd á fund- inum. Menn taki með sér sálmasafn síra Haralds Níelssonar. STJÓRNIN. Jarðarför niannsins míns og föður okkar, Ólafs Oddssonar ljósmyndars, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 1. april, og liefst með húskveðju frá heimili okkar, Barónsstíg 39, kl. 1 e. h. Valgerður H. Briem og börn. Lítið ódýpt idnfypiptæki til sölu A. v. á. Kaupirðu góðan hlut þá mimdu hvar þú fékst hann. 'Vop og’ sttmai*íöí fá menn best og ódýrast í „ÁLAFOSS“. Ungir menn eru best klæddir í fötum frá ÁLAFOSSI.-- Komið í AFGR. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Sölubúð á góðum stað í suðausturbænum, er til leigu 14. maí. Umselning ca. 50 þúsund síðastliðið ár. Þeir, sem liug hafa á, að fá góðan sölustað, ættu að leggja nöfn sín, í lokuðu umslagi, á afgr. Vísis, fyr- ir 5. apríl næstk., auðkent: „Matvöruverslun“. Hintatoréf í Sjóvátpygg- ingapfélagi íslands, ¥eðdeiWai»bFéf og Kpeppulánasjóðstopéf Opin kl. 4—6, — Lækjargötu 2. — Sími 3780. Earlakór K. F. D. 1916—1936. Söngstjóri: JÓN HALLDÓRSSON. í Gamla Bíó miðvikudaginn 1. apríl kl. 7,15. Við hljóðfærið: Frk. Anna Pjeturss. Einsöngvarar: Einar Sigurðsson, Garðar. Þorsteinsson og Óskar Norðmann. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og liljóðfæraversiun Katrínar Viðar, og kosta kr. 2.50, 2.00 og 1.50. — m_IilSlllillll8ii!l8iiIilíSISilKiBilIllIliiISIÍIi!iiiiiIðiii9iglIiÍiiEKISE18EllIiIliilí E Leggið í toleyti í = og hpeinþvoið í á — nyg ■ ■ u Þá vepðup þvott- E E 9 upinn blæfagup. i ÍHIIIlllllllllIIIIIIIIEiilIlllilflEliliIIIIfiiIilliIlfiEiiiIiIlllllimillfiliiIIIIIll Rio-kaffi jafnan fyrirliggjandi í heildsölu. Þðrðfir S veiiissoa & Co. Sardinur, sérlega góðar, í olíu og tomat. kaffið alla giada. í r\ r\ r\ ’■ n Leikkvöld Mentaskólans. í Sevilla. á morgun, miðvikudag kl. 8. Síðasta sinn. Verðið mikið lækkað. Aðgöngumiðar seldir fná kl. 4—7 í dag og á morgun eftir kl. 1. Sími 1862. r\r Esja vestur um föstudag 3. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið verður á móti vör- um á morgun og til liádegis (kl. 12) á fimtudag. Likapstopiftoopð. Nokkur ný og vönduð eikar- skrifborð til sölu á kr. 125, með góðurn greiðsluskilmálum. — Allskonar húsgögn smíðuð eftir pöntunum. Uppl. Grettisgötu 69, ld. 2—7. Stórt og bjart skrifstofuherbergi til leigu á Laugavegi 3. j Andrés Andrésson. MiLDARoc ilmandi EGYPZKAR CIGARETTUR IEQFAN fásí hvarvecna OíTEOFANI-LONDON. ^ Nýja Bíó G-reifinn frá Sýning í kveld kl. 8. Aðgöngmiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. Sími 3191. K. S. V. I. Fundur miðvikudag 1. april kl. 8V2 í Oddfellowhúsinu (niðri). ( STJÓRNIN. Skógapmenn I Aprílfundurinn er annað kveld 1. apríl kl. 8%. — Munið að fjölmenna slundvíslega. STJÓRNIN. Stúika. óskast í rist á fáment heimili, þar sem liúsmóðirin vinnur úti. Kaup 70.00 á mánuði. — Öll þægindi. Tilboð, merkt: „Vönduð“ sendist Vísi fyrir . laugardags- kvöld. Fermingar - andirfðt í fjölbreyttu úrvali. Tökum einnig að oss að sauma allskon- ar undirföt fyrir verslanir og einstaklinga. Fullkonmustu vélar notaðar. Hárgreiðslustofan PERLA. Bergstaðastræti 1. - Sími: 3895.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.