Vísir - 01.04.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 01.04.1936, Blaðsíða 2
VlSIR Attöku Haupt- manns irestað, en að eins um tvo sólarhringa. Hvað liðnr fisksðlnnni til Ameríku? Yerður „Steady“-leiðangurinn ný Póllandsför? London, 1. apríl. Aftaka Hauptmanns fór ekki fram í gærkveldi, eins og búið var að ákveða. Yfirfangavörð- London, 1. apríl. Frá Vínarborg berast þær fregnir, að Schusnigg hafi kall- að saman sambandsþingið á miðvikudag árdegis. Eigi hefir verið látið neitt uppskátt um það hvert verkefni þingsins urinn tók þá ákvörðun, að fresta aftökunni um tvo sólarhringa, samkvæmt beiðni yfirkvið- dómsins. (United Press — FB.). verður, en óstaðfestar fregnir herma, að Schusnigg ætli að til- kynna þinginu mikilvæga breyt- ingu, sem austurríska stjórnin hefir samþykt, að því er land- varnir ríkisins snertir. — (Uni- ted Press. — FB.). Menn eru farnir að undrast um „Steady“, flutningaskip fiskimálanefndar, sem fór með freðfiskfarminn til Ameríku og áður hafði farið til Póllands. Það er þó eldd svo að skilja, að menn óttist, að skipinu hafi hlekst á i hafi, því að fregnir hafa horist um að það hafi komist heilu og höldnu til New York fyrir 10—11 dögum. En aðrar fregnir Iiafa heldur ekki borist, eða að minsta kosti ekki verið birtar, af þeim lciðangri, og hyggja menn þó, að ekki mundi vera þagað svo vandlega um hann, ef alt væri með feldu. Það voru 200 smálestir af freðfiski, sem „Steady“ liafði meðferðis. 50 smálestir höfðu verið seldar fyrirfram, af sölu- sambandinu, áður en fiskimála- það fari með saltfiskssöluna á þessu ári, eins og síðastliðið ár. Virðist það þó geta verið baga- legt, að því sé óráðstafað lengi úr þessu, hver eigi að liafa þá sölu á hendi, því að gera má ráð fyrir, að bráðlega verði farið að falast eftir kaupum á fiski af þessa árs framleiðslu. En ef til vill stafar þetta af þvi, að fyrirhugað sé, að fá fiskimála- nefnd einnig saltfiskssöluna í hendur, að meira eða minna leyti. Styðst sú getgáta meðal annars við það, að heyrst liefir, að Sigurður Jónasson liafi eitt- hvað verið að fást við það, að útvega kaupendur að sallfiski í Ameríku! Það munu nú margir mæla, að þá sé ekki ólaglega séð fyrir Iiagsmunum landsmanna, ef Mnssolini eflir flngUðifl. Austurpíska sambandsþing- ið kemup saman í dag. Schusnigg er sagður ætla að tilkynna mikil- væga breytingu, að því er landvarnir ríkisins snertir. D-fjörvi í saltfiski. Dr. Helgi Tómasson hefir undanfarin 5 ár unnið að efnarannsóknum á saltfiski, með aðstoð erlendra vísindamanna og vísinda- stofnana. Rannsóknirnar hafa leitt í ljós, að með sérstakri aðferð er hægt að verka salt- fiskinnþannig,að hann verði mjög auðugur að D-fjörvi. Af þessum stórmerku rannsóknum íeiðir væntanlega aukinn markað fyrir ís- lenskan saltfisk, en frá heilsufræðilegu sjón- armiði er málið einnig alt hið merkasta. London, 1. apríl. Mussolini hefir enn gert ráð- stafanir til þess að auka flug- liðið. Hefir hann kvatt allmörg þúsund manna í herinn í því skyni. f opinberri tilkynningu um þetta segir, að þessar ráð- stafanir hafi verið gerðar til STRÍÐIS. London 31. mars. FÚ. í opinberri tilkynningu frá Badoglio marslcálki segir, að ít- alskar hersveitir séu húnar að fara 200 mílur í suðvestur frá Assab, og liefi lekið borgina Sardo, sem er um 150 mílur norður af járnbrautinni, þann 14. þ. m. Hefir Sardo nú verið breytt í stöð fyrir hernaðarflug- vélar. Upprunalega hafði það verið ætlun ítölsku herstjórn- arinnar, að ráðast inn í Abessi- riiu á þessari leið, en sakir mik- illa örðugleika var hætt við það um stundarsakir. Eftir að A- hessiniumenn höfðu beðið hina miklu ósigra sina á norðurvíg- stöðvunum, har þessi fyrirætl- an herstjórnarinnar tekin upp að nýju, og hefir sóst svona vel. Þessi framsókn ítala hefir mjög alvarlegar afleiðingar fyr- ir herstjórnarfyrirætlanir A- bessiniumanna á norðurvíg- stöðvunum, með þvi að nú verða þeir að vega til beggja handa. Þessar herdeildir frá As- sab halda sókninni áfram, og aðrar ítalskar hersveitir eru nú að nálgast Gondar. Breski sendiherrann í Addis Abeba hefir nú sent skjöl til London, þar sem hann staðfest- ir orðróminn um að ítalir noti eiturgas, en það er brot á sam- þykt margra ríkja, sem gerð var 1925. Senor Madariaga for- maður 13 manna nefndarinnar, hefir krafist skýrslu ítölsku stjórnarinnar um þetta mál. Mkniffi. Akureyri 31. mars. (FÚ) Jóhann Frímannsson frá Ytrivík við Eyjafjörð druknaði síðastliðinn sunnudag. — Fréttaritari útvarpsins á Akur- eyri skýrir svo frá:: Síðastliðinn sunnudag ld. 10 ýttu þrír menn frá Ytrivík á þess, að flugherinn hafi nógum æfðum mönnum á að skipa. Kallaðir hafa verið í flugliðið yfirforingjar árganganna 1902 og 1906 og undirforingjar og ó- breyttir hermenn árganganna 1911 og 1912. (United Press— FB). Arskógsströnd til þess að vitja um línu —• alt ungir menn og vanir sjó: Haukur og Frímann Jóhann synir Frímanns Þor- valdssonar útvegsmanns og Svavar mágur þeirra. Brim var nokkurt og þegar lcomið var fáar bátlengdir frá landi gekk ólag j'fir bátinn og fylti liann og hvolfdi siðan. Bát- urinn komst þó fljótlega aftur á réttan kjöl, en þá höfðu þeir Ilaukur og Svavar losnað við bátinn, en Jóhann var í hon- um. Gekk þá önnur kvilca yfir Iiátinn og hvarf þá Jóliann og fórst, en liinum skolaði á land og þótti það furðu gegna, því hvorugur var syndur. Jóhann var 16 ára, en fullvaxinn og syndur. Telja menn hklegt að liann hafi rotast. Atburðurinn sást bæði af sjó og landi en engri hjálp varð viðkomið. Lík Jóhanns rak samdægurs. — Ötan af landi. Dánarfregn. Akureyri í gær (FÚ) Júlíus Sigurðsson, fyrrum bankastjóri, andaðist í morgun að heimili sínu, Hafnarstræti 107 á Akureyri, 76 ára að aldri. Dánarorsök hans var hjartabil- un. .Túlíus lætur eftir sig ekkju, frú Ragnheiði Benediktsdóttur sýslumanns Sveinssonar. Úr Hafnarfirði. Botnvörpuugurinn „Garðar“ kom af veiðum til Hafnarfjarð- ar í morgun með lítilsháttar bil- un í fiskimjöls-vélum, en þær voru settar í skipið í síðustu för þess til Englands. — Skipið hef - ir fengið 14 föt af lifur eftir tveggja daga útivist. Fisktökuskipið „Varild“ kom til Hafnarfjarðar í morgun og hleður þar fisk lil Portugal. (FÚ). nefndin skarst í leikinn og tók ráðin af því. Fullyrt var, að unt hefði verið að selja meira fyrir- fram, jafnvel allan farminn, en það var ekki gert. í þess stað sendi fiskimálanefnd Sigurð Jónasson vestur um haf, til að vinna einhver „afrek“ í sam- bandi við söluna. En fátt segir enn af afrekum hans, og eru menn orðnir langeygir eftir þeim. . Ýmsar sögur ganga þó um þessa fisksölu, og afrek Sigurð- ar og fiskimálanefndar í sam- handi við hana. Sakir seinlætis á afgreiðslu skipsins héðan, er haldið að skipið liafi komið nokkurum klukkust. síðar til New York, en ráðgert hafi verið og að fyrir þá sök hafi fyrir- framsölunni verið riftað og verðið lækkað ó fiskinum, sem samið hafði verið um. Og fullyrt er, að megnið af farm- inum sé óselt enn. Virðast þann- ig í svipinn nokkurar horfur á því, að eins muni fara um þenn- an „Steady“-farm, eins og um Póllands-farminn, sem tugir þúsunda töpuðust á. En full- víst er, að vonir þær, sem menn gerðu sér um ágóða á þessari fisksölu, eru algerlega að engu orðnar. Það sem hér hefir verið sagt, er að vísu bygt á lausafregnum, en því miður eru allar líkur til þess, að þær fregnir séu réttar. Og því miður virðast horfur á þyi, að sá „glæsilegi“ markað- ur, sem menn þóttust vissir um, að fást mundi fyrir íslenskan freðfisk í Ameríku, ætli alveg að bregðast. —■ Og allar likur benda til þess, að þar sé klaufa- legum mistökum um að kenna. En hvað líður þá saltfisks- sölnni til Norður-Ameríku? Er hún líka strönduð? Á ef til vill einnig að fá fiski- málanefnd saltfiskssöluna í hendur? Þegar Kristján Einarsson framkvæmdastjóri, kom lieim úr Ameríkuför sinni, skýrði hann frá því, að hann liefði komist í viðskiftasamband við saltfisksinnflytjendur í Norður- Ameriku, og skildist mönnum, að úlflutningur á saltfiski þang- að mundi liefjast mjög bráð- lega. En það er ekki kunnugt, að úr því hafi orðið. Það er jafnvel staðhæft, að slitnað hafi alveg upp úr þeim ráðgerðu við- skiftum, eftir að Sigurður Jón- asson kom þangað vestur í er- indum fiskimálanefndar. Iíunn- ugt er, að Sölusamband ís- lenskra fiskframleiðenda hefir ekki enn tekist að fá samþykki atvinnumálaráðherra á þvi, að fiskimálanefnd verði einnig fal- ið það lilutverk. Og minna furða I menn sig þá á því, þó að eitt- 1 hvað kynni að seinka fram- kvæmdum á saltfiskssölunni til Ameríku, ef fiskimálanefnd er komin þar „í spilið“ líka! Frá Aiþmgf í gær. Sameinað þing. 1. Till. til þál. urn landhelgis- gæslu á Faxaflóa. Flm. P. Otte- esn og Ólafur Thors. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina: a. Að láta nú þegar smiða nægilega stórari, traustan og gangliraðan, vopnaðan vélhát til þess að annast landhelgis- og veiðarfæragæslu á Faxaflóa. v b. Að leigja lil gæshmnar, meðan á smíðinni stendur, þar til hæfan vélbát, er húinn sé nauðsynlegum tækjum.“ P. Ottesen hafði framsögu og skýrði nauðsyn strandgæslunn- ar. Forsætisráðherra sagðist ekki vera á móti því að lillagan væri samþ., en jafnframt gat h.ann þess, að þegar væri hafinn und- irbúningur þessa máls, mcð því að búið væri að bjcða út og gera teikningu að strandga slubát. — Viðvíkjandi 2. lið ])á liefði bálur verið við gæslu á Faxaflóa í vet- ur, og að liann myndi verða það út vertíðina. P. Otteseu þakkaði ráðherra góðar undirtektir, en gat þess að ekkert hefði um það heyrst að undirbúningur væri hafinn þegar till. var borin fram. — Viðvíkjandi strandgæslubátnum taldi hann að vart myndi bát- urinn hafa komið að tilætluðum notum. Jón Auðun taldi engu minni þörf á að fá sem allra fyrst góða gæslu fyrir Vestfjörðum. — Á síðastliðnu hausti hafi gæslan þar verið ákaflega ófullnægj- andi. Togararnir á veiðum inn um ísafjarðardjúp alt inn und- ir ísafjarðarkaupstað. Brtt. frá Thor Thors um að aftan við a-lið till. komi: „og við Snæfellsnes“ var sam- þykt og sömuleiðis aðaltillag- an og vísað lil síðari umr. og fjárveitinganefndar. 2. Till. til þál. um fram- kvæmd landhelgisgæslu og S. 1. mánudagskvöld var fundur haldinn í Vísindafélag- inu. Þar flutti dr. Helgi Tómas- son erindi um efnarannsóknir á sallfiski, en að þeim hefir liann unnið undanfarin 5 ár, með aðstoð ágætustu erlendra vísindamanna og slofnana, m. a. Statens Vitamin Laborator- ium i Kaupmannahöfn. Saltfiskur og taugasjúk- dómar. Rannsóknir dr. Helga Tómas- sonar á því, hvaða fæðutegundir væri hentugastar, þegar um taugasjúklinga væri að ræða, leiddu til þess, að hann komst að þeirri niðurstöðu, að þau efni, sem taugasjúlclinga vant- aði, væri sennilega að finna í saltfiski. björgunarstarfsemi. Frá sjávar- útvegsn. Nd. Till. þessi er fram borin sam- kvæmt ósk atvinnumálaráðh. Finnur Jónsson hafði fram- sögu, aðrir tóku ekki til máls. Samþ. var að vísa till. til síð- ari umr. og fjárveitinganefnd- ar. i Efri deild. 1. Frv. til 1. um breyt. á I. um sölu á prestmötu. Frv. var sam- þykt og afgreitt sem lög frá Al- þingi. 2. Frv. til 1. um breyt. á 1. um þingsköp Alþingis. 2. umr. Umræða var hafin um málið en ekki Iokið. —- Málið var tekið út af dagskrá og sömuleiðis 3. mál, um landsmiðju. Neðri deild. A dagskrá voru 9 mál, en að eins 4 komu lil umr. 1. Frv. til 1. um viðauka við 1. um forgangsrétt kandidata frá Háskóla Islands til embætta. 3. umr. Frv. var samþ. með 21 alkv. og afgr. til Ed. 2. Frv. til I. um breyt. á 1. um gjaldeyrisverslun. 2. umr. Umr. voru að eins byrjaðar um málið, en þeim var frestað eftir óslc flm. 3. Frv. til 1. um fræðslu barna. 2. umr. Frá meiri hl. fjárhagsn. Frv. marðist í gegn lil 3. umr. 4. Frv. til 1. um innflutning, sölu eg meðferð á skotvopnum, skotfærum, allskonar sprengj- um og hlutum og efni í þau. — Frh. 3. umr. Umr. voru að eins byrjaðar um málið, þegar umr. var frest- að og það tekið út af dagsltrá ásamt þeim sem eflir voru. Til máls höfðu tekið P. Otte- sen, Jóli. Jós. og .Takob Möller, sem benti á ýmsa galla á frv. og livernig umr. væri hagað bæði um þetta mál og önnur, að aðal umr. færu fram við 3. umr. Efnagreining saltfisks. — D-f jörvi. Við efnagreiningu á saltfiski komst dr. Ilelgi að þeirri niður- stöðu, að í 10—15% af venju- 'legum saltfiski virtist vera nokkuð D-fjörvi, en liinsvegar lítið i mestum liluta fisksius.. Ný verkunaraðferð. Aukið D-fjörefnismagn. Með frekari rannsökuum komst dr. H. T. að þvi, að með sérstakri verkunaraðferð má gera það trygt, að alt að 90% af þeirn fiski, sem þannig er verk- aður innihaldi D-fjörvi eða %,— % af því í hverju grammi móts við það, sein er í meðalalýsi. Sjö smál. af fiski liafa fengið þá verkunaraðferð, sem hér er um að ræða. Fiskurinn, þannig verkaður, hefir verið geymdur i 9 mánuði, og geymst fyllilega eins og annar saltfiskur. Rann- sóknir Statens Vitamin labora- torium á saltfiski þannig verk- uðum höfðu leitt í ljós, að hann innihélt 13.4 (international) D- f jörviseiningar í hverju grammi (þorskalýsi á að innilialda 50 D- f jörviseinmgar í grammi) - Kostnaðurinn við liina nýju \erkunaraðferð á fiskinum er lítill, sennilcga aðeins 2—3 aur- ar á kg. þegar mikið er fram- lcitt, Þörfin á D-fjörví. Rannsóknir þessar eru hinar merkustu, eins og augljóst er, þegar það er atliugað, að skort- ur er á D-fjörvi ífæðutegundum manna. Rannsóknir hafa leitt i Ijós, að beinkröm er útbreiddari en læknar áður liugðu. Bein- krörn er algeng í ýmsum lönd- um. Á síðari árum liafa lækn- ar fundið ýms sjúkdómsein- kenni á fullorðnu fólld, sem þeir telja beinkröm á lágu stigi, orsakaða af skorti á D-fjörvi. Beinkröm virðist algeng bæði þar sem liiti er lítill og þar sem sólarhiti er mikill. Verst er ástand í þessum efnum í Persíu, Indlandi og Kina. Þar er bein- kröm algengt dauðamein full- orðins fólks. Mikill fjökli barna i Ástralíu eru talin hafa bein- kröm. Ekki að eins merkilegt mál frá heilsufræðilegu sjónar- miði — heldur og við- skiftalegu. Af þessu, sem hér hefir verið drepið á úr hinu slórfróðlega erindi læknisins, má ljóst vera, að um hið merkasta mál er að ræða, hæði frá lieilsufræðilegu og viðskiftalegu sjónariniði. Saltfiskur er ein besta og lyst- ugasta fæðá, sem kunnugt er, og í Suðurlöndum er hann til- reiddur á langtum fleiri vegu en hér tíðkast. Nú virðist með rannsóknum þessum vera lagð- ur grundvöllur að þvi, að sall- fiskneytslan verði almenn i öll- um þeim löndum, þar sem mik- ill skortur er D-fjörvis í fæðu-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.