Vísir - 01.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 01.04.1936, Blaðsíða 4
VISIR FLUGFERÐIR UM ÍSLAND Norska flut'félagið (Norsk luft- fartselskap) hefir keypt flugvél þá, seni Iiér er sýnd mynd af, fyrir o(f fjár, og verði ‘af á- formum þessa félags og annara um tilraunaflugferðir í sumar, kemur flugvél þessi til Reykja- víkur. Erindi send Alþingi. Stjórn bókasafns Reykjahæl- is ítrekar beiðni frá síðasta þingi um 300 kr. styrk handa safninu. Magnús Guðmundsson og Sigfús Jónsson þ. m. Skagfirð- inga fara þess á leit, að Alþingi veiti alt að 400 kr. til að halda uppi gistingu fyrir ferðamenn á Heiði í Gönguskörðum. Sömu þimgmenn, senda Al- þingi fundarályktun lirepps- nefndar Haganeshrepps ásamt grg. um fjárveitingu úr ríkis- sjóði til bryggjugerðar i Haga- nesvik. Stjórn bókasafns verka- manna á Eskifirði sækja um 1500 kr. styrk li! húsbyggingar fyrir safnið. Þóra Borg leikkona fer þess á leit, að Alþingi veiti henni 1500 kr. stvrk til þess að kynna sér leiklist erlendis. Sýslunefnd Skagafjarðar- sýslu lýsir óánægju vfir þvi, að Alþingi liefir lækkað framlag úr rikissjóði til sýsluvegajóðs. Jarðfræoi Vestfjarða. Jóhannes Áskelsson gagnrýnir ritgerð Kei'.hacks prófessors. FÚ. 31. mars I janúar-febrúarhefti sænska tiinaritsins „Geologiska Fören- ingens Förhandlingar“ þessa árs, birtist grein eftir Jóliann- es Áskelsson jarðfræðing í Reykjavík, þar sem hann gagn- rýnir ritgerö próf. Konrad Iíeil- hacks um jarðfræði Vestfjarða, og birst hafðí i tímariti þýska jarðfræðifélagsins, árið 1933. Heimssýningin í París 1937. Norðmenn búa sig undir þátttöku. Oslo 31. mars. Rikisstjórnin hefir ákveðið að lcggja það til, að veittar verði 150.000 kr. til þátttölcu Norð- manna í heimssýningunni i París 1937 (NRP—FB). Rétt er það, stúfurinn! Gamall og grobbinn sjómað - ur sat á knæpu og sagði af sér ýmsar hreystisögur. Meðal ann- ars var þessi: — Einu sinni barðist ég við 30 blámenn og drap þá alla.. Strákur einn grípur fram í og segir: — Þú sagðir þessa sögu í fyrra og þá voru blámennirnir ekki nema 15. — Rétt er það, stúfurinn. En þá varst þú of ungur til þess að heyra allan sannleikann. Líka úti. Innheimtumaður: Er kaupfé- lagsstjórinn heima? Stúlkan: Hann liggur fyrir dauðanum. Innheimtumaður: Er frúin heima? Stúlkan: Nei, hún er líka úti. Óhugsandi. Beta: Á morgun kemur hing- að frægur listmálari til þcss að mála liana mömmu. , Stína: Nú veit eg að þú skrökvar. Hún mamma þín málar sig sjálf á hverjum ein- asta degi! Iðnaðarframleiðsla Ncrðmanna. Samkvæmt skýrslum iðn- sambandsins norska (Norslc In- dustriforbund) nam verðmæti iðnaðarframleiðslunnar 1934 1447 miljónum króna eða 70 milj. meira en árið áður. Tala verkamanna í iðnaðinum nam 113.452. KliCJSNÆM 2 herbergi, eldhús og bað, óskast 14. maí. 2 í heimili. Skil- vís greiðsla. Uppl. í sima 2177 og 4993. (2 Skemtileg forstofustofa á hentugum stað í bænum, er til leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 3283. (3 íbúð til leigu. Lokastíg 22. __________________________(5 Ilúsið Sólbakki við Laugar- nesveg, 3—4 lierbergi og eldhús, ásamt garðstæði til leigu nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 3392. , (8, Til leigu 2—3 herbergi og eld- hús frá 14. maí til 1. okt. Uppl. í síma 4063 til kl. 7. (9 Til leigu frá 14. maí lítil búð á góðum stað (gæli verið mjög Iieppileg saumastofa) ásamt 2 herbergjum og eldhúsi áföstu. Uppl. á Laugavegi 4 „Hadda“. (10 Til leigu frá 14. maí 4 her- bergi og eldhús innarlega við Laugaveginn. Leiga 100 kr. á mánuði. Uppl. á Laugavegi 4. „Hadda“. (11 2ja—3ja herbergja íbúð i ró- legu nýtísku húsi óskast 14. maí. Simi 2374. 9—4. (15 Reglusamur maður getur fengið herbergi til leigu 14. mai í Garðastræti 39. Bað og sími til afnota. (804 Ábyggileg, ung stúlka óskar eftir litlu herbergi, helst við Barónsstíg. Uppl. lijá Guðnýju Þ. Guðjónsd., Bergstaðastr. 3. (30 Maður i fastri atvinnu, óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi í austurbænum, 14. mai. Þrent í heimili. — Skilvís greiðsla. — Tilboð, merkt: „Sólríkt“, send- ist Vísi. (29 Iljón með stálpað barn óska eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi 14. maí. Uppl. í sima 2463. (39 Til leigu nú þegar, 2 herbergi og eldhús í sólríkum kjallara HLEICAll við miðbæinn. Uppl. á Lauga- vegi 27 A, kl. 6—7 eflir miðdag, og í síma 4334. (28 Sunrarbústaður óskast strax eða 14. maí. Uppl. í sínra 4592. ■ (38 Stór sólrík stofa til leigu hent- ug fyrir tvo. Fæði á saina stað. Sími 3835. ( (26 llAPAf)-rUNDEf)l Peningabudda nreð pening- unr og gleraugunr í hulstri, lap- aðist í gær l'rá Þingholtsstræti unr Miðstræti, niður á Laufás- veg. Sikilist í Þingholtsstræti 22. . (35 2 lierbergi og aðgangur að eldhúsi óskast 14. mai, sem næst miðbænum. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 1138, eftir kl. 7 í kvöld. (25 2ja herbergja íbúð, með þæg- indum óslcast. — Tvent í heiiri- ili. — Skilvís fyrirfram greiðsla. Uppl. í síina 1099, eftir kl. 8 e. h. (23 11’ViNNAlS Stúlka óskast tveggja mán- aða tíma. 2 i heimili. — Uppl. á Njálsgötu 72, milli 8—9. (6 Maður í fastri stöðu óskar cftir einni stofu og Iierbergi með eldhúsi, í austurbænum. 11. maí. Skilvís greiðsla. Þrent fullorðið í heimili. Uppl. í síma 4413. (20 Stúlka getur fengið atvinnu í brauðgerðarhúsinu, Klapparstíg 17. Talið við bakarameistar- ann. (7 Vön saumastúlka óskast að saunra kápur upp á „akkord“. Sigríður Sigfúsdóttir, Berg- staðastræti 19. (13 2 herbergi og eldhús til le.igu. Uppl. frá kl. 10—12 og 6 — 7 í síma 4293. (19 Til leigu fjögurra herbergja íbúð (heil hæð). Sólvallagötu 31, Ársæll Árnason. Sími 3556 cg 4556. (18 Stúlka óskast á gott sveita- lreinrili. Má hafa stálpað barn. Uppl. Grettisgötu 20 A (kjallar- anum) kl. 3—6. (16 Góð forstofustofa til leigu 14. maí. Uppl. í sinra 4488. (37 Loftþvottar. Sími 1781. (688 Vinnumiðlunarskrifstofan í Rej’kjavik, Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélagshúsinu) ‘hefir ágætar vistir fyrir stúlkur, bæði i bænunr og utan bæjarins. — Sínri 2941. ' (844 2 herbergi og ehlhús óskast, með nýtísku þægindunr, í aust- urbænunr. Uppl. í sínra 1819. (36 2—3 herbergi og eldlrús vantar ung lijón 14. maí. Tilboð, merkt „Sólrík og skemtileg“, sendist Vísi. (34 Fótaaðgerðir. — Geng í lrús ef óskað er. Sigurbjörg Magn- úsdóttir. Sínri 1613. (535 2 herbergi og eldhús óskast í vesturbænum. — Ábyggileg greiðsla. Uppl. í sírrra 3381, frá 6—8. (31 Gluggahreinsun. Sími 4488. (71 Undirritaður hefir opnað skósmíðavinnustofu á J^auga- vegi 24, þar sem áður var Jón Ragnar. Álrersla lögð á vandaða vinnu. Prósentur gefnar gegn slaðgreiðslu. Komið og reynið ■ íædiM Stúlkur geta fengið ágætl fæði rnikið ódýrara en lrér þekk- ist í matsölum. Skólavörðustíg 3. (854 FREYJU-fundur annað kveld. Fjölnrenn inntaka. Bróðir síra Þórður Ólafsson flytur erindi. Félagar, fjölmennið stundvís- lega með nýja félaga. Allir sanrtaka. Æðstitemplar. (12 viðslciftin, það nrun enginn sjá eftir því. Ludvig Blöndal, skó- snriður. (141 Sparið fötin í kreppunni. Ef fötin eru ónothæf, sendið eða símið til Rydelsborg, sem er fagmaður, og þér fáið fín föt til baka. Allskonar brejdingar gerðar. — Gúmmíkápur límdar, kemisk hreinsun. Fötin pressuð fljótt. Farið til Rydelsborg, sem er þektur fyrir vinnu sína. Lauf- ásvegi 25. Sími 3510. (439 Loftþvottar. Sími 2042. (27 iKAUPSKAPUfJ Eldlrauslur skjalaskápur óskast til kaups nú þegar. A.vÆ ___________________ (1 Barnavagn vil eg kaupa. Uppl. í síma 3972 til kl. 7 e. k j næstu daga., (14 j ódýpt. — ódýpt. Export (L. David) 65 aura st. Bón, allar leg., 85 aura dósin. Stangasápa 50 aura stöngin. Kristalsápa 50 aura % kg. Ágæt handsápa á 25 aura stk Brekka, útibú, Njálsgötu 40. Simi 2148. (803 Fasteignasalan, Austurstræti 17, annast kaup og sölu fast- eigna. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Símar 4825 og 4577 (heima). Jósef M. Thorlacíus. (198 Fornsalan, Ilafnarstræti 18, kaupir og sel- ur ýmiskonar liúsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. —- _ 'LZ6S í«0S Pantið í tíma, í síma 3416. —- Kjötverslun Kjartans Milner. (757 Nýkomið mikið úrval af ný- tísku efnum í fermingarkjóla. Saumastofan Laugaveg 12. —■ Sími 2264, (628 Vandaður barnavagn óskast keyptur. Sími 4505. (24 2ja íbúða hús óskast keypt strax. Uppl. á Spítalastíg 1 A, uppi eða í síma 4007. (21 Barnavagn lil sölu. Uppl. á Ránargötu 23, kjallaranum. 22 Radiogrammophon (Marco ni) af nýjustu gerð, til sölu í Vonarstræti 12 (miðhæð). (33 ÓDÝRT TIL SÖLU: íslendingasögurnar, óbundn- ar, öll heftin 75 kr. — Ferða- fónn, með 15 plötum, 40 kr. —■ Eldhússkápur, dúklagður 35 kr. — Eldhúsborð, dúklagt 25 kr. — 2 körfustólar á 15 kr stykkið. — Gott Mandolín, 20 ltr. —■ Hartvig Toft, Ásvallagötu H- (32 L Músikklúbburinn. Konsert 1 kvöld kl. 9 á Hótel Island. (1? FÉLAGSPRENTSMIÐJAN "Wodehouse: ÐRASLARI. 1 unginn þarna — skeggjaða dýrið — beið hér fyrir utan husið í bifreið sinni. Hann beið klukkustund eða lengur. Eg gaf honum auga við og við. — Þegar minst varði kom hitt dýrið, svarli karlinn, hér út úr húsinu og hafði strák- inn með sér! — Jesús minn góður, kveinaði frúin. — Þegi þú, tnamma, sagði Ogden. — Heyr þú þarna, grím-maður, sagði ungfrú Trimble. — Taktu af þér grímuna. Gerðu það undir eins, því að annars kostar sendi eg þér kveðju. Hún lyfti byssunni og miðaði á herra •Crocker. Crocker var hinn rólegasti og tók af sér grím- una með einstakri hægð. — Hvert þó í heitasta! — Ilvað er að sjá yður, anannskepna? Herra Crocker var ærið ósélegur undir grím- unni og engirni var neinu nær. Ungfrú Trimble gekk til hans og drap fingri á andlit honum. Hún sagði: , — Nú — það er þá svona. Þér hafið klínt ein- hverju framan i yður, svo að þér skylduð verða sem torkenniiegastur. — Þér eruð bara löðrandi á málningar^drullu. En það hjálpar yður ekki hót. — Og það ætla eg að segja, að mikill liel- • vítis-ódámur geti þér verið! Frú Petl var ekki í neinum vafa. Ilún hróp- aði: — Skinner! — Ja — nú dámar mér ekki! Það er þá bara liann Skinner hérna —! — Guð komi fil! — Ráðsmaðurinn minn er þá glæpamaður! — Þér hafið rétt að mæla, frú, sagði ungfrú Trimble. Þetta er Skinner og enginn annar. Það mun koma i ljós, þegar búið er að þvo honum. — Og þú þarna, kunningi! Ætli eg fari ekki nærri um hver þú munir vera! Þú hefir reynt að laga þitt andstyggilega og brenglaða nef. Og svo er skeggið og hárið. Látum okkur nú sjá! — Og kvenskörungurinn þreif í skeggið og hár- kolluna. — Ilvað segir frúin um þetta kvikindi? — Það er Mitchell — hnefaleikadóninn! Hann hefir þjálfað manninn minn í leikfimi. Ungfrú Trimble snerist á hæli og setti marg- hleypu sina umsvifalaust fyrir brjóst Jimmy Crockers: — Jæja — kunningi! Þá er nú röðin komin að þér! Skýrðu nú frá því, satt og rétt og undan- bragðalaust, hvernig þvi vikur við, að þú skyld- ir vera að flækjast hér niðri meðan hinn skálk- urinn, siá sem út fór héðan áðan, var að athafna sig við skápinn. Mig grunar fastlega, að þú eigir einhvern þátt i ráninu á drengnum. t Jimmy leist ekki á blikuna. Nú voru öll sund að lokast. Hann sá enga færa leið, en hug- kvæmdist þó einna helst, að trúa Ann fyrir því, uþp á von og óvon, að hann væri James Cro- eker. — En lil þess kom ekki, því að Ann Chester ávarpaði frúna og mælti: — Nesla frænka! — Eg hefi ekki lagt neitt að ráði til málanna í nótt. — En nú ætla eg að ráðlegast muni og öllum best, að þessum leik linni. Jerry Milchell er sýkn saka. IJann var í minni þjónustu í nótt. — Eg’ lagði fyrir hann að ræna Ogden. — t Þú? — Þykist þú hafa lagt á ráðin, sagði frú- in og hló vandræðalega. — Já, svaraði Ann Chester. — Þér veitir víst ekki af að fara í rúmið, góða mín. — Þú ert ekki með sjálfri þér, elskan! —• Eg segi satt, frænka mín. Eg bað Jerry að taka drenginn. — Er ekki svo, Jerry? — Þér eruð hvorki yfirvald hér né leynilög- regla, ungfrú góð, sagði Trimble hin rangeyga. Og nú fari þér beina leið í holuna yðar, sam- lcvæmt skipan minni og ósk frúarinnar, — En þetia vil eg þó laka fram, áður en þér farið: — Þér haldið þvi að mér og frændkonu yðar, að sökin sé yðar. Þér hafið beðið Jerry að ræna piltinum. Látum svo vera! — En hvernig er því þá háttað með Skinner? — Mér er kannske ætl- að að trúa því, að þér hafið líka skipað honum að taka þátt í ódæðisverkinu ? — Eg .... eg .... eg .... sagði Ann og komst ekki lengra. — Hún gat enga grein fyrir því gert, hvers vegna Skinner hefði tekið þátt í ráninu. Nú skarst Jimmy í leikinn. Hann þóttist sjá, að nú yrði ekki lengur undan því komist, segja allan sannleikann. Ilann varaðist að ÍU11 á Ann og sagði blátt áfram og rólega: — Þið vefjið og flækið einfalt mál. Mér líkaJ' það ekki. — Yður? — Þér eigið að svara þeim spurU' ingum, sem eg legg fyrir yður. Að öðru íeyt* get eg fullvissað yður um það, að mér er öld' ungis sama, livort yður líkar betur eða ver. — Eg get því miður ekki fallist á skoðan'j yðar, kæra og fagra ungfrú Trimble! Og ijJ| ætla eg’ að segja yður, þó að það breyti kannsU ekki skoðun yðar á neinn lnátt, að eg er JimU1^ Crocker — ekki hara að nafninu til, hcldui' 1 raun og veru. — Hann varaðist að líta á Anj!,’ er hann mælti þetla. — Og cg ætla að bæta 1)V! við, að alt þetta mikla uppþot hér og öll þesíil rekistefna, er ekkcrt annað en vitleysa. — Þér segist vera Jimmy Crocker! Já, einiö^ það. & — Eg er Jimmy eða James Crocker. Og liygg að eg muni gela fært sönnur á það, í! mikillar fyrirliafnar. ‘ fJJ — Jæja, sagði hin mikla ungfrú. En byC / andskolann sjálfan eru þér þá að taka þ11*1 mannráni? — Yður finsl það dálilið kynlegt. — Og e^,fíl alls ekki fjarri því, að rétt geti verið að & málið eitthvað ofurlitið nánara. — Komið með þá skýringu, lagsmaður! •'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.