Vísir - 15.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 15.04.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 15. apríl 1936. Í02. tbl. Gamla Bíó Barettsætíin í Wimpole street. Álirifamikil og listavel leik- in talmynd í 11 þáttum, gerð eftir hinu heimsfræga leikriti Rudof Besiers, sem er um ástir Elisabeth Ba- retts og Robert Brownings, frægustu ljóðslcálda Eng- lendinga á 19. öld. Aðalhlutverkin eru leikin af : NORMA SHEARER Ofl FREDRIC MARCH, sem öllum er ógleymanleg úr „Bros gegnum tár“, ásamt CHARLES LAUGHTON. Kveðjuatliöfn frú Kirstínar Blöndal, frá Húsavík, fer fram í dómkirkjunni fimtudaginn 16. þ. m. kl. 4 e. h. — Esther Blöndal. Doglegnr og reglnsamur maðnr getur nú þegar fengið fasta atvinnu að ferðast um og selja afarútgengilega vöru frá góðu iðnfyrirtæki. Sá, sem getur útvegað eða lánað verksmiðjunni 2500—3000 krónur nú þegar, gengur fyrir atvinnurini. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Iðn- aður“. — Lítil búð í Austurstræti er til leigu, frá 1. júlí. — A. v. á. Nýp iðnadar. PATENTERINGAR og útfærsla á uppfinningum. - vega nýjar og notaðar vélar fyrir allskonar nýjan iðnað. GUÐMUNDUR JÓNSSON, verkfræðingur, Hafnarstræti 5. — Sími 4932.' Út- Tilkynning. Prá og með 15. apríl lækkar útsöluverðið á bensíni hjá bensínsölum vorum víðsvegar á Iandinu um 3 aura líterinn. — Afslætti í árslok gefa aðalskrifstofur félaganna eins og áður ákveðið, en einungis föstum ársviðskifta- mönnum. — H. f. SKell á íslandi. Olíuvepzlun íslands li. f. Vísis kaffið gerip alla glada. Tilkynning. Frá og með 15. þ. m. lækkar útsöluverðið á bensíni hjá bensínsölum vorum víðsvegar á landinu um 3 aura líterinn. — Afslætti í árslok gefur aðalskrifstofa félagsins eins og áður ákveðið, en einungis föstum ársviðskifta- mönnum. — Reykjavík 14, apríl 1936. Hið íslenska steinolíuhlntafélag. m Ii (Félag ísl. hljóðfæraleikara) heldur DANSLEIK að Hótel Borg í dag (miðvikudag) kl. 10 e. h. Fjórar hljómsveitir spila: Hljómsveit F. í. H. undir stjórn Bjarna Böðvarssonar, — Hljómsveit Aage Lorange, — Hljómsveit Karls Runólfssonar — og Hljómsveit Blue Boys. Karla-trio, Kvenna-trio og fjórir einsöngvarar syngja. Aðgöngumiðar á 3 kr. seldir að Hóiel Borg (suð- ur dyr) i dag frá kl. 1 e. h. Bandalag kvenna heldur fund fimtudaginn 16. þ. m. (apríl) kl. 5 í Odd- fellowhúsinu, uppi. DAGSKRÁ: I. Hússtjórnarskólamál Reykjavíkur. II. Konur í lögreglunni. III. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Utanfélagskonur eru veíkomnar á fundinn. STJÓRNIN. Fondur i kvöld kl. 8,30 Á dagskrá: Yms félagsmál. Fjölmennið! STJÓRNIN. NtJA BIÓ Máttur söngsins. Stórfengleg tal- og söngmynd frá Columbia film. Aðalhlutverkið leikur og syngur frægasta söngkona sem nú er uppi: Gpaee Meope. Ennfremur syngur í myndinni frægasti tenorsöngv- ari Metropolitan óperunnar í New York: Mickael Baptlett. !!S<500COriOOööO»OíiOCOOOÖOCÍÍriOOririOÍK>OOÖÍSeíiCCÍX>COC»»COeCiC: ^ Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu i tilefni af s? fimtugs afmæli minu. jj Stefán Sandholt. iooeeeecceeoocoeeeesoöcscecoocoeoooecooísoeocceoccocoöc! K. F. U. K. A. D. og Y. D. — Allar þær konur, sem ætla að gefa muni og böggla á bazar K. F. U. K-, sem verður 17. h- m. kl. 4 eftir hádegi, komi þeim í hús K. F. U. M. i síðasta lagi á fimtudagskvöld. Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. Næstsíðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. i á morgun. — , r Sími 3191. JimípECEI TUboa m óskast í saum á fatnaði handa bréfherunum í Beykjavík. Til- legg, annað en hnappar, sé inni- falið í tilboði. — , Tilboð séu komin fvrir 20 þ. m. Nánari upplýsingar á skrif- slofu minni. Póstmeistarinn í Reykjavík, 14. april 1936. S. Baldvinsson. austur um land föstudag- 17. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið verður á móti vörum í dag og til hádegis á morgun. — Kaffi O. J. K. Export Smjörlíki Strásykur Molasykur Kartöflur Versl. jtm 90 pk. 65 pk. 75 stk. 45 kg. 55 kg. 30 kg. STr1 -'U , Vesturgötu 45. og ÚTBÍr Framnesvegi 15. Best að angijsa í Vfsl. ^^^iðjið kaupmann yðar um -^VCVO' BUSSUM - HOLLAND V/ Það er drýgst og best og því ódýrast. Fæst í pökkum með 1/8 og 1/4 kg. og pokum með 5 kg. „ , ,.T , . „ s Heildsolubirgðir. Sinti I2Ú. ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍSÍ iOOOOQOOOOCOOCOOí sooooooooooooooe Kafé Sólheimar Hafnarstræti 17, uppi. Dans frá kl. 9. Hljómsveit leikur. Komið á dansinn. SOOOOOOOOOOOOÍXX ÍOOOOOOOCOOOOOOO! SCOOOOOCOCOOOOOOOOOíiO!',! — Best að auglýsa í VÍSI.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.