Vísir - 14.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 14.04.1936, Blaðsíða 4
VlSIR Iðnaðarniálin í Noregi. Iðnsambandið norska (Nor- ges Industriforbund) hefir í dag kosið sér forseta Wilhelm Munthe Kaas forstj. í Osló. Á aðalfundi sambandsins komst fráfarandi forseti, Halvorsen, svo að orði, að iðnaðurinn væri að eflast, en ef framförina mætti þakka þvi, að vígbúnað- arundirbúningur færðist sifelt í aukana, væri ekki uin liættu- lausa framför að ræða, cn verstu erfiðieikarnir nú væru viðskiftalegs eðlis. (NRP—FB) • Hreinap iérefts-iaskur kaupum viö háu verði. Het bei tspreat Banbiastræti 3. Vekjai»a- klukkui' fást góðar og ódýrar í Vesturgötu 45. — Sími: 2414. lumruNDif)! Tapast hefir Minnisbók bif- reiðarstjóra, nierkt: „R. 202“. Finnandi beðinn að skila henni á afgr. B. S. R. ( (356 Peningaveski með peninguin í, tapaðist s. 1. föstudag. Skilist gegn fundarlaunum. A. v. á. — . ,(359 Stór fressköttur hefir tápast gráflekkóttur á lit með dökkan tígul ofan á hálsinum: Ansar ef flaulað er á hann. Skólavörðu- stíg 27. Sími 2003 . (360 faranótt 2. í páskum. Vinsam- legast skilist á Laugaveg 54. (403 Kvenarmbandsúr fundið. Vitjist á Laufásveg 19, kjallar- ánum. (369 I gær tapaðist brúnn kven- lianski frá Þvervegi 6 að Sjó- klæðagerðinni. Finnandi vin- samlegast geri aðvarl í síma 4529. (392 Brúnn vinstri handar karl- manns skinnhanski tapaðist í gær. Vinsamlegast skilist á Klapparstíg 112. (389 ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur i kvekl kl. 8. Inntaka og ýmis- legt fleira. (396 KliUSNÆDll TIL LEIGU: Sólríkar íbúðir 2ja, 3ja og 5 lierbergja til leigu. Uppl. síma 3144. (358 Éin liæð, sólrik þrjú herbergi, eldhús og bað til leigu. Öll þæg- indi. Sími 2107. (362 3 herbergi, baðherbergi, eld- hús og þvoltahús til leigu 14. maí í Vöggur, Laugavegi 64. Ibúðin verður máluð og stand- sett. Uppl. í síma 1618. (44 Húsnæði til leigu 14. maí, 3—5 herbergi, með öllum þæg- indum, í Hafnarfirði. Sólrik íbúð. Leiga þriðjungi ódýrari en í Reykjavík. Uppl. í síma 9195. (248 Ibúð til leigu fyrir skyldur. Nýlendugötu 2 fjöl- , 15 B. 383 íbúðir til leigu á Laugavegi 11. Sími 3093. (382 6 herbergja íbúð með þægind- um, er til leigu 14. maí. - - Uppl. Laugavegi 66 B. (380 Sólarslofa og eldhús með öll- um þægindum til Ieigu frá 14. maí til 1. október. Svenherberg- ismunir til sölu. — Uppl. á Há- vallagölu 44, niðri, eftir ld. 6. i (377 Forstofustofá til leigu á Bragagötu 28. — (371 Stórt herbergi til leigu i aust- urbænum 14. maí. Uppl. í síma 2706. (376 2 herbergi og eldhús lil leigu. Uppl. í síma 2992. (371 3 herbergi og eldhús til leigu i austurbænum 14. maí, í sól- ríkum kjallara. Simi 1888. (372 2 herbergi og eldhús til leigu, Ránargötu 11. — (365 Góð íbúð til leigu í miðbæn- um, 3 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, 14. maí. Til- boð, auðkent: „14. maí“ sendist afgr. Visis fyrir 16. þ. m. (364 Stórt herbergi á sólrikum stað í suðausturbænum til leigu nú þegar eða 14. maí. Aðeins reglusamur og áljyggilegur maður kemur til greina. A. v. á. (408 Til leigu 14. maí í austurbæn- um 4 herbergi, eldhús og bað- lierbergi. Laugavatnshiti. Uppl. eftir kl. 8 í kveld á Fjölnisvegi 4, þriðju liæð. (407 2 lierbergi og eldhús til leigu 14 mai nálægt Laugarnesvegi. Aðeins fyrir fámenna fjöl- skyldu. Uppl. i kveld eftir kl. 8 á Fjölnisv. 4, þriðju hæð. (406 2—3 herbergi og eldhús lil leigu 14. mai í Tjarnargötu 39. I (394 Til leigu 14. maí 4—6 her- bergja ibúð með öllum þægind- um. Tilboð óskast send á afgr. blaðsins i dag og á morgun, merkt: „16“. (390 1—3 stofur og eldhús með öllum þægindum til leigu. — Uppl. gefur Ólafur Benedikts- son, Laugavegi 42, kl. 6—8 e. m. Sími 2011. (409 ÓSKAST: 2 stofur, helst ekki samliggj- andi, og eldliús, óskast 14. maí. 4 fullorðnir í heimili. Tilboð, merkt: „2“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag. (387 2 þriggja herbergja íbúðir óskast. 4 herbergi geta komið til greina í annari ibúðinni. Áskilið að báðar séu i sama húsi, Ennfremur óskast tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 2008. (381 2—3 herbergi í nýtisku húsi óskast 14. maí. —Uppl. í siina 3768, frá 5—7. (382 Tveggja til þriggja lierbergja íbúð, með öllum, .þægindum, helst í vesturbænum, vanlar , mig 14. maí. Oddgeir Hjartar- son, c/o Garðar Gíslason. Sími 1500., (397 2 herbergi og eldhús, lielst með öllum þægindum. Góð umgengni og skilvís greiðsla. Uppl. i síma 1679. (367 Maður í fastri atvinnu óskar eftir tveggja lierbergja íbúð með baði og eldhúsi. Tilboð merkt „136“ leggist á afgreiðslu Vísis. (405 1 herbergi óskast fyrir ein- hleypa í austurbænum, tilboð merkt „I4erbergi“. (402 Lítil íljúð, 2 lierbergi og eld- liús óskast til leigu í húsi með öllum nútíma þægindum, fyrir barnlaus hjón, bæði vinnandi, kjallaraíbúð kemur ekki til greina. Uppl. i síma 4828. (401 Maður í faslri atvinnu óskar eflir 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. i síma 2131 milli kl. 5 og 7 í kveld. (395 1 herbergi og eldhús óskast. Mætti vera 2 lítil herbergi með aðgangi að eldhúsi, 1. maí eða fyr. Uppl. í síma 2359. (393 ■KvinnaS Tek að mér að mála liús að utan og innan. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Uppl. á Njáls- götu 71. — (363 Loftþvottar. Sími 1781. (688 Bréfaskriftir á þýsku og ensku annast Jón Á. Gissurar- son, Marargötu 3. Sími 2340. — Heima kl. 2—6. (211 Loftþvottar. Sími 2042. (27 Loftþvottar. — Guðni Guð- mundsson. Sími 4661. (222 Hraustur og duglegur maður, vanur mjöltum, getur fengið at- vinnu frá maílokum. — Uppl. í síma 2577. (183 II Saumastofan, Hafnarstr. 22 | saumar kven- og barnafatn- | aS eftir nýjuatu tísku. —— —:-------—------------------ Tek að mér vélritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. Sími 2250. (359 Þvæ loft o. fl. Sími 3154. (385 Ung Pige söger selvstændíg Plads i Huset eller som Barne- . pige. Billet, merkt: „21“j inden 1 Uge. (384 Ilraust stúlká eða eldri kona óskast 14. maí 'á gott syeita- heimili. Sími .2610 frá 7—9 í kveld og annað kveld. (410 Stúlka óskast til morgun- verka, gegn herbergi og fæði, hálfan daginn. Tvent í lieimili. A. v. á. — (368 Loftþvottur. Sími 4482. (366 Stúlka óskast suður með sjó. Má hafa barn. Uppl. Óðinsgötu 22, frá kl. 4—6. (398 Einn eða tvo kvenmenn vant- ar frá 14. maí til 15. okt. í sveit. Skilvís kaupgreiðsla. Sérstök fríðindi með hestalán. Tilboð merkt: „Vön“, leggist á afgr. fyrir laugardagskveld. (388 Ikáupskafuu Húseign, með sólríkum íbúð- um nálægt miðbænum, til sölu. Uppl. í síma 3144. (357 HARLEY DAVIDSÖN mótor- hjól óskast til kaups strax. — Tilboð merlct: „Mótorhjól“ sendist Vísi. (361 Eins og að undanförnu verð- ur best að kaupa verkamanna- skó með bíldekksólum. Gúmmí- vinnustofan, Laugavegi 22 B. (172 Fasteignasalan, Austurstræti 17, annast kaup og sölu fast- eigna. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Símar 4825 og 4577 (heima). Jósef M. Thorlacíus. (198 Til sölu góðar byggingarlóðir í vesturbænum. Jónas H. Jóns- son. , (240 Kaupi gull og silfur til bræðslu. Jón Sigmundsson, gull- smiður. Laugavegi 8. (428 Gæsaregg og Kalkúnsegg, til útungunar, fást frá Gæsabúinu í Saltvík. Sími 1618. Pósthólf 897, Reykjavík, (45 Nýkomið mikjð Úrval af ný- tísku efnum í fermingarkjóla. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264, (781 Ódýr lmsgögn til sölu og not- uð tekin í skiftum. Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (537 Pantið í tíma, í síma 3416. — Ivjötverslun Kjartans Milner. (757 Hvítir ljósadúkar og bakka- servíettur seljast með tækifæris- verði. Lífstykkjabúðin, Hafn- arstræti 11. (248 . Vorhreingerningarnar fara að byrja. Vanti yður karla eða konur til slíkra starfa, getið þér samstundis fengið fólk vant þessum störfum, með því að hringja eða koma á Vinnu- miðlunarskrifstofuna, Hafnár- stræti 5. Sími 2941. (338 Athugið. Hattar og aðrar karlmanna fatnaðarvörur. — Dömusokkar, ullarsokkar fyrir börn, sportsokkar o. fl. Karl- mannaliattabúðin, Hafnarstræli 18. Handunnar battaviðgerðir sama stað. (309 Harley Davidson mótorhjól óskast til kaups strax. Tilboð, merkt: „Mótorhjól“, sendist Vísi. , (379 I umboðssölu: 2 notuð píanó, prýðilega útlítandi. Ekki dýr. Til sölu: Orgelharmóníum, ný- smiðuð. Simi 4155. (378 C L£) — 'Wf iuu§ •„uoiy“ uignqjofyi uuun -jaqsddtuiunns jtjÁj iqýl.í gp ssocj jij ‘Bjids JBUjn{Jp]JB^ pjbj gB ssocj pi tuiii Jtigpg jngJpA JB -Socj n^ • Jnjjpjjb>ijbj buí J bj atíÍB giuuia ‘JB>[s.iou .tnjjpjjpjjstgæs -jn ‘jBqsuojsr .inijpjJB>[sigaesjfj •jnupjJB>isigæsj0 Kaupum lítil, notuð ferðaföt. Fornsalan Hitt & jietta, Lauga- vegi 47, venjulegast opið 1—5. ' (370 Fjósliaugur til sölu, heint- keyrður ef óslcað er. Hjörleifur Slurlaugsson, Bráðræði. (404 íslenskar grammófónplötur, lítið spilaðar, til sölu undir hálf- virði. A. v. á. (400 Húseignir til sölu. Steinliús, hitað með lauga- vatni, verð 25 þúsund. Steinhús, 2 íbúðir, verð 18 þúsund. Stein- liús, 2 ibúðir, verð 9 þúsund. Timburhús með öllum þægind- um, verð 12 þúsund. Steinhús, hitað með laugavatni, eigna- skifti möguleg. Steinvillur í austur og veslurbænum, eigna- skifti geta átt sér slað. Grasbýli rétt við bæinn o. m. f!.. Gerið svo vel að spyrjast íyrir hjá mér, það Iieíir mörgum orðið nofa'drjúgt." Hús tekin í qmboðs- sölu. Elías S. Lyngdal,, Frakka- stíg 16/ Sími 3661. (399 Notáður bárnayagn til sölu á Leifsgötu 22. (391 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Brúnir skinnhanskar töpuð- ust. Finnandi vinsamlega beð- inn að hringja í síma 4766. (375 Kvenhanskar löpuðust að- Krlstalskló. Saga um dularfulla atburði. Eftir Villiam le Queux. , I. í heimi jöklanna. „Já“, sagði dr. Feng, „hún er gullfalleg stúlka.“ 1 Um leið og hann sagði jietta, ballaði hann sér dálítið fram og til mín, en við sátum tveir sam- an við borð í Rurhaus-gistihúsinu í Miirren, hátt uppi í snævi þöktum Ölpunum. Dr. Feng var, eins og nafnið bendir til, kin- verskur. Hann talaði lágt og j>að var mýkt i máli hans, er hann hélt áfram: „Þau hafa vafalaust verið gefin saman fyrir skömmu og jietta er brúðkaupsferðiii þeirra. Þetta er dásamlegur staður til þess að dveljast á fyrslu vikur hjúskaparlifsins.“ Hvitbærði, kínverski öldungurinn brosti, er hann sagði jietta og fylti litla staupið sitt með hvítu „curacae“, en það var eina víntegundin, sem eg nokkuru sinni varð var, að hann neytti. Um leið strauk hann langa, hvíta liöku-skegg- toppinn sinn, en fáir Kínverjar ganga með höku- topp, svo sem kunnugt er. Eg leit í sömu átt og dr. Feng hafði horft. Þar — úli i horni, sat ung, dökkhærð, gráeyg stúlka, á að giska um tvítugt, fríð ásýndum. Hún var í eldrauðum danskjól og bló við og við milli }>ess, sem liún lalaði við mann þann, sem sat hjá lienni, en hann virtist vera 5—6 árum eldri en liún. Það leyndi sér ekki, liversu hamingjusöm hún var. Maðurinn var vel klædd- ur og glæsilegur og stúlkan sem fyrr var sagt fríð sýnum. Andlitsdrættir hennar virtust mér óskýrir, en augnaráðið bar jiess glögg merki, að hún var skapmikil og íbyggin. Hún var eirðar- laus mjög, að því er virtist — einhver ókyrðar- bragur yfir henni, jinátt fyrir kætina, og þetta hafði dálitið fráfælandi áhrif i fjrrstu. En jiegar eg hafði virt j>au fyrir mér dálitla stund skildi eg hvernig á jiessu stóð. Það mátti i rauninni lesa það út úr svip jieirra beggja, að sannleikur- inn var sá, að j>au voru, eins og dr. Feng hafði getið tií, hjón, sem voru nýgefin saman. Og eg komst brátt að því, að þau liöfðu komið þá um kvöldið í strengbrautarlestinni frá Lauterbrunn- en niðri í dalnum, en þangað liöfðu j>au komið frá Victoria-stöðinni í London og lagt af stað þaðan síðdegis dagínn áður. „Já, þau eru bæði fríð sýnum,“ sagði eg. „Það væri gaman að vita nokkur deili á þeim.“ „Þér slculuð ekki reyna að afla yður nokkurra upplýsinga um jiau,“ sagði dr. Feng. „Þegar j>ér kvongist, Yælverton, mun yður ekki geðjast að j>vi, að menn forvitnist um hagi yðar. Ungt fólk, sem er nýgengið í hjónaband, er ákaflega viðkvæmt.“ Dr. Feng Tsu’tong leit ekki út fyrir að vera nema um sextugt, en jió var liann sjötugur að aldri. Ilann var miklum mun hærri vexti en Kínverjar vanalega eru og hann var í flokki þeirra manna, sem eldast seint. Hann var beinvaxinn og karlmanriiegur og bar sig eins og maður á besta ahlri. Og eg hafði margreynt hve áhugasamur og þrekmikill hann var, j>ví að oft höfðum við verið saman í skíða- leiðöngrum og hafði eg komist að raun um, að liann hafði bæði krafta og j>rek á við mig, þrátt fyrir liinn mikla mun, sein var á aldri okkar. Hann var prýðilega mentaður maður og víð- lesinn. Eg hafði ályktað, er við vorum saman í fyrsta skifti — og eg komst að j>vi, að ályktun mín var rélt, er við lcyntumst betur, — að það væri langt um liðið síðan er liann fór frá Kina, j>ví að liann talaði ensku prýðilega, e« þó með dálítið amerískum hreim. Lifsskoðanir hans liöfðu þegar i stað fallið mér vel i geð. Þótt liann væri miklu eldri en eg var hann eigi síður frjálslyndur í skoðunum en eg og við urðum brátt félagar og mestu mátar eftir skannna við- kynningu. Eg liefi sjaldan kynst nokkurum manni, sem eg hefi treyst eins vel og liaft eins mikla samúð með og þessum kínverska lækni. Eigi að eins fórum við í skíðaferðir saman, held- ur og í gönguferðir eða við lékum hvor á móti öðrum i „steinavarpi“ (curling) á svellinu í Murren, en af j>eim leik liafði hariri hina mestu ánægju. I raun og veru var j>að einskær tilviljun, að við kyntumst. Þegar eg fór frá London var þokusúld á og rigning, en eftir sólarlirings ferð var eg kominn til Miirren, sem oft er kölluð „vetrarparadís“ æskulýðsins, gcgnt hinu háa og tigulega fjalli „Jungfrúnni“ og þar sem „Silber- liorn“, „Eiger“ og fleiri tígulegir fjallstindar blasa við. Við fórum inn á milli fjallanna yfir lrinar glitrandi snjóbreiður, j>ar sem þögnin ríkir. Og í j>essu dásamlega vetrarríki kyntumst við. Við komumst hátt upp i fjöllin jiennan dag og sólin skein frá heiðum, bláum himni — eins og suður við Miðjarðarliaf. Undir fótum okkar var tíu feta j>ykkur snjór og loftið var tært og hressandi. Giacomo, yfirj>jónninn síbrosandi, hafði út- vegað mér sæti j>enna dag við hlið dr. Feng við eitt af borðunum í stóra borðsalnum. en borð j>etta var við einn gluggann. Við fórum þegar að ræða saman eins og gamlir kunningjar og eftir það sátum við ávalt við sama borð á mat- málstimum, og við vorum tíðum saman, ekki að eins í skíðaferðum, lieldur og á svellinu, sem var ausið vatni og látið frjósa á ný á hverri nóttu, svo að j>að var ávalt í besta ásigkonni' lagi. Þarna skemtum við okkur með l>ví að renna okkur á skautum, eða með steinavarpi- En stundum fórum við með fjallabrautinni upp til Allmendhubel eða um hinar snævi j>öktu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.