Vísir - 31.03.1936, Blaðsíða 4
VISIR
I
íónía nr. 1. (Dagskrá lokið um
kl. 22,30).
ÚtvarpiÖ árdegis á morgun:
7,45 Morgunleikfimi. 8,00 ís-
lenskukensla. 10,00 Veðurí'regn-
ir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00
Veðurfregnir.
■ —mmssœarw,....-
Utan af landi.
Vestmannaeyjum, 30. mars. FÚ.
Dágóður afli í
V estmannaeyj um.
Vestmannaeyja bátar, sem
komnir voru að um kl. 18 í
kvöld höfðu dágóðan afla. — í
gær höfðu þessir tveir bátar
mestan afla: ísleifur 23500 kg.
Skipstjóri Amdrés Einarsson og
Von 1500 kg. skipstjóri Guð-
mundur Vigfússon.
Fiskurinn er mjög stór, feitur
og lifrarmikiEI. Tveir árabátar
úr Austur-Landeyjum voru á
sjó í dag og liafði bátur úr Eyj-
um tal af J)eim og liöfðu bát-
verjar tregan afla á handfæri.
vinna;
Vinnumiðlunarskrifstofan i
Rcykjavík, Hafnarstræti 5
(Mjólkurfélagshúsinu) liefir
ágætar vistir fyrir stúlkur, bæði
i bænum og utan bæjarins. —
Simi 2941. (844
Stúlka með barn óskar eftir
ráðskonustöðu á litlu, barnlausu
heimili, eftir 20. maí. A. v. á.
(851
Loftþvottar. Sími 1781. (688
Tek að mér vélritun. Friede
Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. Sími
2250. (359
Trésmiður gerir við trégirð-
ingar. Viðgerðir á húsurn. Hall-
dór Runólfsson, Laugavegi 67.
' (875
Sendisveinn óskast til há-
degis. Fríkirkjuveg 3. —- Sími
3227. (864
Slúlka óskast nú þegar. Alfa
Pétursdóttir, Hringbraut 64.
Sími 3869. (891
30. mars. FÚ.
Um 40 refir
hafa verið skotnir á Melrakka-
sléttu í vetur. Þar af hafa bræð-
urnir Þorsteinn og Jóhann Jós-
efssynir i Ormalóni skotið 16.
Refirnir voru flestir mórauðir.
Stykkisliólmur 30. mars FÚ.
í Grundarfirði
í Eyrarsveit var i vetur stofnað
Útgerðarsamvinnufélag Grund-
firðinga. Stofnendur voru 19.
Markmið þess er að stunda
fiskveiðar frá Grundarfirði á
stóruin vélbátum og verka og
selja aflann. Stjórnina skipa:
Þorkell Sigurðsson Bár, for-
maður, Finnur Sveinbjörnsson
skipstjóri varaformaður, og
meðstjórneudur Ásmundur
Jóhannsson, Pétur Sigurðsson
og Kristján Hjaltason.
Frá Grundarfirði ganga nú til
fiskjar 2 vélbátar: „Svanur“ og
„Ægir“. Hefir afli verið mjög
tregur og síðustu vikur óhag-
stæð veður.
Fannfergi á Snæfellsnesi.
Feikna snjó lilóð niður á
norðanverðu Snæfellsnesi um
20. þ. m. Muna menn ekki því-
líka fannkomu síðan veturinn
1919—20. Varð alófært með
hesta milli bæja um Eyrarsveit,
Helgafellssvei t og Skógarströnd,
en snjór hefs'r nú mikið sjaln-
að. — Ileyástæður manna eru
sæmilega góðar, enda var frem-
ur mildur vetur framan af.
Ráðskona, harngóð og þrifin,
óskast í einbýlisliús nú þegar.
Uppl. Ilúsgagnavinnustofunni,
Skólabrú 2 (Hús Ólafs Þor-
steinssonar læknis). (890
Stúlkur geta fengið ágætt
fæði mikið ódýrara en hér þekk-
ist í matsölum. Skólavörðustíg
3. (854
f' mtIIMBWBB—— ———■
TAPAf-FUNDIf)!
Tapast hafa í sldðaferð
Skíðafélagsins 22. mars, tvenn
skíði og stafir, merkt. Skilisl á
Öldugötu 14, gegn fundarlaun-
um. (848
Peningabudda, með á sjöttu
krónu í, og kvittunum og beiðni
á málningu frá Landssímanum,
liefir tapast. Finnandi geri svo
vel að gera aðvart í síma 4669.
(852
Úr hefir tapast, annað hvorl á
Brúarlandi eða hér i bæiuun.
Skilist gegn fundarlaunum á
Vörubílastöðina Þróttur. (867
Svartflekkóttur Conklinsjálf-
blekungur (tvíburi) tapaðist á
fimtudagskvöldið. — Skilist í
Þingholtsstræti 12. (859
Svartur læðuketlingur hefir
tapasl. Uppl. í síma 4681. (888
ÍTILK/NNINCA
Krisíileg samkoma verður
haldin í Varðarhúsinu á mið-
vikudagskveld kl. 8V2 e. h.
Ræðumenn: Eric Ericson frá
Vestmannaeyjum o. fl. Allir vel-
komnir! , (858
ÍÞAKA i kveld kl. 8(4. Fulltrúa-
lcosning o. fl. (869
EININGARFUNDUR annað
kveld. Barnastúkan „Æskan“
heimsækir. , (887
KtlCJSNÆDlV
Til leigu eru 3 herbergi og
eldhús (hæð) með nýtísku þæg-
indum. Helst barnlaust fóík. —
Tilboð, merkt: „Villa“ sendist
Vísi. (894
Stofa til leigu í austurbænum,
með aðgangi að baði og síma.
Uppl. i síma 2919 eftir kl. 6. —
(895
Góð stofa til leigu með lauga-
vatnshita á Barónsstíg 41. Uppl.
síma 4835. (893
Sérlega góð sólarstofa og lítið
herbergi, samliggjandi, til leigu
fyrir einhleypa. Uppl. Túngötu
49. * (883
Til leigu 2—3 herbergi frá 14.
maí til 1. okt. Uppl. í sínia 4063
til kl. 7. (879
Herbergi til leigu 14. maí fyr-
ir 1—2 reglusama menn. Tjarn-
argötu 16. Þórarna Thorlacius.
(878
Vantar 2 herbergi og eldhús
14. maí, með þægindum.3 full-
orðið i heimili, ábyggileg
greiðsla. Uppl. í síma 3194, eftir
kl. 4. (873
Til leigu 14. maí heil hæð í
liúsi 4—5 herbergi og eldhús.
Uppl. í Þingholtsstræti 26, eftir
8 að kveldi. (868
Ein stofa og eldhús óskast 14.
mai. Herbergi, með sérinngangi,
mætti fylgja. 2 fullorðið í
heimili. Fyrirfram greiðsla. —
Uþpi. í síma 1357, eftir kl. 4. —
______________________(8G6
Tveggja eða fjögra herbergja
íbúð, með öllum þægindum,
óskast 14. maí. Helst nálægt
miðbænum. Uppl. í síma 4353.
(845
Ein stofa til leigu á Piauðar
árstíg 1, niðri. (849
Sólrík íbúð, 2 lierbergi og
eldhús með öllum þægindum,
óskast 14. maí. Skilvís greiðsla.
Tilboð sendist afgr. merkt:
„200“._________________ (850
1 stór og skemlileg sloí'a með
aðgangi að baði, til leigu fyrir 1
eða 2' manneskjur. Uppl. í síma
4752. , (853
Óska eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð með nýtísku þægindum, 1.
eða 14. maí. Hálfs árs fyrirfram-
greiðsla, ef vill. Upplýsingar á
morgun, kl. 2—4, í síma 1659.
3 herbergi og eldhús óskast.
4 fullorðnir í lieimili. Skilvis
greiðsla. Uppl. í síma 4765.(855
5 herbergja íbúð, við miðbæ-
inn, til leigu frá 14. maí n. k. —
Uppl. í síma 1839, eftir kl. 8.
(857
Stór sólrík forstofustofa til
leigu á Njarðargötu 41. (830
Sólríkt forstofuherbergi, með
húsgögnum, óskast handa
manni í fastri stöðu, 14. maí
eða fyr. Skilvis greiðsla. Tilboð
sendist Vísi fvrir 2. april,
merkt: „Rólegl 882“. (808
Sólrík íbúð, 2 Iierbergi og
eldhús með öllum þægindum,
óskast 14. maí. Skilvís greiðsla.
Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir
2. apríl, merkt: „772“., (807
Húsnæði til leigu 14. maí,
3—5 herbergi, með öllum þæg-
indum, í Hafnarfirði. Sólrík
íbúð. Leiga þriðjungi ódýrari en
í Reykjavík. Uppl. í síma 9195.
(248
Fermingarkjóll lil sölu ódýrt.
Helga Jónsdóltir, Hringbraut
190. (880
Þægileg íbúð óskast, 2—3
herbergi og eldliús. 3 fullorðið
í heimili. Uppl. i síma 2534.
(881
3 sólríkar stofur og eldhús til
leigu. Uppl. Lokastíg 4. (863
Herbergi til leigu á góðum
stað í bænum (14. maí) fæði og
þjónusta getur komið til mála.
Uppl. í síma 4640. (861
gsw4aaBavM^ftacmaawauB»;an»q»agirainwtwBMvi«ii,MrniMWWW»»rr
fvær góðar íveggja herbergja
íbúðir, með nútíma þægindum,
lil leigu, Holtsgötu 35. (860
2—3 lierbergi og eldhús til
leigu uían við bæinn. Uppl. i
síina 1718, eflir kl. 7. (876
Sólrík 2ja herbergja íbúð með
öllum þægindum óskast 14. maí
í austurbænum. Tilboð auðk.:
„Þrent í heimili“, sendist afgr.
fyrir miðvikudagskveld. (889
2 til 3 herbergi og eldhús (lielst
bað) óskast 14. mai eða fyr.
Tvent i heimili. Tilboð, merkt:
„O. K.“, sendist afgr. blaðsins.
(886
Herbergi til leigu slrax í Von-
arstræli 8, uppi. Öll þægindi og
falleg útsjón. Talsími 3968.
^ (877
2 herbergi til leigu með hita
og ljósi, 30 krónur. Skálholts-
stíg 7. (885
Mig vantar 6 lierbergja íbúð,
með öllum þægindum, frá 14.
maí n. k. Mætti vera 4 herbergja
íbúð og 2 einstök herbergi ann-
arstaðar í sama húsi. Magnús
Pétursson, héraðslæknir. Sími
4185. (881
IFAIPSKARJKI
Barnavagn og barnarúm til
sölu; stólkerra óskast. Bárugötu
34, niðri. (872
Til sölu vandað mahogni-
stofuborð ásamt 4 smekklegum
stólum. Ennfremur eins manns
rúmstæði. Tækifærisverð. A.v.á.
874
Eins og að undanförnu verð-
ur hest að kaupa verkamanna-
skó með bíldekksólum. —
GÚMMÍVINNUSTOFAN,
Laugavegi 22 B. (865
wjHffig*- Greifinn frá Monte
Christo (I., II., III. og IV., 1,—2.
h.) fæst með niðursetlu verði á
meðan sýning myndarinnar
slendur yfir. Notið tækifæri,
sem ekki gefst aftur. — Bækur
til tækifærisgjafa. Ritsafn I.—
II. eftir Steingrím Thorsteinson
i fallegu bandi, Æfintýrabókin
ib. og Tvær sögur eftir II. C.
Andersen ib. Bókaversl. Kirkju-
slræli 4, opin 4—7. (892
’Góður barnavágn óskast til
kaups. Uppl. i síma 4268. (871
Ranks blandað korn, maís-
mjöl, spratt (varpfóður). Páll
Hallbjörnsson. Símar 3448 og
1738.’ (870
Hefi fengið nokkur vönduð
kjólaefni, einnig hvítt satin í
fermingarkjóla. Saumaslofa
Lárettu Ilagan, Austurstr. 3.
(882
Fornsala á faínaði kvenna
og karla er á Vesturgötu 3. —
Sími 4923. (843
Til sölu gott lijónarúm og
skápur. Þórsgölu 6. 3 (846
Z.Í 8) '8111’ !UI!S 'uoA u?2uqi°ÍN
— •JBgog So JBJOjs ‘jnjæjpig jb
-lægn go impiAH 'JinæSn guiuia
‘jnupiJmiJBiBi\[ *jbi[su9{si Jnjjp
-}jB>{sigæs}n ‘jb>[sjou jn]jpi.iB>[
-sigæsiQ : jn[jpiJB>{sigæsiQ
5 þúsund krónur óskast á 2.
veðrétt á fyrsta flokks nútíma
villu. Tiiboð, merkt: „1936“,
sendist Vísi fyrir fösludags-
kvekl. , (856
Útsala á nýtísku kjólum,
blússum og pilsum. Alt selt
með miklum afslætti. Lækjar-
götu 8. Tískan. (777
Ódýpt. — ©dýpt.
Export (L. David) 65 aura st.
Bón, allar teg., 85 aura dósin.
Stangasápa 50 aura stöngin.
Kristalsápa 50 aura % kg.
Ágæt handsápa á 25 aura stk
Brekka, útibú, Njálsgötu 40.
Simi 2148. (803
Ódýr húsgögn til sölu og not-
uð tekin í skiftum. Hverfisgötu
50. Húsgagnaviðgerðarstofan.
(537
íslensk frímerki keypt hæsta
verði i Bókaverslun Þór. B.
Þorlákssonar, Bankastræti 11.
(496
KAUPI ÍSLENSK FRt
MERKI HÆSTA YERÐI.
— GÍSLI SIGURBJÖRNS-
SON, LÆKJARTORGI 1-
(OpiSl—4síSd). (103
Kaupi gull og silfur til
bræðslu. Jón Sigmundsson, gull-
smiður. Laugavegi 8. (428
»
Uppkveikja, þur og góð. —
Sag, spænir og niðursaga'ð timb-
ur fæst ávalt lijá okkur.
Kassagerð Reykjavíkur. Sími
2703.____________________(168
Munið að kaupa ávalt
„Freia“-fiskmeti, sem er viður-
kent fyrir gæði. — Allar búðir
Sláturfélags Suðurlands liafa
„Freia“-fiskmeti. — „Freia“,
Laufásvegi 2. Simi 4745. (242
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN
Wodehouse: DRASLARI. 1 3
Hver og einn slóð þar sem liann var kominn
og bærði ekki á sér. En tikin klóraði í hurðina
og gelti og spangólaði, eins og ekkert væri um
að vera. —
„Jack prúði“ lagði af stað lil gluggans. —
Þá rauf ungfrú Trimble þögnina og mælti
þrumandi röddu:
— Kyrrir! Standið kyrrir eða eg skýt yður
niður eins og hund!
Ungfrú Trimble var mörgu vön, en samt var
hún ekki geiglaus að þessu sinni. Hana hrylti
við þvi, ef jiorparinn gerði alvöru úr hótun
sinni.
„Jack prúði“ var nú kominn miðja vega út
að glugganum. Hann hélt sívalningnum eða
hylkinu hátt á loft með tveim fingrum og leit
sigri hrósandi á ungfrú Trimble. Hún skaut ekki
og lét höndina siga. Það hafði aldrei hent liana
fyr, að hún þyrði ekki a'ð skjóta. — En rélt í
þessum svifum var hurðinni lirundið upp og
Howard Bennis stóð í dyragætlinni. Hann
sagði:
Frú Pett! — Eg liefi nú símað.------
Meira heyrðist ekki, því að tíkin ruddist inn
í stofuna með ógurlegum hávaða og glamri.
— Tíkar-helvítið! orgaði Jack prúði og liring-
snerist. —
Aida rauk á hinn „prúða“ mann og greip há-
sinina á vinstra fæti. Þá gargaði „Jack prúði“
enn hærra og þóttu þau org ineð miklum ólík-
indum. Og allir viðstaddir sáu, að hann þeytti
hinu ægilega hylki. Það flaug í hoga citlhvað út
í lierbergið.------,
Ann fleygði sér í faðm Jimmys, en hann
þrýsti henni að brjósti sér. — Við deyjum sam-
an, ef það er guðs vilji, sagði hin unga stúlka.
Og Jimmy lók enn þéttara utan um hana.
Hjdkið með liinu magnaða sprengiefni féll
niður á skrifborð herra Petts. Og þar „molaðist
það mjölinu smærra“. Ekkert inerkilegt liafði
gerst — engin sprenging. Allir voru lifandi og
enginn meiddur. Herbergið og alt sem í því
var óbreytt —- nema að einu leyti: — „Jack
prúðmenni“ var liorfinn!
Fólkið leit livað á annað og enginn sagði
neitt, svona fyrst í stað. — En utan af götu
lieyrðist hávaði í bifreið, sem ekið var á brott.
— Þá var eins og skeggjaði maðurinn, sem
komið hafði með þeirn ungfrú Trimble, hrykki
upp af fasta svefni. Hann æpti hástöfum:
— Hamingjan góða! Hann hefir slolið bif-
reiðinni! — Og þetta var leiguvagn! — Ham-
ingjan góða hjálpi mér! j
Það var eins og öllum öðrum létti við þá
vissu, að „Jack prúði“ væri farinn, jafnvel þó
að liann hefði stoli'ð bifreiðinni — nema ung-
frú Trimble. Ilún var óánægð. Það hafði ekki
komið fyrir hana áður, að hún léti leika á sig.
— Hún sagði:
— Þetta er slægvitur skratti. Við megum öll
skammast okkar, en þó hvílir þyngsta sökin á
mér.
Hún lók að skálma um gólfið og skaut skökk-
um glirnunum í allar áttir.
Tikin liélt áfram að glamra og lét ærið ófrið-
lega.
— Fleygið tíkinni úl, sagði ungfrúin. Hún
hefir ekkert liér að gera!
Frú Pell nötraði öll og skalf. Hún skildi ekk-
ert í þessum ósköpum. -— Henni fanst enn ó-
trúlegt, að blessaður engillinn hann „Wisbeach
lávarður“ væri bara ólindur þorpari. — Komdu,
elskan, sagði liún við tikina og tók hana i faðm
sér.
Þau stóðu enn í faðmlögum, Ann Chester og
Jimmy Crocker. En nú fansl vist stúlkunni rélt-
ara að slita þeim faðmlögum að sinni. Hún los-
aði sig með liægð og var óvenjulega niðurlút. —
Ungfrú Trimhle fanst nú að eitthvað yrði liún
að láta til sín taka. Hún nam staðar og mælti:
— Hann er farinn og sést vist ekki í bráðina.
En ekki er öllu lokið fyrir því. — Hún vék
sér að frú Pett og ávarpaði hana ærið kulda-
lega:
— Heyri þér, frú!
Frúin hrökk við og var rétt að segja búin að
missa tikina. — Hún hafði búist við dauða sin-
um fyrir skemstu og liana langaði alls ekki til
þess, að fara yfir í eilifðina fyrst um sinn. Og
svo hafði liún lika orðið fyrir ægilegum von-
brigðurn, að því er „lávarðinn“ snerti. Það var
því ckki von að hún mætti við miklu þessa
stundina. —
Ungfrú Trimble hélt áfram:
— Eg sé ekki betur en að þá gcli annar þ>átt-
ur liafist — nú þegar. — Sjái þér náungana,
sem þarna standa? — Hún benti með marg-
helypu sinni á lierra Crocker og liinn skeggj-
aða félaga lians. — Þeir liöfðu staðið út í lxorni,
eins og dæmdir. — Þar hafði og Ogden haldiÖ
sig og japlað í sifellu. Hann álti eiltliverl góð-
gæli í vasa sínum, strákurinn.
— Sjáið dýrin þarna, sagði. ungfrú Trimblc
— þessi viðbjóðslegu karldýr!
Frú Pett rak upp óp og mælti með miiduni
sársauka:
— Oggie! — Blessaður litli Oggie!
— Hvað ertu að liljóða og væla, sagði strák'
urinn. —- Eg sé ekki að þú liafir neina ástæði1
lil þess.
Hann var í slæ.mu skapi út af þvi, að nú voi’*1
gróðavonirnar að cngu orðnar. — En hann vofl'
aði, að ræninginn kæmi öðru sinni og þá ætlað1
hann að reyna að liaga undirbúningnum þanfl"
ig, að alt gengi eins og i sögu. —
Hann hnipti í herra Crcker og átti það
merkja, að nú væri um að gera að standa si@'
Ungfrú Trimble tók til máls og talaði hátt
snjalt: ,
— Eg þóttist vita, að liér mundi eitthvað sög‘r
legt gerast í nótt. — Eg fann það á mér, en vissl1
hafði eg enga. — Mér þótti því réttara, að v&'
á stjái og til taks, ef á mér þyrfti að halda. "
eg sé ekki eftir þvi, að eg hlýddi hugboði nd1'
— Frú Pett! — Eg beini máli mínu til
Lítið á dýrin þarna i skotinu! — Slceggjaði fl‘